Þjóðviljinn - 07.01.1978, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. janúar 1978
Málgagn sósialisma,
verkalýðshreyfingar
og þjóðfrelsis
Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann
Ritstjórar: Kjartan ólafsson
Svavar Gestsson
Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson.
Umsjón með sunnudagsblaði:
Arni Bergmann.
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn
Pálsson
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar:
Sfðumúla 6, Simi 81333
Prentun: Blaðaprent hf.
500 miljóna
aukagjöld á
sjúklinga
Siðastliðið vor lýsti einn forystumanna
atvinnurekenda þvi yfir i sjónvarpsþætti
að eðlilegt væri að hans mati að sjúklingar
greiddu fyrir spitalavist að hluta, til dæm-
is fyrir þann mat sem þeir fengju á spitöl-
unum. Meðþessum hætti vildi atvinnurek-
andinn spara á rikisrekstrinum, en
ástæða þess að atvinnurekendur vilja
spara þegar kemur að rikinu er sú að þeir
vilja hafa sjálfir sem allra mest f jármagn
til þess að ráðskast með og sem minnsta
skatta.
Þetta viðhorf atvinnurekandans er langt
frá þvi að vera einangrað við þennan ein-
stakling. Innan Sjálfstæðisflokksins er
hópur manna sem vill ganga svo langt að
taka upp svipað kerfi i þessum efnum og i
Bandarikjunum. Þá fara þeir einir á
spitala sem hafa efni á þvi, hinir deyja eða
búa við veikindin áfram. Þetta ómannúð-
lega kerfi á sér semsagt fylgismenn á Is-
landi. Nú er þetta viðhorf ekki bundið við
þennan atvinnurekanda eða valdalitla
menn i Sjálfstæðisflokknum. Það hefur
komið fram opinberlega að einn fram-
bjóðandi Sjálfstæðisflokksins til alþingis i
Reykjavik er einnig þessarar skoðunar.
Það er þvi ljóst að afturhaldsöflin sækja
fram i skjóli þess ástands sem núverandi
rikisstjórn hefur skapað.
Eins og fyrr segir er ástæðan fyrir við-
horfi atvinnurekandans og frambjóðand-
ans sú,að þeir taka peningagildið fram yf-
ir manngildið, gróðann fram yfir sam-
hjálpina. Sama ástæða liggur i raun að
baki þeim hugsunarhætti sem var for-
senda þeirrar samþykktar stjórnarliðsins
fyrir jólin að hækka lyf og sérfræðikostnað
um 500 miljónir króna eða um 14%. Sama
ástæða lá að baki andstöðu Sjálfstæðis-
flokksins og hluta Framsóknarflokksins
við frumvarpi vinstristjórnarinnar um
innlenda lyfjaframleiðslu og lyfjainn-
flutning. Þar var ætlun vinstristjórnarinn-
ar að tryggja sjúklingum ódýrari lyf og
umleið að stuðla að eflingu islensks gjald-
eyrissparandi iðnaðar. Þá hefðu örfáir
heildsalar misst spón úr aski sinum, hefðu
tapað umtalsverðu fjármagni. En Sjálf-
stæðisflokkurinn sá um sina, og hluti af
Framsóknarflokknum hjálpaði til. Frum-
vörp vinstri stjórnarinnar urðu aldrei að
lögum.
1 þjóðfélagi stéttaandstæðnanna koma
slik tilvik fyrir aftur og aftur. Ástæðan til
þess að Sjálfstæðisflokkurinn og Fram-
sóknarflokkurinn hafna félagslegum úr-
ræðum en slá skjaldborg um gróðahags-
munina, jafnvel þó að veikt fólk eigi i hlut,
er ekki sú að i forystu þessara flokka séu
menn sem vilji af einskærum skepnuskap
gera sjúklingum bölvun. Ástæðurnar eru
dýpri: í fyrsta lagi eru forvigismenn þess-
ara stjórnmálaflokka fangar peningakerf-
isins, hins óbreytta ástands sem tryggir
flokksgæðingum gróða á kostnað heil-
brigðiskerfisins. í öðru lagi eru þeir
haldnir af pólitiskum kreddum um svo-
kallað viðskiptafrelsi. Þetta viðskipta-
frelsi er frelsi hins rika til þess að græða á
jeim fátæka eða veika. Þegar sjúklingar
jurfa á næstunni að greiða hærra verð
ýrir lyf en áður, þegar þeir þurfa að
greiða hærra verð fyrir sérfræðiþjónustu
lækna en áður. mega þeir gjarnan lita á
kvittunina sem pólitiska tilkynningu frá
rikisstjórninni: Þetta er jólagjöfin i ár
handa sjúklingum frá Geir Hallgrimssyni
og Ólaf Jóhannessyni.
1 öllum grannrikjum okkar hefur sam-
neysla farið vaxandi á undanförnum ár-
um. Þannig hafa tryggingar batnað, lif-
eyrir hefur hækkað handa öldruðum og
öryrkjum, sjúkratryggingar batna ár frá
ári. Á íslandi er ástandið allt öðruvisi:
Þar rýrna tryggingabætur að kaupmætti,
sérstök ný gjöld eru lögð á sjúklinga sem
þurfa að leita sérfræðinga og kaupa lyf.
Afstaða stjórnarvalda til samneyslunnar,
ellitrygginga og sjúkratrygginga, er próf-
steinn á grundvallarviðhorf, siðferðislegt
mat. Það er að sjálfsögðu ekki við þvi að
búast að rikisstjórn afturhaldsflokka beiti
sér fyrir framförum i þessum efnum, en
það mætti þó verða forvigismönnum
stjórnarflokkanna umhugsunarefni, að
fylgismenn þeirra i siðustu kosningum
geta ekki siður en aðrir þurft á þvi að
halda að leita samfélagslegrar hjálpar.
Þetta fólk mun meta jólagjöfina að verð-
leikum; það man vonandi sem lengst
hvernig rikisstjórnin hækkaði lyf og sér-
fræðikostnað lækna um 500 miljónir króna
á ári.
Bráðröskir
bankastjórar
Bankastjórar Landsbankans
hafa veriö óvenju opinskáir og
bráöröskir i þvi fjársvikamáli
sem upp hefur komiö innan
bankans. Eölilegt má þaö telj-
ast, þvl hér er um sllkt hneyksli
aö ræöa, aö óhjákvæmilega
hlýtur aö vera spurt um ábyrgö
bankastjóranna og bankaráös-
ins. Þaö rlöur þvi á miklu fyrir
þá aö hafa hreint borö.
Endurskoöun I bankakerfinu
er I raun þreföld.l fyrstalagi eru
endurskoöendur kjörnir af Al-
þingi eöa hluthöfum, I ööru lagi
dagleg endurskoöun á vegum
bankanna sjálfra og I þriöja lagi
opinbert bankaeftirlit á vegum
Seölabankans. Endurskoöun
hinna kjörnu endurskoöenda er
nánast formsatriöi, innri endur-
skoöun bankanna er þeim ann-
mörkum háö aö hana hafa meö
höndum starfsmenn viökom- . . , ,
andi banka, sem marga hverja fllÚ SÚr
skortir viöhlltandi menntun, og J
bankaeftirlitiö á vegum seöla-
bankans er seinvirkt vegna fá-
mennis. Endurskoöunarreglur
eru og úreltar.
þessu tilfelli til sln óháöa menn
meö endurskoöunarmenntun til
þess aö kafa I máliö.
Björgólfur Guðmundsson,
forstjóri og formaöur Varöar,
segir I viötali viö Timann um
þessa bankast jóraendurskoöun:
„Helgi Bergs, bankastjóri,rakti
máliö til min,og hann verður aö
geta þeirra gagna þar sem ég á
aö hafa talað um okurlánastarf-
semi...”
I viötali viö Alþýöublaöiö seg-
ir sami maöur:
,,Ég teldi ástæöu til aö gera
rannsókn á málum Landsbank-
ans sjálfs, — hvernig stendur á
aö þeir láta manninn sitja á
sama staö I áraraöir þegar sagt
er aö þeir hafi haft grun á hon-
um I langan tima? Viö I stjórn
Dósagerðarinnar höfum lagt öil
mál hreint fyrir, spyrjiö rann-
sóknardómarann, já, og Jónas
Haraiz!”
Sókn er besta vörnin, var ein-
hverntíma sagt!
Hver leiti
Spyrjið Helga
og Jónas
Bankastjórar Landsbankans
viröast nil bætast I hópinn sem
slnir eigin endurskoöendur,
enda þótt mörgum sýnist aö
eölilegt heföi veriö aö Rann-
sóknarlögregla rlkisins réöi I
I Dagblaöinu heldur Vilmund-
ur Gylfason þvi blákalt fram aö
auövitaö geti ekki fariö hjá þvl
,,aö yfirstjórn bankans, banka-
stjórar og bankaráð hafa gerst
sek um vanrækslusyndir, þó svo
aö engum detti I hug aö bera upp
á þá saknæmt athæfi. En yfir-
maöur I fjármálastofnun, sem
lætur stela miljónatugum rétt
viö nefiö á sér, hefur ekki staöiö
I stykkinu.” Ennfremur segir
Vilmundur aö bankaráö Lands-
bankans og bankastjórar njóti
ekki og eigi ekki aö njóta trausts
fremur heldur en dómskerfiö
vegna heföbundinnar leyndar-
Július Havsteen
hulu og pólitískrar samtrygg-
ingar.
Þetta kann allt aö vera vert
umhugsunar. En minna má
einnig á aöra aöferö sem Júlíus
Havsteen, sýslumaöur Þingey-
inga um áratugaskeiö, er sagö-
ur hafa notaö meö góöum
árangri. Hann hefur eins og
kunnugt er hlotiö þann dóm aö
hafa veriö meö eindæmum milt
og farsælt yfirvald. Til er saga
um þaö I ýmsum útgáfum aö I
erfiöu þjófnaöarmáli hafi hann
bent á þessa lausn: ,,Og svo er
best aö hver leiti hjá sér!’’
Enda var hann virtur og dáö-
ur af samborgurum slnum, og
ekki ber á ööru en aöferö Júlíus-
ar Havsteens sé notuö I Lands-
bankamálinu.
Hrœsnisskrif
Meö eindæmum hræsnisfull
eru þau skrif I Morgunblaöinu
og VIsi þar sem ráöist er aö
Þjóöviljanum fyrir aö vilja gera
pólitiskan úlfalda úr tengslum
Björgólfs Guömundssonar, for-
manns Varöar og kjörnefndar
Sjálfstæöismanna I Reykjavík,
viö Hauk Heiöar, deildarstjóra.
Sérstaklega eru skrifin I VIsi
hámark hræsninnar. Voru þaö
ekki slödegisblööin, tvíburarnir,
sem um tveggja ára skeiö
reyndu aö klína á forystu Fram-
sóknarflokksins ábyrgö á Geir-
finnsmálinu og fleiri málum þvl
tengdu? Það var ekki talið dæmi
um pólitiskar ofsóknir þótt ekk-
ert lægi fyrir sannaö I málinu.
Hvaö Björgólfi viövikur hefur
hann þó sjálfur viöurkennt aö
hafa átt þau viðskipti viö Hauk
Heiöar sem einn af bankastjór-
um Landsbankans hefur sagt
um aö hverju barni hefði átt aö
vera ljóst aö væru ólögleg. I
hvaöa landi sem er heföi þessi
yfirlýsing óhjákvæmilega haft I
för með sér að viðkomandi segði
tafarlaust af sér öllum
trúnaöarstörfum I stjórnmála-
flokki meöan mál hans væri I
rannsókn og sekt hans könnuö
til hlítar. Hræsni Morgunblaös-
ins og Visis stafar aö þvi,aö hér
beinast spjótin aö Sjálfstæöis-
flokknum.
Fullir af hrœsni
og lögmáls-
brotum
Og þegar bent er á hvernig
vafasamir fjármálaspekúlantar
eru I hávegum hafðir I finum
klúbbum og stjórnum fyrir-
tækja, þar sem kunnir borgarar
sitja fyrir á palli, er einungis
verið aö vekja athygli á hve sið-
spillt okkar þjóöfélag er.
Þetta er þjóöfélag þar sem
ákvöröun stjórnmálamanna um
kaup á Viöishúsi færa fasteigna-
sala aö lögum 5 miljónir króna I
tekjur.
Þetta er þjóöfélag þar sem
ungur braskari fær á silfurfati
90 miljónir króna meö þvi aö
fara I makaskipti á lóöum viö
borgina i miöbænum. Verka-
maður er alla sína starfsævi að
vinna fyrir þeirri upphæö.
Og þetta er þjóðfélag þar sem
fjármunir eru sifellt færöir yfir
til eignamanna og braskara
með svipuðum aðferðum og
verðbólguspili.
Þetta er islenska auövalds- og
braskaraþjóöfélagiö.
Hér eiga við orö mannsins frá
Nazaret sem hann mælti til
fræðimanna og Farisea I helgi-
dóminum I Jerúsalem:
„Vei yöur, þér hræsnarar!
Þér hreinsiö bikarinn og diskinn
aö utan, en aö innan eru þeir
fullir ráns og óhófs....”
„Vei yður, þér hræsnarar! Þér
likist kölkuðum gröfum sem aö
utan lita fagurlega út, en eru aö
innan fullar af dauöra manna
beinum og hvers konar óhrein-
indum. Þannig sýnist þér og hiö
ytra réttlátir fyrir mönnum, en
hið innra eruð þér fullir af
hræsni og lögmálsbrotum.”
er skyggnst skeyta ritstjórar
bcrgarablaöanna ekki hætis hót
um þaö sem mikilvægast er I
lögmálinu: „réttvisina og misk-
unnsemina og trúmennsk-
una.” Nei, þeirra lögmál er
gróöinn.
—ekh