Þjóðviljinn - 07.01.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Spasskí með vinnmgs
möguleika
16. einvígisskák Spasskís
og Kortsnojs fór í bið í gær-
kvöldi að loknum 42 leikj-
um. Eftir að Kortsnoj
hafði það fullkomlega að.
jafna taflið út úr byrjun-
inni lék hann framhaldið
mjög veiktog í biðstöðunni
hefur Spasskí greinilega
frumkvæðið þó að flestir
skáksérf ræðingar spái
jafntef li. Staðan er því enn
súað Kortsnoj hefur hlotið
8 vinninga gegn 7 vinning-
um Spasskís.
16. einvígisskák
Hvítt: Boris Spasskí
Svart: Viktor Kortsnoj
Drottningarpeðsleikur
1. d4!
(Hversu ótrúlega sem það kann
að hljóma þá er þetta i fyrsta sinn
i þessu einvfgi sem Spasski leikur
drottningarpeðinu i fyrsta leik.
Áður fyrr lék hann helst ekki
öðru.)
1. .. Rf6
2. Rc3!
(Spasski er greinilega allur i
þvi að koma Kortsnoj á óvart.
Þessi leikur hefur löngum verið i
litlum metum hjá skákfræðing-
um. Til þess liggja nokkuð skýr
rök. Hvitur fær ekki notið c-peðs-
ins sem a.m.k. fyrsta kastið verð-
ur bakstætt.)
2. .. d5
3. Bg5-H6
(Bágt á ég með að trúa að
Spasski hafi stólað á hinn eðlilega
leik 3. - e6 þvi hvitur á svarið 4. e4
og skyndilega er komið upp Rub-
instein afbrigðið i franskri vörn
en gegn þvi hefur Spasski unnið
marga fræga sigra! Samt sem
áður er leikur Kortsnojs óvenju-
legur og ég hygg að honum hafi
ekki verið beitt áður. Teórian gef-
ur aðeins upp 3. -Bf5 eða 3. -
Rbd7.)
4. Bxf6-exf6
5. e4
(Afar hvass leikur. Hæglátari
skákmenn hefðu leikiö 5. e3
ásamt Bd3, Df3, Rge2 en þann
leikmáta hefur m.a. tékkneski
stórmeistarinn Vlastimil Hort
gert mjög vinsælan.)
5. ... Bb4
6. exd5-Dxd5
7. Rf3-0-0
8. Bc2-Da5
9. Dd2-Rd7
10. a3-Rb6
11. Hbl!
(Einfaldur og rökréttur leikur.
Spasski sér fram á að b-linan
muni opnast og stillir þvi hrókn-
um andspænis henni.)
11. .. Bxc3
12. Dxc3-Dxc3
13. bxc3
(Mikiö armæðutist heyrðist frá
áhorfendum eftir öll þessi upp-
skipti og varla furða. Drottning-
arlaust miðtafl eftir 13 leiki er
nokkuð sem ekki er það vinsæl-
asta hjá áhorfendum. Flestir
fréttamannanna i Belgrad bók-
uðu nú jafntefli.)
13. .. Rd5
14. Kd2-Rf4
15. Bfl-b6
16. g3-Rh3!
17. Bxh3-Bxh3
18. Rel-Hfd8
19. Rd3-Hac8
(Svartur hefur náð undirtökun-
um. Þaö fer ekki milli mála.
Hann hefur biskup sem getur
hæglega gert hvitum ýmsar skrá-
veifur og yfir peðkeðju hans hvllir
mikill öryggisblær.)
20. Hhel-Kf8
21. Hb5-c6
22. Hb4-c5
23. Ha4-cxd4
24. Hxd4-Hd7
(Að sjálfsögðu væri glapræöi að
skipt upp á hróknum. Við það
myndi hvitur eignast mjög sterk-
an frelsingja á d-lfnunni.)
25. Hxd7-Bxd7
26. He4-g5
27. C4-Be6
28. Kc3-Ke7
29. Hd4-b5
30. Rb2
(Liklega hefur Kortsnoj van-
metið þennan litla leik. Hvitur
gat skiljanlega ekki leikið 30. c5
vegna 30. —Bc4og peðið á c5 er I
bráðri lifshættu.)
30. ..bxc4
31. Rxc4
(Þar með hefur Spasski eignast
frelsingja á c-linunni þó ekki sé
hann beinlinis liklegur til stór-
ræða eins og sakir standa.)
31. ..Hc5
32. Kb4-Hf5
33. f4-gxf4?
Kortsnoj hefur I undanförnum
leikjum verið að missa öll tök á
stöðunni, en þessi slðasti leikur
hans gerir stöðu hans skyndilega
mjög erfiða. Peðkeöjan slitnar ár
öllu samhengi og allir vinnings-
möguleikarnir Spasskis.)
34. Hxf4-Hh5
(Hélt Korstnoj sig geta farið I
hrókakaup I þessari stöðu?)
35. Hf2-Hd5
36. Ra5-Hd6
37. a4-Hb6+
38. Kc5-Bd7
39. Hf4-He6
40. C3-Í5
41. Rb3-He5+
42. Kb4-He2
Hér fór skákin i bið. Spasski
hefur greinilega undirtökin þó tit-
ilsú.Spurningin er: Tekstaðstoð-
armönnum Spasskis að finna eitt-
hvað haldgott framhald? Skákin
verður tefld áfram I dag. Staðan i
einviginu er þvi enn sú aö Korts-
noj hefur hlotið 8 vinninga en
Spasski 7.
r
lón L. varð níundi
Jón L. Árnason, heims-
meistari sveina í skák
kom í gærkvöldi heim frá
Groningen í Hollandi þar
sem Evrópumeistaramót
unglinga var haldið, það
15. í röðinni. Jón hafnaði í
9. sæti á mótinu, hlaut
7,5v. af 13 mögulegum.
Þó ýmsir hafi e.t.v. gert
sér vonir um betri
frammistöðu stóð Jón
a.m.k. fyrir sínu. Sigur-
vegari á mótinu varð
Englendingurinn Talbot,
hlaut9 v, en jafnir honum
urðu Georgiev frá Búlga-
ríu og Dolmatov frá
Sovétríkjunum. Raunar
orkar sigur Talbots að
ýmsu leyti tvímælis því
mjög svo óvenjulegur
háttur var hafður á til að
úrskurða sigurvegarann.
í stað þess að nota Mon-
rad stig sem ætíð eru not-
uð á slíkum mótum var
gripið til þess að úrskurða
sigurvegarann eftir
f jölda unninna skáka.
Hefði Monrad kerfið
verið látið ráða stæði
Dolmatov uppi sem sigur-
vegarí því hann var lang-
hæstur á stigunum.
í spjalli við Þjóðviljann
í gærkvöldi sagðist Jón
vera eftir atvikum
áriægður með frammi-
stöðuna þó með smá
heppni hefði verið hægt
að ná einu af allra efstu
sætunum. Jón sagðist
vera reynslunni ríkari og
hugsa gott til glóðarinnar
á næsta móti sem verður
haldið í Groningen, sem
fyrr.
Hvað aðra keppendur
en sjálfan sig varðaði
taldi hann Dolmatov tví-
mælalaust sterkastann af
tríóinu í efsta sætinu. En
heppnin var með Talbot
og raunar má segja að
sigur hans í mótinu geti
ekki verið ósvipað því að
vinna í happdrættinu.
Jón tefldi margar at-
hyglisverðar skákir í
Groningen og hann
klykkti út með með eftir-
farandi viðureign við
Portúgalann Santos.
Hvitt: Santos (Portúgal)
Svart: Jón L. Árnason
Enskur leikur
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. g3-c5
4. Rf3-cxd4
5. Rxd4-Bb4 +
6. Rc3-Re4
7. Rdb5-Df6
8. Dc2-Rxf2
9. Rc7 + -Kd8
10. Rxa8-Rxhl
11. Be3-Rc6
12. Bg2-De5
13. Dd2-Rxg3
14. Bf4-Re4
15. bxe4-Bxc3+
16. bxc3-Dxe4
17. Bc7 + -Ke8
18. Bd6-f6
19. 0-0-0-Kf7
20. Hf 1-Dxc4
21. Dg5-Dxc3 +
22. Kbl-Del—
Hvitur gafst upp.
1