Þjóðviljinn - 07.01.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 7. jandar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
Boccaccio ’70
Federico Fellini.
Kl. 21.15 sýnir sjónvarpiö
italska biómynd frá 1962,
Boccaccio ’70. Mynd þessi skipt-
ist i þrjá sjálfstæða þætti, sem
Sophia Lorea.
fjalla um samskipti kynjanna.
Leikstjórar eru einnig þrlr og
ekki af verri endanum: Vittorio
De Sica, Luchino Visconti og-
Anita Ekberg.
Federico Fellini. Aöalhlutverk-
in leika þær Sophia Loren,
Romy Schneider og Anita Ek-
berg.
Iþróttamadur ársins,
handbolti, körfubolti ofl.
i íþróttaþættinum í
Iþróttaþátturinn er á dagskrá
sjónvarpsins i dag kl. 16.30 undir
stjórn Bjarna Felixsonar. 1 þætt-
inum I dag veröa sýndar siöustu
20 minúturnar i landsleik Islend-
inga og Norömanna i handknatt-
leik, sem háöur var I Laugardals-
höllinni fyrir stuttu, en þar sigr-
uöu Islendingar meö 22 mörkum
gegn 20. Siöan veröur sýnd mynd
frá heimsbikarkeppninni I skiöa-
iþróttinni, en þar keppa allir
helstu skiöakappar i heimi. Má
þar nefna Ingemar Stenmark,
Svia sem er núverandi heims-
meistari og er nú efstur I heims-
bikarkeppninni og þykir liklegur
til aö hljóta heimsmeistaratitilinn.
á ný. Þarna keppa lika Franz
Klammer, Herbert Plank, Gustaf
Thöni og fleiri kappar. Sá hluti
keppninnar, sem sýndur veröur i
Iþróttaþættinum i dag, fer fram I
Frakklandi. Næsta laugardag
veröur llka sýnt frá keppninni i
Frakklandi, en siðan kemur rööin
aö Þýskalandi. Heimsbikar-
keppni skiöamanna hefst i byrjun
desember og stendur fram á vor
meö nokkrum hléum. Keppnin er
stigakeppni, sem fer fram i mörg-
um löndum, og er hvert mót sjálf-
stætt.
Körfuknattleikur verður lika A
dagskrá i Iþróttaþættinum, og
veröur aö likindum sýndur ein-
hver leikur sem leikinn veröur i
dag. 1 lok þáttarins veröur svo
lýst kjöri iþróttamanns ársinp,
sem iþróttafréttamenn völdu I
gær. Sá maöur er aö sjálfsögöu
Hreinn Halldórsson, sem setti
Evrópumet I kúluvarpi innanhúss
i San Sebastian á Spáni I febrúar
á liönu ári.
—eös
Hreiaa HalMórasoa káiavarpari
— óumdeildur Iþróttamaöur árs-
ins 1977.
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8,15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Guðrún Guð-
laugsdóttir les þýskar smá-
sögur eftir Úrsúlu Wölfel i
þýöingu Vilborgar Auðar ts-
leifsdóttur. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimikl. 11.10:
Hv'að lesa foreldrar fyrir
börn sin og hvað velja börn-
in sjálf? Gunnar Valdi-
marsson stjórnar timanum.
Lesarar: Guörún Guö-
mundsdóttir, Hjörtur Páls-
son og Ari Gisli Bragason
(10 ára).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
16.30 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.15 On We GoEnskukennsla.
Tiundi þáttur endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur i 13
þáttum um ævintýriÞarna á
eyjunni Saltkráku i sænska
skerjagaröinum. Handrit
Astrid Lindgren. Leikstjóri
Olle Hellbom. 1. þáttur.
13.30 Vikan framundan Bessi
Jóhannsdóttir sér um kynn-
ingu dagskrár i útvarpi og
sjónvarpi.
15.00 Miðdegistónleikar:
Spænsk svita eftir Albeniz-
de Burgos Nýja fil-
harmóniusveitin i Lundún-
um leikur, Rafael Frúbeck
de Burgos stjórnar.
15.40 íslenskt mál Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16-20 Vinsæiustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla: (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Drengurinn og mai-
blómið” ævintýri eftir Er-
Þýðandi Hinrik Bjarnason.
Myndaflokkur þessi var
sýndur I sjónvarpinu fyrir
tiu árum. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dave Allen lætur móðan
mása (L) Breskur
ling Daviðsson Höfundúr
les.
19.55 A óperettukvöldi: „Nótt i
Feneyjum” eftir Jóhann
Strauss. Guðmundur Jóns-
son kynnir. Flytjendur:
Elisabeth Schwarzkopf,
Emmy Loose, Hanna Lud-
wig, Nicolai Gedda, Erich
Kunz, Peter Klein, Karl
Dönch, Filharmoniukórinn
og hljómsveitin. Stjórnandi:
Otto Ackermann.
21.00 TeboðSigmar B. Hauks-
son tekur til umræðu matar-
gerðarlist (gastronomi).
Þátttakendur: Ib Wess-
man, Balthazar og Gunnar
Gunnarsson.
21.40 Úr visnasafni útvarps-
tiðinda Jón úr Vör les.
21.50 Létt lögSvend Ludvig og
hljómsveit hans leika.
22.10 Úr dagbók Högna Jón-
mundar Knútur R. Magnús-
son les úr bókinni „Holdið er
veikt” eftir Harald A.
Sigurðsson.
22.30 Veðurfregnir. F'réttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskárlok.
gamanþáttur. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
21.15 Boccaccio ’70 Itölsk
biómynd frá árinu 1962.
Leikstjórar Vittorio D. Sica,
Luchino Visconti og
Federico Fellini. Aöalhlut-
verk Sophia Loren, Romy
Schneider og Anita Ekberg.
Myndin skiptist I þrjá sjálf-
stæða þætti, sem fjalla um
samskipti kynjanna.
Þýöandi óskar Ingimars-
son. Myndin er sýnd meö
ensku tali.
23.40 Dagskrárlok.
Kærleiksheimilið Bil Keane
•Afhverju leggur pabbi sig þegar hann ÞARF þess ekki
einu sinni?”
■ ANDLEG HREN STl-ALLAA HE1U.B
■ GEOVERNDARFtLAG ISLANDSI
f Munið
frimerkjasöfnun félagsins.
Innlend & erl. Skrifst. Hafnarstr. 5,pósth.
1308 eða simi 13468.
Ung hjón
með smábarn óska eftir þriggja til fjög-
urra herbergja húsi eða ibúð i Mosfells-
sveit, Vogum eða nágrenni Reykjavikur.
Gott væri ef bilskúr fylgdi með. Algjör
reglusemi. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Simi 21503.
Framboðs-
frestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar,
trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda i
Verslunarmannafélagi Reykjavikur fyrir
árið 1978.
Framboðslistum eða tillögum skal skilað i
skrifstofu félagsins, Hagamel 4, eigi siðar
enkl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 10. janú-
ar 1978.
Kjörstjórnin.
Kennsla i prófadeildum hefst mánudag-
inn 9. jan. samkvæmt stundaskrá.
Dagana 9. til 12. jan. eru kennslulok haust-
annar.
Innritun á vetrarönn verður sömu kvöld
kl. 19—21.
Námsflokkar Reykjavikur
I_________________________________________