Þjóðviljinn - 07.01.1978, Side 10

Þjóðviljinn - 07.01.1978, Side 10
1« StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. janúar 1978 Laugardagur 7. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Rætt við þrjá forystumenn verkafólks Benedikt Daviússon. Gu&mundur J. Gu&mundsson Þórir Danlelsson A litlum vinnustöóum, eða dreiföum, er trúnaóarmannakerfiö i molum,og einna verst er aó koma þvf viö I bygg- ingariönaöinum. (Ljósm. -eik-) Of vída er misbrestur á trúnaöarmannakerfinu Eitt af þýöingarmeiri atriöum hinna almennu kjarasamninga milli verkalýösfélaganna i land- inu og vinnukaupenda, er ákvæö- iö um trúnaöarmenn á vinnustöö- um. Þaö eru nú liöin mörg ár síö- an þetta atriöi komst inni samn- inga, en samt sem áöur veröur þaö aö segjast eins og er aö viöa er misbrestur á framkvæmd þessa atriöis. Kemur þar margt til. 1 fyrsta lagi er starfsfólk á vinnustööum oft kærulaust um aö kjósa sér trúnaöarmann, en þaö ber þvi aö gera samkvæmt kjara- samningum. Sumsstaöar, einkum úti á landi veröur félagslegur doöi verkalýösfélaganna til þess aö ákvæöinu um trúnaöarmann á vinnustaö er ekki sinnt og loks er svo aö geta þess, sem mestum erfiöleikum veldur, en þaö eru hinir svonefndu breytilegu vinnustaöir, eins og mikiö er af I byggingariönaöi. Þar hefur þó veriö reynt aö koma á farand- trúnaöarmönnum, ef svo má aö oröi komast, þ.e. menn sem viö- komandi verkalýösfélög hafa i sinni þjónustu til aö fara um vinnustaöi og tala viö menn og lita eftir þvl aö samningar séu haidnir, en þaö er einmitt aöal verkefni trúnararmanna á vinnustaö aö llta eftir þvl aö samningar séu haldnir, taka viö kvörtunum frá starfsfólki og fá fram lagfæringu á þvl sem aö er. Eitt atriöi enn kemur hér innl, en þaö er aö til þess aö starfsfólk megi kjósa sér trúnaöarmann á vinnustaö þurfa aö vinna 5-50 manns á viökomandi vinnustaö. Séu starfsmenn 4 fæst ekki trún- aöarmaöur en séu þeir fleiri en 50, er heimilt aö hafa 2 trúnaöar- menn Félagslegur doöi sumsstaðar orsökin Þórir Danielsson starfsmaöur Verkamannasambands Islands, sagöi aö hjá stærri verkalýösfé- lögunum væri þetta mál yfirleitt núoröiö i góöu lagi, en hann sagöi aö hætt væri viö aö hjá minni fé- lögunum út um land, væri mis- brestur á aö trúnaöarmannakerf- iö væri eins og best veröur á kosiö. Þetta stafaöi fyrst og fremst af félagslegum doöa innan þessara félaga, frekar en aö einhver vandkvæöi væru á aö koma kerf- inu á. „Þó hygg ég aö hvergi komi þetta þó aö sök, þvi þaö er alger undantekning, alger undantekn- ing, ef til okkar hjá Verkamanna- sambandinu er hringt og kvartaö yfir þessu máli. Þetta stafar ef- laust af þvi, aö ef áhugi er fyrir þvi á vinnustöðum aö koma trún- aöarmannakerfinu á, þá gengur þaö átakalaust,” sagöi Þórir. Verst hjá byggingar- iönaðarmönnum Þvi miöur þá er ástandiö I þessum málum afar slæmt hjá byggingariönaöarmönnum og ástæöan er fyrst og fremst sú, aö mjög erfitt er aö koma trúnaöar- mannakerfinu viö i þessari starfsgrein, vegna þess hve vinnustaöir eru breytilegir jafn- vel frá degi til dags. Stór hópur byggingariönaöarmanna er kannski I vinnu viö þessa eöa hina bygginguna I tvo daga, þrjá daga eöa eina eöa tvær vikur, en siöan splundrast hann og menn fara aö vinna á ýmsum stööum útum borg og bý” sagöi Benedikt Davlðsson, formaöur Sambands byggingarmanna er viö spuröum hann um ástandiö I þessum mál- um. Benedikt benti á aö vegna þessa snéru menn sér mun meira til fé- laganna sjálfra ef eitthvaö væri aö á vinnustöðum og fyrir bragöiö yröu félögin aö vera mun betur á veröi I þessum efnum, en ef um trúnaöarmenn væri aö ræöa, þvi aö sannleikurinn væri sá aö trúnaöarmenn næöu því oftast nær aö fá fram lagfæringu á þvl sem taliö er vera aö á hverjum vinnustaö. Vissulega væru til undantekningar og bá tækju verkalýösfélögin málið I slnar hendur. Sagöi Benedikt aö á þvl léki ekki vafi, aö þar sem ekki væru trúnaöarmenn á vinnustöö- um, kæmu upp fleiri vandamál en þar sem þeir eru til staöar, enda hafa þeir þá frumkvæði I þvi aö koma þeim hlutum I lag sem af- laga hafa fariö. „En sem betur fer hefur ástandið fariö batnandi i þessum efnum innan byggingariönaöar- ins undanfariö. Astæöan fyrir þvi er sú, aö verktakar eru sifellt aö veröa stærri og stærri og reyna aö halda i sama mannskapinn og þá um leiö opnast möguleikinn fyrir þvi aö koma trúnaöarmannakerf- inu á” sagöi Benedikt Davlösson. Menntun trúnaðarmanna „Þaö er ekkert launungarmál, aö trúnaöarmannakerfiö er ekki eins virkt og best veröur á kosiö innan verkalýöshreyfingarinnar og má segja aö svo hafi verið alla tiö, en trúnaöarmenn á vinnustöð- um voru lögverndaðir þegar vinnulöggjöfin sem viö nú búum viö, var sett” sagöi Guömundur J. Guömundsson formaöur Verkamannasambands Islands. Guömundur sagöi aö oft væri afar erfitt aö fá menn til aö taka aö sér þetta starf og ástæöan væri oftast sú sama, aö menn nytu ekki stuönings vinnufélaga sinna. Þaö væru einkum menn, sem ekki væru félagslega sinnaöir sem geröu trúnaöarmönnunum erfitt fyrir. Þess væru ófá dæmi, aö trúnaöarmenn væru skammaöir fvrir næstum allt sem aflaga fer I þjóöfélaginu og yröu aö taka á sig skammir langt út fyrir verksviö trúnaöarmanna. Og sföan geröist þaö oft eftir aö kvartaö hefur ver- iö yfir einhverju á vinnustaö aö trú aöarmenn nytu ekki stuönings vinnufélaga þegar þeir væru aö berjast fyrir þvl aö kippa hlutun- um I lag. Siikt sem þetta fælir menn frá aö taka aö sér trúnaöar- mannastööur. Hjá stærri verkalýösfélögunum er trúnaöarmannakerfiö yfirleitt I sæmilega góöu lagi, en þó hefur þaö færst I vöxt aö starfsmenn fé- laganna tækju á sig meira af þvi starfi sem trúnaöarmönnum bsr og má segja aö þaö sé eölilegt, sagöi Guömundur. En hann benti ennfremur á, aö nú væri eins og ný vakning væri I þessu máli eftir aö þvl atriöi var komiö innl slö- ustu samninga aö trúnaöarmenn megi fara á viöurkennd nám- skeiö, til aö mennta sig á félags- málasviöinu. I samningunum er gert ráö fyrir aö trúnaöarmaöur megi fara á einnar viku námskeiö- á ári, á fullu dagvinnukaupi 1 þessu skyni. „Eftir aö þetta atriöi kom inni samningana finnst mér sem aö menn hafi orðiö áhugasamari, enda var aö þvi stefnt meö aö fá þetta atriöi innl samningana aö efla áhuga manna fyrir trúnaöar- rnannastarfinu og þaö gefur auga leið aö þaö er mun léttara fyrir rnenn aö taka slikt starf aö sér eftir aö hafa fariö á þessi námskeiö” sagöi Guðmundur. Hann sagöi aö I gegnum árin heföu þaö veriö þeir menn, sem alltaf voru tilbúnir aö taka þátt i baráttunni, sem best stóöu sig sem trúnaöarmenn, þessir eld- heitu hugsjónamenn, sem svo vlöa finnast. En eins og áöur seg- ir, fer þeim nú fækkandi og hefur oröiö æ erfiöara aö fá menn til aö taka aö sér trúnaöarmannsstarf, þar til nú, aö þessi námskeiö komu til sögunnar, þá viröist aö- eins fara aö rofa til. A þvi leikur ekki vafi, aö trún- aðarmaöur á vinnustaö gegnir af- ar mikilvægu hlutverki. Aöur en þetta kerfi komst á, léku atvinnu- rekendur þaö æ ofan I æ, aö vlkja þeim mönnum úr starfi, sem höföu einurö I sér til aö fá hlutun- um kippt I lag þegar á rétt manna var gengið. Þetta vissu menn og óttuöust og þess vegna létu menn oftar en ekki ganga yfir sig óréttlætið. En trúnaöarmenn eru verndaöir gagnvart þessu, þaö er ekki hægt aö segja trúnaöar- manni upp, nema hann brjóti gróflega af sér I starfi og var þessu ákvæöi komiö á til þess_ aö atvinnurekendur gæru ekki látiö einaröan trúnaöarmann hætta störfum. —Sdór. Orsökin til þess er kæruleysi starfsfólks, breytilegir vinnustaðir, of litlir vinnustaðir og í sumum tilfellum félagsleg deyfð verkalýðsfélaganna A fjölmennum vinnustööum er trúnaöarmannakerfiö yflrleitt I góöu lagi. (Ljósm. -eik) Siöundagreinin Hér fer á eftir 7. grein hinna almennu kjarasamninga frá þvi I vor er leið, þar sem rætt er um trúnaöarmenn á vinnustööum: 1. Starfsmönnum er heimilt aö kjósa einn trúnaöarmann á hverj- um vinnustaö þar sem starfa 5 til 50 starfsmenn og tvo trúnaöar- menn séu starfsmenn fleiri en 50. Aö kosningu lokinni tilnefnir viö- komandi verkalýösfélag trúnaö- armennina. Veröi kosningu eigi viö komiö skulu trúnaöarmenn tilnefndir af viökomandi verka- lýösfélagi. Trúnaöarmenn veröi eigi kosn- ir eöa tilnefndir til lengri tima en tveggja ára I senn. 2. Trúnaöarmönnum á vinnustöð- um skal I samráöi viö verkstjóra heimilt aö verja eftir þvi sem þörf krefur tima til starfa, sem þeim kunna aö vera falin af verkafólki á viökomandi vinnustaö og/eöa viökomandi verkalýösfélagi vegna starfa þeirra sem trúnaö- armanna og skulu laun þeirra ekki skeröast af þeim sökum. 3. Trúnaöarmanni skal heimilt I sambandi viö ágreiningsefni aö yfirfara gögn og vinnuskýrslur, sem ágreiningsefniö varöar. Fara skal meö slikar upplýsingar sem trúnaöarmál. 4. Trúnaðarmaöur á vinnustaö skal hafa aögang aö læstri hirzlu og aðgang aö slma I samráöi viö verkstjóra. 5. Trúnaöarmanni hjá hverju fyr- irtæki skal heimilt aö boöa til fundar meö starfsfólki tvisvar sinnum á ári á vinnustaö i vinnu- tima. Fundirnir hefjist einni kl. fyrir lok dagvinnutima, eftir þvl sem viö veröur komiö. Til fund- anna skal boöa I samráöi viö viö- komandi verkalýðsfélag og stjórnendur fyrirtækisins meö 3 daga fyrirvara nema fundarefni sé mjög brýnt og I beinum tengsl- um viö vandamál á vinnustaö Laun starfsfólks skeröast eigi af þessum sökum fyrstu klst. fund- artlmans. 6. Trúnaöarmaöur skal bera kvartanir starfsfólks upp viö verkstjóra eöa aöra stjórnendur fyrirtækis, áöur en leitaö er til annarra aöila. 7. Trúnaöarmönnum á vinnustaö skal gefinn kostur á aö sækja námskeið, sem miöa aö þvi aö gera þá hæfari I starfi. Þeir, sem námskeiðin sækja, skulu halda dagvinnutekjum I allt aö eina viku á ári, enda séu námskeiöin viöurkennd af fastanefnd aöila vinnumarkaöarins. Þetta gildir þó aöeins fyrir einn trúnaöar- mann frá hverjh fyrirtæki á ári. 8. Samkomulag þetta um trúnaö- armenn á vinnustööum, skeröir ekki rétt þeirra verkalýösfélaga, sem þegar hafa i samningum sin- um frekari rétt en hér er ákveö- inn um trúnaöarmenn á vinnu- stööum. Sjómannafélag ísfiröinga Hlutur starfandi sjó- manna er síst of mikill A fundi sem haidinn var i Sjó- mannafélagi tsfirðinga sunnu- daginn 26. desember voru geröar nokkrar ályktanir sem fundar- menn samþykktu einróma. Þar er fyrst og fremst rakin afstaöa isfirskra sjómanna til friðunarað- geröa og veiöitakmarkana. Sjómenn taka stærsta skellinn Þar sem fyrirsjáanlegt er að væntanlegar aðgerðir I fiskvernd- unarmálum. muni þýða verulega kjaraskerðingu til handa sjó- mönnum, teljum við nauðsynlegt, að sjónarmiö starfandi sjó- manna, hér á Vestfjörðum og annarstaðar, fái að koma fram. Viljum við benda á, að þótt verndunaraðgerðir komi til með aö hafa áhrif á efnahagslif þjóð- arinnar i heild, eru það fyrst og fremst starfandi sjómenn, sem taka stærsta skellinn. Fyrirsjá- anleg tekjurýrnun verði bætt i formi skattaivilnana eða á annan hátt, I samráöi við sjómanna- stéttina. Meira samráövið sjómenn Fundur lýsir þvi yfir, að hann er fylgjandi fiskverndunarað- gerðum undir yfirstjórn stjórn- valda, en i samvinnu og samráöi viö sjómenn, útgeröarmenn og fiskifræðinga. Fyrirhugaðar veiðitakmarkan- ir og veiðistöðvanir veröi fram- kvæmdar I meira samráöi viö sjómenn sjálfa meö tilliti til stöövunartima veiöa,og vill fund- urinn benda á algjör veiðistöðvun getur i tilfellum verið betri lausn en timabundnar veiðitakmarkan- ir, sem gefa sjómmönnum og/eða útgerð litið eða ekkert i aðra hönd. Engar veiöiívilnanir til út- lendinga Fundurinn lýsir andstöðu við fyrirhugaöar veiðiivilnanir til handa útlendingum og telur, að við séum að svo stöddu ekki af- lögufærir með þorsk til annarra þjóða. Flotvarpan hagkvæm Fundurinn lýsir fyllsta stuðn- ingi við afstöðu sjávarútvegs- málaráðherra til flotvörpuveiöa, enda er sú veiðiaðferð hagkvæm- ust og skilar jafnan besta hráefn- inu, með minnstum tilkostnaði. óhagkvæmni ástæöa halla- reksturs Fundurinn ályktar að væntan- leg fiskverðsákvörðun skuli liggja fyrir eigi siðar en 1. jan. 1978, eins og ráð er gert fyrir i lögum. Þar sem þorskverð hefur staðið óbreytt slöan 30. júni sl. er þaö krafa sjómanna að annarleg rök- semdafærsia ýmissa hags- munaaðila fiskiðnaðarins verði eigi höfð að leiðarljósi við ákörð- un fiskverðs. Við viljum i þvi sambandi benda á aö hallarekst- ur fiskvinnslustöðva I vissum landshlutum er óumdeilanlega fyrst og fremst rakin til óstjórnar og óhagkvæmni i rekstri, en ekki aöhluturhins starfandi sjómanns sé of mikill. Póstnúmerakerfið hefur Afreksstúlkur heiðraðar Tómstundaráð Kópavogs hefur undanfarin ár veitt einstaklingum og félögum viðurkenningar fyrir frá- bæra frammistöðu á sviði ýmissa menningar- og tómstundamála. Að þessu sinni heiðraði tómstundaráð tvær ungar stúlkur, Berglindi Péturs- dóttur og Guðlaugu Þor- steinsdóttur. Guðlaug er sextán ára og hóf að tefla fimm ára gömul. Hún hefur um árabil verið meðal fremstu skákmanna þjóðarinnar, Reykja- vikurmeistari kvenna ’75 og fyrsti Islandsmeistari i kvennaflokki sama ár. S.l. sumar varði hún svo titil sinn sem Norðurlandameist- ari kvenna i þessari iþrótt. Berglind Pétursdóttir hefur hins vegar sýnt mjög glæsilega frammistöðu i fimleikum og nú siðast, er hún tók þátt i Norður- landamóti (fyrst tslendinga) i nú- tima fimleikum, en þar þurfti hún að fá undanþágu til þátttöku vegna aldurs. Berglind er aðeins fimmtán ára gömul, varð tsiandsmeistari ’75 og ’77, bikarmeistari frá upphafi þeirrar keppni eða frá 1975. Hún sigraði einnig á ölympiuslá á Guölaug til vinstri og Berglind meö viöurkenningarnar fyrir afrekin. sterku fimleikamóti i Haugasundi i Noregi fyrir 18 ára og yngri. Tómstundaráð hélt stúlkunum og fjölskyldum þeirra hóf nú fyr- ir skömmu og voru þeim þá af- hent verðlaunin, heildarútgáfa verka Jónasar Hallgrimssonar með skrautritaðri áletrun. sannað ágæti sitt Notkun frímerkja hefur minnkað mjög Viö sérstaka könnun, sem gerö var dagana 15.—25. nóvember sl., á almennum sendingum póstlögö- um I Reykjavík, kom I ljós, aö póstnúmer voriutilgreind á 54,3% sendinganna. Þetta hlutfall má teljast mjög viðunandi miöaö viö reynslu annarra þjóöa og er ánægjulegt hve vel póstnotendur hafa tekiö þessu nýmæli. Póstnúmer voru sem kunnugt er formlega tekin I notkun hér á landi 30. mars 1977 og var þess getiö I fréttatilkynningu þeirri, sem þá var birt, aö áætlaö væri aö 60—70% allra sendinga þyrftu aö vera meö réttri póstáritun til þess aö póstnúmerakerfiö kæmi aö fullum notum. Þetta mark er þvl ekki langt undan, en þess má geta aö nú þegar hefur póstnúmera- kerfiö sannaö ágæti sitt og leitt til stóraukinnar hagræöingar i flokkun pósts. Jafnframt þvl aö kanna notkun póstnúmera fór fram athugun á þvl meö hvaöa aöferö borgaö væri undir póstsendingar. 1 ljós kom, aö frímerki voru notuö á 30.1% sendinga, ástimplanir frlmerk- ingarvéla á 68,7% og áprentanir um greitt buröargjaid á 1,2% sendinga. Samkvæmt hiiöstæöri könnun I október 1972 voru frl- merki notuö á 59,7% sendinga og ástimplanir frlmerkingarvéla á 38,9%. Þá leiddi framangreind könnun og I ljós, aö 33,2% sendinganna voru frá opinberum aöilum, 62,6% frá fyrirtækjum, en aöeins 4.2% frá einstaklingum. (Fréttatilkynning frá Póst- og simamálastjórn) Leikfélag Hornafjardar: Sýnir Kertalog í Félagsheimili Seltjarnarness Leikfélag Hornafjarðar æfði leikritið Kertalog eftir Jökul Jakobsson fyrripartinn i vetur. Leikstjórl hjá félaginu var Ingunn Jensdóttir. Leikritið var svo sýnt þar eystra fyrir jól, viö ágæta aösókn og undirtektir. Nú hefur Leikfélag Hornafjarö- ar lagt land undir fót meö Kerta- logið og sýnir það kl. 3 i dag i Félagsheimili Seitjarnarness. —mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.