Þjóðviljinn - 07.01.1978, Qupperneq 7
Laugardagur 7. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
JEn utan og ofan við dikiö situr unga fólkið,
forðast þátttöku i stjórnmálum til þess að spilla
ekki mannorðinu að óþörfu,en einbeitir sér að
mesta vandamáli allra ungra íslendinga, hvernig
kem ég mér upp þaki yfir höfuðið?
ulfar
Þormóðsson,
blaðamaður:
Hinir fáu, feitu, stóru
Þjófnaöir, sem heita stuldir
þegar góöborgarar gerast of
fingralangir, faktúrufalsanir,
sem heita svik og þjófnaöur
ef óbreyttur almúga-
maöur hagræöir mál-
um sér i vil, ættar- og hags-
munatengsl stórþjófa, stjórn-
málaleg þátttaka þeirra
og sivaxandi itök innan borg-
araflokkanna og þar af leiöandi
innan stjórnkerfisins, gegnum-
rotiö og hrokafullt embættis-
mannaliö og ósjálfstæöir stjórn-
málamenn, sem dansa eftir
pipuleik forvigismanna óheiö-
arleikans, allt eru þetta vissu-
lega dagskrármál. Og ekki má
gleyma „umbótamönnunum”
ungu, Vilmundi, Eiöi og Bene-
dikt, sem vissulega eru andvana
fæddir i spillingardikinu miöju
til þess aö uppræta spillinguna,
kostaöir af alþjóölegu peninga-
valdi, drifnir áfram aö forystu-
mönnum Sjálfstæöisflokksins,
sem jafnframt eru forvigis-
menn siöspilltustu gróöaaflanna
I landinu.
En utan og ofan viö dlkiö situr
unga fólkiö, foröast þátttöku i
stjórnmálum til þess aö spilla
ekki mannoröinu aö óþörfu, en
einbeitir sér aö mesta vanda-
máli allra ungra Islendinga,
hvernig kem ég mér upp þaki
yfir höfuöiö? Þaö mál er alltaf á
dagskrá.
Hver ástæöan til þess er, aö
Islendingum viröist vera þaö
sáluhjálparatriöi aö eiga sjálfir
og einir þaö þak sem yfir þeim
er, veröur ekki rakiö hér aö
sinni. A hitt skal bent, aö hvergi
i gjörvallri V-Evrópu mun slikt
vera erfiöara en einmitt hér.
Þar eiga stjórnmálamenn
stærstan hlut aö.
Viöast hvar þarf fólk ekki aö
eiga sjálft þaö húsnæöi, sem þaö
býr I til þess aö geta búiö viö þaö
öryggi aö fá aö vera þar sem
þaö er komiö meöan þaö vill.
Hér er þaö nauösynlegt.
Þar sem fólk hins vegar vill
festa kaup á ibúöarhúsnæöi úti I
alvöruheiminum, þarf þaö aö-
eins aö reiöa fram 15—20%
kaupverösins, hérlendis
70—80% kaupverösins.
Erlendis er þaö viöast tií siös
aö lána fólki 75—85% af andviröi
ibúöarhúsnæöis og þá til allt aö
40 ára. Hér eru lánuö 20—25%,
andviröisins i 8—20 ár.
Alls staöar I Evrópu eru lána-
vextir undir 15%, viöa undir
10% og jafnvel niöur i 5%. Hér
greiöast 20% vixilvextir, 30%
vaxtaaukalánsvextir og visi-
tölubundin verötrygging af lán-
um Veödeildar auk vaxta.
Hvergi I Evrópu er veörátta
jafn umhleypingasöm sem hér
og þvi hvergi jafn rik ástæöa til
aö byggja vel og varanlega. En
samt sem áöur er þaö hvergi
jafn erfitt, hvergi jafn kostnaö-
arsamt, hvergi jafn slitandi fyr-
ir likama og sál.
Og enn sitja kjörnir stjórn-
málamenn borgaranna granda-
lausir á dikisbarminum, þeir
sem ekki eru þegar komnir of-
ani.
Astæöurnar fyrir þvi aö svona
er komiö eru margar.
Ein þeirra er lóöabrask vegna
sfcipulagös seinlætis viö úthlut-
'ffnir, önnur ástæöa er óhóflegur
milliliöal^ostnaöur viö skipu-
lagningu, byggingu og sölu
Ibúöahúsahverfa og einstakra
húsa, enn önnur ástæöa er... og
svona mætti telja áfram og end-
inn vart I sjónmáli.
I Breiöholtinu, þar sem áriö
1980 veröa væntanlega 25 þús-
und Ibúar sem þangaö hafa flutt
búferlum á 15 árum, gefur aö
lita afleiöingar allra þátta illa
skipulagörar mannabyggöar.
Þar er aö finna vannýtt hús,
ofnýtt hús, vannýttar bygginga-
lóöir, ofnýttar lóöir; Ibúöir
byggöar af vanefnum, aörar
byggöar af alsnægtum; I fáum
oröum sagt, þær andstæöur sem
möguleiki er á aö skapist viö
það aö koma sér upp þaki yfir
höfuöið.
Litiö dæmi.
Ariö 1973 er 12 Ibúöa sam-
býlishúsi úthlutaö til tólf ein-
staklinga, sem mynda um bygg-
inguna tvö húsfélög. Þeir sem
úthlutunina fá eru sitt úr hverri
áttinni, eiga engar samræmdar
hugmyndir um hvernig aö
byggingarframkvæmdum skuli
staöiö. Þó er hafist handa.
Ariö 1974 er teikningu hússins
breytt, bætt viö tveimur Ibúö-
um.
Ariö A975 flytur fyrsta
fjölskyldan inn I húsiö, aörar
ibúöir en hennar eru misjafn-
lega langt á veg komnar, sumar
næstum frágengnar, jafnvel
lengra komnar en sú sem flutt
var I, aörar aöeins fokheldar.
Sameign gjörsamlega
ófrágengin.
Ariö 1976 er flutt I 8 af þá 14
ibúöum hússins. Sameign litil-
lega frágengin.
Viö árslok 1977 er flutt inn
i 11 af 14 ibúöum. Húsiö
múrhúöaö aö utan. Sam-
eign innandyra enn ófrá-
gengin aö verulegu leyti. Af
þeim sem úthlutaö fengu lóöinni
hafa þegar f jórir selt sinar Ibúö-
ir, tvær seldar 1976, tvær 1977.
Þeir, sem koma nýir I sambýliö
eiga þess ekki nokkurn kost aö
taka þátt I sameiginlegum
kostnaöi viö endanlegan
frágang sameignar, þvi þeir
eiga fullt I fangi með aö greiöa
afborganir af ibúöunum. Þaö
sem eftir er af sameign er inn-
gangur (notast er viö kjallara
inngang), pósthólf og dyrasim-
ar, sjónvarpsloftnet, frágangur
á gólfi á stigagangi og bilskúr,
sem byggja skal fyrir 24 bila,
tugmiljónakróna framkvæmd-
ir!
A árinu sem er aö hefjast er
vitaö um aö amk. tveir þeirra,
sem upphaflega hófu bygging-
una hyggjast selja sinar Ibúöir,
þær henta þeim ekki lengur. Viö
þaö kemur enn nýtt fólk til
skjalanna, fólk sem fram til
ársins 1980 á fullt I fangi meö aö
greiöa af ibúöunum og enn biöa
sameiginlegar framkvæmdir og
amk. fram yfir áriö 1980 veröur
þetta hús ekki fullfrágengiö.
Þaö ár hefur húsiö veriö i
byggingu I sjö ár, helming þess
tima sem taka á aö reisa Breið-
holtiö allt fyrir 25 þúsund
manns!
Þeim, sem finnst þetta
ótrúlegt, er ráölagt aö gera sér
leið um Breiöholt II einhvern
daginn. Þeim, sem finnst þetta
harla gott, og þvi ekki ástæöa til
þess aö breyta nokkru I þessu
tilliti, er ráölegast aö hvetja
slna menn til þess aö taka sig af
dikisbarminum og til sin út i
dikiö mitt.
Þeim, sem ekki una þessu
skal bent á eftirfarandi:
A árinu 1976 flutti einn af
borgarfulltrúum Alþýöubanda-
lagsins, Þorbjörn Broddason,
tilsögu I borgarstjórn Reykja-
vikur, sem I stuttu máli fól i sér
eftirfarandi: Reykjavikurborg
skal ekki úthluta lóöum til
ibúöahúsabygginga nema til
byggingarsamvinnufélaga,
fræmkvæmdanefndar verka-
mannabústaða eöa þess háttar
samtaka. öðrum lóöum heldur
borgin sjálf og býöur út bygg-
ingu ibúöarhúsa á þeim, en
ibúöir yröu siöan seldar af borg-
inni á kostnaöarveröi. Þetta var
innihaldið, og var einvöröungu
átt viö byggingu fjölbýlishúsa.
Samþykkt og framkvæmd
slikrar tillögu yröi til þess aö
lóöabrask hyrfi úr sögunni,
óhóflegur milliliöakostnaöur
þyrfti ekki aö fyrirfinnast og
tugmiljóna sparnaöur yröi viö
byggingu hvers húss þó ekki
væri vegna annars en þess, aö
viö slikt skipulag þyrfti bygging
12-14 ibúöa húss ekki aö taka 7
ár eöa þaöan af lengri tima.
Alþýöubandalagiö á aöeins
þrjá af fimmtán borgarstjórn-
arfulltrúum.
Tillagan fékk aöeins þrjú
atkvæöi.
Tólf fulltrúar borgaraflokk-
anna vöröu sina umbjóöendur
fyrir þeirri „atlögu frá
kommúnistum”, sem fólst I
þessari tillögu, og fyrir þvi
„tilræöi viö frelsiö og sjálfs-
ákvöröunarréttinn”, sem sam-
þykkt hennar heföi haft i för
meö sér. Þeirra raunverulegu
umbjóöendur standa á dikis-
barminum, þeir sem ekki eru
þegar komnir ofani til þeirra,
hinir fáu, feitu stóru.
Rvik. 5. janúar ’78,
Clfar Þormóösson
Árni G. Pétursson:
„Dýrt er Hafliði
keyptur”
Þankar um áramót
Ariö 1977 voru mikil umbrot I
Islensku þjóölffi. Þaö uröu miklar
verölags og kauphækkanir,
undirstööuatvinnuvegir böröust i
bökkum, og, ef fer sem horfir,
rikisbúskapurinn I fjörbrotunum.
Hvað veldur? Frumatvinnuvegir
þjóðarinnar, fiskiveiðar og land-
búnaður, virðast ekki lengur geta
staðið undir rikisbákninu, Hvað
verður til úrlausnar? Aframhald-
andi stóriðja til aö stytta f jörbrot-
in? Eða heilbrigð skynsemi til aö
bjarga þvi sem bjargað verður?
Ég var uppalinn á þeim tima,
þegar var talinn sjálfsagður hlut-
ur, að sveitarfélagiö stæöi að
mestu undir eiginrekstri og fram-
færslu. Nú i seinni tiö hefur af-
koma og framfærsla fæst æ meir
yfir á rikisheildina, svo vandséð
er hvers er hvað i stórum drátt-
um. Áöur fyrr bar hreppsfélagi
skylda til að sjá fyrir sinum
þurfalingum, en engin skylda að
gefa til annarra utan sveitar-
félagsins, væri þaö ekki aflögu
fært. Ég lit svo á, að þessar regl-
ur standi óhaggaöar I dag, þótt
þær yfirfærist æ meir á rikiö
sjálft, fremur en sveitarfélög.
A seinni árum hafa stórvirkjan-
ir veriö all - verulegur liöur i
þjóöarútgjöldum. I ágætu blaöa-
viötali viö Eirik Briem,
framkvæmdastjóra Landsvirkj-
unar, kemur fram, að rafmagns-
verö til neytenda sé m.a. þetta
hátt vegna örra uppbygginga
orkuvera og dreifikerfa. Aö hans
áliti og ýmissa annarra geröi
ISAL-samningurinn þaö kleift aö
hægt var aö ráöast i Búrfells-
virkjun.
En hvaö kostar sá „Hafliöi”
okkur i dag? Viö verjum I
niöurgreiöslur á rafmagni til
ISAL miöaö viö verö til heimilis-
nota 1977 eöa I útflutningsbætur
meö áli, hverjum og einum er
frjálst aö velja hvora nafngiftina
hann notar, kr. 225.000 meö
hverju tonni af áli, eöa alls kr.
15.750 miljónir á ári, miðaö við
meðalframleiöslu og lágmarks
rafmagnsnotkun, en þaö gerir
75.000 á hvert mannsbarn I
landinu. Sumir munu ef til vill
betur skilja, að meö þessarri fjár-
hæö heföi veriö hægt aö greiöa ár-
iö 1976 öllum bændum landsins og
skylduliöi þeirra verölagsgrund-
vallarkaup, rikissjóöi fullar út-
flutningsbætur, og haft þó til ráö-
stöfunar 6 miljarða króna. Og þá
haft á boröum billegustu og bestu
landbúnaöarvörur, sem fyrir
fundust á heimsmarkaöi, jafnvel
þótt rikissjóöur viöhéldi 20% sölu-
skatti.
Ariö 1976 var á fjárlögum variö
1.1 miljarði til raforkumála, 9.3
miljörðum til menntamála, 19.5
miljörðum til heilbrigðis- og
tryggingamála, 3.7 milljöröum til
vegamála, og svo mætti áfram
telja. Og á árinu 1976 heföum viö
getaö keypt 30 skuttogara fyrir
meögjöfina.
Nú halda margir aö ÍSAL borgi
svo mikiðfyrir raforku. En miöaö
viö meögjöfina held ég, aö okkur
myndi litiö muna um aö bæta viö
þeim 1 miljaröi sem ISAL
greiöir, eöa hækka meölagiö úr
75.0001 kr. 80.000 á mann á ári. En
hvaö meö gjaldeyrisöflunina?
Arið 1976 gaf 1 tonn af áli sama
nettó gjaideyri og eitt kg af æöar-
dún; ég held aö dúnbændur væru
kátir ef þeir heföu fengið kr.
265.000 fyrir kg af dún þaö ár. Og
hvernig væri hagur undirstööu-
atvinnuvega okkar I dag, ef variö
heföi veriö til þeirra meölaginu
undanfarin ár? Ber okkur ekki
fyrstskylda til aö sjá okkur sjálf-
um farboröa, ef viö erum ekki af-
lögfærir, áöur en viö förum aö
flottast viö aö gefa meö erlendum
auöhringum?
I Alverinu vinna 658 manns, eöa
framfærslu af þvi hafa um 3000
Islendingar. Einhver hefur talið
eftir þaö,sem þjóöfélagiö leggur
aö mörkum til landbúnaöarmála,
rétt eins og hann áliti aö engar
tekjur komi i sameignarsjóöinn
frá þeim atvinnurekstri. En þar
er ekki saman aö jafna viö Alver-
iö. Af frumgreinum landbúnaöar
hafa um 20 þúsund manns
framfærslu sina og þreföld sú tala
ef meö koma þjónustumiö-
stöövar, úrvinnslugrfeinar og
dreifingarkerfi.
Ariö 1976 var brúttóútflutningur
frá Alverinu 12.401,7 milj. kr. Það
svaraði riflega tvöföldum útflutn-
ingi landbúnaöarvara þaö ár, en
ekki nema rúmlega 1/5 hluta af
útflutningi sjávarafuröa viö-
komandi ár. Var þó um nokkra
birgöasölu aö ræöa hjá Alverinu
1 frétt frá viöskiptaráðuneytinu
segir, aö ákveöiö hafi verið aö
framvegis veröi unnt aö flytja inn
rúgmjöl og sykur án innflutnings-
og gjaldeyrisleyfa. Jafnframt
hefur veriö ákveöiö aö innflutn-
þvi ekki voru framleidd hjá verk-
smiöjunni þaö ár nema 66.200
tonn af áli, en flutt út 78.200 tonn.
Þaö skyldi þó ekki vera, aö til
þyrfti aö koma ný stofnun til
ráöuneytis, þjóöahagsstofnun,
framkvæmdastofnun og öörum
slikum, sem eiga aö hafa vit fyrir
okkar umbjóöendum, alþingis-
mönnum og rikisstjórn, og fá þá
til aö nota brjóstvit og heilbrigða
skynsemi. Ég er undrandi á að
Dagblaðið, óháð blað, og eina
blaöiö sem ekki er á þurfalings-
framfæri hjá þjóðarbúinu, skuli
ekki hafa tekiö þetta mál til meö-
feröar og gagngerörar ihugunar.
En eitt er vist, aö frumatvinnu-
vegi veröur aö tryggja, áöur en
næsta „þjóöargjöf”, Járnblendi-
verksmiöjan, kemur til
skjalanna. Og ég tel fráleitt aö
hafa á framfæri Atlantshafs-
bandalagiö á Miönesheiöi og
erlendan auöhring I Straumsvik,
svo lengi sem viö sjálf eða okkar
þjóöfélag erum vart sjálfbjarga.
ingur á notuöum fólksbifreiöum
verði háður leyfum. Eftir sem áö-
ur verður leyföur innflutningur á
bifreiðum i eigu þeirra, er flytjast
búferlum til landsins.
Innflutningur
notaðra bíla
háður leyfum