Þjóðviljinn - 26.01.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.01.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. janúar 1978. ÞJÓDVILJINN — StÐA 1S Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hry&juverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 Tónleikar kl 8.30. Silfurþotan BráCskemmtileg og mjbg spennandi ný bandarisk kvik- mynd um ali sögulega járn- brautalestaferö. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. ilækkaö verö TÓNABÍÓ Gaukshreiöriö One f lew over the Cuckoo's nest ONE film sweepsALL the GaukshreiöriB hlaut eftirfar- andi Óskarsverölaun: Besta mynd ársins 1976. Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bob Goldman. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verð. LAUQARÁ8 ADVIEglTjjRES TAKI DRlVER L BARRY EVANS • JUOY GEESON AORIENNt POSTA DIANA DORS Ævintýri leigubílstjórans Bróöskemmtileg og fjörug. og djörf, ný ensk gamanmynd i litum, um liflegan leigu- bilstjóra. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. I o Aðvörun — 2 minútur J 91,000 People... 33 ExitGates... OneSniper... TW0 Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný mynd, um leyniskyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. Aöahlutverk: Charlton Iieston, John Cassavetes, Martin Balsam, Beau Bridges. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. t0Sí Sími 11475 MGM presents DEMON SEED í3 Tölva hrifsar völdin Demon Seed Ný bandarisk kvikmynd ilitum og Panavision Hrollvekjandi aö efni: Aðalhlutverk: Julie Christie ÍSLENSKUR TEXTl Bönnuð börnum innan 16 ára AIISTURBÆJARRÍfl Fanginn á 14. hæö Prisoner of Second Avenue Bráðskemmtileg og mjög vel leikinog gerð, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Anne Bancroft Endursýnd kl. 9 A8BA Stórkostlega vel gerö og fjörug ný sænsk músikmynd i litum og Panavision um vin- sælustu hljómsveit heimsins I dag. 1 myndinni syngja þau 20 lög þar á meöal flest lögin sem hafa oröiö hvaö vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af aö sjá. Sýnd kl. 5, Sýnd kl. 3, 5 7, og 9 Sföasta sinn. Hækkaö verö. tslenskur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjori Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö apótek Kvöldvarsla lyfjabúðanna vikuna 20. — 26. janúar er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Nætur- og helgidagavarslaer i Reykjavikur Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 —12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garðabær — simi 5 11 00 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 1 1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum horgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. lögreglan Lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — m á n u d . — f ö s t u d . kl. 18.30 19.30 og laúgard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Ilvitabandiö — mánud.— föstud. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdcild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn—alla daga frá^ kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Fæðingarheimilið — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20 Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30 Gjörgæsludeild — eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomulagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. KópavogshæliÖ — helgidaga kl. 15.00 — 17.00, og aðra daga eftir samkomulagi. . Yif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar bilanir dagbók félagslíf bridge Borötennisklúbburinn örninn. AÖalfundur verður haldinn að Frikirkjuvegi 11 laugardaginn 28. jan. kl. 14. Venjuleg aöal- fundarstörf. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik heldur skemmtun fyrir börn Skag- firðinga i Rvik og nágrenni næst komandi sunnud. 29. jan. kl. 2 eftir hádegi i félagsheim- ilinu Siðumúla 35. Þar veröa á boðstólum góð skemmtiatriði og veitingar. — Miðar afhentir við innganginn. islenska mannfræöifélagiö. Aöalfundur islenska mann- fræðifélagsins verður haldinn 27. janúar n.k. i 7. kennslu- stofu aðalbyggingar Háskól- ans, uppi, kl. 6 siðdegis. UTIVISTARFERÐIR 27/1 ki. 20. Geysir-Gullfoss, Bjarnarfell og viöar. Gist aö Geysi, sund- laug. Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson. Farseðlar á skrif- st. Lækjarg. 6 simi 14606. Einsdagsferð aö Gullfossi i vetrarskrúöa á sunnudag. Myndakvöld i Snorrabæ (Austurbæjarbió) fimmtu- dagskvöld 26/1 kl. 20. Margir sýna, allir velkomnir. — úti- vist. SIMAR. 11798 og 19533 Arbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Verða seldar meö 30% afslætti, ef allar eru keyptar i einu. Tilboöið gildir til 31. janúar. Feröafélag tslands. minningaspjöld Minningarkort byggingar- sjóös Breiöholtskirkj u fást hjá: Einari SigurÖssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, simi 74381. Minningarsp jöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun SnæJjjarnar, Hafnarstræti og I skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- hÓlCAbíll stofan tekur á móti samúðar- - kveöjum í sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Kastþröng er raun, sem ég hygg að allir bridgespilarar hafi einhvern tima þolað. En spilið i dag er af verra taginu, hvað þjáningu snertir. 543 KG86 102 G103 2 G982 76 10974 A2 ADG8654 KD854 97 AKD10 D53 K973 A6 Suður er sagnhafi i 3 gr. Austur hafði sagt tigul. Útspil lauf — 5, tia, nia, sexa. Hjarta á drottningu og aftur hjarta á gosa og ás. Lauf frá austri og vestur lét fjarkann. Nú tók sagnhafi 3 efstu i spaða, aust- ur henti tigli. Sagnhafi þóttist vita að austur ætti aðeins tvö hjörtu, þvi ella hefði hann gef- ið gosann. Hann spilaði þvi tigul sjö á tiuna og drottningu, vestur kastaöi laufi. Nú kom tigul gosi, sagnhafi lét niuna og enn mátti vestur missa eitt lauf. Þá loks tók austur á tigulás, en.nú var vestri nóg boðið. Hann pakkaði saman spilum sinum og stakk i bakk- ann, sen hreytti i makker sinn: ..Afhverju i and.... spilaðirðu ekki lágum tigli fyrr?” En félagi hans lét ekk- ert vaða ofni sig. ,,Nú mann- skr... þarna geymdi þrist- inn.” borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykja- vikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29A, simar 1 23 08, 1 07 74 og 2 70 29 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös er simi 1 12 08 i útlánsdeildinni. — Opiö mánud. — föstud. frá kl. 9—22 og laugard. frá kl. 9—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 er simi 2 70 29. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai eru: Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 18 og sunnud. kl. 14—18. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 2 76 40. Opið * mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 3 68 14. Opið már.ud. — föstud. kl. 14—21. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 8 37 80. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaða og sjón- dapra. Opið mánud. — föstud. kl. 9—17 og simatimi frá 10— 12. 15.00-16.00, miðvikud. kl. 19.00- 21.00 Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 16.00-18.00. Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00- 16.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 16.30-18.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 19.00-21.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 15.00-16.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 17.00-21.00. söfn Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Bókasafn Garðabæjar — Lyngási 7—9, simi 5 26 87 Bókasafn Hafnarfjaröar — Mjósundi 12, simi 5 07 90. Listasafn tslands i húsi Þjóö- minjasafnsins við Hringbraut. Opið daglega frá kl. 13.30— 16.00. Kjarvalsstaöir — við Mikla- tún. Opið daglega frá kl. 16—22, nema mánudaga. Náttúrugripasafniö — viö Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30— 16.00. Dýrasafnið — Skólavörðustig 6B. Opið daglega frá kl. 10—22. Norræna húsiö — við Hring- braut. Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Ásinundargarður — viö Sig- tún. Sýning á verkum Asmundar Sveinssonar, myndhöggvara er i garðinum, en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. brúðkaup Nýlega hafa veriö gefin sam- an í hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Hulda Gunnarsdóttir og Einar ólafsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 77. — Stúdió Guö- mundar, Einholti 2. Nýlega hafa veriö gefin sam- an i hjónaband af séra Arn- grimi Jónssyni, Hanna Dóra Birgisdóttir og Þóröur S. óskarsson. — Stúdió Guðmundar, Einholti 2. krossgáta Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00—17.00, ef ekki næst i heimilislækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Lands- spitalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, sími 8 54 77 Lárétt: fús 5 leikföng 7 strax 9 maður 11 veiddi 13 rugga 14 fugl 16 eins 17 beita 19 veika Lóörétt: 1 sómakær 2 tala 3 hestur 4 fjær 6 snúast 8 rök 10 útlim 12 reimar 15 bleytu 18 ókunnur Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 stæöa 6 auð 7 öfug 9 id 10 sög 11 snæ 12 kr 13 staf 14 kló 15 afmáö Lóðrétt: 1 blöskra 2 saug 3 taug 4 æð 5 andæfir 8 för 9 ina 11 stóð 13 slá 14 km Arbæjarhvcrfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30- 15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 19.00 — 21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30- 18.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30- 15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30 - 18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30, fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iðufell miövikud. kl. 16.00-18.00, föstud. kl. 13.30- 15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00, fimmtud. kl. 19.00- 21.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 13.30- 15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miðbær mánud. kl. 4.30-6.00, fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2, þriðjud. kl. 13.30- 14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. hugarleikfimi Nr. 1 Geturðu búið til eitt orö úr þessum stöfum? ÐTRETIO Nr. 2 Getur þú komiö sex nium (9, 9, 9, 9, 9, 9,) þannig fyrir að útkoman veröi 100? Nr. 3 Strikaöu út sex tölur. svo eftirstandandi tölur séu sainanlagðar 20. Nr. 4 Hvernig má setja fjór- um sinnum upp tölustaf- inn einn (1, l, l, 1.) svo útkoman veröi fjórtán? Nr. 5 Ef þú gefur mér eitt epli, þá á ég tvisvar sinn- um fleiri epli en þú. Ef ég gef þér eitt epli, þá eigum viö jafnmörg. Hve mörg epli á hvor okkar? Nr. 6 Settu tvo samlagningar, ( + + ) og tvö frá- dráttarmerki ( 4--í-) á inilli eftirfarandi talna, þannig aö útkoman veröi rétt. 1 23456789 = 100 Lausn á morgun gengið Skráð í rá Kininp Kl. 13. 00 Kaup Sála <’.<)/ 1 1 ai-H.indiiríkjfuloUar 21b.SO 216.10 1 02-Sli rlir.Rr.pmiH 410.50 417,70 * . ] 03-Kntiadadoll« r 104.90 195. 5<« . 100 04-OanBknr krónur 3. 7 3 i, 40 », 74 i, hu . 100 OS Norskar krótiur 1. 177, 00 4.IKK,ÚO 100 Oó-Swnskar Krónur 4.620, 50 4. 65», 10 * . 100 07 -Finnsk inörk 5. i55, 40 5. »70, »0 * 100 0»i Krunskir írankar 4. 55»,90 •». 566, 5(t * . 1 00 Ó'I .U. Ir. fr.u k.. r ( 51, 40 656,20 :S l«J/l 100 IO-SvÍBsn. ír.itikar 10.745, 10 10. 775, 40 .20/ l 100 11 -Gvllirii 9.485,05 9. 51 1,4 5 * . 100 12-V. I«v/.k umrk 10. 150, 70 10.179.00 * 1 Ot) 1 i-Li'rur 24.70 24,77 * 100 14-Auslurr. S« li. 1. 4 15,90 1.419, KO * .. 100 1 b-FF.cmlon 514,70 5»6,20 •*. . 100 lf»-P«s.i..r 267,00 267,70 100 17-Y.n 89. 04 89, 29 Kalli klunni — Taktu nú eftir, Kalli, svona stígur — Þaö er rétt, viö vorum sammála — Þú verður aö tiikynna fyrirfram maöur á noröurpólinn. Maður tekur um aö Yfirskeggur ætti aö gefa um svona flaut, Yfirskeggur. Mér sig upp á buxunum og segir: 1-2-3 og noröurpólsf lautið! brá svo illa, aö ég missti jafnvægið smáhopp — og þá er maður kominn — Nú geturöu hætt, allur norðurpóll- og pipuna, og hendurnar voru næst- upp! inn er vaknaður! um komnar upp úr vösunum!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.