Þjóðviljinn - 27.01.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. janúar 1978.
Fækkað
Framhald af bls. 1
kerfinu vera komnir talsvert á
þribja þúsundið og fer enn fjölg-
andi. Sú staðreynd aö i litlum
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
byggðarlögum skuli vera starf-
andi 4-1 bankar, auk sparisjóða
og lifeyrissjóöa, hlýtur að vera
umhugsunarefni. Tilgangslaus
innbyrðis barátta peningastofn-
ana um sparifé gerir engum
gagn, en veldur þvi ásamt með
öðru, að þjónustukostnaöurinn1
verður stöðugt meiri og meiri og
stækkar i sifellu yfirbyggingu
þjóðfélagsins, sem orðin er aug-
ljóslega allt of mikil. Slik yfir-
bygging kemur niður á lifskjörum
landsmanna og iþyngir atvinnu-
rekstri.
Eins og nú er ástatt i efnahags-
málum þjóöarinnar er
óhjákvæmilegt að vekja athygli á
þessari öfugþróun. Það hefur
dregist allt of lengi að taka
bankamálin til endurskoðunar.
Fleiri þætti yfirbyggingarinnar
þyrfti vissulega að taka sömu
tökum og draga þar úr óhóflegri
þenslu”.
Mannflöldi
Framhald af bls. 1
Kaupstaðirnir
Ibúafjöldi i stærstu kaupstöö-
unum var sem hér segir 1. des.
sl.: Kópavogur 12.857, Hafnar-
fjörður 11.857, Akureyri 12.596,
Vestmannaeyjar 4.628, Akranes
4.625, Garðabær 4.420, Keflavik
6.422.
Fámennastur kaupstaða er
Seyðisfjörður með 957 ibúa, þar
næst Eskifjörður með 1.024 ibúa.
Sýslur — hreppar
Fjölmennust. sýslna er Arnes-
sýsla með 9.700 ibúa, þá Suður-
Múlasýsla með 4.555. Fámenn-
asta sýslan er Austur-Barðar-
strandarsýsla með 447 ibúa, þá
Noröur-ísafjarðarsýsla með 535
og Dalasýsla með 1.154.
Fjölmennustu hrepparnir eru
Mosfellshreppur með 2.250 ibúa
og Selfoss með 3.104 ibúa.
Hví
Frainhald af l
Auk þess er auðvitað ljóst að
vegna þess að fjöldi fólks liggur
undir ómaklegum orðrómi i þess-
um efnum þá verður að birta nöfn
þeirra sem eiga stærstu inni-
stæðurnar að minnsta kosti.
Þögn forystu Sjálfstæöisflokks-
ins um Jón Sólnes sker i eyrun,
hún æpir á tafarlaus svör.
LEIKFÉIAG
REYKJAVlKUR “ “
SKALD-RÓSA
1 kvöld. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30.
SAUM ASTOFAN
Laugardag. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SKJALDHAMRAR
Þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar cftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30.
Simi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING
1 AUSTURBÆJARBtÓI
LAUGARDAG KL. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16—21. Simi 1-13-84
1-þJÓflLEIKHÚSIfl
STALtN ER EKKI HÉR
t kvöld kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
ÖSKUBUSKA
Laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
TVNDA TESKEIÐIN
Laugardag kl. 20.
Litla sviðiö
FRÖKEN MARGRÉT
Sunnudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15-20
Simi 1-1200
HELLUVER
Milliveggjaplötur, 5 og 7 centimetra.
Simi 33 5 45
SKEMMTANIR
Föstudag, Laugardag, Sunnudag
HótelEsja
Skálafell
Skáiafell simi 82200
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og
7-2
SUNNUDAGUR: Opiökl. 12-14.30 og 7-
1. Orgielleikur.
Tiskusýningar alla fimmtudaga.
Klúbburmn
Simi 35355
FÖSTUDAGUR.
Opið kl. 21-01 Póker og Kasion.
LAUGARDAGUR:
Opiö kl. 21-02 Tivoli og Kasion.
SUNNUDAGUR:
Opið kl. 21-01 Hljómsveit og diskó-
tek.
Glæsibær
simi 86220
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 7-2
SUNNUDAGUR^Opiö kl. 7-1
Hljómsveitin Gaukar leika.
Þórscafé
Sími: 2 33 33
FÖSTUDAGUR: OpiÖ kl. 7-1.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 7-2.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 7-1.
Matur alla dagana. Hljómsveitin
Galdrakarlar leika fyrjr dansi öll
kvöldin. Diskótek.
Hótel Loftleiðir
slmi 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla daga vik-
unnar ki. 12-14.30 og 19-23.30 V
VINLANDSBAR: Opiö alla daga vik-
unnar, nema miövikudaga. kl. 12-14.30
og 19-23.30 nema um helgar, en þá cr
opiö til kl. 01.
VEITINGABOÐIN: Opiö alla daga
vikunnar kl. 05.00-20.00
SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vik-
unnar kl. 8-11 og 16-19.30 nema á laug-
ardögum, en þá er opiö kl. 8-19.30.
Hótel Borg
Slmi: 11440
FöSTUDAGUR:
Lokaö einkasamkvæmi.
LAUGARDAGUR:
' Hiö vinsæla kalda borö I hádeginu
LAUGARDAGSKVÖLD:
I.okaö, einkasamkvæmi
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 20-01.
Sesar
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 20-01
LAUGARDAGUR: Opið kl. 20-02.
SUNNUDAGUR: Oplö kl. 20-01.
Ingólfs Café
Aiþýöuhúsinu — slmi 1 28 26
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1
Gömlu dansarnir
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
Bingó kl. 3.
Hótel Saga
FÖSTUDAGUR:
Stjörnusalur: Opiö frá kl. 19.
Súlnasalur: Einkasamkvæmi.
Atthagasalur: Einkasamkvæmi
Mimisbar: Opinn frá kl. 19.
Gunnar Axelsson viö pianóiö.
LAUGARDAGUR:
Stjörnusalur: Opið frá kl. 19.
Súlnasalur: Opiö frá kl. 19.
Hljó.msveit Ragnars Bjarnasonar og
Þurföur.
Atthagasalur: Einkasamkvæmi
Mimisbar: Opinn frá kl. 19.
Gunnar Axelsson viö planóiö.
SUNNUDAGUR:
Þorrablót Útsýnar.
Stjörnusalur: Opinn frá kf. 19.
Mimisbar: Opinn frá kl. 19.
Gunnar Axelsson viö pianóiö.
Joker
Leiktækjasalur, Grensásvegi 7
Opiö ki. 12-23.30.
Ýmis leiktæki fyrir börn og fulloröna.
Kúluspii, rifflar, kappakstursbfll,
sjónvarpsleiktæki og fleira.
Gosdrykkir og sælgæti
Góö stund hjá okkur brúar kynslóöa-
biliö.
Vekjum athygli á nýjum Billiardsal,
sem viö höfum opnaö I húsakynnum
okkar.
Stapi
félagsheimiiiö Njarövik
FÖSTUDAGUR:
Þorrablót Verkalýðs- og sjómanna-
félags Keflavikur
LAUGARDAGUR-:
Þorrablót Þotufólks.
Hreyfilshúsið
Skemmtið ykkur i Hreyfilshúsinu á
laugardagskvöldiö. Miöa- og boröa-
pantanir i sima 85520 eftir kl. 19.00.
Fjórir félagar leikar.
Eldridanskaklúbburinn Elding.
Sigtún
Slmi 8 57 33
FÖSTUDAGUR:
Opið kl. 21-01 Haukar leika.
LAUGARDAGUR:
Opið kl. 21-02 Haukar leika. Bingó
laugardag kl. 15.
SUNNUDAGUR:
Opið kl. 21-01 Kaktus leikur gömlu og
nýju dansana.
ÞRIDJUDAGUR:
Bingó kl. 15
Festi — Grindavík
FOSTUDAGUR.
Einkasamkvæmi
I.AUGARDAGUR:
Einkasamkvæmi.
SUNNUDAGUR:
Kvikmyndasýningar. Barnasýning
kl. 3. Afram sumarfri kl. 9.
Lindarbær
Simi: 21971
FÖSTUDAGUR:
Lokaö einkasamkvæmi.
LAUGARDAGUR:
Opið kl. 21-02 Gömlu dansarnir.
Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar.
Söngvari Grétar Guðmundsson.
Leikhúskjallarmn
Simi 1 96 36
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 6-1.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 6-2.
Skuggar skemmta bæöi kvöldin.
Byrjiö leikhúsferöina hjá okkur.
Kvöldveröur framreiddur frá kl.
18.00.