Þjóðviljinn - 27.01.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 27.01.1978, Page 16
UOÐVIUINN Föstudagur 27. janúar 1978. A&alsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn bla&sins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, Utbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^ 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans f sima- skrá. Fyrsta nauðungaruppboöiö: VL-ingar láta kné fylgja kviði Gunnar bauö eina miljón króna fyrir hönd VL-inga. þeim dómi var Guðsteini gert aö greiða þeim VL mönnum eftirfar- andi: kr. 20.000 vegna birtingar dóms: kr. 140.000 vegna máls- kostnaðar, kr. 750 vegna dóms- endurrits, kr. 1.700 vegna birting- ar dóms. Viö þetta bætist svo kr. 8.200 vegna fjárnámsgjalds, kr. 2.900 vegna stimpilgjalds og þinglýsingar og kr. 8.000 vegna fjárnáms og uppboösbeiöna. Samtals eru þetta 181.550 krónur. Til þess aö tryggja sér þessa aura gerðu VL-ingar fjárnám f húseign Guðsteins og i gær fór svo fram uppboð á eigninni. Eftir að uppboðshaldari, Jón Eiriksson fulltrúi bæjarfógeta i Kópavogi, hafði sett uppbo&s- þingið og lesið veðbókarvottorð og uppbo&sskilmála óskaði hann eftir boðum i eignina. Bauð þá Gunnar M. Guðmundsson hrl., lögmaður VL-inga, 1 miljón fyrir þeirra hönd, og bauð þar með yfir kröfu sina og áhvilandi veðskuld- ir á eigninni. Þegar fulltrúi fógeta lýsti eftir fleiri boðum gaf sig fram maður að nafni Öli Friðþjófsson, sem var greinilega i fylgd með Gunnari M. Guðmundssyni hrl., og bauð 1 og 1/2 miljón i eignina. Þrátt fyrir itrekaðár áskoranir um hærri boð i eignina, sem mun lauslega metin á a.m.k. 17-20 miljónir, bauð enginn uppfyrir Óia. Stendur hann þvi sem uppboðskaupandi að húsi Guð- steins Þengilssonar læknis við þessar óskemmtilegu aðstæður, og virðist hafa leikið það hlutverk vel að sleppa VL-hópnum við Háseign Gu&steins Þengilssonar, læknis, sem boðin var npp er metin á 17 tU 2® mUjónfr króna. Lögmaöur VL-inga Gunnar M. Guðmundsson og lögmaður Guðsteins Þengiissonar, Ingi R. Helgason, á heimili læknisins, sem boöið var upp. stöðu uppboöskaupanda. Við hittum lögmann uppboðs- þola, Inga R. Helgason hrl., að máli á uppboðsstað og hafði hánn þetta um málið að segja: „Þetta uppboð sýnir Ijóslega að þeir VL- ingar ætla sér að láta kné fylgja kviði i fjárheimtum sinum á hendur þeim sem dómfelldir hafa veriði þessum meiðyrðamálum, i þessu tilviki á hendur Guðsteini Þengilssyni. Ég vildi að þetta uppboð færi fram ekki sist til þess að engum blandaðist hugur um þá hörku, sem VL-ingarnir eru reiðubúnir að beita i þessu máli. En að loknu þessu uppboði gerði ég þá kröfu að annað og siðara uppboð færi fram innan 4-5 vikna, og var íall- ist að það yrði hinn 20. febrúar n.k.” Siðasta málið i héraði, VL-hóp- urinn gegn Hjalta Kristgeirssyni og Svavari Gestssyni verður tekið til flutnings i næsta mánuöi. —IGG. Kröflusvæðið Landris hafid á ný Ennþá skelfur land í Kelduhverfínu „Mönnum sýnist, sem að þessi hrina sé gengin yfir á Kröflu- svæöinu, þvi aö i fyrradag tók land aö rfsa á svæöinu á ný eftir hiö mikla landsig sem þar varö i þeirri hrinu sem hófst i ársbyrj- un, en telja má vist aö nú sé geng- in yfir” sagði Axel Björnsson jaröeðlisfræðingur hjá Orku- stofnun er við ræddum viö hann i gær. Axel sagði að i hrinunni á dög- unum hefði land sigið á Kröflu- svæðinu um rúman einn metra, en eins og áður segir er land nú tekið að risa á ný á svæðinu, sem bendir til þess að hrinan sé gengin yfir að þessu sinni, hvað sem svo tekur við. Enn finnast jarðskjálftar fyrir norðan Kröflusvæðið, I Keldu- hverfinu, þar sem mest hefur gengið á undanfarið og sagði Axel að það hefði áður gerst, að þar hafi land skolfið eftir að landris var hafið i Kröfluöskjunni. Ekki er enn búið að rannsaka sprungu- myndanir i Kelduhverfi en þar hafa myndast margar og stórar jarðsprungur undanfarnar vikur. Sagði Axel að innan skamms yrði farið i að mæla landsigið i Keldu- hverfi sem og lengdarbreytingar á svæðinu, en til eru mjög nákvæmar viðmiðunartölur frá þessu svæði. —S.dór húseign Guö- steins Þengils^ sonar bodin upp, en annað og síðara uppboð fer fram Að kröfu VL-inga fór í gærmorgun fram uppboð á þinglýstri húseign Guðsteins Þengilssonar læknis, að Álfhólfsvegi 95 í Kópavogi. Húseignin var sleigin Óla Friðþjófssyni á krónur 1500 þúsund# en að kröfu lögmanns uppboðs- þola, Inga R. Helgasonar hrl., var samþykkt að ann- að og síðara uppboð færi fram hinn 20. febrúar n.k. Óff Fri&þjófsson bjargaði VL-iag- um frá stöðu uppboöskaupanda meö þvf aö bjóöa I 1/2 miljón. S.l. vor féll dómur i máli þvi sem VL-ingar höfðuðu gegn Guö- steini Þengilssyni lækni, vegna skrifa hans um undirskriftasöfn- unina „Varið land”. Samkvæmt Baráttuskemmtun á Hallærisplani á morgun kl. 2 Á morgun ki. 2 veröur efnt til mikils baráttufundar á Hall- ærisplaninu i miöborg Reykja- víkur. Hugmyndin aö þessum fundi eöa baráttuskemmtun varð til meöal ungs fólks, sein mætt var á fund borgarstjórnar fimmtudaginn 19. janúar sl. til að mótmæla niðurrifsáformum hennar i miöbænum. Undirbún- ingsnefnd var stofnuö aö frum- lívæði þessa unga fólks sem aðaliega er úr framhaldsskólum borgarinnar og auk þess eiga sæti I henni fulltrúar tbúasam- taka Vesturbæjar, Torfusam- tökin og tbúasamtök Grjóta- þorps. Gefið hefur veriö út dreifirit i 7000 eintökum og dreift um bæinn. t fréttatilkynningu frá undir- búningsnefndinni segir að reynt verði að þurrka þjóðhátiöar- svipinn sem mest af ásjónu úti-, fundarins og lögð meiri áhersla á gleðina og baráttuandann en ræðuhöldin. Fundurinn á að verða eins skemmtilegur og miðbærinn á að verða. Dagskrá samkomunnar er sem hér ségir: 1. Hornaflokkur leikur frá kl. 13.55. 2. Fundarstjóri Pétur Gunnars- son rithöfundur talar. 3. Avarp, Hjörleifur Stefánsson arkitekt. 4. Leikþáttur i flutningi leik- listarskólanema. 5. Avarp, Þorvaldur Friðriksson háskólanemi. 6. Kór Menntaskólans v. Hamrahlið syngur. 7. Avarp, Guðrún Helgadóttir menntaskólanemi. 8. Hornablástur. 9. Avarp, Ólafur Gislason ibúi i Vik. 10. Söngur, harmonikuleikur. 11. Avarp, Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur. 12. Spilverk þjóðanna syngur og leikur. 13. Borin upp ályktun. Avörp verða mjög stutt og er áætlað að samkoman standi i rúman klukkutima. Reynist nauðsynlegt vegna veðurs verð- ur reynt að fá inni fyrir sam- komuna og um það tilkynnt i há- degisútvarpi á morgun. Þess skal getið að heitt te verður á 1 boðstólum á Hallærisplaninu. J Skorað er á alla borgarbúa að i fjölmenna og hafa þannig bein áhrif á mótun eigin umhverfis. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.