Þjóðviljinn - 03.02.1978, Side 11

Þjóðviljinn - 03.02.1978, Side 11
Föstudagur 3. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 HM-keppnin í Danmörku: Rússar og V-Þjóðverjar leika til úrslita í HM Danir leika um 3.-4. sæti gegn A-þjóðverjum og Júgóslavar og Pólverjar um 5.-6. sæti. Tvö mörk komu i veg fyrir að Danir léku til úrslita. Það er nú ljóst að það verða Rússar og V-Þjóðverjar sem leika til úrslita á HM i Danmörku. Siðustu leikirnir voru leiknir i gærkvöldi og urðu úrslit þau að Danmörk sigraði Sviþjóð með 18 mörkum gegn 14 og V-Þjóðverjar og Rúmenar gerðu jafntefli 17:17. Þá sigruðu Rússar Pólland 18:15 og A-Þjóðverjar og Júgóslavar gerðu einnig jafntefli 16:16. Þá var einnig leikið i keppninni um 9. til 12 sætið og þar gerðu Spánverj- ar sér litið fyrir og sigruðu Tékka 24:21. Ungverjar unnu siðan Jap- ani 30:26. Það er grátlegt fyrir Dani að það munar aðeins tveimur mörk- um að þeir leiki til úrslita i keppn- inni. Sovétmenn komast i úrslita- leikinn með aðeins betra marka- hlutfall. En hvað um það, hér er staðan i riðlunum eins og er eftir leikina i gærkvöldi: V-Þjóðverjar 3 1 2 0 49:44 4 A-Þjóðverjar 3 1 2 0 48:46 4 Júgóslavia 3 1 1 1 46:50 3 Rúmenia 3 0 1 2 49:52 1 B-riðill: Rússland Danmörk Pólland Sviþjóð 3210 58:50 5 3210 59:53 5 3 1 0 2 61:60 2 3003 49:64 0 — SK. Dunbar gerði út Hann skoraði 42 stig. Staðan í hléi var 42:38 ÍR í hag, iR-ingar og Stúdentar léku í gærkvöldi i islands- mótinu í körfuknattleik og lauk leiknum með sigri IS sem skoraði 98 stig gegn 88 stigum IR-inga. Staðan í leikhléi var 42:38 IR i hag en það var stórleikur Dirks Dunbar sem tryggði siðan sigur IS og skoraði hann t.d. 20 stig á fyrstu 7 mín- útum síðari hálfleiks og breytti stöðunni i 68:59 sér í hag og eftir það var ekki að spyrja að úrslitum leiks- ins. Það verður ekki sagt að þessi sigur IS hafi verið sanngjarn. Langt því frá. Það sem gerði það að verkum Úrslit á innanhússmóti UMSK sem haldið var fyrir stuttu urðu þessi: An atrennu Langstökk karla: 1. Bjar'ki Bjarnason Afturelding 2,98 2. Hreinn Jonasson Breiðablik 2,96 3. Hafsteinn Jóhannesson Breiðablik 2,94 Án atrennu Langstökk kvenna: 1. tris Jónsdóttir Breiðablik 2,49 2. úlfhildur Haraldsd. Afturelding 2.18 3. Lilja Sveinbjörnsd. Afturelding 2,10 Án atrennu Þristökk karla: 1. Hreinn Jónasson Breiðablik 8,90 2. Hafsteinn Jóhanness. Breiðablik 8,67 3. Jón Sverrisson Breiðablik 8,58 að ÍR-ingar gengu ekki með bæði stigin að viðureign lokinni var þeirra mikla óheppni sem elti þá allan leikinn. Það var oft grátlegt að sjá hversu ódýrar körfur IS voru t.d. i fyrri hálfleik. En gangur leiksins var i stuttu máli sá að Dunbar skoraði fyrstu körfu leiksins en siðan var mjög jafnt á með liðunum eða þangað til i byrjun seinni hálfleiks en staðan i leikhléi var eins og áður sagði 42:38 1R i hag. t siðari hálf- leik tók Dunbar af skarið og skor- aði hverja körfuna á fætur ann- arri og skaut hann IR-ingana bók- staflega i kaf uppá eigin spýtur. Aðr'ir leikmenn voru bara inná til að fylla töluna. En Dunbar stóð fyrir sinu eins og venjulega og hann sá öðrum fremur um sigur IS að þessu sinni. Leiknum lauk siðan með sigri IS 98:88. Án atrennu Hástökk karla: 1. Bjarki Bjarnason Afturelding 1,35 2. Jón Sverrisson Breiðablik 1,30 3. Jósep Asmundsson Gestur 1,37 Hástökk karla: 1. Hafsteinn Jóhanness. Breiðablik 1,85 2. Bjarki Bjarnason Afturelding 1,60 3. Jón Sverrisson Breiðablik 1,50 4. Guðmundur Guðm.ss. Gestur 1,95 Hástökk kvenna: 1. tris Jónsdóttir Breiðablik 1,50 2. Inga Úlfsdóttir Afturelding 1,35 3-4 Úlfhildur Haraldsd. Afturelding 1,25 3-4 Lilja Sveinbjörnsd. Afturelding 1,25 Eftir þennan sigur eru Stúdent- ar enn með i toppbaráttunni. En liðið verður að leika betur en að þessu sinni ef það ætlar sér að gera stóra hluti, hluti sem ekki hafa gerst áður — ná i tslands- meistaratitilinn. Dunbar var stigahæstur að þessu sinni með 42 stig. IR-ingar voru óheppnir að tapa þessum leik. Þeir voru óheppnir með skot úr dauðafærum. Bestan leik að þessu sinni átti Þorsteinn Hallgrimsson og hefur hann ekki leikið betur i vetur. Stigahæstur var hins vegar Kristinn Jörunds- son með 22 stig og lék hann vel. Dómarar voru þeir Guðbrandur Sigurðsstíh og Hilmar Viktorsson og dæmdu þeir mjög vel. Voru- samkvæmir sjálfum sér og gerðu fá mistök. — SK. Rvk. mót í Borðtennis Reykjavikurmeistaramótið i borðtennis verður haldið i Laugardalshöllinni sunnudaginn 12. febrúar n.k. Keppt verður i öllum aldurs- flokkum (unglingar yngri en 13 ára 13—15 ára og 15—17 ára, stúlkur 17 ára og yngri, flokki fullorðinna,svo og old boys). Keppt verður i einliða- tviliða- og tvenndarleik. — Keppt verður með Dunlop-borðtenniskúlum. Þátttaka tilkynnist formönnum borðtennisdeilda félaganna i Reykjavik eða á skrifstofu IBR sima 35850. Skráningu lýkur föstudags- kvöldið 10. febrúar. Russi hættur Einn frægasti skiðamaður Svisslendinga Bernhard Russi er hættur keppni að eigin sögn. Ástæðuna fyrir ákvörðuninni seg- ir hann vera persónulegar annir. „Það er kominn timi fyrir mig að hætta. Skiðakeppnir hafa verið stór þáttur i lifi minu og það er kominn timi til að fara að sinna öðrum áhugamálum.” SK Mörg góö afrek á innanhússmóti UMSK af við ÍR en þá tók Dunbar sig til A myndinni sjást tveir góðir fyrrverandi IR-ingar þeir Kolbeinn Kristinsson og Kristinn Jörundsson. Stenmark vann Ingemar Stenmark frá Svi- þjóð varð i gær heimsmeistari i fyrsta sinn. Keppt var i Gar- misch-Partenkirchen i Vestur- Þýskalandi og var keppnis- greinin stórsvig. Ingemar fékk timann 3.23,50 og var tveimur sekúndum á eftir næsta manni sem var Andreas Wensel frá Lichtenstein og þriðji varð landi hans Willi Frommelt. Eins og áður sagði er þetta fyrsti sigur Stenmarks i heims- meistarakeppni, en rétt er að vekja athygli á þvl.að ekki er um að ræða hina svokölluðu heimsbikarkeppni á skiðum. Sigur Stenmarks ' að þessu sinni var nokkuð sérstæður. Ég var bara hinn rólegasti og reyndi að renna mér eins vel og ég gat og árangurinn varð sigur”, sagði þessi ungi og sigursæli Svii að lokum. Næsta keppnisgrein er svig^og verður keppt á sunnudaginn. — SK Tueart til Cosmos Hinn frábæri útherji Man. City Dennis Tueart var i gærkvöldi seldur til New York Cosmos. Kaupverðið er 250 þús. pund og er það mesta sem félagið hefur greitt fyrir enskan leikmann. Tueart mun skrifa undir samn- inginn i næstu viku. Hann hefur verið á sölulista siðan i nóvember og hefur hann sex-sinnum klæðst enska landsliðsbúningnum og er af mörgum talinn i dag besti út- herji sem leikið hefur þar lengi. — SK.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.