Þjóðviljinn - 15.03.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 15.03.1978, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. mars 1978 Listamannalaun hlutu 144 Eftirtaldir menn hlutu listainannalaun fyrir árið 1978. Veitter beint af Alþingi i heiðurs- launafiokk en úthlutunarnefnd lista mannalauna úthlutar öðrum launum: Áður veitt af Aiþingi 750 þúsund krónur hver: Asmundur Sveinsson Finnur Jónsson Guömundur Danielsson Guðmundur G. Hagalin Halldór Laxness Indriði G. Þorsteinsson Kristmann Guðmundsson Marfa Markan Snorri Hjartarson Tómas Guðmundsson Valur Gislason Þorvaldur SkUlason Veitt af nefndinni: 27 0 þ úsund krónur Agnar Þórðarson Atli Heimir Sveinsson Agúst Petersen Armann Kr. Einarsson ArniKristjánsson Benedikt Gunnarsson Björn J. Blöndal Björn ólafsson Bragi Asgeirsson Eirlkur Smith EyjólfurEyfells GisliHalldórsson Guðbergur Bergsson Guðmunda Andrésdóttir Guðmundur L. Friðfinnsson Guðmundur Frimann Guðmundur Ingi Kristjánsson Guðrún Á Simonar Gunnar M. Magnúss Halldór Stefánsson Halgrimur Helgason Hannes Pétursson Hannes SigfUsson Heiðrekur Guðmundsson Hringur Jóhannesson Jakobina Sigurðardóttir Jóhann Briem Jóhann Hjálmarsson Jóhannes Geir Jóhannes Jóhannesson Jón Ásgeirsson Jón Björnsson Jón Helgason, prófessor JónHelgason, ritstjóri JónNordal Jón Óskar Jón Þórarinsson Jón úr Vör Jórunn Viðar Jökull Jakobsson Karl Kvaran Kristján Daviðsson Kristjánfrá Djúpalæk Leifur Þórarinsson Matthiast Jóhannessen Oddur Björnsson Ólafur Jóh. Sigurðsson ólöf Pálsdóttir Pétur Friörik Yfir miljón atvinnulausir í Kanada 14/3 -— Tala atvinnulausra Kan- adamanna var yfir miljón i s.l. mánuði og hefur aldrei verið hærri siðan atvinnuleysisskrán- ing var tekin upp þar i landi eftir siðari heimsstyrjöld. Samkvæmt opinberri skráningu voru at- vinnuleysingjar þar i landi 1.007.000 i febrúar, en 991.000 i janúar. fbúafjöldi Kanada er um 22 miljónir. Róbert Arnfinnsson Rögnvaldur Sigurjónsson Sigurður Sigurðsson Sigur jón Ólafsson Stefán Hörður Grimsson Stefán Islandi Steinþór Sigurðsson SvavarGuðnason Sverrir Haraldsson Thor V ilh jálmsson Tryggvi Emilsson ValtýrPétursson Veturliði Gunnarsson Þorkell Sigurbjörnsson Þorsteinn frá Hamri Þorsteinn ö. Stephensen Þórarinn Guðmundsson Þorleifur B jarnason Þóroddur Guðmundsson 135 þúsund krónur: Alfreð Flóki AuðurBjarnadóttir ArniBjörnsson Arni Tryggvason BirgirSigurðsson Björg Þorsteinsdóttir Edda Þórarinsdóttir 13/3 — Bandariskur prédikari, Ilanuel Aaron Rogers i Spring- field i Missouri, gerði i gær aðra tilraunina i röð til þess að reisa frá dauðum móður sina, sem lést i hárri elli i febrúarbyrjun. Til- raunin mistókst, en prédikarinn er engu að siður ekki uppgefinn við þessa fyrirætlun sina. 13/3 — Frönsku stjórnarand- stöðuflokkarnir, Sósialistaflokk- urinn, Kommúnistaflokkurinn og vinstriradikalar, samþykktu i kvöld að standa saman i siðari umfcrð þingkosninganna, sem fer fram á sunnudaginn. f fyrri um- ferðinni, sem fram fór s.l. sunnu- dag, náðu aðeins kjöri þeir fram- bjóðendur, sem fengu hreinan meirihluta atkvæða i sinum kjör- dæmum. Aðalatriði samkomulagsins er að vínstriflokkarnir munu allir fylkja sér um þann vinstrifram- bjóðanda i hverju kjördæmi, sem flest atkvæði fékk i fyrri umferð. Einnig hafa vinstriflokkarnir þrir komið sér saman um að mynda stjórn, svo fremi þeir vinni siðari Eggert Guðmundsson tinar Baldvinsson Einar Hákonarson Einar Þorláksson Eyþór Stefánsson Filippia Kristjánsdóttir (Hugrún) Gisli Magnússon Gréta SigfUsdóttir Guðlaugur Arason Guðmundur Eliasson Guðmundur Steinsson Guðrún Tómasdóttir Gunnar Dal Hafsteinn Austmann Hallsteinn Sigurðsson Haraldur Guðbergsson Haukur Guðlaugsson HrólfurSigurðsson Ingimar ErlendurSigurðsson Jakob Jónasson JóhannesHelgi Jón Dan Jónas Guömundsson KáriTryggvason Kjartan Ragnarsson Kristinn Pétursson Kristin MagnúsGuðbjartsdóttir MagnUs A. Arnason MagnUs Bl. Jóhannsson Þegar eftir að gamla konan, Gladys Rogers, andaðist á áttug- asta og fyrsta aldursári var hún lögð i is og hefur siðan verið varð- veitt þannig. Tilraunin i gær var gerð i kapellu á hæð skammt suð- ur af Springfield, og voru 300 manns viðstaddir. Lögðust við- staddir tvivegis á bæn undir umferöina. í henni verður kosið á ný i 423 kjördæmum. RARIK Framhald af bls. 1 hafa einnig skapast timabundnir erfiðleikar vegna breytinga á inn- heimtukerfi smásölunnar, sem verið er að tölvuvæða. Það fé hef- ur þvi ekki skilaö sér eins og venjulega, og úr þvi rætist ekki fyrr en um mitt árið. Við höfum þvi enga peningá handa á milli, sagði Gylfi, nema til að borga laun og afborganir af lánum. Akveðið hafði verið að ljúka lagningu Austurlinu á þessu ári, en framkvæmdir stranda á þvi að við getum ekki leyst út efni i linuna. Nú þegar liggur efni fyrir 170 miljónír króna á Reyðarfirði, og fyrir aprillok eigum við von á efni fyrir 370 miljónir til viöbótar. Þetta vandamál verður að leysa mjög snarlega, þvi nauðsynlegt er að nota heiöarnar meðan þær eru frosnar. Eftir að leysingar byrja verður að fresta verkinu fram á sumar, og þá er fyrirsjáanlegt að ekki myndi nást að ljúka þvi á þessu ári. um. Aðrir hafa greitt sitt eða samið um greíðslu á eítir- stöðvum, sagði Gylfi að lokum. —AI. Magnús Tómasson Matthea Jónsdóttir Nina B jörk Arnadóttir Ólöf Jónsdóttir Óskar Aðalsteinn Óskar Magnússon Ragnar Kjartansson Ragnar Þorsteinsson Ragnheiður Jónsdóttir Ragnhildur Steingrimsdóttir Rut L. Magnússon RúrikHaraldsson SigfúsDaðason Sigfús Halldórsson Skúli Halldórsson Snorri Sveinn Friðriksson Stefán Júliusson Steingerður Guðmundsdóttir Steingrim ur Sigurðsson Sveinn Björnsson Tryggvi óiafsson Valgeir Guöjónsson Vésteinn LUðviksson Vilhjálmur Bergsson Þorbjörg Höskuldsdóttir Þorsteinn Stefánsson Þóra Jónsdóttir örlygur Sigurðsson stjórn Rogers og fleiri prédikara, en allt um það lét gamla konan ekki á sér bæra. Hún er höfð i sitj- andi stellingu i frystikistunni, að likindum til að auðvelda henni upprisuna. Séra Rogers segir tilganginn með þessu þann að vinna fólk til fylgis við Krist, og kveðst hann ætla að halda áfram téðri við- leitni sinni að minnsta kosti til páska, sem eins og menn vita er upprisuhátið kristinna manna. Fimmtíu Framhald af bls. 1 islensku Kratanna með ýmsum hætti. Ýmist er um fullgilt boð að ræða, þá allt greitt, eða þá annað tveggja greitt far til og frá fundarstað eða uppihaldskostn- aður á fundarstað. Jafnframt munu þess dæmi að íslandskratar hafi greitt sjálfir allan kostnað af slikum ferðalögum. Mest afrek ungkrata i fundar- sókn á siðasta ári, vann riðji maður á lista Alþýðuflokksins i Reykjaneskjördæmi, guðfræði- neminn Gunnlaugur Stefánsson úr Hafnarfirði, en hann hélt á þessum tima 17 sinnum i boðs- ferðir greiddar af erlendum stór- krötum og kom jafnoft heim aft- ur. Það skal tekið fram, að þessar 50 boðsferöir FUJ, sem þegnar voru á sl. tveimur árum, eru ekki farnar af einum manni i hvert sinn. 1 tölunni 50 eru heldur ekki heimsreisur gamalkrata, en eins og að framan greinir stendur ein- mitt ein þeirra yfir nú, og taka þátt I henni sex Alþýðuflokks- menn. Það er þvi ekki einungis til blaðaútgáfu og erindreksturs hérlendis, sem fslandskratar þiggja erlenda styrki heldur og til ferðalaga um gjörvalla heims- býggðina. (Þetta er að sjálfsögðu alþjóð- ieg samvinna og á ekkert skylt við spillingu af neinu tagi;) — úþ leikfElag ai áöL. REYKJAVlKUR ” ” SAUMASTOFAN I kvöld. Uppselt. SKALD-RÓSA Fimmtudag. Uppsclt. Sunnudag. Uppselt. REFIRNIR 4. sýn. Föstudag. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. þriðjudag. kl. 20.30 Gul kort gilda. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi 16620. i'f-WÖÐLEIKHÚSIfl STALIN ER EKKI HÉR Fimmtudag kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN Föstudag ki. 20 Sunnudag kl. 20 Siðasta sinn. ÖPÍPÚS KONUNGUR Laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. ÖSKUBUSKA Sunnudag kl. 3.15 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. simi 1- 1200. GRÆNJAXLAR á Kjarvals stöðum — I kvöld kl. 20.30 — Aukasýning Miðasala þar frá kl. 18.30. Nemendaleikhús 4-S L.f. „FANSJEN" 0Öd „UMSKIPTINGURINN" i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30 — Uppseit 2. sýning fimmtudaginn 16.3. kl. 20.30 3. sýning föstudaginn 17.3. kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ opin alla daga frá kl. 5.00, simi 21971. Kópavogsleikhúsið Vakið og syngið sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. lónsen sálugi miðnætursýning föstudags- kvöld kl. 11.00. Snædrottningin laugardag kl. 1.30 og 4.00. Sími 41985 Svarti kassinn Framhald afbls. 6 þessu ári voru að engu hafð- ar? Styðjast tillögurnar á fjárlagafrumvarpi ársins 1978 um frainkvæmdir við Kröflu við hugmyndir konu þessar- ar?” Vart er hægt að segja að ráð- herra hafi svarað fyrirspurninni, þvi um 1. lið hennar hafði hann það eitt að segja að verið væri að vinna að skýrslu um Kröfluvirkj- un á vegum iðnaðarráðuneytisins og yrðu menn að biða eftir svar- inu þangað til að sú skýrsla lægi fyrir. Um seinni lið fyrirspurn- arinnar hafði ráðherra það eitt að segja að hann bæri enga ábyrgð á „konunni með svarta kassann”. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ numst þakrennusmlði og i KmJl SIMI 53468 á skrifstofunni'! ndalagið í Kópav Skrifstofan að Hamraborg ll’er opin taánudag tii föstudags frá ki. 17—19. Félagar — litið inn, þó ekki sé nema tii að lesa blöðin og fá ykkur kaffibolla. — Stjórnin. Sérstœð viðleitni bandarísks prédikara: Reynir að vekja móður sína upp frá dauðum Samkomulag franskra vinstriflokka

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.