Þjóðviljinn - 30.03.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.03.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 30. mars 1978 Björn Bergsson kennari um hlutverk skólamálaráðstefnunnar: Mótun nýrrar skólastefnu Ekki patentlausn til aö lappa upp á ríkjandi ketji Björn Bergsson kennari í Vestmannaeyjum er einn þeirra# sem taka þátt í skólamálaráðstefnu Ai- þýðubandalagsins/ en ráð- stefnan hefst á föstudags- kvöld í Þinghóli í Kópa- vogi. Björn sagðist fagna þvi, að Alþýðubandalagið skuli halda ráðstefnu sem þessa. „Ég tel það þarft verk”, sagði Björn, ,,og i UTBOÐ íslenska járnblendifélagið h/f óskar eftir tilboðum i eftirfarandi: 1. Veggflisar, gólfflisar, gólfdúk, tréullar- plötur og hreinlætistæki. 2. Loftræstibúnað tJtboðsgögn verða afhent á Almennu Verkfræðistofunni h/f. Fellsmúla 26, Reykjavik. Tilboðum skal skila fyrir mánudag 17. april 1978. íslenska járnblendifélagið h/f sloppið þaðan ósködduð og i versta falli myndu þau skaddast á að vera þar. En nú á siðari ár- um heyrast þær raddir æ oftar, að þaö sé börnum nauðsynlegt að vera á dagheimilum stuttan tima á dag, til að kynnast öðrum en sinum nánustu, þ.e. fjölskyldu og leikfélögum. Þetta breytta viðhorf i upp- eldismálum hefur það i för með sér, aö nú er hugsað um að þroska einstaklinginn, en ekki fyrst og fremst hvað hann skuli læra. Ef skólinn á að búa nemendur sina undir lifið, eins og manni virðist grunnskólafrumvarpið til dæmis stefna að, þá er það stór spurn- ing, hvort skólinn geti stuðlaö aö félagslegu jafnrétti. Og þetta er spurning, sem ég vonast eftir að rædd verði á þessari ráöstefnu, sérstaklega þar sem ráðstefnan ætlar að velta fyrir sér félagsleg- um og uppeldislegum forsendum skólans. Hlutverk þessarar ráðstefnu er ekki að finna einhverja patent- lausn til þess að lappa upp á rikj- andi kerfi, heldur að móta nýja stefnu — alþýðuskólann, en sú stefna byggir á nýjum viðhorfum til uppeldishlutverks skólans og félagslegs hlutverks hans, útfrá sósialiskum forsendum,” sagði Björn Bergsson kennari i Vest- mannaeyjum að siðustu. Björn Bergsson raun hefði átt að halda slika ráð- stefnu fyrir löngu. Stjórnmála- flokkarnir hafa ekki haft fasta stefnu i þessum málum, og það hefur verið til baga fyrir mótun skólamála i landinu. 1 upphafi iðnbyltingar þótti eðlilegt að skylda fólk i skóla og ákveða fyrirfram, hvað þvi bæri að læra, en á slðari árum hafa uppeldisleg viðhorf breyst og jafnframt hugmyndir manna um uppeldisstofnanir og hlutverk þeirra. Þvi er eðlilegt að endur- skoða viðhorf til uppeldisstofn- ana, og má þar taka sem dæmi, að ekki er langt siöan litið var á dagheimili sem geymslustaði fyrir börn. Þau gætu i besta falli AUGLYSING Kolmuimaveiðar við Færeyjar Útgerðarmenn, sem áhuga hafa á þvi að láta báta sina stunda kolmunnaveiðar i færeyskri fiskveiðilögsögu i vor skulu- fyrir 25. april n.k. hafa samband við sjávarútvegsráðuneytið vegna þessara veiða. Sjávarútvegsráðuneytið 29. mars 1978 SKÓLINN OG ÞJOÐFELAGIÐ SKOLINN OG ÞJOÐFELAGIÐ Ráðstefna um skólamál Um næstu helgi efnir Alþýðubandalagið til ráðstefnu um skólamál, samkvæmt samþykkt síðasta landsfundar. Ráðstefnan fer fram i Þinghól, Hamraborg 11, Kópavogi, inn fram til klukkan þrjú að Grettisgötu 3, Reykjavik. á laugardag- Með ráðstefnunni hyggst Alþýðubandalagið mynda vettvang þar sem áhuga- fólk geti skipst á skoðunum og miðlað upplýsingum um skólamál. Leitast verður við að greina og skýra stöðu skólans og unnið verður að stefnumótun um þróun skólamála. Meðal helstu þátta sem f jallað verðor um eru: markmið skólans yfirlýst og dulin, einstaklingurinn í skólasamfélag+nu, innri gerðog starfshættir skólans, staða einstakra námsbrauta innan skólakerf isins, kröf ur sósíalista vm lýðræðislega hætti og fólagslegan jöfnuð. Til nánara yfirlits vísast í umræðu- ramma sem menntamáianefnd miðstjórnar Alþýðubandalagsins tók saman í vetur og sendi út til aðila innan og utan f lokksins, sjá einnig í Þjóðviljanum 11. mars s. Hefðbundin framsöguerindi verða engin flutt á ráðstefnunni, en starf hennar hefst með þvi,að ýmsir þátttakenda gera grein fyrir viðhorfum sinum til skóla og samfélags með hliðsjón af umræðurammanum. Þegar hafa borist tilkynningar frá eftirtöldum mönnum um framlög: Björn Bergsson Vestmannaeyjum, Hallur Páll Jónsson Isafirði, Hörður Berg- mann námsstjóri, Jónas Pálsson skólastjóri, Loftur Guttormsson sagn- fræðingur, ólafur Proppé kennari, Jónas Sigurðsson starfsmaður INSÍ, Hallfriður Ingimundardóttir kennari, Einar Gunnarsson form. Félags járniðnaðarnema og Gunnar Árnason. : Ráðstefnan er öllum opin. Þátttökugjald er 1.000 krónur Dagskrá Föstudagur 31. mars i Þinghól. 20.30 Ráðstefnan sett, Svava Jakobsdóttir alþingismaður. Flutt undirbúin framlög, frá þátttak- endum er varða m.a.: Hæfileikamat — „greind”, námsmat, verknám — fram- haldsmenntun, innra starf skóla og tengsl við umhverfið. Ákveðið um viðfangsefni umræðuhópa ráðstefnunnar. Laugardagur 1. april. 9.30 að Grettisgötu 3. Umræðuhópar starfa um ýmis afmörkuð viðfangsefni samkvæmt ákvörðun al- menna fundarins kvöldið áður. 15.00 i Þinghól, almennur fundur. Framhald á kynntum framlögum frá þátttakendum. Skýrt frá starfi umræðuhópa. Frjálsar umræður. Sunnudagur 2. april i Þinghól. 10.00 Umræðuhópar. 13.30 Almennur fundur. Skýrt frá starfi umræðuhópa. Frjálsar umrasður. Niðurstöður dregnar saman. Björn Jönas Hallur Páll Hörður Jönas Loftur Ólafur Svava

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.