Þjóðviljinn - 30.03.1978, Qupperneq 13
Fimmtudagur 30. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Þjóöleikhúsiö sýndl ,,Nótt ástmeyjanna” á slöasta leikári. A myndinni eru aöalleikarar I sýningu Þjóö-
leikhússins, frá v. Helga Bachmann, Erlingur Gisiason og Kristbjörg Kjeid. Sömu leikarar fara meö
aöalhlutverk i útvarpsgerö ieikritsins I kvöld.
Kærleiksheimilið
Læknarnir rasskella nýfædd börn svo aö þau venjist viö þaö'
krufið í leikriti Enquists, „Nótt ástmeyjanna”
í kvöld kl. 20.10 verð-
ur flutt í útvarpinu
leikritið „Nótt ást-
meyjanna” eftir Per
Olov Enquist, i þýðingu
Stefáns Baldurssonar.
Leikstjóri er Helgi
Skúiason. í hlutverkum
eru: Erlingur Gislason,
Helga Bachmann,
Kristbjörg Kjeld, Sig-
mundur örn Arngrims-
son og ólafur Thorodd-
sen. Flutningur leiks-
ins tekur um 100 minút-
ur.
Brot úr ævi Augusts Strind-
bergs er tekiö til umfjöllunar I
leikritinu. Veriö er að æfa eitt
leikrita hans i Dagmar-leikhús-
inu I Kaupmannahöfn. Meöai
leikenda eru kona Strindbergs,
Siri von Essen, sem hann er nú
að skilja viö, og „vinkona”
„Óöi Svilnn” — þá nafnglft valdi
Henrik Ibsen kollega sinum
August Strindberg.
hennar, Marie Caroline David.
Inn i æfinguna flettast upprifj-
anir gamalla kynna og sálgrein-
ing Strindbergs á konunum
tveimur. Hefur höfundi furöuvel
tekist aö ná stil og málblæ hins
sérstæöa sænska leikritaskálds,
sem Ibsen kallaöi „óöa Sviann”.
Per Olov Enquist er fæddur i
Hjoggböle i Vesturbotni áriö
1934. Hann lauk magistersprófi I
Uppsala. Fyrsta skáldsaga
hans, „Kristallögat” kom áriö
1961, en fleiri bættust viö á
næstu árum, m.a. „Hess”
(1966), sem þrátt fyrir nafniö
fjallar i rauninni ekki um staö-
gengil Hitlers. Áriö 1969 hlaut
Enquist bókmenntaverölaun
Noröurlandsráös fyrir sögu eina
„Legionarerna” (Málaliöarn-
ir). En þaö er ekki fyrr en 1975
sem hann skrifar fyrsta leikrit
sitt, „Nótt ástmeyjanna”. Ari
slðar er annaö leikverk hans,
„Chez nous”, frumsýnt. Þaö
hefur einnig veriö kvikmyndaö.
Þjóöleikhúsiö sýndi „Nótt ást-
meyjanna” 1976-1977 bæöi i
Reykjavik og i leikför um land-
iö.
Brot úr ævi Strindbergs
Umræður
um neyt-
endamál
Kl. 22.50 i kvöld stjórnar Árni
Bergur Eiriksson þætti um mál-
efni neytenda. Þátturinn nefnist
„Rætt til hlitar” og stendur I allt
aö klukkustund.
I þættinum veröur fjallaö um
neytendamál vitt og breitt og saga
Neytendasamtakanna rakin, en
samtökin áttu nýlega 25 ára
afmæli. Vegfarendur veröa teknir
tali og spurðir um neytendamál.
Siöan eru hringborösumræöur
og taka þátt I þeim Björgvin
Guömundsson skrifstofustjóri,
Jón Magnússon lögfræðingur
Neytendasamtakanna, Anna
Gisladóttir húsmæðrakennari,
Rafn Jónsson kennari og ritari
Arni Bergur Eiriksson stjórnar
þætti um neytendamál I útvarp-
inu i kvöld. (Ljósm. eik)
Neytendasamtakanna og dr.
Jónas Bjarnason, varaformaöur
Neýtendasamtakanna.
—eös
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórunn Hjartardóttir
les „Blómin i Bláfjöllum”
eftir Jennu og Hreiðar
Stefánsson (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atr. Uin fæðingarhjálp og
foreldrafræöslu kl. 10.25:
Hulda Jensdóttir forstöðu-
kona Fæðingarheimilis
Reykjavikurborgar flytur
þriðja erindi sitt. Tónleikar
kl. 10.40. Morguntónleikar
kl. 11.00: Kenneth Gilbert
leikur Sembalsvitu i e-moll
eftir Jean Philippe Rameau
/ Igor Qistrakh og Zertsa-
lova leika Sónötu fyrir fiðlu
og pianó i E-dúr eftir Poul
Hindemith / Bracha Eden
og Alexander Tamir leika
Fantasiu fyrir tvö pianó op.
5 eftir Serge Rachmaninoff.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Til kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Kristni og þjóðlif: þriöji
þáttur. Umsjónarmenn:
Guðmundur Einarsson og
séra Þorvaldur Karl Helga-
son.
15.00 Miðdegistónieikar Zino
Francescatti og
Filharmóniusveitin i New
York leika Fiðlukonsert i
d-moll eftir Jean Sibelius:
Leonard Bernstein stjórnar.
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur Sinfóniu i
C-dúr eftir Igor Stravinsky:
Colin Davis stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16:15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.30 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur.
19.40 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Nótt ástmeyj-
anna" eftir Per Olof
Enquist Þýöandi: Stefán
Baldursson. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Persónur og
leikendur: August Strind-
berg ... Erlingur Gislason,
Siri von Essen-Strindberg ...
Helga Bachmann, Marie
Caroline David ... Krist-
björg Kjeld, Viggo Schiwe
... Sigmundur Orn Arn-
grimsson, Ljósmyndarinn
... Ólafur Thoroddsen.
21.50 Ballet — og óperutónlist
a. Ballettatriði fyrir fiðlu og
hljomsveit op. 100 eftir
Charles Beriot: Carl
Taschke og Filharmoniu-
sveitin i'Leipzig leika: Her-
bert Kegel stjórnar. b.
Atriði úr óperunni „Cavell-
eria Rusticana” eftir Pietro
Mascagni. Fiorenza
Cossotto, Carlo Bergonzi,
Giangiacomo Guelfi og
Maria Gracia Allegri
syngja ásamt kór og hljóm-
sveit Scala óperunnar: Her-
bert von Karajan stjórnar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Uætt til hlitar. Arni
Bergur Eiriksson stjórnar
umræðum um málefni neyt-
enda. Þátturinn stendur allt
að klukkustund. Fréttir og
dagskrárlok.
PETUR OG VELMENNIÐ
ivjcxb ia
■ ■ "—* ■ ■ ■ I
id
Vtvort, Vyann jei^inoi
■ viJþerto
Pá lenti einlö'/tr
^kritin plot^vél 03
nn^lur ot;. Hann
Hepur ví$t veri<fdáldd
klikk -W* aá' H ann
K$nti vélmö'nnino ot
-Ooj Svo fór Irano 3ptur ^PP
plu^vélioa Oc^ pdr á lopt-eri
ra á rá ploo>vél-
m
-noa^on'nn FManjelvJurzeJ Kvarp
Fyrir st,utt <J - Hann hepur opt
\leri$ \yeill á
^ecís (nunuóó...