Þjóðviljinn - 30.03.1978, Qupperneq 16
MOÐVIUINN
Fimmtudagur 30. mars 1978
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt að ná I blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
^ 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans i sima-’
skrá.
Herstövaandstæðingar í sókn:
Öflugt starf
víða um land
Sjómenn una ekki því réttleysi að
vera sagt upp jyrirvaralaust:
Stefna að
málshöfðun
i dag eru 29 ár frá því aö
meirihluti Alþingis ákvað
að tsland gengi í hernaðar-
bandalag. Herstöðvaand-
stæðingar hafa samkomur
viða um land i því tilefni.
Þjóðviljinn hafði samband
við Asmund Asmundsson
verkfræðing og spurði
hann um starfsemi her-
stöðvaandstæðinga á þessu
ári.
Ásmundur sagði að nú væri
1 gærdag leystist sá miklu fl.ug-
hnútur að verulegu leyti sem
myndast hafði vegna óveðurs eft-
ir páska. Flugleiðir fóru 12 ferðir
á isafjörð, 3 til Patreksfjarðar, 2
til Vestmannaeyja, 3 til Húsavik-
ur, 1 til Þingeyrar og 1 á Sauðár-
verið að undirbúa dreifibréfaher-
ferð með vorinu og væri heilmikil
vinna við þá útgáfu. Ekki er enn
búið að ákveða hvernig dreifing-
unni verður háttað.
Dagfari hefur verið gefinn út
mánaðarlega i vetur og svo
verður áfram fram á sumar.
A siöustu landsráðstefnu var
ákveðið að farin yrði ganga i vor
og fer mikill hluti af. vinnu her-
stöðvaandstæðinga i að undirbúa
hana. Gangan verður sennilega
annaðhvort seinni hluta maimán-
aðar eða i júni. Ekki er endanlega
ákveðið hvert gengið verður, en
krók. Þá voru farnar 3 þotuferðir
til Akureyrar. Hins vegar var lok-
að á Austfirði i gær.
Flugfélag Akureyrar fór ferðir
á Isafjörð, Vopnafjörð, Húsavik,
Raufarhöfn, Kópasker, Þórshöfn
og Grimsey. Vængir flugu 5 ferðir
Asmundur Asmundsson,
formaður miðnefndar herstöðva-
andstæðinga
uppi eru raddir um að farin verði
Keflavikurganga að þessu sinni.
Eftir gönguna verða liðs-
mannafundir um starfið i
framtiðinni og með vorinu hefst
Framhald á 14. siðu
á Vestfirði og 1 á Stykkishólm. 1
gær fluttu Flugleiðir um 2100
manns, Flugfélag Akureyrar 212
og Vængir.um 100. Ekki hefur tek-
ist að fljúga til Siglufjarðar enn
og biða þar nú um 200 manns eftir
ferð. —GFr
Samtök sjómanna munu
á næstunni efna til ráð-
stefnu þar sem mörkuð
verður stefna varðandi það
réttleysi, sem þeir hafa
mátt búa við, að útgerðar-
menn geti sagt þeim upp
fyrirvaralaust. Eftir þá
ráðstefnu mun verða tekin
ákvörðun um málshöfðun
fyrir félagsrétti, sagði
Arnmundur Backmann í
samtali við Þjóðviljann í
gær, en hann er lögfræðing-
ur Sjómannasambands
Islands, Farmanna- og
fiskimannasambandsins
og Vélstjórafélagsins.
Arnmundur sagði að i
sjómannalögum og skv. kjara-
samningum væri uppsagnarfrest-
ur sjómanna frá 7 dögum og upp i
3 mánuði. Hins vegar hefur
viðgengist sú hefð að útgerðar-
menn geti siglt fram hjá þessum
ákvæðum með skirskotun til
greinar i sjómannalögum þar
sem kveðið er á um það að
sjómenn eigi rétt á launum til
afskráningardags. Sjómanna-
samtökin ætla sér nú að hnekkja
þessari hefð að hægt sé að afskrá
fyrirvaralaust,en þar er alls ekki
um gagnkvæman rétt að ræða þar
sem sjómenn geta ekki gengið
fyrirvaralaust af skipum.
Arnmundur sagði að nóg væri
af dæmum um fyrirvaralausar
afskráningar, en i þorskveiða-
banninu nú um páskana hefðu
sjómannasamtökin sent út
viðvörun til útgerðarmanna um
að sjómönnum sem sagt væri upp
væri óbundnir af þvi að mæta aft-
ur i pláss sin eftir páska, og hefði
hún vafalaust haft áhrif. —GFr
Flughnúturinn leystist í gær
Þórhildur
Kristbjörg.
Tryggvi
Árni
I DAG — 30. MARS í DAG — 30. MARS
Samkoma
f Háskólabíói
í kvöld
Samtök herstöðvaandstæðinga munu gangast fyrir
samkomu i Háskólabíói í dag fimmtudaginn 30. mars, til að minnast þess
að þá eru liðin 29 ár frá því að Island gekk í Nato.
Samkoman hefst kl. 21
Dagskrá verður sem hér segir:
1. Ávarp miðnefndar
2. Ræðumaður Tryggvi Gíslason
3. Þursaflokkurinn leikur nokkur lög
Hann skipa: Egill ólafsson, Þórður
Arnason, Tómas Tómasson, Asgeir
Óskarsson, Rúnar Vilbergsson.
4. Land til sölu. Leikþáttur eftir Flosa
ólafsson.
Flytjendur: Flosi ólafsson, Sigurður
Skúlason, Kristbjörg Kjeld og Helga
Jónsdóttir.
5. Ávarp Þórhildar Þorleífsdóttur
6. Gunnar Stefánsson les úr verkum
Snorra Hiartarsonar
7. Kvintett úr Tónlistarskólanum.
Hann skipa: Ólafur Flosason, Rúnar
Vilbergsson, Freyr Sigurjónsson, Þor-
kell Jóelsson, Björn Leifsson.
8. Kaflar úr l'slandsklukkunni
Flytjendur: Jón Hjartarson, Baldvin
Halldórsson, Hjalti Rögnvaldsson.
9. Ávarp Helga Guðmundssonar
10. Arni Björnsson stjórnar f jöldasöng við
undirleik Elíasar Davíðssonar.
Kynnir verður Bergljót Kristjánsdóttir.
SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA
Baldvin
Jón
Elfas