Þjóðviljinn - 05.04.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.04.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. april 1978 RÍKISSPÍTALARNÍR Lausar stöður Landsspítalinn. Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við Kvennadeild spitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til 1 árs frá og með 1. maí n.k. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til skrifstofu rikisspitalanna fyrir 25. april. Upplýsingar veita yfirlæknar deild- arinnar i sima 2900. Reykjavik, 5.4.1978. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. Trésmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu aðveituæð- ar til Sandgerðis og Gerða. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik,og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik,gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja föstudaginn 21. april kl. 14.00. ÚTBOÐ Tilboð óskast i byggingu viðbyggingar við Grunnskóla Eskifjarðar. Útboðsgögn verða afhent á Skrifstofu Eskifjarðarbæjar frá og með föstudegin- um 7. april 1978. Tilboð verða opnuð á Skrifstofu Eski- fjarðarbæjar mánudaginn24. april 1978 kl. 14.00. Bæjarstjórinn á Eskifirði Áskell Jónsson Til sölu Tilboö óskast I eignarhluta Reykjavlkurborgar i húseign- inni Skaftahlíð 24 (Tónabær). Húsrými þetta er austurendi hússins, efri hæð þess og tveir tengdir salir I kjallara.alls ca. 1400 ferm. (Jtboösgögn og nánari upplýsingar fyrir hendi á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðum sc skilað á sama stað i siöasta lagi föstudaginn 21. april 1978. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Skákmótiö i Lone Pine Margeir maður dagsins Önnur umferð Louds Statham skákmótsins var tefld í fyrradag. Islendingarnir fengu allir erfiða andstæðinga en stóðu sig vonum framar. Margeir Péturson var sá eini sem hafði vinning út úr þessari umferð þegar hann lagði Hollendinginn Lingterink að velli. Sá er alþjóðleg- ur meistari og vel þekktur þannig að Margeir var að sjálfsögðu mjög ánægður með árangurinn. Helgi Olafsson gerði jafntefli við Benkö, stórmeistara frá U.S.A i stuttri skák. Hið sama var upp á teningnum i viðureign þeirra Asgeirs b. Arnassonar og Morris frá Banda- rikjunum. Jónas P. Erlingsáon tefldi hörkuskák við Larsen frá Danmörku. Að sögn Helga átti Jónas á einum stað rakið jafntefli en skákin leystist upp i endatafl með mislita biskupa þar sem Larsen hafði peði meira og honum tókst að lokum að sviða vinninginn til sin. Haukur Angantýsson mátti þola tap i skák sinni gegn hollenska stórmeistaranum Böhm. beir sem hafa unnið báðar sinar skákir I mótinu til þessa eru þeir Poulagejevsky, Miles, Bogdonovis og Seavan, sem aðeins er átján ára gamáll. Siðan koma 20 skákmenn ' með 1,5 vinninga og þeirra á meðal eru þeir Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson, Portis, Browne og Petrosian. Helgi fær væntanlega erfiðan andstæðing i þriðju umferð sem er Hollendingurinn Ree sem margir kannast við, en Margeir teflir væntanlega við Veinstein frá Bandarikjunum sem Haukur tapáði fyrir i fyrstu umferð. -eiet Margeir tefldi vel gegn Lingterink Tvær þmmuskákir Margeir lagði Lingterink Hvitt: Petrosian USSR Svart: Böhm Hollandi i dag birtum við skák Margeirs við Lingterink, þar sem Margeir hefur svart. Margeir teflir þarna afbrigði af Sikileyjarvörn sem hann beitti á móti Guðmundi Sigurjónssyni i Reykjavíkurskákmótinu síðasta og narrar Lingterink í sömu gildruna og Guðmundur lenti í. Hann vinnur peð strax í byrjuninni og fær mjög góða stöðu. Lingterink reynir að hefja sóknarað- gerðir á kóngsvængnumyen verður lltið ágengt. Þar kemur að Margeir tínir hvert peðið á fætur öðru af honum og i 28. leik gefst hvítur upp. 1. e4 — c5 5. Rc3 — e5 2. Rf3 — Rc6 6. Rdb5 — d6 3. d4 — cxd4 7. Bg5 — a6 4. Rxd4 — Rf6 8. Ra3 — Be6 9. Rc4 — Hc8 22. Rg4 — 0-0 10. Bxf6 — gxf6 23. Hbel - Dxc3 11. Re3 — Bh6 24. Dh6 — Dc7 12. Rcd5 — Bxe3 25. f4 — Dg7 13. Rxe3 — Db6 26. Dh3 — Hc2 14. Bd3 — Db4+ 27. Khl — f5 15. Ðd2 — Dxb2 16. 0-0 — Dd4 17. Habl — b5 18. c3 — Da4 19. Bc2 — Da5 20. Bb3 — Rd4 21. Bxe6 — fxe6 28. exf5 — exf5og hér gafst hvitur upp, enda ekkert annað en algert stöðuhrun framundan. Einnig var hann þegar hér var komiö sögu I miklu timahraki. bað er ekki úr vegi að birta hér einnig eina af viðureignum þeirra stóru á þessu skákmóti. Skákin sem við veljum er viðureign þeirra Petrosian og Böhm úr fyrstu umferð. betta er mjög ein- kennandi skák fyrir Petrosian. Hann „pakkar” andstæðingi sin- um saman hægt og bitandi alveg frá byrjun. 1. d4 — 2. c4 — 3. Rc3 - 4. e3 — 5. Rge2 6. a3 — d5 — e6 b6 - Bb4 Bb7 - f5 Be7 e5 Ásgeir loks mættur Þeim létti mikið ísiensku þátttakendunum þegar Ásgeir Þ. Árnason birtist loksins á hóteli þeirra í Lone-Pine á mánudags- morgunn eftir að hafa far- ið nokkrar krókaleiðir á áfangastað. bannig var að Asgeir hafði ekki komist með hinum á föstudaginn vegna þess að hann var með fri- miða, sem aðeins gildir þegar ekki er fullbókað í flugvélar. bess vegna varð hann að fara i gegn um London á laugardaginn og þaðan til Los Angeles eftir allskonar krókaleiðum þar sem hann birtist loks á mánudags- morgun. betta þýddi þaö að hann náöi ekki I fyrstu umferð og er skráður þess vegna með tap út úrhenni af þessum sökum. Hann átti að visu að tefla við einn af stórmeistur- unum, en samt hefði verið skemmtilegra fyrir hann að fá að reyna sig við taflborðið. -eik- 7. 8. e4 — f4 9. g3 - fxg3 10. hxg3 — d6 11. Be3 — Bg5 12. f4 — Bh6 Bh3 — Bc8 Be6 — Rd7 Da4 — Kf8 O-Ö-O — Rc5 Bxc5 — bxc5 Kbl — exf4 gxf4 — Rf6 20. e5 — Rd7 21. Hh5 — Ke7 Dc2 — Ke8 Hdhl — Rf8 Bxc8 — Dxc8 De4 — Kd8 26. e6 — Ke8 27. Df5 — Rg6 28. Df7 — Kd8 29. Hxh6 — gxh6 30. f5 og svartur gafst upp. Böhm ætlaði sér að leiða Petrosian gildru i byrjuninni. en eins og sjá má kolféll hann á eigin bragði og eftir aðeins átta leiki má segja að hann sé kominn með tapað tafl, eða það má orða þetta þannig að upp komi óskastaða Petrosian sem hann vinnur fallega úr. -eik- 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 22. 23. 24. 25. Leiðrétting baú leiðinlegu mistök átt stað i blaðinu i gær að Mile látinn tapa skák sinni i l umferð. bað er ekki rétt, h var það Timman frá Hol sem tapaði óvænt gegn : spámanni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.