Þjóðviljinn - 15.04.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.04.1978, Blaðsíða 1
ÞJOÐVIUINN Laugardagur 15. april 1978—43. árg. 77. tbl. Vantar 3,3 miljarða kr. „Til þess að sinna öllum þeim, sem sækja um lán tii Iðnlánasjóös Rúmur hektari lands í Austurstræti: Metinn á tvo miljarða króna eöa jafnhátt og allar bújaröir í Arnessýslu til samans I fasteignamati 1977 eru 19 lóðir við Austurstræti — alls 11.419 ferm. — metnar á sam- tals 2.051.356.000 kr. eða rúma tvo miljarða króna. Hver fer- metri er þannig metinn á 179.644 kr. Til samanburðar má geta þess að allar bújarðir Arnes- sýslu sem er ein frjósamasta, stærsta og best ræktaða sýsla landsins eru metnar á 2.084.623.000 kr. eða á svipaða upphæð og þessar fáu malarlóð- ir við Austurstræti. I opnugrein i Þjóðviljanum á morgun er fjall- að um þessi mál og afleiðingar sem hið háa lóðamat hefur fyrir örlög og þróun miðborgarinnar i Reykjavik. Verkamannasamband Islands Tilbúið 1 viðræður við atvinnurekendur — útskipunarbannið hlaut einróma stuðning á stjórnarfundi VMSÍ og formanna verkalýðsfélaga Á stjórnarfundi Verka- mannasambands íslands# sem haldinn var í fyrra- kvöld/ þar sem líka voru mættir formenn fjölmargra verkalýös- félaga sem sett hafa á út- skipunarbann# lýstu allir nema einn yfir eindregn- um stuðningi viö út- Fulltrúaráðs- fundur í dag Alþýðubandalagið i Reykja- vik heldur fulltrúaráðsfund i dag kl. 14:00 að Hótel Esju. Fundarefni: Framboðsmálin vegna alþingiskosninga. Stefnuskrá fyrir borgar- stjórnarkosningarnar. F'élagsmenn athugi, að drög að stefnuskránni liggja frammi á skrifstofu félags- ins. skipunarbanniö. Þessi eini sem sat hjá var Karl Steinar Guðnason, formaöur Verkalýös- og sjómannafél. Keflavíkur. Og á þessum fundi kom fram, að Verkamanna- sambandið er tilbúið i sér- viðræður við atvinnu- rekendur. „Við litum svo á, að með þvi að taka upp sérviðræður við okkur innan Verkamannasambandsins gefist atvinnurekendum kostur á að sýna i verki vilja sinn til að bæta hag þeirra lægst launuðu eins og þeir hafa marg-lýst yfir. Jafnframt þvi sem við krefjumst afnáms skeröinga samkvæmt ólögunum, krefjumst við 'hins sama fyrir aldraða og öryrkja,” sagði Guðmundur J. Guðmunds- son er við ræddum við hann i gær. Guðmundur sagöi, að á stjórnarfundi VMSÍ, þar sem formenn verkalýðsfélaganna voru mættir hefði rikt fullkomin eindrægni, nema hvað Karl Steinar hefði ekki staðið aö þess- ari yfirlýsingu með- útskipunar- banninu. A þessum fundi hefðu menn lýst þvi yfir, að útskipunar- banniö yrði látið standa hvað sem Suðurnesjamenn segja og hvort sem þeir verða með i þvi eða ekki. Fróðlegt veröur að sjá hver viðbrögð atvinnurekenda veröa við þeirri viljayfirlýsingu VMSf að hefja sérviðræður við þá. Siðan atvinnurekendur töluðu við rikis- stjórnina i fyrri viku hefur ekkert heyrst frá þeim, en þeir höfðu lýst þvi yfir að frekari viöræður við Karl Steinar — hann sat einn hjá. 10-manna nefnd ASI kæmi ekki til greina fyrr en eftir þennan við- ræðufund með rikisstjórninni. —S.dór. og eru með lánshæfar umsóknir á þessu ári myndum við ekki þurfa undir 5 miljörðum króna, en þvi miöur höfum við aðeins 1,7 miljarða til ráðstöfunar i ár", sagði Bragi Hannesson banka- stjóri Iðnaðarbankans, er. hánn á sæti i framkvæmdastjórn Iðn- lánasjóðs. Það er sem sé ljóst að Iðnlána- sjóð vantar 3,3 miljarða króna á þessu ári til að sinna lánshæfum umsóknum, aðeins 1/4 láns- umsókna er hægt að sinna og má þvi segja að sjóðurinn sé svo gott sem tómur eins og flestir opinber- ir -sjóðir um þessar' mundir. Astand þessara sjóða er vægt sagt hrikalegt um þessar mundir. Á siðasta ári bárust Iðnlána- sjóði 570 lánsumsóknir og hefði þurft 4,6 miljarða til að sinna þeim, en aðeins 422 lánsumsókn- um var sinnt að upphæð 1,3 miljarðar króna. Að sögn Braga Hannessonar er enn ekki vitað með vissu hve margar umsóknir berast i ár, en ljóst er að ekki undir 5 miljörðum króna þarf til að sinna þeim umsóknum sem ekki var hægt að afgreiða i fyrra og þeim sem berast i ár og eins og áður segir reikna menn með að hægt verði að sinna 1/4 þeirra umsókna sem berast. —S.dór. Haukur dró undan röskar 50 miljónir Haukur Heiðar áður deildarstjóri i Landsbankan- um, dró sér alls 51.450.000 krónur i 25 tilvikum, að þvi er segir i skýrslu frá rannsóknalögreglustjóra. — Skýrslan segir frá þeim aðferðum sem Haukur not- aði við skjalafals og undan- skot skjala, en hann neitar enn að greina frá þvi, með hvaða hætti hann kom hluta fjárins til Sviss. — Sjá sfðu 9 BÍLASÝNINGIN Þessialdraði slökkviliðsbfll er i öndvegi á mikilli bilasýningu sem opn- uð var í gær>— sjá bls. 6 Bréf Verkamannasambandsins til Sjómannasam- bandsins eyddi ágreiningi: Gagnkvæmt traust og fyllsta samstaða segir i samþykkt sambandsstjórnar Sjómannasambands íslands: i frétt frá Sjómannasambandi islands i gær segir að Óskar Vigfússon, formaður þess, hafi i gær gert sambandsstjórn SSÍ grein fyrir bréfi frá framkvæmdastjórn Verka- mannasam bands islands um framkvæmd boöaðs útflutnings- banns. i þvi bréfi hefði m.a. kom- ið fram, að það sé ekki ætlun Verkamannasam bands islands að stöðva siglingar togara á erlenda inarkaði ncma þvi aðeins að til komi óeölileg aukning sigl- inga til þess að komast fram hjá útflutningsbanninu. Framkvæmdastjórn Verka- mannasambandsins hefði lýst þvi yfir i bréfinu, að engin tilmæli verði send til erlendra aðila um að stöðva afgreiöslu islenskra skipa án þess að fullt samráð verði haft viö Sjómannasamband fslands. „Gagnkvæmt traust og skilningur á aðstæðum rikir milli sjómanna og landverkafólks” segir i ályktun sambandsstjórnar SSf, Mog Sjómannasamband Islands lýsir fyllstu samstöðu sinni i þeirri baráttu sem nú er háð fyrir þvi að tryggja launa- fólki innan Verkamannasam- bandsins þau kjör sem þvi ber samkvæmt þeim samningum sem gerðir voru á siðastliðnu sumri.” Samþykkt þessi var gerð samhljóöa i sambandsstjórn Sjómannasambandsins, meðal annars með atkvæðum fulltrúa Sjómannafélags Reykjavikur, sem áður hafði gert samþykki gegn útflutningsbanninu. — ekh. Óskar Vigfússon, formaöur Sjómannasambandsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.