Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 16. apríl 1978
SIGURJÓN PÉTURSSON:
ATVINNUSTEFNA —
Kosningaáróður eða
raunhæft markmið
Eins og Reykvikingar muna þá
eru nú um þessar mundir rétt
fjögurárliöinstöan byltinghófstl
Reykjavik.
Græna byltingin hófst meö
miklum látum, fundahöldum,
kortagerð og haganlega gerðum
teikningum af brosandi fólki á
gangi eða i leik á iðjagrænum
túnum með lágvöxnum runna-
gróðri og einstaka þriflegu tré
inni á milli, eða fólk, ýmist á reið-
hjólum eða hestum, var að ferð-
ast um bogahvefld undirgöng
undir hraðbrautir borgarinnar i
nánd við margra hæða umferða-
mannvirki — allir i góðu skapi og
undantekningalaust i logniog sól-
skini.
Nú er græna byltingin senni-
lega búin. Það talar enginn um
hana, það sér enginn árangur
hennar og það, sem verst er, það
trúir enginn lengur að henni hafi
nokkrusinni verið ætlað aö fram-
kvæma neitt.
Græna byltingin var kosninga-
áróðursplagg og sem slik gagnað-
ist hún ihaldinu einar kosningar.
Kosninga-
byltingar
Fyrir þá sem eru langminnugir
kemur slikt kosningaáróðurs-
plagg ekki undarlega fyrir sjónir.
Það er orðin áratuga gömul
regla hjá ihaldinu að slá upp slik-
um „kosningabyltingum”.
Það er engin tilviljun að ræktun
ogfegrun umhverfis var gert að
kosningamáli fyrir fjórum árum.
öllum var farið aö blöskra
áhugaleysið um frágang eftir
gatnagerð, óhirða opnu svæð-
anna, moldarhaugarnir þar sem
gangstéttir áttu að vera, og
skorturinn á göngustigum:
A árunum fyrir „Grænu bylt-
inguna” var nánast ekkert gert i
þvi að fegra umhverfið heldur var
allt látið drabbast niður og með
þvi móti undirbúið heppilegt and-
rúmsloft fyrir „Græna byltingu”.
Kosningaáróðursplagg ihalds-
ins fyrir þessar kosningar ,,at-
vinnubyltingin” á sér álika und-
irbúning og Græna byltingin.
Um langt skeið hefur borgin
nánast ekkert gert til að hafa
áhrif á atvinnuþróun. Jaðrað hef-
ur við atvinnuleysi á almennum
vinnumarkaði s.l. tvöárogskóla-
fólk hefur þurft að þola umtals-
vert atvinnuleysi á hverju sumri.
Hverjir fagna?
Hættan á að hér verði umtals-
vert atvinnuleysi er raunveruleg
og uppvekjandi. í sliku andrúms-
lofti vekja tillögur um stefnuskrá
i atvinnumálum eðlilega athygli.
Atvinnurekendur hafa fagnað
ákaflega stefnuskrá borgarstjóra
og tæplega erhaldinn sá fundur á
vegum atvinnurekendasamtaka
að borgarstjóri sé ekki ræðumað-
ur.
Tillagan hefur hins vegar litið
verið kynnt fýrir almenningi og
raunar þekkir allur almenningur
ekkert til efnis tUlagnanna. Þrátt
fyrir það vita aUir að borgarstjóri
hefur lagt fram tillögur að
stefnuskrá I atvinnumálum og
vegna uggs aUs launafólks við
vofu atvinnuleysisins, þá fagna
allir stefnu i atvinnumálum þótt
þeir þekki hana ekki.
Hávær þögn
Jafn vist og það er að aUur al-
menningur veit aö borgarstjóri
hefur lagtfram tillögur i atvinnu-
málum er vist að aUur »1-
nWMÍtsr v«k «kki að á sama
kma •« áargarit^árl lagði trmm
sina tillögu, lagði Alþýðubanda-
lagið fram I borgarstjórn itarlega
tillögu um atvinnuuppbyggingu i
ReykjavUí.
Rikisfjölm iölarnir hafa ekki
séð ástæðu til að geta þeirra
tillagna, siðdegisblöðin „frjáls og
óháð”hafaheldurekkifundið hjá
sér neina hvöt til að kynna þær.
Atvinnurekendasamtökin hafa
ekki óskað eftir þvi að tUlögur
Alþýðubandalagsins væru kynnt-
ar á fundum þeirra og það er tæp-
ast hægt að segja að Þjóðviljinn
hafi frétt af tillögunum.
Ástæðan fyrir þvi að fjölmiðlar
leggja áherslu á að auglýsa að
borgarstjórihafi lagtfram tUlögu
að stefnumótun i atvinnumálum
án þess að geta um efni hennar er
að sjálfsögðu þaö að hér er komið
enn eitt kosningaáróöursplaggið.
Aðalatriðið er að fá almenning
tilað trúa þvi að borgarstjóri'hafi
á hendi tUlögur er tryggi áfram
næga atvinnu. Aukaatriði virðist
vera hverjar tillögurnar eru,
hvað þá hvort aðrar séu fyrir
hendi.
Stefna borgarstjóra
Þótt tillögur borgarstjóra séu
meiri að málskrúði en efni, þá
marka þær þó ákveðna pólitiska
stefnu, sem rétt er fyrir allan al-
menning að gera sér ljósa grein
fyrir.
Sú stefna sem þar er mörkuð er
orsök þess að atvinnurekendur
fagna svo mjög tillögum borgar-
stjóra.
«
Huginyndir hans eru i stuttu {
máli þær að styrkja atvinnurek-
endur af almannafé án nokk-
urra kvaða til þeirra af hálfu
samfélagsins.
• Það á að lækka rafmagns-
verð tU fyrirtækja, sem þýðir
um leið hækkað raforkuverð til
annarra notenda, það á að létta
af fyrirtækjum greiðslu gatna-
gerðagjalda.
• Það á að láta Reykvikinga
greiða kostnað við hagkvæmn-
isrannsóknir vegna fyrirtækja
og afhenda siðan væntanlegum
atvinnurekendum þessar rann-
sóknir þeim að kostnaðarlausu.
• Það á að láta Reykjavikur-
borg og reykviska skattgreið-
endur aðstoða við að byggja yfir
iðnfyrirtæki og jafnvel við að
stofna fyrirtæki, sem einkaaðil-
ar siðan yfirtaka — ef rekstur-
inn skilar hagnaði.
• Það á að leggja niður at-
vinnumálanefnd borgarinnar,
sem skipuð er meðal annars
fulltrúum frá samtökum at-
vinnurekenda og verkafólks en i
stað hennar ætlar borgarstjóri
sjálfur að stjórna atvinnuupp-
byggingunni með aöstoð borg-
arhagfræðings og borgarráös.
Allir þessir þættir falla vel að
sjónarmiöum atvinnurekenda.
Þvi minna sem þeim er gert að
leggja til samfélagsins þess meiri
verður hagnaður þeirra, þvi
minni kvaðir sem fylgja gjöfun-
um, þess fr jálsari eru þeir að ráð-
stöfun hagnaðarins og þvi minni
afskipti sem nefndir skipaðar
fulltrúum launþega hafa af mál-
inu þess minni deilur verða um
rekstur fyrirtækjanna og ráðstöf-
un teknanna.
Tillögur Alþýðu-
bandaUgsins
Tillögur Aiþýðubandalagsing
eru eins og öllum má vera ljóst af •
allt öðrum toga spunnar.
Það sem er sameiginlegt mmö
tiWkgam Alþýtata«aÉ«tagains ««
tiStfum tirgirstjáw «r það «itt,
að báðar gera ráö fyrir að áhersla
verði lögð á uppbyggingu fram-
leiðsluiðnaðar og gjaldeyrisspar-
andi þjónustuiðnaðar.
Þótt ýmislegtsé talið upp af þvi
sem þörf er á að gera i sambandi
við einstaka málaflokka i tillög-
um beggja þá er munurinn alltaf
sá að I tillögum Alþýðubanda-
lagsins er gert ráð fyrir skipu-
legri stefnumótun en I tillögum
borgarstjóra eru allar beinar
framkvæmdir einversstaðar i
þokukenndri framtiö.
Eitt höfuðatriöiö 1 tillögum
Alþýðubandalagsins er það að at-
vinnumálanefnd borgarinnar
verði efld, og henni verði ásamt
og meðskrifstofu borgarhagfræð-
ings falið það hlutverk að vinna
að stefnumótun og framkvæmd-
um I atvinnumálum. Gerð verði
fjögurra ára áætlun um uppbygg-
ingu atvinnustarfsemi i borginni
og atvinnumálanefnd hafi þar
frumkvæði og forystu.
Borgm hafi
fr«Bkv«IÍ
VMIeggýani MtfnMfaerila á það
aö borgin sjálf hafi frumkvæöi og
forystu um uppbyggingu á at-
vinnustarfscmi.
Að borgin verði beinn þátttak-
andi i atvinnulifinu á t.d. sviði
iönaðarogframleiöslugreina eins
og borgin er nú þegar eigandi aö
stóru útgerðar- og fiskvinnslu-
fyrirtæki.
Við teljum sjálfsagt að borgin
hafi samstarf bæöi við einstak-
linga og féiög um uppbyggingu
atvinnullfs og við teljum að borg-
in eigi aö hafa frumkvæöi aá
stofnun framleiðslu-samvinnufé-
laga á sem flestum sviöum at-
vinnulif s.
Til þess að vinna að áætlunar-
gerö og nauösynlegum undirbún-
ingi stefnumótunar i atvinnumál-
um var lagt til að verja 15.
miljónum króna á þessu ári.
t atvinnumálatiitógum Alþýöu-
bandatagsins eru ekki færri en 32
ábenéinjgar og tillögur um eiastók
verkefni. Hluti af þvi eru að sjálf-
sögöu tiiögur sem ééur hafa ver-
iö ftattar I berguMáþárn «a ekki
•M fraai aá gaaga m aáaar rrm
aýjar.
Lögð er áhersla á betri nýtingu
þess sjávarafla, sem berst á land
með aukinni fullvinnslu afurða og
stóraukinni rannsóknarstarfsemi
á hagnýtingu þess, sem nú er
kallaður fisk,,úrgangur” en er
I sjálfu sér verðmætt hráefni.
Bent er á fjölmörg verkefni á
sviði bæði framleiðsluiðnaðar og
gjaldeyrissparandi þjónustuiðn-
aðar og einnig bent á nauðsyn
þess að hin mörgu og smáu iðn-
fyrirtæki i borginni hafi sem nán-
asta samvinnu sin á milli til að
vera samkeppnisfær við erlenda
aðila um stærri verkefni.
Rétturinn til vinnu
I þessari grein eru ekki nokkur
tök á að gera viðhlitandi skil á öll-
um þeim fjölmörgu einstöku
verkefnum sem eru I atvinnu-
málatillögum Alþýðubandalags-
ins.
Aöeins tvennt vil ég nefna aö
lokum. Það fyrra er sú áhersla
sem við leggjum á „jafnan at-
vinnurétt allra borgarbúa og þvi
einnig þess fjölmenna hóps
vinnufærra einstaklinga sem
vegna aldurs eða fötlunar af ein-
hverju tagi stendur höllum fæti i
samkeppninni á vinnumarkaðn-
um”.
Ég vil leggjasérstaka áherslu á
mikilvægi þess að jafn stór at-
vinnurekandi og Reykjavikur-
borg er og jafn áhrifarikur aðili á
vinnumarkaði móti stefnu er
kveður á um rétt' allra til atvinnu
Seinasta einstaka atriðið, sem
ég vil nefna úr atvinnumálatillög-
um Alþýðubandalagsinsertillaga
um að þegar verði hafist handa
um að „tryggja næg verkefni
fyrir þá hópa skólafólks, sem
koma á vinnumarkað I vor”.
Það er að verða meiriháttar
vandamál að finna næga atvinnu
fyrir skólafólk. Kunningsskapur-
inn og klikuskapurinn er allsráö-
andi á þeim vinnumarkaði. Þvi
efnaðri og betur settir sem for-
eldrarnir eruþvi öruggari og bet-
ur launuð er sumaratvinna barn-
anna.
Breytingar i atvinnuháttum
hafa orðið til þess að jafna mikið
vinnuaflsþörfina árið um kring og
þvi verður stöðugt erfiðara að
finna atvinnu handa skólafólki.
Aðgerða er þöri
Það er ekki lengur hægt að láta
reka á reiðanum með það, hvort
ungmenni — sem mörg hver
verða að kosta sig að hluta eða að
fullu til náms, fá sumaratvinnu
og það er dæmigert verkefni
borgarstjórnar að tryggja að
jafnan séu næg verkefni fyrir
hendi.
Þeir sem kynnst hafa atvinnu-
leysi vilja mikið leggja á sig til að
koma I veg fyrir að það endurtaki
sig. Fátt er meira niðurlægjandi
fyrir vinnufúsa hönd en það aö fá
hvergi verk a ð vinna og þa ð fengu
ýmsir að reyna fyrir aðeins ein-
um áratug. Það skiptir höfuðmáli
gagnvart atvinnuöryggi á höfuð-
borgarsvæðinu aö þegar I stað
verði hafist handa# um stefnu-
mörkun I atvinnumalum.
Kosningaáróðursplagg borgar-
stjórans, sem hann kallar stefnu-
mörkun I atvinnumálum, kemur
þar að litlu gagni.
Óákveðin loforð einhvers stað-
ar i framtiðinni eða fjárgjafir til
einstakra atvinnureken da
tryggja aldrei örugga atvinnu.
Dæmin um að atvinnurekendur
leggi niður atvinnurekstur, sem
fjöldi manna starfar við, þegar
þeim þykir gróðinn of lítill, eru of
mörg og dýr tii að endurtakast.
Til að tryggja atvinnuöryggi
verður borgin sjálf að hafa frum-
kvæði ag forystu eins og við
Alþýðiihiaintaginfln taggjuin
til.