Þjóðviljinn - 16.04.1978, Síða 14

Þjóðviljinn - 16.04.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 16. apríl 1978 stórbúskap hafa aukið atvinnuleysið, gert þá fátæku allslausa, flýtt fyrir þvi aö borgir landanna breyttust i risavaxin fátækrahverfi og i ýmsum löndum hafa framfarirnar beinlinis leitt til aukins hungurs. Ágóði af aukinni uppskeru hefur farið til meiriháttar land- eiganda og fjármagnseigenda, sem eiga mestan hluta landsins og geta uppfyllt kröfurnar um hagkvæmni i rekstri, þær kröfur sem i mörgum tilvikum eru for- sendur fyrir þvi að iðnriki veiti þróunaraðstoð. Lúxusneysla Aukin uppskera hefur farið til munaðarneyslu i iðnrikjunum eða til þess að stórauka framleiðslu á kjöti, sem hinir fátæku ibúar þróunarlandanna hafa ekki efni á að kaupa. Verð _ á jarðnæöi fer vaxandi, stórauðvaldið yfirtekur landið, alþjóðlegir matvælahringir einoka verslun með matvæli, rækta fyrst og fremst það sem hægt er að selja i iðnrikj- um með háan kaupmátt. Þeir flytja heim ábatann af ódýru vinnuafli i þróunarlöndum, kippa með óheilbrigöri samkeppni og pólitiskum bolabrögöum fótum undan smábændum þróunar- landanna. Þeir búa til ööru hvoru skort á mörkuöum iðnrikjanna, flytja matvæli frá hungursvæðum til riku landanna, eyöileggja mat- væli sem ekki er hægt að selja þar. Þegar þessir matvæla- krappari kjör en fyrir tíu árum. Allsstaðar i löndum hins frjálsa markaðskerfis gerist það, að eignarréttur safnast á færri hendur og matvæli og verslun með þau verður að stórgróöa- fyrirtæki i heimi hungurs og ofgnóttar. „Færri og færri menn ráða æ stærri hluta landbúnaöar- framleiðslunnar. Ræktað land er i æ rikara mæli að færast á hendur einokunarhringa i Ind- landi, Banglades, Mexico, Kolumbiu á Filippseyjum - i reynd i öllum löndum þar sem opinberir aðilar reyna að fylgja eftir þróun til „nútimabúskapar” sem byggir á stórrekstri”. Svo segir i bók sem hér er til umræðu, „Food first” eftir Francis Moore Lappé og Joseph Collins. Skorturinn er þjódsaga Ein helsta kenning þessarar athyglisverðu bókar er sú, að skorturinn á matvælum sé þjóö- saga og þvi sé það ekki nauðsyn að auka matvælaframleiðsluna hvað sem það kostar. Höfundarnir telja, að einhliða krafa um meiri framleiðslu hafi beinlinis leitt til eymdar. Þetta á ekki hvað sist við um Grænu byltinguna sem svo var nefnd. Græna byltingin er aöferð til að auka afköst landsins. En hún krefst mikils tilbúins áburðar og skapa afurðir og ágóða sem fóru aftur til riku landanna. Þriðjungur af allri kornframleiöslu heims og a.m.k. fjórðungur af fiskaflanum fer til þess að framleiða kjöt. Þeir sem áöur voru þegar vel settir með matvæli hafa getað aukið kjöt- neyslu sina að miklu mun. Bruðl með mat hefur aukist og gróði f jármagneigendanna sömuleiðis. 70% af sveitafólki i þeim þróunarlöndum sem ekki eru sósialisk búa nú við þrengri kjör en fyrir tiu árum. Samkvæmt heimildum frá ILO, Alþjóða vinnumálastofnuninni hefur aukin fátækt ekki verið samferða minnkandi korn- framleiðslu - þvert á móti: korn- framleiðsla á hvert mannsbarn i viðkomandi Iöndum hefur aukist. Það sem gerst hefur er það að matvælin eru flutt úr landi að ágóðinn fer i vasa þeirra efnuðustu.^ Þetta er eitt höfuðþemað i bók þeirra Lappé og Collins. Ef menn reyna einhliða að meta baráttu gegn fátækt og hungri i ljósi framleiðslumagns i hverju landi, þá lenda menn i völundar- húsi þjóðsagna og hræsni - þeirrar hræsni sem einmitt ein- kennir þróunaraðstoð margra iðnrikja. Undir merkjum þróunaraðstoðar þróast ný form arðráns. Stórrekstur og hagræðing Tökum til dæmis hina umfangs-^ að oft sé þvi einmitt öfugt fariö. Annað leggja þeir mikla áherslu á: Það er ekki með góöu móti hægt að flytja út til þróunar- landanna það form hagræðingar sem útbreiddast er - vélar sem spara vinnuafl. Vegna þess að vélvæöingin getur þvi aðeins haft jákvæð áhrif fyrir samfélagið i heild ef að hún útrýmir óþörfu striti um leið og raunveruleg bylting á efnahagskerfinu öllu getur. tryggt þeim vinnu i öðrum greinum sem vélarnar leysa af hólmi. Og þetta gerist ekki i fátæku löndunum. Það er i meira lagi vafasamt að það gerist lengur hjá okkur i hinum rikari hluta heims. 1 þróunarlöndunum geta nýjar vélar einatt framleitt fátækt. Sjálfstjórn og kinversk þorp Lappé og Collins reyna aö svara þeirri spurningu, hvernig unnt sé að brjóta hið vanhelga bandalag milli stórlandaeigenda i þróunarlöndunum og fjár- magnseigenda i iðnrikjunum. Þeir segja sem svo, að nauðsynleg forsenda sé meðvituð stefna sem tryggi, að hinir fátæku bændur i þróunarlöndunum geti sjálfir byggt upp eigið fram- leiðslukerfi, sem byggi á þeirra eigin forsendum, á þeirra eigin brýnustu þörfum. Þeir segja að ekki muni nást árangur nema að þessir bændur taki ákvarðamrnar sjálfir, þeir verði að byggja á sjálfstrausti og lýðræði á staö getur byggt upp á. Höfund- arnir benda á það, að meira en 40% ibúa þróunar- landanna hafa frelsaö sig undan hungri með eigin frumkvæði og þeir minna m.a. á fordæmi Frelimo i Mozambique sem nýlegt dæmi um að tiðindi I þessa veru gerist. Afhjúpum auðvaldið A Vesturlöndum telja þeir brýnt verkefni að afhjúpa þá staðreynd, að mikill hluti þróunaraðstoðar er aðeins maskina sem þjónar heims- auðvaldinu, að t.d. stefna Alþjóöabankans felur fyrst og fremst i sér stuðning við stórrekstur, sem er skaðlegur þorra manna og barnslegt traust á að vestrænt þróunarmynstur sé hin algilda fyrirmynd. Hjálp okkar á að vera I þvi fólgin að styðja þróunarlönd til aukins sjálfstæðis. Og eigum við að færast nær þvl markmiði að draga úr spennu milli rikja, verðum að komast undan þvi arö- ránskerfi sem rikir i okkar eigin heimi. Vafalaust munu margir telja, að _þeir Lappé og Collins séu um margt of bláeygir og óraunsæir hugsjónamenn. En margt i úttekt þeirra sýnir á einkar rökvisan hátt hve skaðleg hagvaxtar- og arðsemishyggja Vesturlanda hefur reynst fyrir framvindu mála i þróunar- löndum. ( Byggt á DN) af erlendum vettvangi Hinir ríku éta meira kjöt — þeir snauðu herða sultarólina Er matvælaskorturinn þjóðsaga ein? Hafa ein- hliða kröf ur um meiri mat- vælaf ramleiðslu í þróunar- löndum leitt til vaxandi eymdar? Allavega vitum við, að bruðl hinna ríku með mat hefur aukist - og að 70% af sveitafólki í þeim löndum þriðja heimsins sem ekki eru sósíalísk búa nú við annarrar fjárfestingar sem smá- bændur hafa ekki ráö á. Græna byltingin hefur komið sér best fyrir þá sem best voru staddir fyrir - og þá um leið hrakið verulegan fjölda smá- bænda frá landi sinu og fjölgað að sama skapi atvinnulitlum öreigum. Hið sama hefur yfirleitt allsstaðar gerst i þróunarlöndum þar sem leitast hefur veriö við að taka upp nýtiskulega búskapar- hætti að vestrænni fyrirmynd. Vélvæðingin og kröfurnar um hringar hafa komið sér vel fyrir i einhverju þróunarlandi einbeita þeir framleiöslukerfi sinu, sem krefst mikils fjármagns en litils vinnuafls, svo til eingöngu að framleiðslu til útflutnings. Olia og kjöt Arið 1973 fór tveir þriöju hlutar af hrisgr jónauppskerunni i Kolumbiu til að framleiöa matar- olíu eöa til dýrafóðurs. Alþjóðlegir hringir notuðu kolumbiskt land og vinnuafl til að miklu aöstoð viö hagræðingu. I reynd er hér einatt um þaö að ræða, að fjármagnseigendum er hjálpað til að komast yfir jarðir smábænda og minnka atvinnu- möguleika i sveitum. Af sjálfu leiðir, að það eru ekki hinir land- lausu og atvinnulausu sem fá I sinn hlut þá aukningu fram- leiðslunnar sem þessar ráð- stafanir geta siöar leitt til. Stærri bú með fleiri vélum skila ekki endilega meiri uppskeru á hvern hektara en smábú- in. Þeir Lappé og Collins telja. hverjum stað sem og á þeim hefðum sem til hafa orðiö á hverju svæði. Þeir Lappé og Collins vilja helst tinna sér fyrirmynd i skipu- lagningu hins kinverska þorps. Grundvöllurinn sé samstarf og það sjálfstraust sem sjálfsstjórn á hverjum stað styrkir. Jafnvel I fátækustu löndum framleiða flestir verkamenn meira en sem svarar neyslu þeirra. Séu þeir ekki rændir viröisaukanum af starfi sinu er þar að finna fjár- magn sem sjálfsstjórn á hverjum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.