Þjóðviljinn - 16.04.1978, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. apríl 1978
Frá grunnskólum
Kópavogs
Innritun 6 ára barna, fæddra 1972. i for-
skóladeildir grunnskólanna i Kópavogi
næsta vetur, fer fram i skólunum mánu-
daginn 17. april kl. 15-17. Einnig verða inn-
rituð á sama tima eldri grunnskólabörn,
sem eiga að flytjast milli skóla og skóla-
hverfa haustið 1978.
Nauðsynlegt er, að fólk, sem ætlar að
flytjast i Kópavog á þessu ári, láti innrita
vörn sin i skólana sem allra fyrst.
Skólaskrifstofan i Kópavogi.
MATREIÐSLU-
MENN
Aðalfundur félags matreiðslumanna,
verður haldinn mánudaginn 24. april 1978,
að Óðinsgötu 7, Reykjavik kl. 14.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. önnur mál
Reikningar félagsins liggja frammi á
skrifstofunni fyrir félagsmenn.
Mætið vel og stundvislega á aðalfundinn.
Sumarhús félagsins við Svignaskarð i
Borgarfirði eru hér með augiýst til afnota
fyrir félagsmenn fyrir sumarið 1978.
Umsóknir þurfa að hafa borist skriflega
fyrir 10. mai 1978, til skrifstofu F.M.
Óðinsgötu 7, Reykjavik.
Stjórn og trúnaðarmannaráð
Félags matreiðslumanna
útvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Útdráttur úr forustiægr.
dagbi.
8.35 Létt morgunlög. Rogier
van Otterloo og hljómsveit
hans leika.
9.00 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir. 10.25 Fréttir).
a. ..Húsvigslan”. forleikur
op. 124 eftir Beethoven.
Lamoureux - hljómsveitin i
Paris leikurr Igor
Markevitsj. stj. b. Sönglög
eftir Schubert. Kórinn
Elizabethan Singers og ein-
söngvarar syngja. c.
Sinfónia nr. 41 i C-dúr
..Júpiter-hljómkviðan”
(K551) eftir Mozart.
Sinfóniuhl jómsveitin i
Boston leikur: Eugen
Jochum stj. d. Tvö tónverk
fyrir pianó og hljómsveit
eftir Chopin: 1: Andante
spianto og Grande
Polonaise brillante op. 22. 2:
Tilbrigöi um stef úr óper-
unni ,,Don Giovanni” eftir
Mozart. Alexis Weissenber
og hljómsveit Tónlistarhá-
skólans i Paris leika;
Stanislaw Skrovaczewski
stjórnar.
11.00 Messa i Hallgrimskirkju.
Prestur: Séra Ragnar
F j a1a r Lárusson.
Organleikari: Antonio
Corveiras.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Um rökfræði og trúna á
annaö lif. Þorsteinn Gylfa-
son lektor flytur hádegis-
erindi.
14.00 Óperettukynning:
Útdráttur úr óperettunni
„Mariza greifafrú” eftir
Emmerlich Kalman. Flytj-
endur: Margit Schramm,
Dorothea Chryst, Helga
Wisniewska, Rudolf Schock,
Ferry Grúber, Gunther
Arndt-kórinn og Sinfóniu-
hljómsveit Berlinar; Robert
Stolz stj. —■ Guðmundur
Jónsson kynnir.
15.00 Dagskrárstjóri i klukku-
stund. Harpa Jósefsdóttir
Amin kennari ræður dag-
skránni.
16.00 tslenzk einsöngslög.
Garðar Cortes syngur,
Krystyna Cortes leikur með
á pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Menntun iþróttakenn-
ara. Gunnar Kristjánsson
stjórnar umræðum fjögurra
manna: Arna Guðmunds-
sonar skólastjóra tþrótta-
kennaraskóla Islands,
Baldurs Jónssonar rektors
Kennaraháskóla Islands,
sjónvarp
sunnudagur
18.00 Stundin okkar (L)
U msjónarmaður Asdis
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku And-
rek Indirðason.
19.00 Skákfræðsla (L) Leið-
beinandi Friðrik Ólafsson.
hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Húsfélagsfundur (L).
Þessum þætti er einkum
ætlað að leiðbeina óvönu
fólki i fundarsköpum Sýnt
hvernigstýra má fundi, svo
að sem stystur timi fari i
hvert málefni, en þau hljóti
þó öll afgreiðslu. Fundur
þessi er húsfélagsfundur, en
að sjálfsögðu gilda sömu
Hafsteins Þorvaldssonar
formanns Ungmennafélags
tslands og Vilhjálms
H jálmarssonar mennta-
málaráðherra (Aður á dag-
skrá 4. april).
17.10 Úr „Pilagrimsárum"
eftir Franz Liszt. Lazar
Berman leikur á pianó.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Steini og Danni á öræfum”
eftir Kristján Jóhannsson.
Viöar Eggertsson byrjar
lesturinn.
17.50 Harmonikulög. Mogens
Pillegaard leikur. Tilkynn-
íngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
. 19.25 Boðið til veislu. Björn
Þorsteinsson prófessor
flytur þætti úr Kinaför áriö
' 1956.
19.55 Kór Menntaskólans i
Hamrahliö svngur Islensk
lög. Þorgerður Ingólfsdóttir
stjórnar.
20.30 Útvarpssagan; „Nýjar
skuldir” eftir Oddnýju
Guðmundsdóttur. Kristjana
E. Guðmundsdóttir byrjar
lestur áöur óbirtrar sögu.
21.00 Tónlist eftir Debussy.
Michel Beroff leikur á pianó
tónverkin „Grafikmyndir”
og „Fyrir slaghörpuna”.
21.25 Dulræn fyrirbæri I is-
lenskum frásögnum. V:
Hamfarir. Ævar R. Kvaran
flytur siðasta erindi sitt.
21.55 Sönglög eftir Sigurð
Agústsson og Gylfa Þ.
Gislason. Svala Nielsen
syngur. Guörún Kristins-
dóttir leikur á pianó.
22.15 Orö og ákall. Páll Hall-
björnsson meðhjálpari i
Hallgrimskirkju i Reykja-
vik les úr nýrri bók sinni
um trúarleg efni.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. Anna
Moffo syngur „Bachianas
Brasileiras” nr. 5 eftir
Villa-Lobos og Lag án orða
eftir Rakmaninoff. Leopold
Stokowski stjórnar hljóm-
sveit sem leikur meö.
23.10 islandsmótiö i hand-
knattleik — 1. deild. Her-
mann Gunnarsson lýsir
leikjum i Laugardalshöll.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Morgunútvarp, Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Séra Garðar Þorsteins-
son flytur. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Margrét
örnólfsdóttir byrjar aö lesa
þýðingu sina á sögunni
reglur um alla aðra fundi,
þar sem stjórnað er eftir al-
mennum fundarsköpum.
Þáttur þessi er gerður i
samvinnu við félaga i Juni-
or Chamber Reykjavik, og
eruþeir fundarmenn. Stjórn
upptöku örn Harðarson.
21.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Vandi fylgir vegsemd
hverri. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.50 Jasshátiðin i Pori (L)
Þáttur frá tónleikum, sem
hljómsveitin Art Blakey’s
Jazz Messengers hélt á
jasshátiðinni i Pori i Finn-
landi sumarið 1977. Þýðandi
Kristin Mantyla. (Nordvis-
ion — Finnska sjónvarpiö)
22.25 Að kvöldi dags (L) Séra
Kristján Róbertsson,
sóknarprestur f Kirkju-
hvolsprestakalli i Rangár-
vallaprófastsdæmi, flytur
hugvekju.
22.35 Dagskrár lok
„Gúró" eftir Ann Cath-
Vestly. Tilkynningar kl. 9.30
Létt lög milli atriða. Is-
lenskt málkl. 10.25: Endur-
tekinn þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar. Tónleikar
kl. 10.45. Nútimatónlist kl.
11.00: Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Saga
af Bróður Ylfing" eftir
Friðrik A. Brekkan.Bolli Þ.
Gústavsson les (6).
15.00 Miödegistónleikar: !s-
lenskt tónlista. Sónata fyrir
pianó eftir Jón Þórarinsson.
Kristinn Gestsson leikur. b.
Sónata fyrir fiðlu og pianó
eftir Hallgrim Helgason.
Þorvaldur Steingrimsson og
höfundurinn leika. c. Lög
eftir Karl O. Runólfsson.
Þuriöur Pálsdóttir syngur;
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. d. Trió fyrir
óbó, klarinettu og horn eftir
Jón Nordal. Kristján Þ.
Stephensen, Siguröur I.
Snorrason og Stefán Þ.
Stephensen leika. e. Svita
eftir Skúla Halldórsson.
Sinfóniuhljómsveit tslands
leikur; Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar.Guörún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
geröir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
, 18.45 Veðurfregnir. Da’gskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál,Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn„
Jónas Pétursson fyrrum
alþm. talar.
20.00 Lög unga fólksins. Rafn
Ragnarsson kynnir.
20.50 Gögn og gæði. Magnús
B jarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.50 Flautukonsert i C-dúr
eftir Grétry. Claude
Monteux og hljómsveitin St.
Martin-in-the Fields tón-
listarháskólans leika; Ne-
ville Marriner stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: „Dagur er
upp kominn” eftir Jón
Helgason. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (11).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar. a. Kon-
sert-serenaöa fyrir hörpu og
hljómsveit eftir Joaquin
Rodrigo. Nicanor Zabaleta
og Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins i Berlin leika;
Ernst Marzendorfer stjórn-'
ar. b. „Prometheus: Eld-
ljóö” op. 60 eftir Alexander
'Skrjabin. Alfred Mouledous
pianóleikari, Sinfóniu-
hljómsveitin i Dallas og kór
flytja; Donald Johanos
stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 lþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixsson.
21.00 Lloyd George þekkti
pabba (L) Breskt sjón-
varpsleikrit. Aðalhlutverk
Celia Johnson og Roland
Culver. Leikurinn gerist á
óðali Boothroyd lávarðar og
konu hans. Akveöið hefur
verið aö leggja veg yfir
landareignina, og lafðin til-
kynnir, að hún muni stytta
sér aldur, verði af vega-
gerð. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
21.50 Njósnarinn mikli (L)
Bresk heimildamynd um
Reinhardt Gehlen, einn
æðsta yfirmann leyniþjón-
ustu Þjóðverja i siðari
heimsstyrjöldinni. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
20.40 Dagskrárlok.