Þjóðviljinn - 16.04.1978, Side 21

Þjóðviljinn - 16.04.1978, Side 21
Sunnudagur 16. aprll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Sköpun Evu . . s \ . ' ^5- ' V/, Hann frændi þinn litli er dálitiö handóöur. Og hann hefur fjórar. *S*h W -----«i- ^ Viö erum vist of fá til aö hægt sé aö senda okkur i hópferö. $ ^u. J! Og þaðer alltaf eins hjá .Loftleiðum, þar sér maöur ekkert nema útlendinga. — Millilandaflugiö er framtiöin — Þaö er lika hægt aö byrja i smáum stil garðinum En það kemur okkur ekkert við Misubishi uppvist aö stór- felldum mútugreiöslum. Dagblaöiö Það hlaut að vera eitthvað A þaö minna oröa eins af and- stæöingum Framsóknar sem sagöi, aö islenskt þjóöfélag væri i raun og veru Framsóknarþjóö- félag. Dagur Mælikvarðinn á þjóðernið Islenskur prentari flytur Prince Polo til Kanada — og hefur endur- heimt lifshamingju sina. Dagblaöiö Nýjungar í eðlisfræði Renndu niöur rennilásnum á buxunum og þær falla niöur. Þaö er vegna þess að þessar stóru buxur eru fylltar með heitu lofti. Dagblaöiö Foreldravandamálið Astandið i miðbæ Akureyrar: Unglingarnir friðsamir og ófullir — þeir fullorönu hins vegar verri. Dagblaðið Giscard barst á fákum fráum Franska stjórnin reiö Dönum. Þjóöviljinn Allur er varinn góður Einmana maður á besta aldri vill kynnast fallegri konu, má vera rik, gáfur ekki nauösyn- legar. Einkamálaauglýsing i Visi íhaldið ofsækir Þórberg Islenskur aöall Þórbergs i kirkjuformi. Fyrirsögn i Morgunblaöinu Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Af þvi tilefni aö framundan er hátiðisdagur verkalýösins, 1. mai, hefur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavikur ákveöiö að óska eftir þvi viö verkalýösfélögin i Keflavik aö þau taki þátt i undirbúnings- störfum varöandi hátiöahöld dagsins. Auglýsing i Suðurnesjatlðindum Margt er karla bölið Nú hafa menn komist að þvi, aö konur eru þá fegurstar þegar þær eru orðnar þritugar. En hvaö stoöar það, þegar þær eru einnig hvað greindastar um sama leyti? Dagens Nyheter Eitthvað fyrir Indriða G? Þaö hefur lengi veriö blómlegur atvinnuvegur i Bandarikjunum að skrifa bækur um það hvernig menn geti orðið rikir meö skjótum hætti. Ein leiöin er sú aö skrifa bók um það hvernig menn geti orðið rikir meö skjótum hætti. Og hún er gróöavænlegri nú en nokkru sinni áöur. Morgunblaöiö Þróun einkaframtaksins Og tónninn i bókmenntunum er breyttur. Þær miða ekki lengur aö þvi að innræta mönnum jákvæða hugsun og kenna þeim aö hafa fé af meðbræðrum sinum með kurteisislegum og sárs- aukalausum hætti eins og áöur. Boðskapur ,,ungu skáldanna” nú á dögum er i fám oröum á þá lund, að græðgi og óheiöarleiki séu frumskilyrði velgengni. Sama grein Adolf J. Petersen: VÍSNAMÁL Engu þarf um það að spá Nú á síöustu dögum hins kalda vetrar senda menn rikis- stjórninni tóninn og jafnvel guöi lika. Frekar er þaö þó rikis- stjórnin sem fær kaldar kveöjur i oröum manna, þvi þaö hafa menn lært af reynslunni aö ekki eru allar syndir guöi aö kenna, enda i meiri máta ósanngjarnt að segja að hann hafi viljaö hafa þetta svona þegar mennirnir fremja afglöp og eru aö réttu látnir sæta afleiöingunum af þvi. Afsökunin verður ósönn, eins og Lárus Salómonsson i Kópavogi kvaö eittsinn um: Hver einn þjónar sinum sið, svo af tjóni glapinn oft vill prjóna afsök viö aðal-dónaskapinn. Svo er reynt að breiða yfir misferliö, og Lárus segir: Gleöi þver viö glapaker, glötun sér um mátiö, þannig fer meö allt sem er út á vergang látiö. Fyrir nokkru kom hér i Visna- málum fyrrihluti að visu sem óskað var eftir botnum viö, en hann var þannig: Stjórnarfarsins stjúpuhönd stirönuö ráöin felur. Jón M. Pétursson frá Hafnar- dal bætir viö: Skulda þrældóms bindur bönd, bjargræöinu stelur. Magnús Jónsson frá Baröi álitur ef aö losnaöi um stjórnar- samstarfið þá geti visan veriö svona: Stjórnarfarsins stjúpuhönd stirnuö ráöin felur. Þegar hjóna bresta bönd, blóöugt sáriö kveiur. Verið getur aö eftir næstu al- þingiskosningar, veröi manna- skipti i ráðherrastólunum, en þá þurfi þeir ekki að kviða afkom- unni sem fara frá, eða svo hygg- ur Jóhann Fr. Guömundsson og segir: Engu þarf um þaö aö spá — Þetta er gömul saga — ef ráðherrarnir fara frá, þá fá þeir bein aö naga. Meö beinunum ættu þeir kannski að fá flatbrauö sömu tegundar og þaö gerðist i Skála- holti áöur fyrr, samkvæmt þess- ari gömlu visu: Flatbrauðið hérna er fjandans taö, þótt flestir á þvi glæpist, ef andskotinn sjálfur æti þaö, þá er ég viss hann dræpist. Jón Björnsson i Kópavogi seg- ir aö hjá sér hafi visubotnar safnast upp og sendir þá alla i einu, og koma þeir hér, en fyrri- hluti hverrar visu er úr Visna- málum, þaö þarf þvi ekki aö rjúfa bilið til frekari skýringa, en hver visa látin halda sér sem heild: Byrjun Vísnamála: Krafla er af óstjórn lands oröin raunsæ myndin. Nú i höndum höföingsmanns, hans ein mesta syndin. Þeir eru aö krafla Kröflu i knúöir afli véla. Af Manga, afla, öflun fri, einn vill tafliö fela. Frystihúsin falla snauö fátt er þeiin aö liöi. Aöur „tjallinn” betur bauö i bolfiskinn af Sviöi. Eða * Frystihúsin falla snauö fátt er þeim til bjargar. 1 starfskraftanna sterka auö streyma krónur margar. Gtvarpsdyrum enn er læst, engin mynd á skjánum. Helst i Kanakerfiö næst ef kropiö er á hnjánum. Goö á stalli gulli skreytt gnæfir bak viö tjöldin. Eftir fall þess bulli beitt og byrjað skak um völdin. Stjórnarfarsins stjúpuhönd stirönuö ráöiö felur. En leggur á frelsiö lævis bönd og launin eftir telur. Þannig kveöur Jón botnana i visuhelminga Visnamála, en nú botnar hann visuhelming Björns Jónssonar i Alftá, Man., Kan.: llamingjan er sem hálfsigin ýsa i hjalli á forvaöa skeri. Jón Björnsson botnar þannig: Bymurinn þegar byrjar aö lýsa beyglur hans veröa aö kveri. Fyrir rúmu ári sýndi ritari Visnamála nokkrar landslags- myndir i Þinghól i Kópavogi. Um það kvað Jón Björnsson: £g þakka mynda sanna sýn af sveitum tinda og dala. Um þeirra syndug vif og vin væri yndi aö tala. Þá er að þakka Jóni fyrir botnana og blaða svo betur i bréfasafninu. Hér kom einn botn sem Sigurður Draumland á Akureyri sendi við visuhelm- inginn: Stjórnarfarsins stjúpuhönd stirönuö ráöin felur. Siguröur segir: Hundafeiti, hollan vönd henni þjóöin telur. Með orðinu sjúpuhönd er átt við rikisstjórnina, hún sé þvi stjúpan sem Sigurður Draum- land sendir kveöju sina á þessa leiö: öld þó skárri yfir ber og þú ferö á hreppinn. Gamli I neöra geymi þér gorkúluna og sveppinn. Þó rikisstjórnin kunni að hafa eitthvert þrek i lófum, þá geta ráöin hennar verið misgóö. Um þaö hefur Margeir Hallgrims- son i Reykjavik þetta aö segja: Stjórnarfarsins styrka hönd stopul ráðin gefur. Enn fer Matti út i lönd, á Alþingi hann sefur. Margeir hefur lika farið út i lönd, þaö er aö segja til Kanari- eyja, og ef skilja má visu hans rétt, þá hefur hann komist þar i dálitinn sálarháska. Hann seg- ir: A Kanari er kvennaströnd, ein kolsvört var I framan. Leiddumst viö þá hönd i hönd. Helviti var þaö gaman. A kvennaþingum geta miö- aldra karlar komist i nokkurn vanda er hafi laundrjúg eftir- köst. Skaftfellingurinn Mála- Davið kvaö: Ekki riöur ógæfan viö einteyminginn þá komið er á kvennaþingin. I kvæöinu Magnús Sálar- háski kemst Emil Petersen svo að oröi: llla þoldi hann allan gáska, enga mátti skemmtun bjóöa, mestan sagöi hann sálarháska sjafnardrauma ungra fljóöa.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.