Þjóðviljinn - 16.04.1978, Qupperneq 3
■ /
CVOR
VIÐ MIÐJARÐARHAFIÐ
Þrjú heillandi sólartilboð
áður en íslenskt sumar gengur í garð
SPÁNN — Costa del Sol
Ennþá eru laus sæti i fyrstu Spánar-
ferðina 23. april og Otsýn er með sértil-
boð i gangi. Þriggja vikna ferð fæst fyr-
ir aðeins kr. 98.100.
Enginn baðstaður getur lengur keppt
við Costa del Sol, Miðjarðarhafsströnd
Andalúsiu, með besta loftslag álfunnar.
Hér skin sólin frá morgni til kvölds i
a.m.k. 320 daga ársins og mildur and-
varinn frá hafinu dregur úr hitanum. A
vorin er litadýrðin einstök, rósirnar út-
sprungnar og gróðurinn á sinu mesta
blómaskeiði, ferskur og tær.
Enginn er svikinn af Spánarferð á
Costa del Sol, en vorferðirnar eru i sér-
flokki hvað snertir loftslag og litadýrð.
Og það er ekki til þess að spilla fyrir að
tJtsýn hefur valið viðskiptavinum sin-
um bestu staðina á Costa del Sol.
GRIKKLAND — Vouliagmeni
AV
tJtsýn opnar með þessari ferð, sem
farin verður 13. mai, loftbrúna umtöl-
uðu. Og þú kemst i vigsluferðina fyrir
aðeins kr. 40.000, en eftirstöðvarnar
greiðast á fjórum mánuðum eftir heim-t
komu. örfá sæti eru ennþá laus og verð-
tilboðið einstakt vegna hagkvæmni i
samningum um flugið. Ferðin er 19
daga löng og verð frá kr. 137.500.-
Grikkland er gætt margslungnum
töfrum og ljóma. Bjarmi himins og
blámi lofts og sjávar orkar á gestinn
með seiðmögnuðu afli um leið og dulúð
liðinna alda, blönduð austrænu ivafi, er
alls staðar nálæg.
Griska þjóðlifið er einnig athyglis-
vert. Grikkir kunna að njóta lifsins við
dans, vin og söng, og undir leiðsögn
Sigurðar A. Magnússonar, aðalfarar-
stjóra, verðurGrikklandsferðin ævintýri.
ITALIA — Ligríano
Þetta er einnig vigsluferðin með loftbrúnni listir leika þar stóran þátt, og staðurinn allur
til ítaliu og Grikklands.Fyrsta ferðin er I9daga er laus við stybbu, skarkala og spennu borgar-
löng oghefst 13. mai. Á ítaliu biður farþeganna lifsins.
Gullna ströndin i allri sinni dýrð, með sindr- Með einhverjum hætti hefur hér tekist að
andi sólskin, mjúkan ljósan sand, fagurt varðveita hið óspillta náttúrulega umhverfi
umhverfi og friðsæld i lundum furuskógar, sem svo vel að dvölin getur orðið friðsæl hvild þrátt
fyllir loftið sætri angan. fyrir iðandi mannlif, skemmtanir og hvers
Á Lignano er gistiaðstaðan fullkomin með öll kyns lystisemdir á næsta leiti. Og það má ekki
nútima þægindi. gleyma þvi að iþrótta- útivistar- og heilsurækt-
Þjóðlifið er framandi og forvitnilegt, saga og araðstaða er frábær.
\ :
kV
Það er með
Útsýn sem ferðin
borgar sig
Austurstræti 17
simar 26611 og 20100