Þjóðviljinn - 16.04.1978, Qupperneq 16
1« — ÞJÓÐVILJINN
Hótel Þóristún
Selfossi
er tilvalinn dvalarstaður fyrir fólk sem
ætlar að skoða Árnes- og Rangárvalla-
sýslur.
Hótelið býður upp á 17 góð gistiherbergi
og morgunverð.
Opiö allt áriö um kring
Verið velkomin.
Steinunn Hafstað
Ferðamalardð:
Landkynningarnefnd Feröamáiaráös á fundi. Taldir frá vinstri: Steinn Lárusson, Konráö Guömunds-
son, Gisli B. Björnsson, Birgir Þorgiisson (form.) og Kjartan Lárusson.
STÓR>1UKIÐ >ÍT>fK í LANDKYNN-
INGAR- OG mRKAÐSMMm
Feröamálaráö vinnur um þess-
ar mundir aö stóraukinni land-
kynningu erlendis. Einnig eru
hafnar viðræður um samvinnu
Ferðainálaráðs og útflutningsað-
ila og annarra, sem hagsmuna
hafa að gæta við útflutning um
sameiginlegt átak í markaðs-
könnun og markaðs vinnslu er-
FERÐAFOTIN
frá Sjóklædagerdinni eru
til í hvaö sem er!
Léttur en góður klæðnaður er eitt
af þvi sem ómissandi er i ferðalag-
ið. Sjóklæðagerðin hefur i slikri
framleiðslu langa reynslu að baki
og býður nú upp á margar gerðir af
fatnaði fyrir veiðimenn, hesta-
menn, göngugarpa og aðra al-
menna ferðalanga. Léttu regngall-
arnir i litlu pokunum ættu að vera
með i hverju ferðalagi.
Við megum ekki gleyma aðal
hnossgætinu — allur fatnaður fyrir
ferðamennina er nú loftræstur!
Það er ekki litill kostur að geta
klæðst bæði vind- og vatnsþéttu og
hafa auk þess góða hringrás á loft-
inu, sem kemur um ieið i veg fyrir
svita. Kvensportjakkarnir verða
vinsælir i sumar og ekki síður
smekkbuxurnar með axlaböndum
og vönduðum annorakk — sem að
sjálfsögðu verður loftræstur.
Ódýrt — en ótrúlega hagkvæmt
við allar aðstæður
iendis, og hafa undirtektir þeirra,
sem rætt hefur veriö viö, veriö já-
kvæðar.
Feröamálaráö starfrækir nú
landkynningarskrifstofu i New
York i Bandarikjunum, og rekur
ásamt hinum Norðurlandaþjóð-
unum kynningarskrifstofú í Los
Angeles. Auk þess hefur Ferða-
málaráð samvinnu við Dani um
rekstur kynningarskrifstofu í
Ziirich i Sviss. A næstunni mun
taka til starfanýr forstöðumaður
skrifstofu ráðsins i New York, og
mun hann starfa náið með skrif-
stofu ráðsins i Reykjavik um
landkynningu og markaðsvinnslu
i Bandarikjunum.
Undanfarna mánuði hafa farið
fram viðræðir við Ferðamálaráð
Dana um hugsanlega samvinnu
viö landkynningu i Evrópu, en
Danir og Islendingar unnu saman
aö landkynningu um árabil. Eru
þær viðræður á lokastigi, og hefur
sá möguleiki verið ræddur, að
Ferðamálaráð landanna reki i
sameiningu landkynningarskrif-
stofur i ýmsum Evrópulöndum.
Yrði landkynning Islands þar
rekin til jafns við danska land-
kynningu.
Hugsanlegt er að Ferðamála-
ráð nái mjög hagstæðu samstarfi
um rekstur þessarra skrifstofa,
en stæði Ferðamálaráð eitt að
rekstri skrifstofa i svo mörgum
löndum sem hér er um rætt, yrði
það ráðinu ofviöa miðið við nd-
verandi f járhag þess.
Að sjálfsögðu er það ætlan
Ferðamálaráös að reka aö öllu
leyti eigin landkynningarskrif-
stofur i Evrópu þegar þvi vex
fiskur um hrygg.
Ferðamálaráð er aðili að sam-
tökum Feröamálaráða Evrópu
(ETC) og nýtur góða af starfsemi
þeirrar stofnunar, en á vegum
hennar fer m.a. fram viötæk
markaöskönnun og auglýsinga-
starfsemi,einkum i Bandarikjun-
um, eineinnig i öðrum löndum ut-
an Evrópu, t.d. Japan. Þar að
auki fylgjast samtökin náið með
þróun ferðamála i Evrópu.
Einnig er Ferðamálaráð aðili
að samtökum ferðamálaráða
Norðurlandanna (NTTK), oghitt-
astferðamálastjórar landanna og
aðstoðarmenn þeirra nokkrum
sinnum árlega og gera tillögur til
embættismannanefnda ráðu-
neyta um ferða- og samgöngu-
mál, auk þess sem þeir ræða
ferðamál landanna almennt.
Heimir Hannesson, formaður
Ferðamálaráðs, og Ludvig
Hjálmtýsson, Ferðamálastjóri
sækja fundi þessarra samtaka
eftir þvi sem aöstæður leyfa.
Ferðamálaráð hefur nii hafiö
dreifingu &t nýjum kynningar-
bæklingi um Island, sem er sá
fyrsti, sem núverandi ráð hefur
látið gera. Bæklingur þessi er á
fimm tungumálum: esnku,
norsku, þýsku, frönsku og
spænsku, og verður honum dreift
m.a. af Ferðamálaráði sjálfu og
skrifstofum þess erlendis, Utan-
rikisþjónustunni, og Islensku
flugfélögunum.
Þá má að lokum geta þess, að
kvikmyndin um ísland ,,They
Should Not Call Iceland Iceland”
hefur verið sýnd viða um lönd að
undanförnu, en Ferðamálaráð og
Flugleiðir stóðu að gerö myndar-
innar. Jón Ásgeirsson, ritstjóri
Lögbergs Heimskringlu i Winni-
peg hefurt.d. að undanförnu ferð-
ast vi'ða um Kanada og sýnt
myndina viö góðar undirtektir, og
verður hún tvimælalaust til að
vekja áhuga Kanadamanna ekki
siöur en annarra á Islandi.
(tJr ferðamálum”, sem
Feröamálaráð tslands gefur iít).
Ferðafólk!
hópferðabifreiðir 12
til 59 farþega.
Aratuga reynsla í þjónustu
við ferðafólk, tryggir örugga
og góða bíla og bifreiðastjóra
GUÐMUNDUR
JÓNASSON H/F
Borgartúni 34,
símar: 35215 og 31388