Þjóðviljinn - 22.04.1978, Síða 6
6 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 22 aprll 1978
Gils Guðmundsson um fiskiðnaö og sjávarútveg á Suðurnesjum:
N auðsyn á skipulagníngu
Togaraútgerð verði á
félagslegum grundvelli
i siðustu viku mælti Gils
Guðmundsson fyrir þin gs-
ályktunartillögu um Suðurnesja-
áætlun sem hainfiytur ásamt Geir
Gunnarssyni. Tillagan felur i sér
að Kramkvæmdastofnun rikisins
verði falið að láta undirbúa og
gera framkvæmda- og fjármögn-
unaráætlun um alhliða atvinnu-
uppbyggingu á Suðurnesjum.
Verði áætlanagerðinni flýtt eftir
föngum og áfangaskýrslur gefnar
út strax og við vcrður komið. Til-
lögunni fylgir ýtarleg greinar-
gerð sem birt hefur verið hér i
blaðinu. Hér á eftir vcrður birtur
stuttur kafli úr framsöguræðu
Gils:
Bolfískaf li hefur minnkað
um helming
„Hér er hvorki timi né ástæða
til að rekja útgerðarsögu
Suðurnesja, en þess eins skal
getiö, að verstöðvarnar á
þessum slóðum báðum meg-
in á Reykjanesskaga hafa verið
einhverjar hinar aflaslæustu
hér á landi og sjómennirnir
þar i fremstu röð. Ástæðan er
vitanlega sú, að á öllum venju-
legum timum þegar fiskigöngur
geta talist eðlilegar og
hrygningarstofn þorsksins er
sæmilega sterkur, iiggja
Siðastliðinn miðvikudag kom til
2. umræðu frumvarp rikis-
stjórnarinnar um verðlag,
samkeppnishömlur og óréttmæta
viðskiptahætti. Meirihluti
fjárhags- og viðskiptanefndar
sem skipaður var fulltrúum rikis-
stjórnarflokkanna iagði til að
frumvarpið yrði samþykkt með
nokkrum minniháttar breyting-
um. Lúðvik Jósepsson, sem skip-
aði minnihiuta nefndarinnar lagði
hins vegar til að frumvarpið yrði
fellt. Hér á eftir fer nefndarálit
Lúðviks Jósepssonar:
V erslunarálagning
gefin frjáls
,,I trumvarpinu felst sú megin-
breyting varðandi skipan verð-
lagsmála, að gefa á verslunar-
álagningu frjálsa og um leið verö-
lagningu á ýmiss konar þjónustu.
Eins og kunnugt er hefur sú
skipanveriðá þessum málum um
alllangt skeið, að sérstök verð-
lagsnefnd hefur ákveðið há-
marksverð á ýmsum vörum og
þjónustu, eða hámarksálagningu
i hundraðshlutum. Þróun verð-
lagsmáia hefur óefað verið eitt
aðalvandamál islenskra efna-
hagsmála i mörg ár. Verðlag hef-
ur farið ört hækkandi og hefur þar
útgerðarstaðirnir á Suðurnesjum
sérlega vel við til veiða, enda
munu aflabrögð löngum hafa ver-
ið árvissari þar en viða annars
staðar við landið. En nú á allra
siðustu árum hafa orðið þær
stórfelldu breytingar, að magn
vertiðarfisks á hrygningargöngu
er einungis brot af þvi sem áður
var, jafnframt þvi sem sókn okk-
ar sjálfra, okkar Islendinga i
ókynþroska fisk á öörum haf-
svæðum við landið hefur stórauk-
ist. Afleiðingarnar eru þær, að á
siðustu 4 árum hefur bolfiskafkli
bátaflota Suðurnesjamanna
minnkað um meira en helming
þrátt fyrir svipaðan skipastól og
sist minni sókn en áður. Þetta er
að sjálfsögðu langstærsta orsök
stórversnandi afkomu fiskveiða
og fiskiðnaðar á svæðinu þótt þar
komi að visu fleira til. Eitt af þvi
er breytt samsetning aflans, hlut-
fallslega minni þorskur og meiri
ufsi en áður var. Gefur auga leið,
að þess hlýtur að sjá viða staö,
þegar svo gifurleg og skyndileg
breyting til hins verra verður á
aflabrögðum eins og hér hefur
orðið. Þá verða fiskvinnslu-
stöðvarnar á svæöinu alltof
margar miðað við fiskmagnið,
sem fáanlegt er til vinnslu.
Augljós er aðstöðumunurinn,
þegar svo er komiö, að i tveim
valdið hvort tveggja erlend og
innlend verðbólga.
Við þessar aöstæður hafa flestir
þeir, sem haft hafa með höndum
sölu á vörum eöa selja út
þjónustu, krafist sifellt hækkandi
söluþóknunar sér til handa. Gegn
þessu hafa stjórnvöld reynt að
sporna, m.a. með ákvörðunum
um verðstöðvun á vissum timum
eða með aðhaldi i verðlagningar-
málum, þó aö á þvi hafi að visu
orðið nokkur misbrestur i tið
núverandi rikisstjórnar. Þannig
hefur það verið verkefni
verðlagsnefndar og'Verðlags-
skrifstofunnar að halda
verslunarálagningu i skefjum og
hafa eftirlit með vöruverði.
Nú þegar sveiflurnar i verð-
lagsmálum eru meiri en nokkru
sinni fyrr og verðbólguvandamál-
ið er talið eitt mesta vandamál
þjóðarinnar, þá þykir rikisstjórn-
inni réttur timi til að gefa upp á
bátinn allt varðlagseftirlit og gefa
verslunarálagningu frjálsa. Það
er lika býsna athyglisvert, að
rikisstjórnin skuli velja þessa
leið, á sama tima og hún neitar að
viðurkenna frjálsa launasamn-
inga og á sama tima og hún boðar
að leggja þurfi niður að meira eða
minna leyti visitöluuppbætur á
laun.
Gils Guðmundsson.
jafnstórum og álika dýrum frysti-
húsum, ööru á Suðurnesjum, hinu
til að mynda á Vestfjörðum eða
Norðurlandi, fást 2—3 fiskar til
vinnslu i Vestfjarða- eða Noröur-
landshúsinu á móti hverjum ein-
um á Suðurnesjum. Er þetta
nokkurn veginn sú mynd, sem við
blasir nú.
þingsjé
Gripu ekki tækifærið
Þvi er ekki að leyna, að
útgerðarstaðirnir á Suðurnesjum
voru engan veginn nægilega vel
undir það búnir að mæta veruleg-
um skakkaföllum. Þegar sú at-
vinnuuppbygging hófst sem
Efla þarf
verðlagseftirlitið
Þó að sú skipan, sem verið hef-
ur á verðlagningarmálum og
verðlagseftirliti, hafi um margt
verið ófulikomín og framkvæmd
á gildnadi lagareglum fremur
léleg, þá er þó enginn vafi á, að
hún hefur dregið úr verðhækkun-
um og veitt þeim aðilum, sem
með verslun og viðskipti fara,
nokkurt aðhald. Það er skoðun
min, að nú hefði þurft að efla
verðlagseftirlitið, m.a. með þvi
að gera almenning virkari i að
fylgjast með veröbreytingum. Til
þess hefðu verðlagsyfirvöld þurft
að birta greinargóðar upplýs-
ingar, helst vikulega, um hæsta
og lægsta söluverð i einstökum
verslunuin.
Sú ráðstöfun Sjálfstæðisflokks
og Framsóknarflokks að ætla nú
að heimila kaupsýslumönnum
sjálfdæmi um verslunarálagn-
ingu er satt að segja ótrúleg. Hún
mun ábyggilega leiða til
hækkandi vöruverðs og stórlega
hækkandi verslunarálagningar.
Þó að hægt sé að benda á nokk-
ur dæmi þess, að um geti verið að
ræða samkeppni verslana, sem
ætti að tryggja aðhald um
verslunarálagningu, þá er aug-
ljóst að slik samkeppni er alls
ekki til staðar viðs vegar á
landinu og mjög takmörkuð i
mörgum greinum verslunar.
Hætt er lika við þvi, að
verslunarfyrirtæki hafi með sér
samkomulag um verðlag þrátt
fyrir þau málamyndaákvæði,
sem um þau mál er að finna i
frumvarpinu.
Kaupsýslumenn
ákveða launakjör
sín sjálfir
Það, sem er kjarni þess máls,
sem hér er um að ræða, er þetta:
I landinu geisar mikil verð-
bólga. Verðlag á vörum breytist
vinstri stjórnin beitti sér fyrir og
gerbreytt hefur til bóta afkomu
og öllu mannlifi viðs vegar um
land, voru Suðurnesjamenn
óneitanlega helst til seinir til og
gripu ekki sem skyldi tækifærið
til að endurnýja skipakost sinn og
hraðfrystiiðnað. Þessu olli margt,
m.a. aðstöðumunur að þvi er tók
til lánafyrirgreiðslu, en þó öðru
fremur hitt, að á sama tima og
atvinnuuppbyggingin i sjávarút-
vegi átti sér stað, hraðminnkaði
aflinn á miðum Suðurnesja-
manna og rekstur allur gerðist
stórum erfiðari en áður var. Af-
liöingin hefur orðið sú, að nú
sitja Suðurnesjamenn uppi með
mörg en tiltölulega illa búin
frystihús og aðrar fiskverkunar-
stöðvar, svo og með flota, sem
hefur hvergi nærri reynst fær um
að afla þess hráefnis, sem til þarf,
ef sjávarútvegur á að verða rek-
inn á þessu svæði i eitthvað svip-
uðum mæli og áður var.
Ég tel ástæðulaust að rekja i
löngu máli hvernig langvarandi
erfiðleikar svo veigamikils at-
vinnuvegar, sem sjávarútvegur
hefur einatt verið á Suðurnesjum
veldur kyrkingi á öllum sviðum
og byggðalögin lenda i vitahring,
sem torvelt er úr að komast.
Aldrei hefur ástandið i þessum
efnum þó verið jafn illt og nú i
vetur þegar mörg frystihús og
aðrar verkunarstöðvar á þessu
svæði voru lokaðar þegar i upp-
hafi vetrarvertiðar og lokun hefur
vofað yfir og vofir enn yfir hjá
ýmsum öðrum.
frá viku til viku. Kaupsýslumenn
sækja fast á um að fá meira i sinn
hlut i formi verslunarálagningar.
Við þessar aðstæður segir rikis-
stjórnin: Það er sjálfsagt, að
kaupmenn og viðskiptaaðilar ráði
þvi sjálfir, hvaða verð þeir setji á
þá vöru sem þeir selja. Þeir verða
að hafa frelsi til að ákveða sinn
tekjuhlut sjálfir.
Hins vegar segir rikisstjórnin:
Við verðum að ákveða laun vinn-
andi fólks. Um þau mál mega
ekki gilda frjálsir samningar,
hvað þá að vinnandi fólk megi
ákveða sjálft og einhliða launa-
tekjur sinar.
Rikisstjórnin neitar einnig, að
launafólk megi með samningum
tryggja sig gegn sivaxandi dýrtið.
A hinn bóginn segir rikisstjórn-
in: Vextir verða að hækka i hlut-
falli við verðbólgu, og tekjur
rikissjóðs verða að hækka i hlut-
falli við dýrtið.
Bændur verða lika að þola, að
laun þeirra séu ákveðin af opin-
berum aðilum, og sjómenn verða
að hlita úrskurði Verðlagsráðs
sjávarútvegsins.
Frumvarp þetta sýnir svo skýrt
sem verða má stefnu Sjálfstæðis-
flokksins og Framsóknarflokks-
ins i dýrtiðar- og verðlagsmálum.
I þeim málum eru þessir flokkar
hjartanlega samrhála: Launa-
fólk, bændur og sjómenn verða að
vera undir eftirliti.
Þeir fá ekki einu sinni frjálsan
samningsrétt.
Kaupsýslumenn og milliliðir
verða hins vegar að hafa rétt til
að ákveða verslunarálagningu
sjálfir og þar með launakjör sin
og gróða.
Við Aíþýðubandalagsmenn
erum algjörlega andvigir þessu
frumvarpi og munum greiða
atkvæði gegn þvi.
Okkar stefna er, að við
núverandi aðstæður þurfi að efla
verðlagseftirlit og framfylgja
stranglega þeim heimildum, sem
eru i gildandi lögum til þess að
koma i veg fyrir óeðlilegt verðlag
á vörum og þjónustu.”
Tvær leiðir
Sú er meginhugsun þeirrar til-
lögu, sem hér er flutt um rann-
sókn þessara mála með
framtiðina i huga, að kleift sé og
nauðsynlegt að skipuleggja
sjávarútveg og fiskiðnað á
Suöurnesjasvæðinu i heild með
tilliti til atvinnuþarfa fólks og
þjóðhagslegrar hagkvæmni við
fjárfestingu og rekstur. A þessu
svæði eiga að vera að ýmsu leyti
góðir möguleikar á margvislegri
samvinnu og verkaskiptingu,
bæði við hráefnisöflun, löndun og
vinnslu sjávarafurða. Fjarlægðir
milli útgerðarstaða eru þarna til-
tölulega litlar, en vegir flestir
orðnir góðir og öruggir allan árs-
ins hring. Eftir að fiskmagn það,
sem kom til vinnslu á Suðurnesj-
um stórminnkaði hafa menn þar
um slóðir rætt margt um þá
staðreynd, að ekkert vit væri i
þvi, að reka öll hin mörgu hrað-
frystihús og fiskverkunarstöðvar
með hálfum afköstum eða minna
en það. Menn hafa ekki verið á
einu máli um, hvað til bragðs
skyldi taka i þessum efnum. Tal-
að hefur verið aðallega um tvær
leiðir. Aðra þá að fækka fisk-
verkunarstöðvunum og þá jafnvel
stórlega og að auka jafnframt
hagræðingu þeirra, sem eftir
yrðu. Hina að leggja allt kapp á
aö auka togaraútgerð frá svæðinu
og reyna að tryggja þannig meiri
fisk til vinnslu en þar er um að
ræða nú. Það er þó augljóslega
erfitt með hliðsjón af ástandi fisk-
stofnanna.
En i hugum okkar flutnings-
manna þessarar tillögu er það þó
vafalaust að fara verður báðar
þessar leiðir að ákveðnu marki.
Það væri tvimælalaust þjóðfé-
lagslega rangt að eyða þarna
stórfé i skipulagslausa fjár-
festingu i fiskiðnaði, en brýnt á
hinn bóginn að auka þar hag-
ræðingu og framleiðni með mark-
vissri uppbyggingu. En jafnhliða
þarf aö reyna með öllum tiltæk-
um ráðum, að tryggja stöðugri og
fjölbreyttari öflun hráefnis til
fiskiðnaðar en nú er um að ræða á
þessu svæði.
Útgerð á
félagslegum grundvelli
Við, sem þessa till. flytjum,
leggjum á það áherslu, að kannað
verði sérstaklega með hverjum
hætti best verði tryggð útgerð
hæfilega margra togara, sem
þjónuðu Suðurnesjasvæðinu öllu.
Varðandi eignaraðild og rekstr-
arform slikrar togaraútgerðar á
Suðurnesjum virðist einsætt, að
sækja fyrirmyndir þangað, sem
útgerð á félagslegum grundvelli
hefur gefið hvað besta raun. Telja
verður æskilegt, að aðild sveitar-
félaga á svæðinu komi þarna til
og þau verði e.t.v. burðarás slikr-
ar útgerðar, hugsanlega með
þátttöku fiskvinnslustöðva og
fleiri aðila. Kanna þarf ennfrem-
ur með hverjum hætti fulltrúar
sjómanna og landverkafólks geta
öðlast raunverulegt áhrifavald
um rekstur sliks fyrirtækis, sem
fyrst og fremst væri ætlað það
hlutverk að tryggja sem
öruggasta og jafnasta atvinnu allt
árið.
Veigamikill þáttur þeirrar
áætlunar, sem gera þarf um
framtiðarskipan útgerðar og fisk-
vinnslu á Suðurnesum eru vitan-
lega tillögur um fjármögnun
nauðsynlegra framkvæmda.
Lánastefnu fjárfestingarsjóða
þarf að samræma sem mest þeim
fyrirætlunum um atvinnuupp-
byggingu á svæðinu, sem tillögur
verða gerðar um.
Enda þótt við flin. leggjum
mjög rika áherslu á endurskipu-
lagningu og uppbyggingu fisk-
veiða og fiskiðnaðar meö
framtiðina i huga þá er okkur
ljóst.að fleira þarf að koma til ef
treysta á afkomu fólks á
Suðurnesjum til langrar
frambúðar. Þvi bendum við i
greinargerð með tillögunni einnig
á ýmsar aðrar leiðir til að ná
settu marki, en markið er að
sjálfsögðu fjölþætt og þróttmikið
atvinnulif á þessu landssvæði.”
Vegaáætlun rædd í gær
Fundur í neöri deild
Þingsályktun um vegaáætlun
fyrir árin 1977—1980 kom til
framhaldsumræöu i sameinuöu
Alþingi i gær. Steinþór Gestsson
gerði grein fyrir áliti fjár-
veitinganefndar, en auk hans
tóku til máls Gcir Gunnarsson,
Karvel Pálmason, Sighvatur
Björgvinsson, Sigurlaug
Bjarnadóttir og Halldór E.
Sigurðsson samgönguráöherra.
Greint verður frá umræðum um
vegaáætlun eftir helgi.
Aður en umræða hófst um
í dag
vegaáætlun, gerði samgöngu-
ráðherra grein fyrir skýrslu
sinni um framkvæmd vegaáætl-
unar 1977. Skýrsla ráöherra er
rúmar 50 siður.
Þá var framhaldið umræðu
um skýrslu menntamálaráð-
herra um framkvæmd
grunnskólalaga.
Gert var ráð fyrir fundi i sam-
einuðu þingi kl. 21 i gærkvöldi,
og ákveðinn hefur verið fundur i
neðri deild i dag kl. 14.
Lúðvík Jósepsson:
Verðlagning gefin frjáls
á sama tíma og launafólk er svipt samningsrétti um kjör sín