Þjóðviljinn - 23.04.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.04.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. april 1978 Þaö er ekki oft sem á fjörur manns rekur blaö utan af landi en þeim mun feginsamlegar er þvi tekið. Laugardaginn 8. april birtíst í blaðinu „Suöurland" hugvekja: Aö efla stíl og styrk Suðurlands. Þess er eng- inn kostur að gera skil sem vert væri tilþrifum móls og stíls í þessari rit- smiö/ nokkur dæmi veröa að nægja. „Sérstaða Suðurlands er margslungin miðað við aðra landsfjórðunga. Á Suðurlandi eru rismestu náttiirufyrirbæri landsins,á Suðurlandi eru blóm- legustu sveitir landsins og þó er hlutur Norðurlands þannig, að unnt er að státa af og fyrir Suðurlandi eru þau fiskimið sem fengsælust hafa verið við ÁTAK SKAL GERT (Páll Berg þórsson skrifar: y----------* Mér hefur borist til umsagnar meöf ylgjandi frumvarp til laga um nýja námsbraut i islensk- um fræöum i hljóövarpi og sjónvarpi/ svokallaöa Sverrisbraut. Flytjendur frumvarpsins eru þjóÖ- lega hugsandi menn úr öllum flokkum nema ein- um. og á þaö því vísan framgang á Alþingi. Ekki ætti aö þurfa aö fara mörgum oröum um svo þarft mál sem þetta, og skal þaö heldur ekki gert/ enda brestur mig tungutak til aö f jalia um frumvarpiö á þann hátl sem vert væri. En hvafi sem ööru liöur/ þá hljóta menn aö vera i stakk bún ir til aö viöurkenna aÖ hér þarf alfariö aö gera mik iö átak/ og þaö á árs grundvelli. Frumvarp til laga um Sverrisbraut hina nýju I. grein. Stofna skal nyja nðmsbraut i islenskum fræöum i hljóövarpi og sjónvarpi 2 grein Námsbrautm skal alfariö heita Sverrísbrayt hin nyja 3. grein. Tilgangur Sverrisbrautar er aö gera stórt atak eöa atok til þess aö efla alfariö kunnáttu i islensku mðli 4. grein. Til þess aö hafa víirumsjón tneö starfsefhi Sverrísbrautar skal Alþingi kjósa 13 manna raö meö rettum póiiliskum hlutfoll- uin. þanmg aö Magnus Torfi veröi þar hvergi nærri. ne aörir þeir. sem ekki eiga þar erindi :» grein. Haöiö skal aHariö gera átak tii þess aö beina malfari lands- manna tnn á rettar brautir Skulu raösmenn aö fornuin siö kallast birkibemar 6. grein Sérstakt átak skal gert til þess aö menn tali meö fullri viröingu uin Aiþingi og alþingismenn, ekki aöeins á opinberum fAna- dögum. heldur alíariö o65 daga á ársgrundvelli 7. grein. Mikiö átak skal gert til aö ut ryma erlendum slettum úr mal- inu, emkum russneska oröinu komisar K. grein. Gcra skal landsmenn alfariö i stakkmn buna til þess aö ræöa aí skvnsamlegu viti um verö- boigunu og með hæfilegri fyrír- litnmgu. og veröi rettum aöilutn ætiö um hana kennt. þaö er verkaIyðshreyfingunm aö und- anskilduin verslunannönnuin 9 grein Kenna skal landsmönnum fagran fraintiurö. serstaklega i enda hverrar setmngar Skai þa ætiö logö þung ahersla meö svipbrigöum a siöasta hiuta siö asta orös. til dæmis allsherjar- NEFND 10. grein. Raöa skal hæfan mann. til dæmis Halldór E. SigurÖsson. tíl aö halda sjónvarpsfyrirlestra uin geldeyririnn i lantinu. auk þess sem honum veröi heimílaö aö sita nefnd i máliö 11. grein. Til þess aö menn sjái og heyri rettan og fagran setuframburö skal Sverrir Hermannsson íramvegis annast þáttinn Blandaö á staönum i sjónvarp- inu i felagi viö nafna sinn Runolfsson og hafa Otakmark- aöan ræöutima a arsgrundvelli. 12. grein. Tepruframburöur veröi ser- stok nainsgrein i Sverrisbraut t þvi skyni aö gera átak i þvi mali veröi Gylli i> Qislason fenginn til aö flytja daglega i sjónvarp mu hína gagnlegu auglýsingu: Gleraugu ha ekki bornunum 13. grein. Log þessi oölast þegar gildi Sérstaðan ísland frá upphafi með Vest- mannaeyjar sem móðurskip”. „Að fylgja skynsamlegum málum eftir fast og ákveðið hef- ur reynst góður still fyrir Sunnlendinga, en ef almenn hagsmunamál vinnast ekki með góöu, þá með illu. Þar er vand- inn að spenna bogann ekki of hátt, missa ekki stjórn á örinni og ávallt ber að hafa i huga að keyra ekki fram Ur eðlilegum gangi lifsins”. ,,A hitaveitusvæði Reykja- vikur er fjöldi fólks sem móðgastef hafin er i návist þess umræða um sjávarútveg og það trúir þvi að þjónustukerfið haldi uppi sjávarútveginum. Þetta sama fólk litur á bændur sem eins konar sjónskekkju eða mis- skilning i landslaginu. Þarna er verkað vinna til þess að islenzkt þjóðfélag rnissi- ekki sjónar á sjálfu sér og detti í áþján alþjóða flathyggju og færi- banda”. „Ekki er von á góðu meðan við rifum ekki af okkur slyðru- orðiö í þvi að tengja skólakerfið og áhuga ungs fólks okkar beztu möguleikum á atvinnuháttum”. Seint ert þú á labbi/segir fjóiupabbi — stendur þar. Við Alþýðubandalagsmenn getum aðeins harmað það að Árni Johnsen, en sá er höfundur hug- vekjunnar, skyldi lenda i 5. sæti á lista ihaldsins i Suðurlands- kjördæmi. — Og vera auk þess búnir að missa Unnar úr framboði fyrir krata í þessu sama kjördæmi. En það er nú kannski tii nokkuð mikils mælst að maöur fái að velja sér and- stæðingana sjálfur. Hin kúgaða stétt „Kaupmenn eru ekki annað en launþegar sem engu ráða um kjör sin. Mörgum launamannin- um þætti launin lágef þeir hefðu jafn langan vinnudag og mat- vörukaupmaðurinn”. Það er „Dagbiaðið” sem hefur þetta eftir erfiðismanninum Jónasi Gunnarssyni, formanni Félags matvörukaupmanna. Minnugir þess i hvilikri örbirgð þeir félagar Silli og Valdi kvöddu getum vér verkalýössinnar litið annað gert en hvetja þessa kúguðu stétt til þess að hrista klafann og reynast voldug og sterk. „F'rjáls álagning þýðir lægra vöruverð” er fyrirsögn greinarinnar i „Dagblaðinu”. vikan sem var Fer ekki að verða timi til kom- inn að við íslendingar losum okkur við þessa mafiu sem kall- ar sig verðlagsyfirvöld? Hversu lengi á Georg guðföður ólafs- syni að haldast það uppi að banna kaupmönnum að lækka vöruverð? „Aumur er umtalslaus maður” er umskrift á islenzk- um málshætti. I Bandarikjun- um er þetta barnalærdómur, skilst manni, kaupsýslumenn þar hugsi sem svo að allt umtal sé betra en ekkert, og skipti þá engu hvers eðlis það er. Hér heima höfum við sloppið bless- unarlega við svona nokkuð utan hvað „landsbýsidjót” islenzkra stjórnmála tróð sér i efsta sæti i prófkjöri ihaldsins i Reykjavik með svipuðum aðferðum. En þvi miður, þetta kann að breytast. Dæmi þess eru apakattarlæti ella velmetins ferðaskrifstofustjóra nú fyrir skemmstu, úrklippan fylgir. Mörlandinn þykir tómlátur, og með svona skripalátum aflar forstjórinn sér ekki viðskipta- vina, ekki enn að minnsta kosti. Home, sweet home! Það á að fara að bæta skatta- kerfið. Minnugur þess að hafa um árabil borgað af kennara- launum og aukavinnuþrældómi svipað útsvar og tveir stórút- gerðarmenn i næsta húsi bjóst maður svo sem ekki við neinu. er margslungin Það þarf sérfróðari mann en mig til þess að dæma um þetta viravirki ihaldshugsunarinnar, en einstaka atriði blasa þó við. „Með þessu íellur niður ákvæði um 50% skattfrádrátt eiginkvenna” segir „Morgunblaðið” og heldur áfram, „hafi bæði hjón (málfræðin er „morgun- blaðsins”, á þetta ekki að vera „bæði hjóna”?) um það bil 2 milj króna i tekjur eru þau um það bil jaínsett og áður, en eftir það fer að siga á ógæfuhliðina, ef tekjuskiptingin er jöfn á milli þeirra”. thaldið hefði alveg eins getað sagt við starfemenntaðar konur berum orðum: „Inn á heimilin með ykkur aftur, helvitin ykkar” Hins vegar skilst manni að t.d. læknir sem vinnur fyrir 6—7 miljónum einn þurfi engu að kviða. Og nú á að koma á stað- greiðslukerfi skatta. Það eina af viti sem ég hef heyrt um það mál sagði við mig skrifstofu- stjóri i okkar röðum, égkom til þess að rukka hann um flokks- gjöldinog þettabarst i tal. Hann sagði, efnislega: „Það er allt i lagi með staðgreiðslukerfi skatta i normal þjóðfélagi en i verðbólguþjóðfélagi eins og okkar merkir það einfaldlega 20—40% kjaraskerðingu”. Sá fjölmenni hópur launþega sem fær i reynd skattinn dreginn af kaupinu sinu og hefur þrátt fyrir allt varpað öndinni ögn léttar siðustu mánuði árs getur með einföldustu umhugsun sannfært sig um að þetta er rétt. Hitt er mál að árétta að yfir- borðsfyrirbæri eins og skatta- misrétti, hversu gott áróðurs- efni sem það kann að vera, getur aldrei orðið okkur sósialistum, afsakið, félags- hyggjumönnum, neitt sálu- hjálparatriði. Eins og i „Atómstöðinni” segir: „Sá þjófnaður sem máli skiptir ger- ist afturámóti annarsstaðar.” „Móðurmáls- spursmálið” Hvað er Páll Bergþórsson að fara i „Vísi” með annað eins snilldarverk og skopstælingu sina á frumvarpi Sverris Hermannssonar um verndun islenzkrar tungu? Ég vona bara að lesendur „Þjóðviljans” eigi ef ekki gleraugu þá stækkunar- gler, þvi að þá grein verð ég að láta fylgja minni. Svona greina á „Þjóðviljinn” að njóta. Ekki veit ég hvort Jónas Guðmundsson hefur i huga frumvarp Sverris þegar hann ræðir þaðsem i skáldsögu Ólafs Jóh. Sigurðssonar er kallað „móðurmálsspursmálið”, þetta er i „Timanum” fimmtudaginn 13. april. 1 þeirri grein, sem ella er að mörgu góð, virðist mér koma fram furðu algengur mis- skilningur: „Ég hygg að sjónvarpið ætti iika að sinna islenzku máli sér- staklega með fræðsluþáttum. Kennslusjónvarp hefur dregizt, þrátt fyrir allt tal um þau mál”. Guði sé lof, iiggur manni við að segja. Kennsla i sjónvarpi hefur óhuganlega tilhneigingu til þess að verða leiðinleg, hversu góð sem hún er, það veit ég sjálfur eftir aö hafa fylgzt með málakennslu i sjónvarpi. Enn segir Jónas: „Til mála kæmi lika að sjónvarpa útvarpsþáttum Gisla Jónssonar, eða útvarpa sjón- varpsþætti um þessi mál”. Hér virðist mér gæta grund- vallarmisskilnings á möguleik- um sjónvarps. Mér er enn i minni hversu drepleiðinleg var bókakynning fyrir jól þegar þáverandi borgarbókavörður las upp bókatitla, blaðsiðutal og útgefendur. Án efa getur sjón- varpið stuðlað að sinauðsyn- legri verndun og ekki hvað sizt endurnýjun islenzkrar tungu. En það gerir það ekki meö þvi að sýna Gisla Jónsson á skerm- inum að framkomu hans og út- liti ólöstuðu. Vinsældir þær sem þáttur Gisla nýtur eiga sér stoð i þvi að þetta er dæmigert út- varpsefni.Við leysum ekki þann vanda sem flestir telja steðja að islenzkri tungu meö þvi að grauta saman tækni tveggja fjölmiðla eins og útvarps og sjónvarps. Jón Thor Haraldsson. Ofrjósemisaðgerðir breiðast ört út Nýjar skýrslur herma aö þrenn hjón af hverjum tíu hafi qripiö til ófrjósemis- aögeröa i Bandaríkjunum. Talíö er aö árið 1985 hafi 160 miljónir hjóna í heim- inum gripiö til þessarar aöferöar viö takmörkun barneigna. Mest hefur verið reynt að reka áróður fyrir ófrjósemisaðgerðum i þéttbýlustu rikjum þriðja heimsins. En i Indlandi og Kina hafa færri notaö þessa aðferð en i Bandarikjunum eöa tvenn hjón af hverjum tug. Um þessar mundir hafa 80 miljónir hjóna látið gera eigin- konuna eða eiginmanninn ófrjó- an. Þvi er spáð að aðgerðir af þessu tagi eigi eftir að verða vin- sælli bæði vegna þess að rann- sóknir gefa góð fyrirheit um möguleika á að gera fólk frjósamt aftur ef það vill eignast afkvæmi og svo af þvi að með þróun nýrrar tækni er hægt að gera fólk ófrjótt hvar sem er — á tjöldum, mark- aðstorgum, járnbrautarstöðvum o.frv. Enda þótt miklu auðveldara sé að gera karla ófrjóa en konur, þá herma skýrslur að konur séu að meðaltali fjórum sinnum liklegri til að ganga undir slika aðgerð en karlar — og á þetta við um svo tii öll lönd nema þá Bandarikin. Þar eru karlar 49% af þeim sem ófrjó- ir eru gerðir. Skýrslan segir, að 55 miljónir hjóna reiði sig á pilluna til getn- aðarvarna, 35 miljónir treysta smokkum, 55 miljónir reyna að laga sig að tiðahringnum. ófrjósemisaðgerðir eiga vax- andi vinsældum að fagna, og hvergi fjölgar þeim örar en i Bandarikjunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.