Þjóðviljinn - 23.04.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 23.04.1978, Blaðsíða 20
20 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagúr 23. aprll 1978 Krossgáta nr. 122 Stafirnir mynda islensk-orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðurri. Það eru þvi eðlilegustu vmnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljöða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt, VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / 3“ ¥ s (s> 7 3 1 V 8 9 )0 Z ío $? II 12 /3 Ý /V- 5 15- )<o V II 9 1 io 1 T~ T~ ¥ (p i ¥ 17 72 n (p <P (t> 5 18 /9 9 n /9 i¥ ? 20 5 /9 (o <? II Zí 2i Í2 w é> 20 7T 43 17 \> V r s (p i ¥ V 8 r~ J7~ V U w~ 20 T~ V J 9 51 25 n T~ y ¥ )2 )7 4é ? 27 JS /V- 43 V 1 l¥ )Z 5 (p V tj ¥ ¥ 43 II /5 <5? 28 1L V é 2S <9 17 V li> (o 7 / d 1 i¥ 1? V 51 9 JO 17 2? 43 5 * (o 17 /9 )¥ i ¥ 2S V 17 (o 18 \7 V 29 17 b 20 Kf> V (o n 23 i/ y £ T~ 44 V 4? )S 1/ /9 20 T~ $? 29 7Z~ Æ % >s 3d (p s l¥ V ÉJ (o ¥ £ 2 3 17 TT~ 43 0 b 5 0? 27 9 !¥ S 2¥ 27> /¥ Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á stórborg úti i heimi. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr.122”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin að þessu sinni eru skáldsagan Hviti kristur eftir Gunnar Gunnarsson. tltgefandi er Helgafell. Söguefni bókarinn- ar er Kristnitakan hér á landi, og segir svo m.a. i sögunni: „Jafnvel goðlausir menn, —■ menn, sem treystu á mátt sinn og megin einvörðungu, — mátu heiður sinn hærra en svo, að þeir vildu lægja sjálfa sig með þvi að svivirða heilög rögn. Við komu kfistninnar i landið hafði breyting á orðið i bvi efni — og ekki til batnaðar. óhrjáleg reynsla var fyrir þvi fengin, að Kristmönnum var annað tam- ara en að hafa taumhald á tungu sinni. Skuggar af þvi tagi og öðru voru það, er fylgdu ljósinu úr austri, er sumir kölluðu. Það virtist heyra nýhöfðingsskapn- um til, að sjást ekki fyrir i orð- 1 A 2 Á 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 I 12 i 13 J 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 Ó 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 Ú 26 V 27 X 28 Y 29 Ý 30 Þ 31 Æ 32 O 'um, hallmæla goðunum á herfi- legasta hátt og ögra.” Verðlaun fyrir krossgátu nr. 118 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 118 hlaut Magnús Sörensen, Laugarásvegi 5, Reykjavik. Verðlaunin eru bókin Sól skein sunnan, smásögur frá ýmsum löndum. Lausnarorðið var HANNIBAL Andrúmsloft á ráöstefnu flutt um drjúga fjarlægð Verða ráðstefnur senn óþarfar? Ráðstefnur um alla skapaða hluti eru svo útbreitt fyrirbæri nú orðið, að mæddir menn eru farnir að likja þeim við hinar tfu plágur Egyptalands. En má vera að i náinni framtið verði ferðalög á ráðstefnur óþarfi? Svo segja fyrirtæki sem hafa unnið að þvi að framleiða og betrumbæta sjónvarpssima sem getur tengt menn saman um hundruð kilómetra vegalengd, ekki aðeins með heyrn heldur sjá viðmælendur hver annan. Þetta er semsagt skref i þá átt að bera andrúmsloft ráðstefnu um langan veg. Siemens er að vinna að þvi kerfi sem hér sést hluti af. Tveir ráð- stefnuhópar, fjórir menn i hverri, sitja við sérstaka ráðstefnuborð. Hver þátttakandi hefur fyrir framan sig sjónvarpssima og get- ur hann séð á 14x12,5 sm. skermi fyrir framan sig allt að fjóra við- mælendur sem eins geta verið staddir i annarri borg. Hver mað- ur getur og látið sér nægja mynd af einum viðmælenda sinna, auk þess er hægt að bregða á skerm- inn skjölum, teikningu eða heim- ildum. Hátalarar og hljóðnemar eru innbyggðir i ráðstefnuboröið. Léttúð upp úr Tjöllum eða þá Könum Varið ykkur á járnbrautarlest- um sem ganga i báðar áttir sam- timis. Tilkynning á járnbrautarstöð. Bolli af góðu ensku tei með fá- einum kexkökum er oft eina fæð- an sem hann tekur til sin i morg- unverð og það eftir að hafa gleypt i sig öll morgunblöðin klukkan niu. Bucks Haper. Hagstofa Bandarikjanna til- kynnti i dag, að kostnaður við að deyja mundi frá og með næsta ári tekinn með öðrum þeim upphæð- um sem notaðar eru við útreikn- ing á visitölu framfærslukostnað- ar. Te Times Allar kvartanir um að vara hafi ekki komið til skila verða að ber- ast skriflega tii dreifingaraðila innan tuttugu og átta daga frá móttöku vörunnar. Umboðsbréf frá fyrirtæki i Lond- on Vegna þess að það er svo litið um drykkjuskap i Epping hefur bæjarstjórnin ákveðið að styðja umsókn um leyfi til að opna veit- ingastað sem mundi selja drykki til kl. hálf ellefu. Daily Mail Ekki minnka hinir náttúrulegu erfiðleikar við að ryðja járnbraut veg gegnum frumskóginn við nærveru ljóna sem éta verka- mennina. Everbody’s Mánuðum saman hafði Bert Williams, áttræður maður, heitið sjáifum sér þvi, að hann skyidi verða fyrsti maður til að fá sér drykk i nýrri krá sem verið var að reisa skammt frá heimili hans i Doncaster. En hann dó nokkrum vikum áður en staðurinn var opn- aður. t dag mun ekkja hans, frú Edith Williams, fara með hálfpott af bjór — þann fyrsta sem tapp- aður verður af tunnu i kránni — i limonaðif'fösku, til þess staðar sem maður hennar er grafinn. Hún ætlar að láta ósk Berts heit- ins rætast og hella bjórnum yfir gröf hans. News Chronicle. Hestar í fullu gildi Hestar falla ekki i gildi i hinu hálenda sovétlýðveldi I Mið-Asiu, Kir- gisiu. Þar er t.d. kaplamjólk enn þann dag i dag mikilvæg afurð, en drykkur þessi þykir framúrskarandi hollur. Sagt er aö hryssa geti mjólkað allt að 3.500 kg. á ári — en þið ráðið hvort þið trúið þvi. Þetta par er i leik sem þjóðlegur er meðal Kirgisa, hann heitir „Kiz kúúmaj” — sem þýðir „Náðu stúlkunni”. ÚTBOЮ Tilbnð óskast I að byggja skóladagheimili viö Völvufell i Reykjavik. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. mai 1978 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.