Þjóðviljinn - 26.04.1978, Blaðsíða 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 26. aprll 1978
Faöir okkar, tengdafaöir, afi og iangafi
Jóhannes Laxdal
lést aö Hrafnistu 24. april s.l.
Guörún Laxdal, Magnús Arnfinnsson
Guömundur Laxdal, Sigriöur Siguröardóttir,
Sesselja Laxdal, Höröur S. Guömundsson.
börn og barnabörn.
Inniiegar þakkir fyrir auösynda samúö viö fráfall og útför
Arnmundar Gislasonar
Verkaiýösfélagi Akraness, sem heiöraöi minningu hans
viö útförina, færum viö sérstakar þakkir.
Ingiriöur Siguröardóttir, Jófriöur Jóhannesdóttir
Siguröur Arnmundsson, Valgeröur Þórólfsdóttir
Jóhanna Arnmundsdóttir, Halldór Backman
Sveinbjörg Arnmundsdóttir, Geirlaugur Arnason
Arnfrlöur Arnmundsdóttir, Jónas Gislason.
Dalamenn! Dalamenn
Opinn fundur um
landbúnaðarmál og
islenska atvinnu-
stefnu I Tjarnarlundi
Opinn fundur um landbúnaöarmál og íslenska at-
vinnustefnu verður haldinn að Tjarnarlundi/ Saur-
bæ# i DalasýslU/ sunnudaginn 30. apríl kl. 14.30.
Stuttar framsöguræður flytja: Ragnar ArnaldS/
Helgi Seljan, ólafur Ragnar Grímsson, Jónas
Árnason.
Fyrirspurnir. Frjálsar umræður.
Alþýöubandalagia!
Nemenda-
leikhúsið
sýnir i Lindarbæ, leikritið
SLÚÐRIÐ
miövikud. 26. april kl. 20.20
fimmtud. 27. aprfl kl. 20.30
Miöasala i Lindarbæ kl.
17—20.30 sýningardagana
Aöradaga kl. 17—19
Sfmi 21971
Verði
Framhald af bls. 6
verður þó að athuga sérstaklega.
Hérer þvi reiknað með, að þessir
embættismenn falli undir sex ára
regluna, en hins vegar er skýrt
tekið fram, að forstöðumenn
skóla, sjúkrahúsa og heilsu-
gæslustöðva með færri en 10 fast-
ráðna starfsmenn séu undan-
skildir ákvæðum frumvarpsins.
Svo fámennar stofnanir eru flest-
ar staðbundnar. Hætta gæti veriö
á þvi, að erfitt reyndist að finna
þeim hæfa forstöðumenn, ef tið
mannaskipti væru lögbundin.
Hins vegar taka ákvæði frum-
varpsins til stjórnarstofnana á
sviði mennta-og heilbrigðismála,
t.d. til fræösluskrifstofa, land-
læknisembættis o.s.frv.
Þar sem frumvarpið haggar
ekki ákvæðum stjórnarskrárinn-
ar, snertir það ekki hæstaréttar-
dómara, en við þá er átt með orð-
um 61. gr. stjórnarskrárinnnar
um umboðsstarfalausa dómend-
ur, en greinin hijóðar svo:
„Dómendur skulu i embættis-
verkum sinum fara einungis eftir
lögum. Þeim dómendum, sem
ekki hafa að auki umboðsstörf á
hendi, verður ekki vikið úr em-
bætti nema með dómi, og ekki
verða þeir heldur fluttir i annað
embætti á móti vilja þeirra, nema
þegar svo stendur á, að verið er
að koma nýrri skipan á dómstól-
ana. Þó má veita þeim dómara,
sem orðinn er fullra 65 ára gam-
all, láusn frá embætti.en eigiskal
hann missa neins i af launum sin-
um”. ”______________________
Góður afli
Framhald af 1
Að sögn Kristjáns Ragnarsson-
ar formanns Ltú er aflinn sem
landaðhefur verið i verstöðvum á
Suðvesturlandi aðeins helmingur
aflans, sem landað hafði verið á
sama tima i fyrra, og var þó vetr-
arvertiðin þá ein sú lélegasta sem
komið hefur.
Svipaðuraflihefurboristá land
i Vestmannaeyjum nú og á ver-
tiðinni i fyrra. Afli Þorlákshafn-
arbáta hefur verið mjög misjafn,
en i fyrradag barst mikill afli þar
á land. —eös
Akureyringar — Nærsveitarmenn
Um hvað er kosið?
Opinn fundur á Akureyri laugardaginn 29. apríl
í Alþýðuhúsinu kl. 14. —
Alþýðubandalagið á Akureyri
Alþýðubandalagiðá Akureyri boðar til
opins fundar laugardaginn 29.apríl í
Alþýðuhúsinu. Fundurinn hefst kl. 14.
Fyrirspurnum fundarmanna svara:
Stefán Jónsson, alþingismaður.
Soffia Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi.
Helgi Guðmundsson, formaður Tré-
smiðafélags Akureyrar.
Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóð-
viljans.
Fundarstjóri:
Kristín Á. Ólafsdóttir.
•Stefán
Soffla
Helgi
Kjartan
Kristln
i jírKFRi ac a®
,RFTK|AVIKUR "F
SAUMASTOFAN
I kvöld kl. 20,30
Sunnudag kl. 20,30.
Þrjár sýningar eftir.
REFIRNIR
Fimmtudag kl. 20,30
Fáar sýningar eftir.
SKALIÍ-RÓSA
Föstudag. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20,30
SKJALDIIAMRAR
Laugardag kl. 20,30
Tvær sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620
ÞJÓDLEIKHÖSID
STALIN ER EKKl IIER
i kvöld kl. 20
Fáar sýningar eftir.
LAUGARDAGUR. SUNNU-
DAGUR, MANUDAGUR
3. sýning fimmtudag kl. 20
4. sýning sunnudag kl. 20
ÖSKUBUSKA
föstudag kl. 15
laugard. kl. 15
sunnudag kl. 15
Siöustu sýningar
KATA EKKJAN
föstudag kl. 20. Uppselt
laugardag kl. 20. Uppsclt.
Miðasala 13.15—20 simi 1-1200
aiþýöubandaiagiö
Simaviðtalstimar borg-
arfulltrúa og frambjóð-
enda.
t dag á milli klukkan 5 og 6_
verður Guörún Helgadóttir, semæ
skipar fjórða sæti G-listans viö
borgarstjórnarkosningarnar i
vor, til viðtals á Grettisgötu 3 I
sima 17500.
A morgun, fimmtudag, milli
klukkan 5 og 6 veröur Þór Vigfús-
son.sem skipar 3ja sæti G-listans
við borgarstjórnarkosningarnar,
til viðtals á Grettisgötunni.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjanes-
kjördæmi
Opið hús i Þinghól
Alla laugardaga fram aö þingkosningum verður opið hús i Þinghól frá
kl. 16. Þar veröur rætt um kosningaundirbúninginn og unniö að kosn-
ingaverkefnum kjördæmisins. Frambjóðendur G-listans I kjördæminu
verða til skrafs og ráöageröa. Kaffiveitingar. Fjölmennið.
Kosningastjórn
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Fundur kosningastjórnar
Kosningastjórn Alþýöubandalagsins i Kópavogi kemur saman i
Þinghól miövikudaginn 26. aprll kl. 20.30 ásamt Öllum þeim er skipa
lista félagsins til bæjarstjórnarkosninga.
Kosningaskrifstofan I Kópavogi
Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Kópavogi er opin frá 13—19
alla virka daga. Skrifstofan er i Þinghól. Athugiö um sjálfa ykkur, vini
og félaga, hvort eru á kjörskrá.
Frambjóðendur til viðtals
Milli 16 og 19 á virkum dögum veröur ávallt einn af sex efstu mönnum
G-listans til viðtals á kosningaskrifstofunni, i dag, miðvikudag Hall-
friöur Ingimundardóttir og fimmtudag Asmundur Asmundsson.
Kosningaskrifstofa i Suðurlandskjördæmi
Alþýðubandalagið i Suðurlandskjördæmi hefur opnaö kosningaskrif-
stofu i Þóristúni 1, Selfossi og er siminn 1906.
Skrifstofan verður fyrst um sinn opin á virkum dögum frá kl. 17.00 til
22.00 og frá kl. 13.00 til 18.00 á laugardögum og sunnudögum.
Suðningsfólk Alþýðubandalagsins er vinsamlegast beðið aö hafa
samband við skrifstofuna sem fyrst.
Alþýðubandalagið i Reykjavik — Aðalfundur IV
deildar
Aöalfundur IV-deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur haldinn
að Grettisgötu 3. fimmtudaginn 27. april kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg
aöalfundarstörf. 2. Borgarmál: Fulltrúi G-listans mætir á fundinn.
Sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðar vantar til ýmis konar kosningavinnu. Látiö skrá ykkur á
skrifstofu flokksins, Grettisgötu 3, simi 17 500.
Kosningastjórn.
Kosningasjóður
Kosningasjóður Alþýðubandalagsins I Reykjavik er næstum þvi tómur
þessa dagana. Stuöningsmenn flokksins eru hvattir til að líta viö á
Grettisgötu 3 og bæta hér úr eftir bestu getu.
Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Aðalfundur 6. deildar (Árbæjardeildar)
Aðalfundur 6. deildar Alþýðubandalagsins I Reykjavik, Arbæjardeild-
ar„ verður haldinn miövikudaginn 26. april kl. 20.30 að Grettisgötu 3.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Borgarmál.
Fulltrúi G-listans við borgarstjórnarkosningar mætir á fundinum.
Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi — eystra
Kosningaskrifstofa á Akureyri
Kosningaskrifstofan er að Eiösvallagötu 18 á Akureyri. Siminn er 2 17
04. Skrifstofan er opin þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 1 til
7 e.h. og frá kl. 2 til 5 e.h. á laugardögum. Kosningastjóri er Ottar
Einarsson. Kjördæmisráö og Alþýöubandalagiö á Akureyri
Alþýðubandalagið á Siglufirði
Kosningaskrifstofa
Kosningaskriístofa Alþýöubandalagsins er aö Suöurgötu 10. Opiö alla
Æ^"ar„írfV-7 e hK SÍ!TÍnn er 7 12 94, Kosnir>gastjóri er Þuriður
g ú dóttir. Hafiö samband. Alþýöubandalagiö á Siglufiröi