Þjóðviljinn - 26.04.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.04.1978, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN Miðvikudagur 26. apríl 1978 Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- .. daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt að ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima-' skrá. Það er eitt að kaupa bíl annað að reka hann: Þú 8em vilt tryegja þér góða þjónustu, VOLKSWAGENÞJÖNUSTU, velurþví Golf, Derby eða Passat. Einhver þeirra þriggja er bíllinn fyrir þig og þína. KLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 1,5 miljarða gjaldeyriseyðsla að óþörfu kostnaðarverði Samkvæmt upplýsingum frá Fiskveiöasjóði íslands voru 16 islensk fiskiskip lengd, yfirbyggð og endurbætt erlendis á árinu 1977. Endanlegar kostnaðartölur liggja fyrir um 13 þessara við- gerða, en i þremur tilfeilum er um áætlunartölur að ræða. t Ijós kemur að sé reiknað á meöal- gengi þeirra gjaldmiðla sem endurbæturnar eru greiddar með á árinu 1977 nemur kostnaðurinn nákvæmlega 1.5 miljarði islcnskra króna. Að sögn Guðjóns Jónssonar, formanns Félags járniönaðarmanna i. Reykjavik, hefði mátt gera allar þessar endurbætur hér heima á mjög sambærilegu verði. Þar við bætt- ist að hér væri um að ræða beina gjaldeyriseyðslu og kaup á erlendu vinnuafli meðan nóg vinnuafl er fyrir hendi I járniðn- aði og skipasmiðum hérlendis. • •Þaö vekur sérstaka athygli aö munur á tilboðum frá er- lendum skipasmiðastöðvum og endanlegu verði er yfirleitt mjög mikill ef tekið er mið af skipunum 16 áriö 1977. Aðeins i einu tilfelli (vélaskifti á Sandafelli GK-82) er tilboð og lokaverð hið sama, eða rúmar 96 miijónir króna. • •Mestur munur er á yfirbygg- ingu, lengingu og vélaskiptum i Náttfara ÞH-60. Þar hljóða tilboð uppá 92.5 miljónir isl. króna en lokaverð reyndist 152 miljónir króna. Mismunur 59.5 miljónir isl. króna. • •Mikill munur er einnig á til- boðum og lokaverði i sambandi við umbyggingu Vikings AK-100 i Noregi. Tilboðið hljóðaði uppá 253 miljónir isl. króna, en lokaverðið varð rúmum 33 miljónum króna hærra. eða röskar 286 miljónir króna. • •Annað álika dæmi er lenging og yfirbygging á Bergi II VE-144 i Danmörku. Tilboðið hljóðaði upp- á 64 miljónir isl. króna, en loka- verðið reyndist 96.5 miljónir, eða 32.5 miliónum króna hærra. Viðgerðin á Rauðanúpi Þrjú íslensk tilboð bárust Frestur sá sem islenskir aðilar fengu til að skila tilboðum i við- geröina á togaranum Rauðanúpi rann út klukkan 10 i gærmorgun. Þrjú islensk tilboö bárust. Þau voru frá eftirtöldum aðilum: Hamar, Héðinn og Stálsmiðjan saman. Höröur h.f. I Sandgerði. Stálvik h.f. sem gerði annað til- boö. Ölafur Sigurðsson deildarstjóri hjá Almennum tryggingum sagöi i gær að verið væri að athuga þessi tilboð og að það lægi ekki ljóst fyrir fyrr en i dag hvert væri hagstæðasta tilboðið sem borist hefði, en tvö tilboð frá erlendum aðilum i viðgerðina bárust fyrir siðustu helgi. Viðgerðin er boðin út i þrennu lagi. Fyrst er að telja viögerð á bol skipsins, þá á stýrinu og loks ef þarf að lyfta vélinni eða gera við hana. Derby sameinar smekklegt útlit, framúrskar- andi ak8tur8eiginleika og þýaka natni í frágangi. Aðrir helstu kostir Derbys: Hœð undir lœgsta punkt er 22,5 cm. • Sparneytinn svo af ber: hann varð nr. 1 í sparak8tur8keppninni í október ’77. Farangur8rýmið er óvenju stórt, 515 lítrar. Af þe88u má sjá að Derby er tilvalinn ferða- og fjöl8kyldubíll 8ökum sparneytni, hæðar frá vegi og farangur8rými8. • • Þennan mismun má að sjálf- sögðu skýra á ýmsan hátt, t.d. með þvi að á viðgerðar- og endur- bótatimanum er bætt við nýjum verkefnum sem ekki voru tekin meö i tilboðið. En við þennan kostnað bætast siglingar og frá- tafir af þeim sökum svo og mannahald við eftirlit ytra. • •En þegar erlend tilboð i t.d. viðgeröir eins og gera skal á Rauðanúpi eru metin ber að hafa i huga þennan óeðlilega mun á tilboðum og lokaverði sem hér hefur verið sýnt fram á, eins og Guðjón Jónsson benti á i gær. —ekh. Guöjón Jónsson: Munurinn á tii- boði og lokaverði erlendis getur skipt tugum miljóna. Golfinn er léttur og lipur í umferðinni. Hugvit8amleg hönnun hans veldur því að innra rýmið er mikið og drjúgt en ytri mál eru miðuð við að smjúga í umferðinni; það stœði finnst vart 8em Golfinn smeygir sér ekki inn í. Á vegum úti er Golfinn eins og hugur manns. Hœgt er að breyta honum í sendibíl á svipstundu. Það vekur athygli að Loftleiðir völdu Golfinn af öllum þeim aragrúa bíla, sem bjóðast hér á landi fyrir bílaleigu sína. 32 VOLKSWAGENGOLFNÚINOTKUN BÍLALEIGU LOFTLEIÐA! Pa88atinn er “stóri” bíllinn hjá Volkswagen. Sportlegur bíll sem fœst í mismunandi gerðum: 2ja eða 4ja dyra, einnig með stórri gátt að aftan og í “8tation” útfær8lu. Við erfiðu8tu akstursskilyrði bregst hann ekki, hvort heldur í snjó, hálku, rigningu eða miklum hliðarvindi. Ekki sakar útlitið: Passatinn er glœsilegur vagn, rýmið mikið, frágangur og innréttingar frammúr8karandi vandaðar. Allt hægt að vinna hér Gifurlegur munur á erlendu tilboðunum í skipaviðgerðir og raunverulegu —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.