Þjóðviljinn - 03.06.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.06.1978, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ; Laugardagur 3. júní 1978 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Berg- mann Ritstjórar: Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Ein- ar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaði: Arni Bergmann. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson Ritstjórn, afgreiösla auglýs- ingar: Siöumúla 6, Simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Einn sterkan og stœrri verkalýðsflokk í þeirri kosningalotu fyrir alþingiskosningamar sem nú er að hef jast velta menn þvi greinilega fyrir sér hvað taki við að loknum kosningum, hver það verði sem komi til með að hafa stjórnarforystu á hendi eftir kosningar. Kjósendur telja margir að ó- sigur stjórnarflokkanna hafi orðið þvilikur i byggðakosningunum að þeir geti tæpast stjómað landinu áfram og forráðamenn þessara flokka hafi þegar fengið sina lexiu. Það er út af fyrir sig rétt að þessir flokkar töpuðu fylgi i byggðakosningunum, einkum Sjálfstæðis- flokkurinn og svo Framsóknarflokkurinn, sérstak- lega hér i Reykjavik. En tapið er ekki nægilega mikið að mati forystumanna stjórnarflokkanna. Hver réttlætingargreinin er skrifuð af annarri i blöð stjórnarflokkanna til þess að sýna að þeir hafi nú ekki tapað svo miklu þegar allt kemur til alls. Alls- konar reikningsæfingar eru hafðar i frammi til þess að sanna þetta. Til dæmis reynir Morgunblaðið að þurrka tárin af hvörmum flokksmanna Sjálfstæðis- flokksins með tölum og útreikningum um það að ef borgarfulltrúar i Reykjavik væm þetta og þetta mikið fleiri en þeir eru þá væri tapið ekki svo mikið. Þannig er hvert tækifæri notað til þess að reyna að telja kjósendum trú um að stjórnarflokkarnir hafi ekki tapað svo miklu að nokkur ástæða sé til þess fyrir þá að hafa áhyggjur af framhaldinu. Þessi réttlætingarherferð er fyrst og fremst hugsuð sem forleikur að þvi að stjórnarflokkarnir haldi áfram að stjórna landinu eftir kosningarnar 25. júni. Þeir ætla að vera saman áfram i rikisstjórn landsins. Það er kjarni málsins. Þeir telja ekki að þeir hafi tapað svo miklu að ástæða sé til þess að fara frá. Það er að visu rétt, sem á hefur verið bent, að byggðakosningarnar sýna að þvi er Alþýðubanda- lagið varðar að það hafi nú náð aftur þeirri stærð sem Sósialistaflokkurinn hafði fyrir kaldastriðið. Raunar var fylgi Alþýðubandalagsins i Reykjavik 28. mai meira en fylgi Sósialistaflokksins þegar það var allramest i borgarstjórnarkosningum. Þrátt fyrir þennan kosningasigur er þvi augljóst mál að fleira þarf að gerast til þess að brey ta islenska þ jóð- félaginu, til þess að tryggja það að þjóðfélaginu verði stjórnað i samræmi við hagsmuni verkalýðs- hreyfingarinnar, hagsmuni launafólks, i þágu is- lensks sjálfstæðis. Til þess þarf Alþýðubandalagið að vinna enn stærri kosningasigur 25. júni. Frá 1942 hefur verið talað um faglegt jafnvægi stéttanna á íslandi. Siðan 1942 hefur öllum skyni- bornum mönnum verið ljóst að ekki er unnt til lang- frama að stjórna landinu i fullum fjandskap við verkalýðshreyfinguna — slikt er afl hennar. Það sem nú þarf að gerast i kosningunum 25. júni er að launamenn eignist einn sterkan, voldugan, eining- arflokk verkalýðsins, sem er svo sterkur að hann geti veitt hinum volduga flokki auðstéttarinnar, Sjálfstæðisflokknum. fulla mótspyrnu. Það hefur gerst i borgarstjórn Reykjavikur, það þarf lika að gerast á alþingi íslendinga. Þess vegna verða launamenn að sameinast um Alþýðubandalagið uns það verður að minnsta kosti svo sterkt að unnt verði eftir kosningarnar 25. júni að tala um pólitiskt jafn- vægi stéttanna á íslandi. —s. Huggun fyrir Guðmund Lífseig kerling Morgunblaöiö er strax fariö að sýna með hvaöa hætti þaö ætlar aö slást viö borgarstjórn- armeirihlutann nýja. Seinni leiöari blaðsins i gær fjallar um fláttskap kommúnista, sem fara á bak við Kristján Benediktsson og lýkur leiöaran- um á uggvænlegum spádómi: „Þannig vinna kommúnistar... og hvorki Kristján Benediktsson né Björgvin Guðmundsson eru menn til aö sjá við þeim. Alltaf þegar Alþýöubandalag- ið veröur hættulegt, þá breytast aðstandendur þess i kommún- ista i Morgunblaöinu, og þaö eru aldeilis ekki neinir góðir evrópukommar sem þar eru á ferð, heldur litlir og ljótir kommar sem sitja i litlum og ljótum klikum og iðka samsæri sin af miklum fláttskap, bæöi gegn lýöræöinu og siðan gegn öllum þeim sem hafa við þá samstarf. Þetta er kommagrýl- an sem svo er nefnd, og er lif- seig kerling og gefst aldrei upp á rólunum. Morgunblaðsins sem innræting- armaskinu er dauð og grafin og mun ekki upp aftur risa. Kjósendur brugðust trausti Við höfum öðruhverjuminnst þessa daga á viðbrögð Sjálf- stæðismanna viö þeim ósigri sem Davið Oddsson telur reynd- ar að ekki megi kenna við „hrun” heldur einfalt tap, sem Sú ályktun sem okkur er ætlaö draga af þessum ummælum er augljós: Ráöherrann, á, eins og stendur i viðtalinu „erfitt meö að gera sér grein 'fyrir ástæðun- um”. Hinsvegar er okkur ætlaö að skilja sem svo, aö allt hefði nú veriö i lagi, ef hann sjálfur, Einar Agústsson, heföi stýrt borgarmálaáróðri Framsóknar af alþekktri röggsemi. Og Guömundur G. Þórarinsson, sem er i hættusætinu fyrir neöan ráðherrann, getur nú litið djarf- ur til veðurs: Einar hefur brett upp ermarnar. „EG UT A ÞETTA SEM HRUM" — segir Einar Ágústsson Frá Eliasi Snæland Jónssyni fréttamanni Visis i /ashington I morgun: „Ég lit á þaö sem ástæöunum fyrr en --■•n aö fylei " ■ Kommúnistar fara á bak við Kristján i innhafi winctri «*tiArr»«»r □ AwUinw.'i. I----i i: - - *------S Það er hollt að verða hissa Við á Þjóöviljanum megum vel þessa gömlu kunningjakonu una. Hún gat aö visu orðiö nokk- ur hvimleið stundum. En sá timi er liðinn — ýmislegt hefur gerst sem geri það að verkum, að kommagrýlan hefur þveröfug áhrif á við það sem til var ætl- ast. Þetta er meðal annars sjón- varpinu að þakka, þótt undar- legt megi viröast. Svo þekkt dæmi sé tekið: þegar Magnús Kjartansson fór að birtast á skjánum heima hjá fólki var framganga hans öll og mál- flutningur i svo hrópandi mót- sögn við myndina af þeim illa og svarta Austra, sem Morgun- blaðiö hafði upp dregið af óbil- andi iðjusemi, aö menn urðu klumsa. Og það er hollt að verða hissa. Og siöan leiddu þessir árekstrar lifsreynslunnar og Morgunblaðstúlkunarinnar til þess að margir saklausir þegn- ar fóru i einum mæli eöa öðrum að endurskoða afstöðu sina til sósialista, og lyfta þeim til auk- innar virðingar i huga sér. Og ef nú fer sem horfir að til dæmisGuðrúnHelgadóttir verði grýla númer eitt (var það ekki hún sem ætlaöi að „endurhæfa” og „reka” duttlungafulla embættismenn og þar með koma upp Gúlagi á Islandi) — þá mun nýtt fjör færast i hina jákvæðu þróun. Andstæður grýlumyndar og veruleika bregða á leik i öllum húsum og það mun koma enn skýrar fram en nokkru sinni fyrr, aö einokun sé allt að þvi skilorösbundið við- bragð viö landsmálum. Og það er áberandi, hve litið fer fyrir sjálfsgagnrýni i túlkun þeirra. Til dæmis gerði Davið á dögun- um nokkrar tilraunir til að út- skýra hrakfarir flokks sins, en komst, þrátt fyrir allt, ekki lengra en svo, að hann kallaði úrslitin „ómakleg’M framhaldi af þeim skilningi brýst fram i grein hans um kosningaúrslitin viss gremja, sem beinist frekar að almenningi en andstæðinga- flokkunum — það eru liklega kjósendur sem hafa brugöist trausti Sjálfstæðisflokksins. Hér kem ég Hið ógagnrýna sjálfstraust er einnig furðanlega lifseigt með Framsóknarmönnum. Dæmi um það er viðtal i Visi, sem tek- ið var við Einar Agústsson á dög iunum úti i Washington* lætur viðtal þetta uppi fyrstu viðbrögö utanrikisráðherrans við þeim tiðindum, að flokkur hans hefur skroppið saman um nær helm- ing á höfuðborgarsvæöinu. Einar byrjar á að viðurkenna, að þetta sé „hrun” — en með nokkuð sérstæðum hætti: „Ég lit á það sem hrun, að fylgi Framsóknarflokksins er komið niður i sömu tölu atkvæða og þegar ég bauð mig fyrst fram, árið 1959” segir hann i upphafi máls sins. Og viðtalinu lýkur á þessa leið: „Ég er núna á heimleið og ákveðinn að bretta upp ermarn- ar og reyna að rétta þetta af eft- ir þvi sem ég get”, sagði Einar. Rýr var fréttin Jón Birgir á Dagblaðinu sagði * við mig á dögunum, að úrslit J kosninganna um helgina mundu I verða stærri en eindálkur i ■ fréttum á Norðurlöndum. Ég veit ekki. t þvi góða ■ danska blaði, Information, , I hljómar fréttin um kosningarn- m ar á þessa leið: „Reykjavik 29. mai RB. ■ Bæjarstjórnarkosningar á ís- ■ landi á sunnudag urðu sigur fyr- I ir stjórnarandstöðuflokkana, ■ hið kommúnistiska Alþýðu- | bandalag og sósialdemókrata. ■ Sósialdemókratar unnu á I landsmælikvarða á um 3,2% og i Alþýðubandalagið um 8,5 I prósent en stjórnarflokkarnir J tveir, hinn ihaldssami Sjálf- ■ stæðisflokkur og miðjuflokkur I Framsóknar misstu 8,9 og J 5,3%”. Mjög er þetta ónákvæmt. ■ Prósentureikningurinn er hæp- I inn. Það er mjög villandi að JJ kalla Alþýðubandalagið I „kommúniskan” flokk — ekki ■ sist i Danmörku, þar sem menn g leiða hugann að Kommúnista- • flokki Danmerkur — en ekki t.d. t Sósialiska alþýðuflokkinum eða J Vinstri sósialistum, sem allir ■ eru til vinstri við sósialdemó- I krata. I annan stað vantar það Z sem einna mestu skiptir — ögn | af upplýsingum um það hvað ■ það þýöi i islenskum stjórnmál- | um að Sjálfstæðisflokkurinn ■ tapar Reykjavik, en á þaö er I ekki minnst einu orði i fréttinni. m Annað hvort hafa skærin þeirra | á Information klippt svo merk 1 tiðindi á brott — sem ég á bágt | með aö trúa.eða þá að harmur I fréttaritara Ritzaus Bureau á j tslandi yfir falli ihaldsmeiri- | hlutans er svo mikill, að hann m getur ekki um hann talað. ________________________AB. I Venstresejr pá Island REYKJAVIK, 29. maj (RB) - Sendagens kommunalvalg pá Island blev en sejr for opposi- ■ tionspartieme, det kommuni- ■ stiske Fólkealli&ncen og sociál- demokratierne. Socialdemokraterne gik pá landsbasis 3,2 pct. frem og Fol- ■ kealliancen 8,5 pct., mens de to * regeringspartier, det konserva- tive Selvstændighedspartiet ■ og det centrumsorienterede . Fremskridtsparti, gik tilbage I med henholdsvis 8,9 pct. og 5,3 pct. Fréttin i Information Litla grýlan og sá sem móðgaöist yfir ómaklegri hegðun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.