Þjóðviljinn - 03.06.1978, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. júni 1978
snjalli
NOTAÐ
«°IKTT
Nýtt spil — fylgist með!
Spilareglur
ihaldsmanna
3. Gefiö skal og spilað rangsælis.
4. Þar sem tekist hefur meö festu
og aögæslu i stjórnun aö draga
úr samneyslu og auka einka-
neyslu eru nú aðeins gefin 13
spil I stokk samneyslunnar
(manninn) i staö 16 áöur. Þá
fær hver þátttakendi 13 spil i
staö 12 áöur vegna aukinnar
einkaneyslu.
5. Sá, sem hæst spil fær á hönd,
má taka 6 spil af stokk sam-
neyslu; hann kastar siöan 6
spilum og segir siöan aö þvi
búnu til um hvaö skuli spilaö,
grand, nóló eöa litur. Sá, sem
næst-hæst spil fær má taka 4
spil af stokk samneysluen skal
kasta jafn mörgum fyrst. Þriöji
þátttakandi má á sama hátt
taka þaö sem eftir er af stokkn-
um.
6. Fyrir hvern slag umfram fjóra
er gefið eitt stig.
7. Fái þátttakandi 6 siagi eöa
fleiri er honum heimilt vegna
aöstööu sinnar aö taka einn
slag frá þeim, sem fæsta hefur
og skal hann einnig fá stig fyrir
þann slag. Fái þátttakandi slag
af báöum, sama gildir um 9 á
móti 2-2, 11 á móti 1-1 og 13 á
móti 0-0, en I þvi tilfelii aö þátt-
takandi fái engan slag skal tek-
iö af honum 1 stig og gildir þaö
jafn þó hann eigi ekkert stig og
lendi þannig i skuld.
8. Þá er þátttakanda, sem fengiö
hefur 9 slagi, heimilt vegna aö-
stööu sinnar aö svfkja lit þaö
sem eftir er af þvi spili.
9. Þó nóló viröist I fljótu bragöi
ekki samrýmast eöli
ÍHALDSMANNANS skal hún
þó leyfö meö hliösjón af hönnun
skattframtala og útgerö á
sjóöakerfið. Skal þeim sem fær
tvo slagi eða færri heimilt aö
taka slag af þeim sem flesta
slagi fær hliöstætt þvi sem um
getur i 7. grein. Stig er gefiö
fyrir hvern slag, sem þátttak-
andi fær færri en 4.
>
1. Spiliö heitir IHALDSMANNI.
2. Þátttakendur skulu vera þrir,
sem er lokuð tala, andstætt viö
Framsóknarvist, sem er opin i
báöa enda og meö þátttakenda-
fjölda eftir aðstæðunv.
búnaöi bæöi til Israels og
Egyptalands. Þetta er aö sjálf-’
sögNi ekki gert til aö efla þessa
aðiia til stríðs. Þvert á móti:
þetta er hugvitssamlegt friöar-
bragð. Ef aö ísraelar og Egypt-
ar eiga nákvæmlega eins flug-
vélar þá er liklegt að lofthernaöi
milli þeirra muni fyrirfram
ljúka meö jafntefli og verði all-
ar flugvélarnar skotnar niöur.
Carter Bandarikjaforseti hef-
ur veriö mjög óhress yfir þvi aö
undanförnu, aö sovéskir hafa
sýnt af sér þá kvikinsku aö selja
Eins og mönnum er kunnugt,
er Carter allt ööruvisi maöur en
Rússaskrattarnir. Hann er vel
kristinn maður og elskar friö-
inn. Honum mundi aldrei til
hugar koma að græöa á vopna-
sölu, hvorki pólitiskt né efna-
hagslega.
Það er aö visu rétt, aö hann
ætlar að selja vopn fyrir 10 milj-
aröa dala til lranskeisara, en
Friðarboðinn
vopn til Afriku, m.a. hafa þeir
af fláttskap sinum séö til þess,
aö þegar Sómalir og Eþiópar
fóru í striö, þá ber jast báöir meö
sovéskum vopnum.
A fundi æöstu manna Nató
hefur Carter fordæmt þessi
hernaöarumsvif Rússa i Afriku
á degi hverjum, eins og viö höf-
um séð á forsiðum Morgun-
blaösins okkar.
hitt vita færri aö þaö er lika til
aö efla friöinn: þaö er til aö
transkeisari eigi betra með aö
passa þessa tiu eða tuttugu þús-
und pólitiska fanga (leiörétti
hver tölunasem betur veit) sem
hann hefur lokaö inni, svo aö
þeir dreifist ekki um allt land og
eftii til óspekta og ófriöar.
Carter hefur einnig ákveðiö
aö selja allmikið magn af sams-
konar orrustuþotum og vopna-
Þvi kemur Carter þvi til leiðar
meö þessari sölu, aö egypskar
og israelskar flugvélar muni
ekki á loft fara, heldur sleikja
sólskinið á flugvöllum. Sú vin-
samlega biöstaöa kostar aövfeu
nokkrar miljónir dollara, en
hvaö er þaö milli vina?
Þaöer þessi friðarsnilli Cart-
ers sem teiknuö er á myndina
hér fyrir ofan.
Skaöi
Ograndi borgarstjórnar-
fundur
Sjá mátti á svip dyravaröarins
aö honum leist ekkert á. Fóikib
þusti gegnum dyrnar glaöbeitt
og án lotningar og mátti ekki
vera aö þvi aö bíöa eftir lyftunni
heldur stökk upp stigana. Lik-
lega hefur honum fundist
vébönd vera rofin.
Skúlatún 2 fylltist af fólki og
var sumt af þvi grunsamlega
skeggjaö og hárprútt og ekki
laust viö ögrun i fasi þess.
Fyrir utan féll skúr þungt á
grátt malbikið en henni létti
klukkan fimm og sól tók að
flæða um bæinn — eöa svo
fannst mér aö minnsta kosti.
Uppi á 6. hæð stóð fólk þykkt.
Ég tróöst inn og klemmdist upp
viö fallega kommastelpu, sem
ég kannast við.
Þegar nýir fulltrúar fólksins
gengu til sæta sinna i borgar-
stjórn klöppuöum viö öll yfir
höföum okkar og niöri þeyttust
ljósmyndarar fram og til baka,
fettu sig og beygðu, hlupu,
skriöu og lágu næstum á bakinu.
Þeir náðu mynd af þvi þegar
Albert greip Oddu Báru i sinn
S
ihaldsfaðm, þegar Guðrún tók i
höndina á gamla skólafélaga
sinum, Birgi Isleifi
borgarfulltrúa o.s.frv. Ljós-
myndari Morgunblaðsins var á
höttum eftir glundroðamynd-
um.
Ég fann hvernig daufur ilmur
steig upp af komrnastelpunni i
vit mér og skyndilega leið mér
eins og ég væri kominn út á
árabát i japanskri tjörn sem
vaggaði hægt á mjúkum bárum.
Svo var Sigurjón kosinn
forseti og þá var klappaö voöa
mikið sem olli þvi aö ég hrökkl-
aðist frá fallegu stelpunni og gat
fariö aö sinna borgarmálum á
ný.
Allt gekk eftir áætlun og ég
tók eftir þvi aö Markús.Orn
hnippti I Davíö og Daviö steig i
pontu og var á svipinn eins og
hann ætlaöi aö fara aö fella
Goliat. En allt fór i handaskol-
um hjá honum og Björgvin
hundskammaði Daviö og Davið
varö rauöur i framan eins og
epii. Eftir þetta margklofnaöi
minnihluti Sjálfstæöisflokksins.
Ailir voru ógurlega ánægöir
uppi á pöllunum nema helst ég
af þvi aö míg hafi rekið af fjör-
um japanskra vatna — en þó var
ég ekki óánægöur.
Gamall karl rak olnbogann i
bakið á mér.
Svo þutu allir niður stigana og
fóru ýmist heim tii sin eða
aftur i vinnuna.
Og eftir þetta er ég sifellt aö
hugsa um orðin sem stóðu á
forsiðu Þjóðviljans um daginn:
Nú er lag! Til aö fara á fjörur,
mætti bæta við.
Dagbjartur.
Enn er von
Vér lifum á grimmum timum
eins og flestum mun kunnugt.
Þvi tökum viö meö fegins -
hendi hverri fregn sem ber vott *
um tilitssemi og hugulsemi i
garö náungans.
Eina slika finnum viö I frétt I
blaöinu International Herald
Tribune.
Banki einn I Los Angeles
skrifaöi bréf til viðskiptavinar
sem var orðinn langt á eftir I
greiöslum á láni sem hann haföi
tekiö vegna bilakaupa. Bréfiö
hljóðar svo:
„Þetta er áminning frá vin-
samlegri tölvu. Þér eruð 48,88
dollurum á eftir timanum meö
greiöslur. Gjöriö svo vel aö bæta
úr þvi. Ef þér geriö þaö ekki
veröiö þér aö mæta manneskju
i næsta sinn.”
þJÓÐVILllNN
fyrir 40 árum
Bæjarstjórnarfundur var
haldinn i gær og gerðist þar
m.a. þetta:
Samþykkt tillaga frá Bjarna
Benediktssyni um að banna
samkomur á Austurvelli oglátá
lögregluna lita betur eftir hon-
um.
Breytingatillaga frá Birni
Bjarnasyni um aö undanskilja
hátiöahöld verkalýösins fyrsta
mai var felld með 9 atkvæöum
gegn 2.
Allir, ungir og garnhr vilja
gera sér dagamun yfir hátiðina.
Sumir farai'feröalög, aörir sitja
heima, en eitt er sameiginlegt,
allir vilja borða góöan mat há-
tiðisdagana.
Þótt smekkurinn og þarfirnar
séu misjafnar uppfyllir KRON
óskir allra á þessu sviöi.
Þjóöviljinn, 3. júni 1938
Umsóknirnar berast i
striðum straumum til Alku-
klúbbsins og undir ýmsum
formum. Hér kemur ein um-
s<Srn i viðtalsformi:
„Rannsóknir
í áróöursskyni”
„Nú, ef við vendum okkar
kvæöi i kross — hvernig eyö-
ir þú tómstundum þinum?”
„Við hjónin reynum aö
ferðasteins mikið og viö get-
um og tökum börnin þá jafn-
an meö. Auk þess eyöi ég
miklum tima i lestur. Lestur
fólks hefur minnkaö gifur-
legahin siöustu ár. Allir eru
uppteknir við vinnu sina, og
þegar heim er komið verða
þeir móttakendur fjölmiðl-
anna, þar sem allt er mat-
reitt á eins einfaldan hátt og
unnt er. Mér hefur fundist aö
þetta hafi þau áhrif aö fólk
veröur þröngsýnt, og nei-
kvæöur hugsanaháttur hefur
náö tökum á of mörgu fólki.
Á siiku hugarfari nærast
flokkar eins og Alþýðu-
bandalagiö best. Ef þeir
mættu ráöa værihálf þjóöin i
meðferð hjá einhverjum sér-
fræöingum.
Það er mikiö i tisku að
gerafélagslegar kannanir og
rannsaka hitt og þetta. Töl-
fræöilegar kannanir eru
mjög varhugaveröar. Sá
sem kannar getur leikiö sér
aö tölum og fengið út næstum
nákvæmlega þaö sem honum
passar. Engir kunna betur
aö nota sér þessar rannsókn-
ir i áróðursskyni en einmitt
alþýðubandalagsmcnn."
„Hvaö viltu aö lokum
segja um sjálfa þig?”
,,Ég trúi svolitið á feröa-
lög. Ég ólst upp viö ýmsa
erfiöleika. Það hefur kennt
mér aö meta tilveruna og
taka ekkert fyrir s jálfsagöan
hlut. Hvorki góöa heilsu,
heiibrigö börn eða fá aö
starfa viö það sem hugur
manns stendur tii. Auk þess
fylgir það þvi viss sjálfsvirö-
ing aö finna að maður er
sinnar eigin gæfu smiður.”
Bessi Jóhannesdóttir
(Morgunblaöiö 24/5)
Nokkuð góð umsókn. Þó of
vægt tekið á málunum.
Benda mætti t.d. á hve töl-
fræðidella kommanna hefur
aukist og að sama skapi
minnkaö hjá sjálfstæðis-
mönnum. Möo.: sjáifstæðis-
menntýna tölunni. Umsóknin
er góð, en ekki nógu góö. Ég
verö þvi miöur aö hafna um-
sókninni og synja umsækj-
anda um inngöngu. Sorrý,
Bessi.
Meö meöaumkun,
Hannibal ö. Fannberg
formaður.