Þjóðviljinn - 09.06.1978, Blaðsíða 6
6 S!ÐA — ÞJÓÐVILJINN
ÆSKULÝÐSBLAÐ
„Höfuðborg landsins getur „Grundvallarregla hins nýja lýðræðis
orðið lifandi vettvangur er fólgin í rétti fólksins sjálfs til
fyrir fjölþætt lýðræðisform” að skapa sér lífsform og vinnu
innan þess ramma að það skaði
eigi eða arðræni aðra”
„Það er ekki verkefni
sigurvegaranna að taka nú til
við að stjórna fólkinu líkt
og hinir gömlu herrar”
ÓLAFUR RAGNAR GRIMSSON:
Og lýðræðisblómin spretta í
nýrri Reykjavík
Fyrir nokkrum vikum var þess
minnst aö tiu ár voru liðin siöan
ungt fólk i háskólum i Evrópu og
Bandarikjunum tók höndum
saman i baráttu gegn stirðnuöum
valdastofnunum og setti á kröft-
ugan hátt fram kröfu um fjölþætt-
ara og ferskara lýðræði sem næöi
til allra þátta mannlegs lifs.
Námsmannabyltingin og banda-
menn hennar i hundruðum verk-
smiðja viða um lönd mörkuðu i
maimánuði 1968 þáttaskil I lýö-
ræðisþróun samtimans.
Þegar hin nýja kynslóð hristi af
sér hlekki valdboðanna og sýndi
mátt sinn voru dregnar nýjar
markalinur á landakorti lýð-
— Fyrst þið eruð frá Þjóðviljan-
um þá er ég sko til i að tala við
ykkur, sagði Steinþór Hreinsson
ungur Reykvikingur, þegar viö
blaöamenn hittum hann niðri i
bæ, ásamt félögum úr sjóvinnu-
deild Hagaskólans og spurðum
hvort við mættum ekki aöeins
spjalla við þá.
Strákarnir voru hinir spræk-
ustu og við byrjuðum á þvi að
spyrja Steinþór af hverju hann
væri svona hress með það að við
værum frá Þjóðviljanum.
— Það er auðvitað vegna þess
aö ég stend með Þjóðviljanum og
Alþýöubandalaginu, sem eru I
mikilli sókn núna, sem betur fer
og timi til kominn.
ræðisins. Annars vegar stóðu
málsvarar liðins tima, brynjaöir
fulltrúar forréttindaafla sem
skildu lýöræðið þröngum skiln-
ingi. Þaö væri form sem fæli i sér
kosningar á f jögurra ára fresti og
setti eignaréttinn ofar öllum
mannlegum eiginleikum. Hand-
hafi auðsins ætti ekki aöeins að
vera eigin herra heldur einnig
húsbóndi launafólks. Máttur pen-
inganna ætti aö vera lögmál lifs-
ins. Hugsjónir borgarastéttarinn-
ar á átjándu öld voru draumsýnir
þessara afla. Hins vegar var ný
kynslóð, borin i kjölfar heim-
styrjaldarinnar miklu, barnfædd
i skugga atómsprengjunnar. Hún
Ég les Þjóðviljann yfirleitt all-
an spjaldanna á milli á hverjum
einasta degi og ég get sagt ykkur
að það tekur mig jafnlangan
tima, ef ekki lengri, heldur en aö
lesa Moggann, þó Mogginn sé
yfirleitt helmingi fleiri siður. Það
er nefnilega svo litiö i Mogganum
sem hægt er að lesa nema
myndasögurnar og stjörnuspáin.
_ Helduröu að það sé algengt að
krakkar á þinum aldri lesi Þjóð-
viljann svona vel og regiulega?
— Já. Það er alveg örugglega
þó nokkuð um þaö.
— En svo við snúum okkur frá
þessu annars ágæta blaöi og aö
þér sjálfum. Hvaö hefuröu hugs-
að þér að starfa f framtföinni?
krafðist viðtækari réttinda. Lifið
og lýðræðiö væru of dýrmæt til aö
fórna þeim á altari auðhyggjunn-
ar. Sérhver maður, fólkiö sjálft,
ætti kröfu á herradómi yfir öllum
sviðum lifs sins. Lýðræöið væri
ekki aöeins fólgiö i krossi á kjör-
seðil fjórða hvert ár. Það væri lif-
andi og virk þátttaka i mótun eig-
in lifs, náms og vinnu, frá degi til
dags, ár eftir ár.
Þegar hin nýja kynslóð undir
merkjum Alþýðubandalagsins
felldi meirihlutann I Reykjavik
sem áratugum saman haföi sett
hagsmuni kaupmangs og eigna-
réttar i forsæti, þá markaöi sú
sigurstund þáttaskil i lýðræðis-
— Ég ætla á sjóinn. Ég er búinn
að fá pláss i sumar og svo er ég aö
hugsa um að fara i Vélskóiann i
haust.
— Hvernig er það eru engar stelp-
ur I sjóvinnudeildinni?
— Nei, þvi miður er engar
stelpur með okkur og við söknum
þeirra mjög.
Ég er alveg viss um að stelpur
geta oröið alveg jafn góðir sjó-
menn og strákar. Það fer aö visu
alveg eftir þvi hvernig þær eru.
Það þýðir til dæmis ekkert fyrir
svona snyrtipiur, þú veist, að fara
á togara. Það verða aö vera
hressar stelpur, sem falla ekki I
Ólafur Ragnar Grimsson fjórði
maður á G-lista i Reykjavik.
stelpur,>
Steinþór Hreinsson.
yfirliö eða æpa þegar þær sjá
blóð. —IGG
þróun Reykjavikur. í stað hins
stirðnaða stjórnkerfis sem grund-
vallað var á átjándualdarhug-
myndum borgaraafla komu
ferskir vindar nýrra lýöræöis-
hátta. Hugsjónir nýrrar kynslóö-
ar um þátttökurétt sérhvers
manns i mótun umhverfis sins og
skipulagi vinnunnar höföu á ein-
um degi öðlast nýja vigstöðu I
Islensku samfélagi. Höfuðborg
landsins getur nú oröið lifandi
vettvangur fyrir fjölþætt lýð-
ræðisform.
Samtök ibúa i öllum hverfum
borgarinnar eiga að móta hug-
myndir og tillögur um þjónustu-
starfsemi og félagslega aöstöðu.
Ahugahópar um margvisleg mál-
efni eiga að hrista upp I formföstu
og allt of alvörugefnu embættis-
mannakerfi borgarinnar. Sam-
vinnufélög á sviði margs konar
framleiðslu eiga að vera grund-
völlur nýrrar atvinnuuppbygg-
ingar. Forræöi fólksins sjálfs yfir
framleiðslutækjunum þar sem
hver og einn er daglega virkur
þátttaki i ákvarðanatöku og
stefnumótun eiga að léysa hiö
arfgenga forstóraveldi af hólmi i
höfuðborg íslands. Fjölþætt
félagsform i rekstri verslunar eða
verkstæða, byggingu ibúða og
starfrækslu uppeldisstofnana
eiga að móta hinn nýja tima.
Grundvallarregla hins nýja
lýðræðis er fólgin I rétti fólksins
sjálfs til að skapa sér lifsform og
vinnu innan þess ramma að þaö
skaði eigi eða arðræni aðra. A öll-
um sviðum skuli allir menn hafa
jafnan rétt til aö lifa lifi sinu, leita
frelsis og hemingju á þann hátt
sem þeir sjálfir kjósa. Verkefni
nýrra fulltrúa i borgarstjórn
Reykjavikur er að brjóta niður
hagsmunamúra peningaaflanna I
skipulagi borgarinnar og blása
lifi .1 stirðnaö og gerræöisfullt
stjórnkerfi borgarinnar. Þaö er
ekki verkefni sigurvegaranna aö
taka nú til við aö stjórna fólkinu
likt og hinir gömlu herrar heldur
aö láta fólkið stjórna sér sjálft —
og þá munu þúsundir lýðræðis-
blóma spretta I nýrri Reykjavik.
Athugiö utankjör-
fundarkosningu!
Félagsmenn i Alþýðu-
bandalaginu i Reykjavik og
stuðningsmenn G-listans
sem ekki verða heima á
kjördag eru eindregið hvatt-
ir til að kjósa strax. Upplýs-
ingar um utankjörfundar-
kosningu eru veittar á
Grettisgötu 3, sima 17500.
Kosið er i Miöbæjarskóla frá
klukkan 10—12 árdegis, frá
klukkan 2—6 miðdegis og frá
klukkan 8—10 á kvöldin.
Félagar i Alþýðubanda-
laginu, sem vita af stuðn-
ingsmönnum flokksins, sem
staddir eru úti á landi eru
eindregiö hvattir til aö hafa
samband við þá og hvetja þá
til að kjósa hjá næsta bæjar-
fógeta, sýslumanni eöa
hreppstjóra sem fyrst og
koma atkvæöinu suður til
yfirkjörstjórnar eða til skrif-
stofu flokksins á Grettisgötu
3 sem allra fyrst.
Minnugir þess aö eitt
einasta atkvæði getur ráðið
úrslitum i kosningunum og
um framhaldið eftir þær,
skulum vð brýna það fyrir
öllum okkar stuöningsmönn-
um, sem eru á faraldsfæti að
kjósa strax og skrifa skýrt og
greinilega stórt G á
kjörseðilinn.
Hörpusilki er sterk, ódýr
málning til notkunar
jafnt úti sem inni.
Hörpusilki er áferðarfalleg
málning sem þekur vel og
fæst í nýtískulegu litaúrvali,
LÁTIÐ HÖRPU GEFA TÓNINN
Mama^
Harpa hf.,
Sl^úlagötu 42, Reykjavík
Sími: 115 47
,,Það verða að vera hressar