Þjóðviljinn - 10.06.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.06.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. júní 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Sunnlendingar Baráttusamkoma að Borg Fjölmennið á baráttusam- komu Alþýdu- bandalagsins ad Borg Alþýðubandalagið á Suðurlandi efnir til baráttusamkomu að Borg, Grímsnesi, föstudaginn 16. júní og hefst hún klukkan 21. A samkomunni koma fram: • Eyvindur Erlendsson, leikari. • Halla Guðmundsdóttir, leikari. • Bergþóra Árnadóttir, sem syngur bar- áttusöngva. • Leikhópur frá Selfossi: Emilía B. Gránz, Kristín Steinþórsdóttir, Sigurlína Guðmundsdóttir, Hildur Gunn- arsdóttir, Katrín I. Karlsdóttir, Hildi- gunnur Davíðsdóttir og Sigríður Karls- dóttir. • Jón Sigurbjörnsson, söngvari. • Garðar Cortes, söngvari. Stutt ávörð flytja: • Guðrún Helgadóttir og Garðar Sigurðs- son. Kynnir: • Baldur Oskarsson. • Að lokinni dagskrá verður stiginn dans fram eftir nóttu. Hljómsveitin Kaktus leikur. ______________________________________________J Bergþóra Leikhópurinn frá Selfossi. Efri röft frá vinstri: Katrfn, Emelia, Kristin og Hildur. NeAriröð frá vinstri: SigriAur, Sigurlfna og Hiidi- gunnur. Hljómsveitin Kaktus f.v.: Björn og óiafur Þórarinssynir, Smári Kristjánsson og Arni Askelsson. Alþýöubandaiagiö Suðurlandi mms&'s mtissirx msmrs Islenska Sjónvarpi um, miðvikudögur leiki frá HM í Arger í tilefni af þessu, s< varpstæki, með 15 þús. á mánuði. Ari Vilberg&Þorsteinn Laugavegi 80 simi10259 á mánudög ð HITACHI litsjón- r. útborgun, og 30 iWSSÍSWSiSÍSÍSteÍs, HtM*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.