Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 21
Hluti hins fjölmenna starfsliös, sem mun sjá um aðkosningasjónvarpiö fari sem best fram annað kvöid. Frá vinstri: Maríanna Friðjónsdóttir útsendingarstjóri og fréttamennirnir Sigrún Stefánsdóttir, Bogi Agústsson og Guðjón Einarsson, sem hefur yfirumsjón með kosningasjónvarpi ásamt Ómari Ragnars- syni. Kosningasjónvarpið hefst kl. 22.45 annaö kvöid, og stendur I óákveðinn tima fram eftir nóttu. Beint útvarp að norðan „Fyrir ofan garð og neðan”, nýr síðdegisþáttur á morgun í umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar „Fyrir ofan garö og neðan” nefnist nýr siðdegisþáttur, sem hefur göngu sina á morgun, sunnudag kl. 13.30 til 15, i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. Er hér um aö ræða samfelida dagskrá meö blönduðu efni. Hjalti Jón mun annast þennan þátt hálfs- mánaöarlega i sumar. Þessi fyrsti þáttur verður sér- stakur að þvi leyti að hann verð- ur sendur út beint frá Akureyri, þ.e. frá Stúdiói 1 á loftinu i Barnaskóla Akureyrar. Efniö mun verða að mestu að norðan. Hjalti Jón kvaðst mundu leita að góðu fólki til að koma i þátt- inn. Tveir viðmælendur hans verða úr Dalvik og einnig ræðir hann við bændahjón úr Eyja- firöi og fleiri. bá verður tónlist- arlif Akureyrar kannað litið eitt og mun hljómsveitin Hver úr M.A. koma i þáttinn. „Ég mun leitast við að kynna eitt skáld eða rithöfund i hverj- 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 8.50 Morgunleikfimi. 9.00 fréttir. Tilkynningar. 9.15 Óskalög sjúklinga. 11.20 Þaö er sama hvar fróm- ur flækistbarnatimi i umsjá Kristjáns Jónssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimi Siödegisþáttur með blönduöu efni af ýmstu tagi. Umsjónarmenn: Gunnar Kristjánsson og Helga Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. úivarp 16.20 Vinsælustu popplögin: Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Heimferö”, smásaga eftir Alf ólason Rúrik Har- aldsson leikari les. 17.20 Tónhorniö: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar þættinum. 17.50 Söngvar i léttum tónTil- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt I grænum sjóHrafn Pálsson og Jörundur Guð- mundsson halda uppi gamanmálum. 19.55 Pianókonsert i a-moil op. 17 eftir Ignaz Pader- ewskyFelicja Blumental og Sinfóniuhljómsveitin i Vinarborg leika: Helmut Froschauer stjórnar. 20.30 Fjallgöngur Dagskrár- um þætti, og verður hann þvi að þessu sinni að norðan”, sagði Hjalti. „Einnig mun ég fá tón- listarráðunaut til að velja tón- listina i hverjum þætti, og verö- ur tónlistin að þessu sinni valin að norðan”. En eru ekki einhver vand- kvæði á þvi að senda út frá Akureyri? „Aðalvandamálið er það”, sagöi Hjalti, „að ekki er hægt að senda út tónlist að norðan og verður hún þvi send út frá Skúlagötunni i Reykjavik. Hún Asta R. Jóhannesdóttir ætlar að aöstoða mig við útsendingu tón- listarinnar. Hún veröur i þular- stofu og stjórnar tónlistinni. Viö höfum unnið þátt saman á þenn- an hátt áður, þegar við sáum um fjögra tima laugardagsþátt- inn „Ot og suður”, en þá var einn Akureyrarþáttur sendur út með þessu sniði”. þáttur i samantekt Tómasar Einarssonar. Upplestur úr nokkrum ritum og viðtöl við Þorleif Guðmundsson, Sig- urð B. Waage og Helga Benediktsson. 21.51 „A miðju sumri” tón- listardagskrá frá norska út- varpinu. Flutt verður norsk tónlist, m.a. hljómsveitar- svitan „Sumarnætur” eftir Ragnar Danielsen. 21.45 „Borg drauma minna” Jón Óskar rithöfundur les úr einni minningabóka sinna. 22.10 Jónsmessutónlist a. Skerzó úr „Jónsmessunæt- urdraumi” eftir Felix Mendelssohn. Nýja fil- harmóniusveitin i Lundún- um leikur: Rafael Fruhbeck de Burgos stj. b. „mið- sumarvaka”, sænsk rapsódia nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén. Konunglega hljómsveitin i Stokkhólmi leikur: höfundurinn stj. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp 16.30 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) Tveir leikir úrundanúrslitum (A78TV — 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dave Allen 21.15 Þjóö á timamótum (L) Dönsk mynd um þróun at- vinnu-, mennta- og stjórn- mála á Grænlandi að und- anförnu. Lýst er andstööu Grænlendinga gegn olfubor- unum við strendur landsins en þeir vilja að sjávarút- vegur veröi áfram aöalat- vinnuvegur. Einnig er fjali- aö um samband Grænlands og Danmerkur og rætt við þrjá grænlenska stjórn- málaleiðtoga. Þýðandi og þulur: Kristmann Eiðsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.55 Góö iþrótt er gulli betri (This Sporting Life) Bresk biómynd frá árinu 1963. Leikstjóri: Lindsay Ander- son. Aðalhlutverk: Richard Harris, Rachel Roberts og Alan Badel. Frank Machin er óheflaður námumaöur sem leigir herbergi hjá fá- tækri ekkju. Hann er óánægöur með hlutskipti sitt, en hann er kappsamur og mesta hörkutól og getur sér brátt frægð sem at- vinnuiþróttamaður. Þýð- andi: Björn Baldursson. 00.05 Dagskrárlok. .*i>. í c',l .(loA-,, ri, r.I WtMWnól,U . . # (.* Laugardagur 24. júní 1978 ÞJÓÐVILJINN — StDA 21 „Hann er ofsalega góður leikari. Hann kemur manni til að halda að honum þyki GOTT aö kyssa stelpur.” KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS Þorsteinn Marinós- son, Hagfræðideild Seðlabankans ÉG SPÁI: Fjöldi þingmanna er verður Alþýðubandalag 11 13 Alþýðuflokkur 5 8 Framsóknarflokkur 17 15 Samtök frjálsl. og vinstri manna 2 1 Sjálfstæðisflokkur 25 22 Aðrir flokkar og utanflokka 0 1 Samtals 60 60 Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. ALLIR MEÐ! RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS Konráð Adolphsson, viðskiptafræðingur Reykjavik ÉG SPÁI: Fjöldi þingmanna er verður Alþýðubandalag 11 14 Alþýðuflokkur 5 10 Framsóknarflokkur 17 13 Samtök frjálsl og vinstri manna 2 0 Sjálfstæðisflokkur 25 22 Aðrir flokkar og utanflokka 0 1 Samtals 60 60 Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. VIÐ VERÐUM VIÐ ALLA KJÖRSTAÐI. LÍTIÐ VIÐ HJÁ RAUÐA-KROSSINUM. ENGIN ALDURSMÖRK. RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.