Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 24
DJOÐVMINN Laugardagur 24. júnl 1978 AOalsImi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt a6 ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Nýr meirihluti í Kópavogi Veröbótamálid leyst ámóta og í Reykjavík A fundi bæjarstjórnar Kópa- vogs I gær var lesin yfirlýsing bæjarfulltrúa Alþýöubandalags- ins, Alþýöuflokksins og Fram- sóknarflokksins um samvinnu þessara flokka um stjórn bæjar- A fundinum fór fram kjör bæjarstjóra og var Björgvin Sæmundsson verkfræöingur kjör- inn bæjarstjóri meö 9 atkvæöum. í bæjarráö voru kjörnir: Björn Ólafsson(G) formaöur, Guö- mundur Oddsson(A), Jóhann H. Fram til starfa fyrir G-listann Jónsson(F), Axel Jónsson(D) og Guöni Stefánsson(S). Samkvæmt samvinnuyfirlýsingunni er gert ráö fyrir aðformaöur ráösins taki virkari þátt i yfirstjórn bæjarins en tíökast hefur. Forseti bæjar- stjórnar var kjörin Helga Sigur- jónsdóttir(G), 1. varaf. Rannveig Guömundsd. (A) og 2. varaf. Skúli Steingrimsson (B). 1 samvinnuyfirlýsingunni segir aö „leitaö veröi lausnar á yfir- standandi kjaradeilu meö hliö- sjón af ákvöröun meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur i samráöi viö viökomandi stéttar- félög.” Ráðning sveitarstjóra í Hveragerði Fulltrúi krata styður íhaldið A aukafundi hreppsnefndar Hverageröis I gær var samþykkt meö atkvæöum þriggja fulltrúa af fimm aö endurráöa Sigurö Páls- son sveitarstjóra. Aö þessu stóöu fulltrúar Álþýöuflokksins og Sjálfstæöisflokksins, en fulltrúar Alþýöubandalagsins og Fram- sóknarflokksins töldu hins vegar rétt aö auglýsa stööu sveitar- stjóra. Auöur Guöbra nds dóttir hreppsnefndarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins I Hverageröi tjáöi Þjóðviljanum i gær, aö vinstri menn I Hverageröi væru undr- andi á þessu sveitarstjóramáli. Meirihluti thaldsins i hreppsnefndi féll I vor viö þaö aö sameiginlegur listi Framsóknar og Alþýöuflokks kom aö tveim fulltrúum og Alþýöubandalagiö fékk einn kjörinn. Þessir þrir fulltrúar kusu slöan framsóknar- manninn oddvita. Nú I vikunni kom i ljós aö Erla Guömundsdóttir fulltrúi Alþýöu- flokksins vildi ekki fallast á það aö staöa sveitarstjóra væri aug- lýst og felldi tillögu um þaö ásamt ihaldsmönnunum. Þeir biöja um aukafund I hreppsnefndinni, og þar samþykkja þau þrjú aö endurráöa sveitarstjórann sem meirihluti Sjálfstæöisflokksins haföi ráöiö á sinum tima. Erla Guömundsdóttir er á framboöslista Alþýöuflokksins i Suöurlandskjördæmi. Hún vinnur á skrifstofu Hverageröishrepps. —h. Hangikjöt 414 % 1436 kr. 1. júní 1978 279 kr. 1.ág. 1974 Hangi- kjöt 108% 348 kr. 167 kr. .1- *S- 14. jan. 1974 Vinstri og hægri verðhækkanir Stóru súlurnar sýna veröhækkun I tlö hægri stjórnarinnar, en litlu súlurnar eru teknar úr Morgun- blaöinu 1974 og sýna verðhækkan- ir I tlö vinstri stjórnarinnar. Blaöamenn Þjóöviljans rákust á þessa allsherjar- „reddara” á kosningaskrifstofu G-listans i Kópavogi. Þeir heita Arni Páll (t.v.) og Arnar. I dag og á morgun gildir það aö hver einasti liðsmaður Alþýöubandalagsins leggi hönd á plóginn og starfi ötullega. Starfið þessa tvo daga getur ráöið úrslit- um um hve marga fulltrúa Alþýöubandalagiö fær á alþingi. Úrslitin geta ráöist meö einu at- kvæði. Gefið ykkur fram á kosninga- skrifstofum G-listans I ykkar heimabyggð og skráiö ykkur til starfa. Bæjarstjómin á Akureyri Viðræður við Einingu A fundi sinum 15. þessa mán- aöar samþykkti bæjarstjórn Akureyrar aö ganga til viöræöna viö Verkalýösfélagiö Einingu um greiðslu fullra veröbóta á laun. Aöur haföi bæjarstjórninni bor- ist bréf frá Einingu þar sem þess var krafist aö samningarnir frá þvi I fyrra yröu settir I gildi og þeir virtir aö fullu. 1 gær sendi Helgi Bergs, bæjarstjóri, sem bæjarstjórnin hefur faliö aö ann- ast samningaumleitanir, bréf til Einingar þar sem fariö er fram á nánari skýringar á kröfugerö- inni. 1 tengslum viö þessar viö- ræöur hefur bæjarstjóranum ver- iö faliö aö kanna hvaöa áhrif þaö heföi á fjárhags- og fram- kvæmdastööu bæjarsjóös aö greiða fullar veröbætur á laun, lika á yfirvinnu og álagstaxta. —EKH. Svavar Gestsson, ritstjóri, á G-lista-fundinum 1 Laugardalshöllinni: Tekist er á um lífsviðhorf 1 ræöu sinni á G-lista-fundin- um I fyrrakvöld lagöi Svavar Gestsson efsti maöur G-listans áherslu á aö I kosningunum á morgun er tekist á um grund- vallarviöhorf. Svavar sagöi: ,,t kosningunum er ekki ein- asta tekist á um lista og lista- bókstafi, flokka og frambjóö- endur. 1 kosningunum er tekist á um grundvallarviðhorf. Meginandstæöurnar eru launa- vinna og auðmagn. Verkalýös- hreyfingin og Alþýöubandalagið eru fulltrúar launavinnunnar. Sjálfstæöisflokkurinn og at- vinnurekendasamtökin fulltrú- ar auömagnsins. Annars vegar er manneskjan sjálf, hins vegar fjármagnið. A milli þessara andstæðna eru ekki til neinar sáttaleiöir; þær halda áfram að vera til eins lengi og stéttaþjóð- félagiö. Auömagnið krefst meiri gróöa og meiri útþenslu hvaö sem þaö kostar og þyrmié engu, ekki kjörum launamanna, ekki llfeyrisbótum, ekki sjálfstæöi þjóðarinnar, ekki landinu sjálfu né fiskimiöunum. Gegn misk- unnarlausum kröfum auð- magnsins teflum viö félagsleg- um sjónarmiöum og þjóölegri reisn. Viö látum ekki auö- magniöné lögmál þess ná tang- arhaldi á okkur I æöisgengnu kapphlaupi neyslunnar. Viö gerum þá kröfu til okkar sjálfra aö hugsa, þekkja og skilja. Þvi aðeins náum viö árangri aö viö Svavar Gestsson rltstjórl skipar 1. sæti G-Iistans I Reykjavlk. heyjum baráttuna vitandi vits. „Sósialismi er ekki aöeins þjóö- málastefna, heldur og llfsskoð- un, ekki aöeins lífsskoöun, heldur og llfsreynsla og lifs- sköpun”, sagöi Jóhannes úr Kötlum. í kosningabaráttu megum viö aldrei gleyma að auöstéttin er stööugt tilbúin til að kaupa og selja, selja og kaupa allt sem nöfnum tjáir aö nefna. Hugsjónir okkar verða jafnan aö vera skýr bakgrunnur baráttunnar svo þær öölist lif I öllum pólitisk.um athöfnum hversu dægurbundnar sem þær kunna að virðast við fyrstu sýn.” 'WsA.rw* Kjörseðlll er vopn í kjarabaráttunni X - G

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.