Þjóðviljinn - 24.06.1978, Blaðsíða 23
Laugardagur 24. júnl 1978 ÞJóÐVILJINN — SIDA 2S
LAUQARAt
Keöjusagarmoröin i
Texas
inetexas í
America's most
Mjög hrollvekjandi og tauga-
spennandi bandarisk mynd,
byggö á sönnum viöburöum.
Aöalhlutverk: Marilyn Burns
og Islendingurinn GUNNAK
HANSEN.
Stranglega bönnuö innan 16
ára (Nafnskirteini).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mynd þessi er ekki viö hæfi
viökvæmra.
Caranbola
Skemmtileg og spennandi
Trinity-mynd. Sýnd kl. 3.
nofnarbió
Lífið er
leikur.
Bráöskemmtileg og djörf ný
gamanmynd I litum er geröist
á liflegu heilsuhæli.
Bönnuö innan 16 ára
Sýndkl. 3,5,7, 9og 11.
C.AMLA BIO
Caruso
MARlO
Lanza
M-G-A/ firtsenlj
'TheGrestt.
Nýtt eintak af þessari frægu
og vinsælu kvikmynd
Islenskur texti
Sýndkl.5,7og9
Bangsimon
Walt Disney mynd.
Barnasýning kl. 3.
Þegar þolinmæöina
þrýtur.
Hörkuspennandi ný Dandarisx
sakamálamynd, sem lýsir þvl
aö friösamur maöur getur
oröiö hættulegri en nokkur
bófi, þegar þolinmæöina þrýt-
ur.
Bönnur börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Síöustu sýningar
Hin heimsfræga og framúr-
skarandi gamanmynd Mel
Brooks:
Nú er allra slöasta tækitæriö
aö sjá þessa stórkostlegu
gamanmynd.
t»etta er ein best geröa og
leikna gamanmynd frá
upphafi vega.
Endursýnd kl. 5,7og9.
TÓNABÍÓ
Skýrsla um morðmál
(Report to the
commissioner)
Leikstjóri: Milton Katselas
Aöalhlutverk: Susan Blakely
(Gæfa eöa gjörfuleiki)
Michael Moriarty- Yaphet
Kotto
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7.10og9.15.
' Q 19 OOO
------salur>A--------
Billy Jack í eldlínunni
\far spennandi ný bandarlsk
litmynd um kappann Billy
Jack og baráttu hans fyrir
réttlæti
tSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
JORY
Spennandi bandarisk litmynd.
Islénskur texti.
Bönnuö börnum.
Endursýnd kl. 3.05 —5.05 —
7.05 — 9.05 og 11.05.
------solurC--------
Harðjaxlinn
Hörkuspennandi og bandarísk
litmynd, meö Rod Taylor og
Suzy Kendall
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,1(
9,10 og 11,10
------salur Ö--------
Sjö dásamlegar
dauöasyndir
Bráöskemmtileg grlnmynd I
litum.
Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Greifinn af
Monte Cristo
s d [\uii U
muii cc CRItiCO
W'
Richard Chamberlain The Count ot Monte-Cristo
.i....,Trevor Howard Louis Jourdan
Donald Pleasence Tony Curtis
Kate Nclligan Tai yn Power
Frábær ný litmynd, skv. hinni
sigildu skáldsögu Alexanders
Dumas.
Leikstjóri: David Greene.
tslenskur texti.
Aöalhlutverk:
Richard Chamberlain
Trevor Howard
Louis Jourdan
Tony Curtis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ótti i borg
Islenshur texti
Æskispennandi ný amerfsk-
frönsk sakamálakvikmynd I
litum, um baráttu lögreglunn-
ar i leit aö geöveikum kvenna-
moröingja. Leikstjóri. Henri
Verneuil. Aöalhlutverk: Jean-
Paul Belmondo, Charles
Denner, Rosy Varte.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára
Pipulagnir
Nylagnir, br.eyting
ar. hitaveitutenging
ar.
Simi 36929 (miHi kl.
12 og 1 og ettir kl. 7 á
kvöldin)
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 23.-29. jdni er I
Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitisapóteki. Nætur- og
helgidagaversla er I Vestur-
bæjar Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9—12, enlokaö
á sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjar Öarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabllar
Reykjavik — siini 1 11 00
Kópavogur — simi 1 11 00
Seltj. nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj. — 5imi5 11 00
Garöabær — simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik — simi 1 11 66
Kópavogur— simi 4 12 00
Seltj.nes — simi 1 11 66
Hafnarfj. — simi 5 11 66
Garðabær — simi5 11 00
sjúkrahús
i .eimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
faugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30*
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins —alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00 —11.30. og‘
kl. 15.00 — 17.00
Landakotsspftali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.'
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vlkur — viö Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu, daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
l'agi.
Flókadeild —sami tími og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
'kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vif ilsstaöarspítalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
félagslíf
Hvltabandskonur veröa meö
merkjasöluá kosningadaginn,
25. júnl næstkomandi. Þar
sem ráöist hefur veriö I 2 stór
verkefni meö stuttu millibili,
er litiö oröiö i sjóöi félagsins
og er þvi skoraö á félagskonur
aö leggja sig fram viö merkja-
söluna. Merkin veröa afhent á
Hallveigarstööum milli kl. 2
og 4 á laugardaginn. Einnig er
hægt aö fá merkin send heim
ef hringt er I sima 43682 Elin,
eöa aörar stjórnarkonur.
Kvenfélag Kópavogs
fer I sina árlegu sumarferö 24.
júni kl. 12. Konur, tilkynniö
þátttöku fyrir 20. júni I simum
40554 — 40488 Og 41782.
Frá Mæörastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar opin
þriðjudaga og föstudaga frá
kl. 2—4. Lögfræöingur Mæðra-
styrksnefndar er til viötals á
mánudögum milli kl. 10—12.
Simi 14349.
Leigjendasamtökin
Þeir sem óska eftir að ganga I
samtökin skrái sig hjá Jóni
Asgeiri Sigurössyni i sima
81333 (vinna), Bjarneyju Guö-
mundsdóttur i sima 72503,
eftir kl. 4 á daginn, og Herði
Jónssyni i slma 13095 á kvöldin
— Stjórnin.
Kópavogskonur.
Húsmæöraorlof Kópavogs
veröur aö Laugarvatni vikuna
26. júni—2. júli. Skrifstofan
veröur opin I Félagsheimilinu
2. hæö dagana 15. og 16. júni
kl. 20—22. Konur komiö vin-
samlegast á þessum tima og
greiöiö þátttökugjaidiö.
Laugard. 24/6 kl. 13
Setbergshlíö— Kerhellir. Far-
arstj. Einar Þ. Guöjohnsen.
Verö 1000 kr.
Sunnud. 25/6
Kl. 10 Selvogsgata. Fararstj.
Einar Þ. Guöjohnsen. Verö
2000 kr.
Kl. 13 Selvogur — Strandar-
kirkja. Fararstj. GIsli Sig-
urösson. Verö 2000 kr. Fritt f.
börn m. fullorönum. Farið frá
BSl, bensinsölu,/ i Hafnarf.
v.kirkjugaröinn.
Noröurpólsflug 14/7. Bráöum
uppselt i feröina, einstakt
tækifæri.
HIIAHUtC
ISUUIS
OlDUGOTU3
SÍMAR. 11798 OG 19533.
Laugardagur 24. júnl kl. 13.00.
Gönguferö á Vifilsfell „fjall
ársins” 655 m. Fararstjóri:
Magnús Þórarinsson, Verö kr.
1000 gr. v/bllinn. Gengiö úr
skaröinu viö Jósefsdal.
Göngufólkgetur komiö á eigin
bflum og bæst I hópinn þar, og
greitt kr. 200 i þátttökugjald.
Allir fá viöurkenningarskjai
aö göngu lokinni. Fritt fyrir
börn I fylgd fulloröinna.
Ath.3 feröir eftir.
Fariö veröur frá UmferÖar-
miöstööinni aö austanverðu.
— Feröafélag tslands.
læknar______________
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 2 12 30.
Slysavarðstofan simi 8 12 00
opin alian sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —*
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
bilanir
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
HafnarfirÖi i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir.simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77
Slmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alia virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
pvaraöallan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
biianir á veitukerfum borgai^,
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
/á aöstoö borgarstofnana.
Noregsferö.
1 ágúst veröur félögum i F.l.
gefinn kostur á kynnisferö um
fjaillendi Noregs meö Norska
FerÖafélaginu. Farin veröur
10 daga gönguferö um
Jötunheima og gist i sæluhús-
um Norska Feröaféiagsins.
Þátttaka tilkynnist fyrir 10.
júll. Hámark 20 manns.
Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni. — Feröafélag
tslands.
Sunnudagur 25. júni.
Kl. 10.00 GönguferÖ á Kálfs-
tinda (826 m). Verö kr. 2500.
Fararstjóri: Magnús
Guömundsson.
Kl. 13.00 Gönguferö um
Hvalfjaröarfjörur. Hugaö aö
dýrallfi o.fl. Ekiö um Kjósar-
skarö, Þingveiii austur á
Gjábakkahraun á
heimleiöinni. Verö kr. 2500.
Fargjald greitt viö bilinn.
Fariö frá Umferöarmiö-
stööinni aö austanveröu.
27. júni — 2. júlí.
Borgarf jöröur eystri —
Loömundarf jöröur.
6 daga ferö. Flogiö til Egils-
staöa. Gönguferöir m.a. á
Dyrfjöll og vföar. Gist i húsi.
Fararstjóri: Einar Halldórs-
son. Nánari uppiýsingar á
skrifstofunni. — Feröafélag
tslands.
dagbök
Lárétt: 1 vera 5 stök 7 sam-
stæöir 9 eldur 11 samband 13
eyktarmark 14 stallur 16
þyngd 17 sála 19 áburöur
Lóörétt: 1 höfuöborg 2 drykk-
ur 3 gangur 4 yndi 6 hætti 8
hreinsa 10 veiöarfæri 12 ein 15
flana 18 titill.
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 stráka 5 ata 7 lykt 8
fá 9 tigul 11 im 13 nema 14 nös
16 akranes
Lóörétt: 1 síldina 2 rakt 3 áttin
4 ka 6 gálaus 8 fum 10 gein 12
mök 15 sr.
spil dagsins
t fyrri leik Norömanna og
lsiendinga á norræna mótinu,
sem Norsarar unnu 17-3,
misstu Islendingar gulliö
tækifæri til aö halda ieiknum
jöfnum: Guömundur Karl
N-S, áttum breytt, N-S á
hættu.
DJ7543
G10
A5
A42
KD97532
KD63
K3
Karl veröur sagnhafi i 6
hjörtum, dobluöum og redobl-
uöum. Vestur spilar út spaöa
kóng (lofar ás), sem Karl
trompar. t fljótu bragöi er
eðlilegt aö spila uppá tigulinn
4-3, en ef nánar er aö gáö er
sllkt ekki nauösynlegt.
Kastþröng er óumflýjanleg,
þar eö spaöa ás liggur fyrir
framan blindan. Vörnin getur
ekki allt i senn varið hvorn
láglitinn um sig og auk þess
haft vald á spaðanum. Karl
valdiaöfarai tigulinn ogvarö
einn niöur, þvi vestur átti
einspil. Á hinu boröinu fengu
Norömenn 500 I 5 laufum,
dobluöum, 30 impa sveifla.
handritasýning
Stofnun Arna Magnússonar
opnar handritasýningu I Arna-
garöi laugardaginn 17. júnl og
veröur sýningin opin i sumar
aö venju á þriöjudögum,
fimmtudögum og laugardög-
um kl. 2—4. Þar veröa til sýnis
ýmsir mestu dýrgripir
islenskra bókmennta og
skreytiiistar frá fyrri öldum,
meöal annarra Konungsbók
eddukvæöa, Flateyjarbók og
merkasta handrit tslendinga-
sagna, Mööruvallabók.
bókabíll
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl.
1.30 — 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00 — 9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl.
3.30 — 6.00. .
Breiöholt
Breiöholtskjör mánud. ki. 7.00
— 9.00, fimmtud. kl. 1.30 —
3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —.
6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30,
föstud. kl. 5.30 — 7.00.
HólagarÖur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30 — 2.30,
fimmtud. kl. 4.00 — 6.00.
Versl. IÖufell miövikud. ki.
4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 —
3.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miðvikud. ki. 7.00 —
9.00, föstud. 1.30 — 2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 —
9.00.
borgarbókasafn
Háaleitishverfi
Álftamýrarskóli miövikud. ki.
1.30 — 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30 — 2.30.
MiÖbær mánud. kl. 4.30 — 6.00,
fimmtud. kl. 1.30 — 2.30.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl.
1.30 — 2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00
— 4.00, miövikud. kl. 7.00 —
9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00.
Laugarás
Versl. viö Noröurbrún þriöjud.
kl. 4.30 — 6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00 — 9.00.
Laugarlækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3,00 — 5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 5.30 — 7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. ki. 3.00 —
4.00.
Vesturbær
Versl. við Dunhaga 20
fímmtud. ki. 4.30 — 6.00.
KR*heimiliÖ fimmtud. kl. 7.00
— 9.00.
Sker jaf jöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00 — 4.00.
Versl. viö Hjaröarhaga 47
mánud. kl. 7.00 — 9.00.
Borgarbókasafn Ileykjavlku
Aöalsafn —útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simar
12308, 10774 og 27029. Eftir ki.
17 simi 12308. Opiö mánu-
d.—föstud. ki. 9—22, laugard.
kl. 9—16. Lokaö á sunnudög-
um.
Aöaisafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti, 27, simar aö-
aisafns til kl. 17. Eftir kl. 17
simi 27029. . Opiö
mánud.—föstud. ki. 9—22,
laugard. kl. 9—18 og sunnud.
kl. 14—18.
Lestrarsalurinn er lokaður
iúiimánuð.
Sérútlán.
AfgreiÖsl i Þinghoitsstræti
29a, simi 12308. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814. Opiö mánud. —
föstud. kl. 14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
Simi 83780. Bóka- og talbóka-
þjónusta fyrir fatlaöa og sjón-
dapra. Opiö mánud. — föstud.
kl. 9-17 og simatimi frá 10-12.
Hofsvailasafn
Hofevallagötu 16, simi 27640.
OpiÖ mánud.—föstud. kl.
16—19. Lokaö júlimánuö.
Bústaöasafn— BústaÖakirkju,
simi 36270. Opiö mánud. —
föstud. kl. 14-21 og laugard. kl.
13-16.
Bókabilar,
bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Útlánastöðvar viösveg-
ar um borgina. Bókabilarnir
ganga ekki júlimánuö.
Bókasafn Laugarnesskóla,
skólabókasafn, simi 32975.
Bókaútián fyrir börn mánu-
daga og fimmtudaga kl.
13—17. Oðiö meöan skóiinn
starfar.
brúðkaup
Nýiega voru gefin saman I
hjónaband i Bústaöakirkju af
séra ölafi Skúlasyni ölöf
Brynja Garöarsdóttir og
Guöbjörn Asgeirsson. Heimili
þeirra er aö Hliöarvegi 48.
Nýlega vom gefin saman I
hjónaband i Langhoitskirkju
‘af séra Sigurði Hauki GuÖjóns i
syni, Elin Sigfúsdóttir og
Hinrik Morthens.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband i Háteigskirkju af
séra Arngrimi Jónssyni,
Kristin Bjarnadóttir og Helgi
Sigurbjartsson. Heimili þeirra
er aö Strandarseli 11.
gengið
irí Eining Kl.ii.OC K&up Sáik
22/5 1 01 -Bandi rikudollar 2?p f.C 260,1C
::: /6 1 02>Ste-Ur,p*puno 47S.00 480,::
22/6 1 03- tvanadádoUa r 230. 5P . *
. 100 04-Dai.skar krónur 4t>03, ‘C tcl4,40 *
100 05-Norskar krónur 4811, 1C ib22,. : *
100 Ob-Saenskar Kronur 5t47,70 5ofc0, *’. *
:i/fc 100 C" -Fínnsk mOrn oOb 3. úb tC97, v'O
' ' • r . t-Fracík:r frarkir 5fc7C, OC rt 83 ■. Cf *
. 00 09-Bele. :rankar 7tj-_ * 94, r C •'
100 10-Svissr.. irar.rar : jóóá,ó5 . 3«95, “5 *
100 l'l-Gvtiin-. 11 bÚ4, 50 1 lb31,30 4
•. :c 1 2- V . - Þvik mörk 12472, 7C 12501, 5C *
100 1 5- Lírur 3C, 30 3C, 5- *
100 14-Autturr. Scr.. .732, 90 . 7 3t>, «<0 »
lOC lfc-Lsrucoí 5t 7, oO 569,1L *
21/t 10C 11 • Pese-.* r 32b,40 325.IC
22,'fc 100 1' • V e r 12a, 23 123, 52 »
Kalli
klunni
Gjöröu svo vel. Kalli, sagaðu
nú síðasta borðið. ó hvað ég
þreytist i höndunum við að
mæla rétta stærð!
Mér finnst þetta svo skemmtilegt, að
þið allir þrir skuluð vera aö hamast viö
aö gera eitthvað fyrir mig, og ég er svo
feginn, þótt ég viti ekki hvað það er!
Nú, þið eruð semsagt að smiða brú, — en
hvað þið eruð duglegir! Má ég prófa að
negla einn nagla, Kalli?
— Nei, Jakob, nú áttu að æfa þig meö
nál og tvinna, en ekki hamar og nagla!