Þjóðviljinn - 07.07.1978, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. júll 1978
Með blýþráð
um sig miðja
i myndinni ero »Uj«ndi Irá vinstrl, frd E.B. R«>i*me. forsHi A»þi«t»s»mb»Bds Innrr Wfeee! og fró
2dda Gnbmundsddttir. forsrti Innrr Wbrrl I RryfcJtlvft. Standandi rru: Mrrgrét Sigurörrdéttír. út-
>reí&slust)<tri Innrr Whrrl á tsiandi. Hjbfn Krístinsddttir. Kristjanr- Brynjdlfsddttir, og Júii» Svrin-
'jarnardóttír mrbstjdrnrndur Inner Whrrl t Hrykjavtk A myndina vmtir Ingo (irhndal
„Inner Wheel” fær góðá heimsókn
Frð Elisabet B. Keyt»mc írá AlþjóBasambandsins. Starf Rotaryé Islandj ilok jóní A Þing-'
lollandi, foracti Iniernational ktublsmna er nokkub misniun völlum Htín laelur afar vcl af
nner Wbccl. scm cr nlþjóöasam- andi eftir þjóBlóndum og m« bcimsokn sinrii hCr og hrfur hrtf-
mnd Inncr Whccl-klöbba, hefur nefna, ah i þrounarlbndunum izt mjog af frgurh iandsins
Hljómfög-
ur íslenska
Hinir ýmsu klúbbar á tslandi
eiga heiður skilið fyrir framlag
sitttil islenskunar á erlendum
klúbbaheitum. Þaö hljómar til
dæmis einstaklega vel nafniö á
samtökum eiginkvenna Rotary-
manna: Inner Wheel.
Þaö beygist væntanlega Inner
Wheel, um Inner Wheel, frá
Innri Wheeli, til Inrra Wheels.
Þá eru ekki siður hljómfalleg
Mér brá f brún þegar ég
heyrði f fyrramorgun á tal
tveggja góölegra manna f heita
pottinum I laugunum.
Annar sagöi:
— Þaö er nú svo sem sama
hvaöa stjórn viö fáum yfir okk-
ur. Þetta þjóðfélag er allt svo
gegnrotiö. En skaölegastir eru
samt þessir Sjálfstæöismenn!
Þaö liggur viö aö maöur hætti
að trúa á hiö góöa f manneskj-
unni þegar maöur heyrir annaö
eins og þetta. Svo er búiö að
spilla hugarfari heiöarlegra al-
þýðumanna meö ábyrgöarlausu
hjali kommakennara i skólum
og gróöapúnga f sfödegisblööun-
um, aö þaö sem á aö snúa upp er
látiö snúa niöur blygöunarlaust.
Vita þessir menn ekki, aö ef
nöfnin Junior Chamber, Round
Table, Kiwanis, Lions, Oddfell-
ow og hvaö þetta nú allt heitir.
Allir ættu þessir klvlbbar skiliö
heiöursviöurkenningu frá Oröa-
bók Háskólans. Annars hefur
þaö flogiö fyrir aö
Odfellow-hreyfingin hyggist
breyta um nafn og kalla sig
samkvæmt oröisins fyllstu
merkingu: Félag einkennilegra
náunga.
ekki væru Sjálfstæöismenn þá
væri vinstrapakkiö búiö aö fara
meö alla sjóöi suöur til Mallorca
og drekka þá upp eins og vinur
minn í Velvakanda benti á nú i
vikunni? Og rússneskir her-
menn væru komnir upp I rúm til
annarhers kvenmanns og færu
ekki einu sinni úr rosabullunum.
Og ég hefi lfka dálitlar á-
hyggjur af honum Geir mínum.
Dagblaöiövar aö tala um hann i
fyrradag i leiöara og þaö var
ekkertfallegt sem þar var sagt:
„Lesendur Morgunblaösins
hafa eftir kosningarnar veitt at-
hygli sérstæöum háttum Geirs
Hallgrimssonar forsætisráö-
herra. Dag eftir dag hefur hann
látið birta i blaðinu eins konar
auglýsingu, þar sem hann óskar
eftir ráöherrastööu áfram.
Menn velta fyrir sér, hvernig
nýja stjórnin veröi. En eitt geta
menn vitaö: Geir Hallgrimsson
er tilbúinn aö fara f stjórn meö
hverjum sem er.”
Veit ég vel aö Dagblaöið er ó-
ábyrgt og illviljaö, en eitthvaö
er samt til í þessu.
Geir er ekki nógu haröur I
samskiptum sínum viö þessa
angurgapa sem hann veröur aö
sitja á þingi meö. Mér finnst aö
hann eigi ekki aö flækja sér I
smotterl, heldur bföa átekta og
leyfa hinum aö sigla f strand
meö allt sitt blaöur. Þetta geröi
de Gaulle og gafst vel.
Um nauðsyn
þess að
drottningar
missi ekki
niðrum sig
við hátíðleg
tækifæri
Konunglegur hiröfrétta-
maöur Notaðs og nýs
skrifar um heimsókn
Bretadrottningar til Vest-
ur-Þýskalands.
Drottningin var í heim-
sókn. Hún valdi sér kjóla
fyrir hvert tækifæri
þannig að litirnir kæmu
sem best út í listasjón-
varpinu. Pilsin voru höfð
sæmilega við svo hún
stigi ekki í faldinn þegar
hún hoppaði út og inn úr
lúxusbílunum. f saumana
voru settir grannir blý-
þræðir svo það væri alveg
gulltryggt að hún missti
ekki niðrum sig mitt í há-
tíðlegheitunum. Drottn-
ingin bæði gaf og tók í
heimsókninni. Veitendur
hennar fengu gjafir og
hún fékk gjafir. Drottn-
ingin var með 200 kof fort
sem vógu 80 tonn sam-
tals. Hún hélt ekki á þeim
sjálf, hafi einhver haldið
það.
Drottningin lagði áherslu á
þaö aö vera alþýöleg og tala viö
hinn almenna mann á hverju
krummaskuði sem hún heim-
sótti. Hún þykir enda mjög
ráöagóö þegar um þaö er aö
tefla aö spara i húshaldi og lifa
ekki um efni fram.
Enda var aöalefni Neue
Post, sem miljónir lesa í viku
En eins og ég sagöi i gær: ég
mun aldrei bregöast Geir né
Flokkinum, jafnvel þótt þeir
bregöist sjálfum sér báöir.
Og sem betur fer hefi ég feng-
iö örvun til þeirrar aflstöðu sem
dýrmæt er og er örvun þessi um
leið visbending um þaö sém
koma skal.
Mig dreymdi draum.
Mér þótti sem ég væri staddur
á viöum Þingvöllum. Skuggsýnt
var og veöur öll válynd. Vinstra
megin viö mig stóö fylking illúö-
leg undir rauöum fána og söng:
Sovét-tsland, óskalandiö,
hvenær kemur þú? Framundan
mér tvisté marglit fylking og
sönglaöi hver meö sinu nefi. Til
hægri stóö hvft fylking undir
bláum fálkafánum og kenndi ég
þar margt góöra vina, en hver
horföi á annan sem í ráöleysu.
Þótti mér allt þetta ömurlegt og
var sál mfn hrygg og vissi eigi
hvar hún mætti huggun finna.
En þá fór sem gnýr vestan úr
hafi. Bjarma sló á himin og
steig fram úr skýjunum Ölafur
Thors og sló þá þögn á öll liöin.
Þá heyröist raust ólafs berg-
mála um alla vellina og birti þá
yfir öllu. Hann sagöi:
— Mætiö mér I Keffavfk ef þiö
þoriö!
Þá hlýnaöi mér um hjartaræt-
ur og þá vaknaöi ég.
Skaöl.
\
hverri, annaö en drottningar-
heimsóknin, einmitt góö ráö um
sparsemi og hagsýni i heimilis-
haldi: — Þannig er hægt aö
spara. — Hvernig tem ég mér
rétta framkomu?— Ráöfegging
ar tif húsfreyja og Innkaupafrá-
sögn — Læknaöir hjálpa sjúk-
um. — Koffort viö hvers manns
hæfi.
Svona geta drottningarheim-
sóknir örvað ráðsnilld vikublaö-
anna. Og svo miölar Tíminn oss
af þessum fróðleik. ó, aö viö
heföum yfir oss drottningu á ný!
Drottningu sem gæti kennt oss
aö spara og gert okkur ánægö
meö lifiö eins og þaö er, grátt og
gremjulegt, meö þvi aö vera
fulltrúi okkar í dýrð kónga,
drottninga og vikublaöa.
Drottningu meö blýþráö um sig
miöja sem aldrei missti niðr-
um sig á röngum staö.
þlÓÐVIUINN
fyrir 40 árum
A morgun er eitt ár liðiö frá
þvi aö styrjöldin — eöa eins og
Japanir nefna þaö — deilan,
hófst i Kina. I þessu sambandi
hafa nokkrir helztu stjórnmála-
menn Japana flutt ræöur í dag
og gert grein fyrir afstööu
japönsku stjórnarinnar til deil-
unnar. M.a. kvaddi Konoye
prins, forsætisráöherra Japana,
erlenda blaöamenn á sinn fund i
dag, og skýröi þeim frá þvi, aö
Japanir myndu halda hernaöar-
aögeröum sinum i Kfna áfram,
þar til þeir heföu náö takmarki
sinu. Hann sagöi gagnslaust
myndi veröa fyrir þriöja ríki aö
reyna aö miöla þar málum.
Meiri hluti ræöu forsætisráö-
herrans var persónuleg ádeila á
Chiang Kai Shek. Hann hélt þvi
fram, að Chiang Kai Shek hefði
komizt til valda i Kfna meö aö-
stoö rússnesku stjórnarinnar,
en sföan hefði hann brugöizt
kommúnistum, þótt hann nú á
ný hefði tekiö þá i sátt viö sig,
vegna þess aö hann vonaöist eft-
ir aöstoö Sovét-Rússlands gegn
Japönum. — Hvernig væri unnt
aö ganga til samninga viö mann
sem ekki væri áreiöanlegri en
þetta? spuröi Konoye prins.
Japanska stjórnin, sagöi hann,
myndi aldrei semja við Chiang
Kai Shek. Ef stjórn hans ekki
félli meö falli Hankow-borgar,
sem hann taldi yfirvofandi, þá
myndu Japanir halda áfram
hernaöaraögerðum sfnum i
Kina, unz þar væri komin á
laggirnar stjórn sem unnt væri
aö semja viö.
Þjóöviljinn 7. júlf 1938
Mig dreymdi draum
Alkuklúbbnum hefur bor-
ist umsókn, sem fjallar um
draumgjafa og draumþega.
Umsækjandinn heitir Ingvar
Agnarsson. Hér kemur um-
sókn hans:
„Fjargeislun og
hraðgeislun”
,,t draumi skynjum viö
þaö, sem einhver annar
maöur, vakandi, sérogreyn-
ir. Frásögnin hér á undan,
ber þess ljósan vott og lang-
ar mig til aö gera hér tilraun
til skýringar:
t fjarlægum staö vaknar
kona upp af svefni viö þaö,
aö þjófur brýzt inn I ibúö
hennar. Og konu f London
dreymir þennan atburö.
Fjarsamband hefur komizt á
milli heila- og taugakerfa
þessara tveggja kvenna,
annarrar vakandi (nývakn-
aörar) en hinnar sofandi (i
London). Hér er um fjar-
geislun lifmagns aö ræöa,
sem stafar frá öllum lifandi
verum.
Engan dreymir án þess aö
vera i sambandi viö draum-
gjafa. Draumgjafi getur
stundum veriö einhver fbúi
þessarar jarðar, staddur nær
eöa fjær draumþeganum, og
svo gæti vel verið um
drauminn hér á undan. En
mjög oft munu draumar
stafa af samböndum viö
menn á öðrum hnöttum, þvf
oft ber fyrir okkur I draumi
ýmislegt þaö, sem ekki getur
átt uppruna sinn á okkar
jörö.
Kann slOi fullyröing aö
þykja vafasöm, ýmsum
þeim, sem gera sér ljósa
grein fyrir hinum miklu f jar-
lægðum, sem skilja stjörnur
himins. En hafa ber I huga
aö geislan lifsins mun vera
óendanlega miklu langdræg-
ariog hraögeislaöri en nokk-
ur þekkt efnisgeislan”.
(Timinn, 6/7)
Alyktun: Einu sinni
dreymdi formanninn, aö
hann var staddur i árabát úti
á stóru vatni. Allt f einu
endasnýst báturinn og for-
maöurinn dettur f vatniö.
Um leiö og þetta skeöur,
vaknar formaöurinn viö þaö,
aö ómálga sonur hans er bú-
inn aö hella heilu vatnsglasi
yfir hann. Þetta sannar, aö
efnisgeislun getur veriö
hraðari en geislan lffsins. En
engu aö slöur: Velkominn i
klúbbinn, Ingvar!
Meö hraögeislun,
Hannibal ö. Fannberg
formaöur.