Þjóðviljinn - 07.07.1978, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 07.07.1978, Qupperneq 9
Og meBal annara oröa, er nokk- ur fjarstæöa aö hugsa sér þaö, aö I ýmsum greinum atvinnulifsins, eigi verkafólk vinnustaöar þess kost aö setjast aö námi viö sitt hæfi ákveöinn tima Ur ári, á námslaunum, sem nema dag- vinnutekjum, en i staö þess komi skólafólk ór menntaskólum og háskóla til starfa og felli niöur skólavist um skeiö. Væri ekki þarna um aö ræöa leiö i jafnréttis- og menningarátt og báöum þjóö- félagshópum til nokkurs ávinn- ings. Fristundanám En þrátt fyrir þessa hugmynd, sem ég tel ómaksins vert aö velta fyrir sér, vil ég endurtaka þaö, sem ég sagöi áöan, aö I fræöslu- starfinu nú og næstu árin muni verkalýöshreyfingin aö mestu veröa aö byggja á þvi aö verka- fólk verji frfstundum sinum til náms og fræöslu, enda þótt hún gleymi ekki kröfunni til stjórn- valda um jafnrétti þegnanna 1 þessum efnum. En um leiö og þessi niöurstaöa er fengin erum viö komin aö meginskilyröinu fyrir þvi aö viö getum sinnt frlstundanámi, en þaö skilyröi er einfaldlega þaö, aö viö megum vera aö þvi aö stunda þetta nám, — aö viö eigum fri- stundir. Og þá erum viö komin aö höfuövandkvæöi okkar varöandi fræöslu- og menningarstarf verkalýöshreyfingarinnar og þaö er raungildi þeirrar vinnuviku, sem viö höfum samiö um. Vinnuþrælkun Viö skulum gera okkur þaö ljóst, aö vinnuþrælkun og stööug aukavinna veröur ekki afnumin eöa úr henni dregiö nema fyrir aögeröir okkar sjálfra og at- vinnurekendur munu ekki gera þaö aö fyrra bragöi nema þaö samrýmist hagsmunum þeirrá. Þeir munu llka fæstir hvetja okk- ur til náms, nema þess náms, sem leiöir til þess aö fá meö þvl arö- bærari vinnukraft. Tæknilegt nám er nálegaþaö eina, sem þeir hafa áhuga á, félagslegt nám og meiri kynni verkafólks af réttind- um sínum, svo ég tali nú ekki um hagkvæmari aöferöum til þess aö ná þeim, er og veröur þyrnir I augum þeirra flestra um langa framtlö enn. Aö mörgu þarf aö hyggja I fræöslu- og menningarmálum Is- lenskrar alþýöu. En eitt er nauö- synlegra og ofar öllu ööru og þaö er aö endurvekja viröinguna fyrir fristundinni og kalla þar meö fram sjálfstætt endurmat menn- ingarverömæta á fjölmörgum sviöum. Meö sómasamlegum dagvinnutekjum þarf aö afnema þörfina fyrir aukavinnu sem tekjustofni. Viö þurfum öll aö eignast þann skilning aö fræösla og menningarneysla sé okkur ekki aöeins hagsmunaleg nauö- syn heldur, og ekki slöur, andleg- ur og félagslegur orkugjafi til þess aö skapa þaö jafnrétti sem verkalýöshreyfingin jafnan hefur barist fyrir. Umræöur og ákvaröanir um af- nám aukavinnunar tel ég nú og á næstu árum eitt allra brýnasta verkefni verkalýöshreyfingar- innar. Afnám hennar er forsenda árangursrikrar fræöslustarfsemi og fræöslan er okkur llfsnauösyn hvernig sem á er litiö. Sllk um- ræöa I verkalýöshreyfingunni þarf aö leiöa til endurmats á þvl sem viö köllum llfsgæöi og eins- konar vakningar innan hennar hvaö snertir kröfuna til fjórra fri- stunda, fræöslu og listnautnar. Meö alltof löngum vinnutlma og of miklu vinnuálagi til öflunar nauðsynlegustu lifsnauösynja, er beinlinis veriö aö skeröa rétt verkafólks til menningarlífs. Þaö reynist auövelt aö fylla frístundir þreyttra manna innantómum þægilegheitum meö slaukinni mötun nútima fjölmiöla, mötun sem leiöir til sljóleika I hugsun og ósjálfstæðis I persónulegu mati. Breytt gildismat Aö lokum vil ég leggja áherslu á þaö, að sú menntun, sem okkur skortir mest, er þekkingin á stööu okkar I þjóöfélaginu: réttarstaöa okkar miðaö viö aörar stéttir, fræöslan um þjóöfélagsgeröina og skynsamlegustu leiöir til þess aö Framhald á 14. siöu Föstudagur 7. júli 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 9 A hinum fjölmenna fundi Alþýöubandalagsins f Reykjavik 4 Lindarbe komu fram ýmsar ábendingar til þingflokksins f sambandi viö hugsan- lega stjórnarmyndun. Alþýðubandalagið i Reykjavík Fjölmennur félags- fundur í Lindarbæ Alþýöubandalagiö i Reykjavlk hélt fjölmennan félagsfund i Lindarbæi fyrrakvöld. Þar höföu Svavar Gestsson og Lúövik Jósepsson framsöguum viöhorf I stjórnmálum eftir kosningar og greindu i stórum dráttum frá viö- ræöunum viö Alþýöuflokkinn sem þá voru nýhafnar. Aö f ramsögum loknum svöruöu þeir fyrirspurnum og siöan hófust almennar umræöur. A fundinum kom fram aö þingflokkur og framkvæmdastjórn flokksins hafa rætt ýtarlega hvaöa atriöi leggja beri megináherslu á I sam- bandi viö hugsanlega stjórnar- myndun. A þessu stigi sögöu bæöi Svavar og Lúövik ekki rétt aö skýra frá hver þeirra teldust af hálfu Alþýöubandalagsins úr- slitaatriöi og hver ekki. Á fundin- um tóku til máls auk framsögu- manna þau AtB Arnason, Er&ng- ur Viggósson, Björn Arnórsson, Ragnheiöur Möller, Gunnar Karlsson, KristjánE. Guömunds- son, Gunnar Benediktsson og Hjaiti Kristgeirsson. í máli þeirra komu fram ýmsar ábend- ingar til nefndarmanna I viöræö- um viö Alþýöuflokkinn. ólafur Ragnar Grimsson og Eövarö Sig- urösson, sem sæti eiga I viöræöu- nefnd Alþýöubandalagsins, tóku einnig til máls á fundinum. —ekh sætl var skipaö i Lindarbæ f fyrrakvöld, enda beöiö frétta af tóninum I viöræöum Alþýöuflokks og Alþyöubandalags. 6 Tvö úr hópi „þjóöháttasafnara 1976” skrifa: Heiður þeim sem heiður ber A dögunum reit Margrét Her- mannsdóttir langa grein i nokkur dagblaöanna um framtiö forn- leifarannsókna á Islandi. I grein þessari víkur hún litillega aö „þjóöháttasöfnun stúdenta” sem fram fór sumariö 1976. Er ekki annaö aö skilja á henni, en aö þjóöminjavöröur hafi haft vald til aö ráöstafa nokkrum miljónum til þjóöháttasöfnunarinnar. Skal hér itrekaö, aö slikt vald haföi hann alls ekki. 1 dagskrárgrein i Þjóö- viljanum 4. júii dregur Margrét nokkuö i land og heitir þetta nú ,,aö i hana (söfnunina) hafi veriö ausiö miljónum fyrir tilstuölan Þjóöminjasafns”. Hér stefnir sýnilega i einhvern oröaleik, sem undirrituö telja ástæöulaust aö reyna fimi sina i. Komiö hefur fram, hver stuön- ingur Þjóðminjasafns viö söfnun- ina var, og veröur Margrét slst sökuö um aö gera litiö úr honum. En sá stuöningur, sem fyrst 'og fremst skipti sköpum um, aö hægt var aö ráöast I söfnunina, kom frá fjölda velviljaöra aöila vlös vegar um landiö. Ef Margrét gerir sér þetta fullljóst, ættu frekari oröa- leikir aö vera ástæöulausir, en einmitt framhjá þessu meginatr- iöi viröist hún llta. Annars er þessi dagskrárgrein aö ýmsu leyti hinn furðulegasti samsetningur. Af þeim sökum m.a. viljum viö taka fram eftir- farandi: Frá upphafi hafa allir vitaö, sem viljaö hafa, aö Arni Björnsson var annar af tveimur forsvarsmönnum þessarar söfn- unar og aö hún var framkvæmd I samvinnu viö þjóðháttadeild Þjóöminjasafns, eins og fyrir löngu hefur veriö birt, m.a. I skýrslu Þjóöminjasafns fyrir áriö J 1976, sem prentuö er i Arbók Hins Islenska fornleifafélags 1977. 6. júli 1978 Tvö úr hópi „þjóðháttasafnara 1976” Haligeröur Glsladóttir Asmundur Sverrir Pálsson. Lúövlk Jósepsson, formaöur Al- þýöubandalagsins, fjallaöi ýtar lega um stööu fiokksins aö lokn- um kosningum og um verkefni framundan. Hann vakti m.a. sér- staka athygli á þvi.aö nýtt fylgi heföi Alþýöubandalagiö sérstak- lega fengiö hjá ungu fólki, úti- vinnandi konum og hjá alþýöu- fólki I sveitum landsins. Athuga- semd frá skrifstofu Þjóðminja- safns íslands t grein eftir Margréti Her- mannsdóttur i Morgunblaöinu og Þjóöviljanum 4. júli sl. standa þessi orö: „Þrátt fyrir að Þjóöminjasafn hafi lýst yfir vilja sinum aö styrkja „Svæöiskönnun sunnan Skarösheiöar” gekk erfiðlega aö innheimta nokkurt fé enda fjár- skorti boriö viö. Um síöir fengust þó 150.000 krónur árið 1976 (en hvorki 200.000 eöa meira eins og Arni Björnsson gefur i skyn)”. 1 reikningum Þjóöminjasafns kémur fram, aö 23. ágúst 1976 er rikisféhiröir beöinn aö greiöa „starfshópi I þjóölifs- og þjóö- háttarannsóknum á Hvalfjarðar- svæöinu kr. 150.000.00 — vegna vinnu viö efnissöfnun á söfnunar- svæöinu”. 6. júni 1977 er rlkisféhirðir svo beöinn aö greiöa „Þorláki H. Helgasyni, Brávallagötu 8, nafnnr. 9673-3917, f.h. þeirra, er staöiö hafa aö svæöiskönnun sunnan Skarösheiöar, kr. 61.260,- — vegna ógreidds kostnaöar viö könnun á Hvalfjaröarsvæöinu sl. sumar”. Samtals veröa þetta kr. 211.260.00. 6. júll 1978 ! Halldóra Asgeirsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.