Þjóðviljinn - 07.07.1978, Side 10

Þjóðviljinn - 07.07.1978, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. júll 1978 n □ r yo ” A í —i n □ £>p<°)G@ ][? '—r / * n □ íslandsmótið í I . d efld l: Línumar hafa skýrst í fyrri umferðinni Ekkert lið virðist liklegt til þess að ógna veldi Vals og ÍA á toppnum Margt bendir til þess aö Valsmenn muni I haust fagna sigri eins og á þessari mynd, þar sem fyrirliöi þeirra Ingi Björn Albertsson hamp- ar bikarnum, en Albert Guðmundsson og Siguröur Dagsson, þáver- andi markvöröur, gleöjast meö honum á myndinni. Siðari umferð íslands- mótsins í knattspyrnu hefst á morgun, laugar- dag. Verður ekki annað sagt en að linur hafi töluvert skýrst i fyrri hlutanum og ljóst er um þessar mundir hvaða tvö lið munu berjast um íslandsmeistaratitilinn, ef fram heldur sem horf- ir. VALUR hefur enn ekki tapaö stigi i sumar og enda þótt liöið hafi ekki sýnt sömu snilldartil- buröina og á sl. sumri dylst eng- um að liöiö hefur á aö skipa mörgum frábærum einstakling- um og meö forna frægö aö baki og sjálfstraustið i lagi má alltaf komast langt. Hitt er annað aö tvennt hlýtur að gerast i siöari umferöinni, þótt þaö stangist e.t.v. svolitiö á. Annars vegar hlýtur þjálfari liðsins aö ná betri tökum á sinu verkefni vegna vaxandi þekkingar á leik- mönnunum og hins vegar hlýtur að koma aö þvi aö Valur fari aö tapa stigi eða stigum. Liöiö hef- ur a.m.k. ekki náð aö sýna nógu sannfærandi hluti til þess aö hægt sé aö reikna þvi fullt hús stiga úr þessu tslandsmóti. Að einu leyti finnst manni Valur hafa skemmtilega sér- stööu miöað við önnur lið. Þaö var varamannabekkurinn. A honum sitja áreiðanlega sterk- ari menn en hjá nokkru öðru liöi og má nefna t.d. aö i slöustu leikjum hafa vermt vara- mannabekkina menn eins og Hálfdán örlygsson (er aö ná sér eftir meiðsli), Magnús Bergs, Vilhjálmur Kjartansson o.fl. Greinilega er baráttan um hvert sæti i liöinu hörö, sterkir menn á varamannabekkjum og sýnir það vissulega góöa breidd i lið- inu. AKRANES er um þessar mundir eina félagiö sem ógnar veldi Valsmanna. Liöiö hefur tapaö þremur stigum, en leikiö einum leik færra en Valur, sem á eftir aö leika gegn IBV I Vest- mannaeyjum. Vart veröur sagt um Skagamenn að lánið hafi leikið viö þá á sama hátt og Valsmennina, og óneitanlega kom það töluvert á óvart aö Val- ur skyldi bera sigurorð af ÍA uppi á Akranesi i siöasta leik fyrri umferöarinnar. Akranes tapaöi þar 1:0 meö marki sem valur skoraöi úr vitaspyrnu tveimur minútum fyrir leikslok og vel kann svo aö fara aö sá leikur ráöi endanlega úrslitum I þessu Islandsmóti. Þaö veröur engu aö siöur aö viöurkennast aö i heildina sýndu Akurnesing- ar öllu meiri knattspyrnulega yfirburöi yfir andstæöingum sinum heldur en Valur I þeim leikjum sem farið hafa fram I Islandsmótinu á þessu ári. Markatalan er þó ekki ósvipuö, jafnvel heldur betri hjá Val, þvl þar er markatalan 23:5 gegn tölunni 25:8 hjá Akranesi. FRAMer nú I þriðja sæti und- irstjórn Guömundar Jónssonar. Liöið hefur komiö nokkuö á ó- vart og meö gamalreyndar kempur I mörgum stööum á- samt yngri strákum og vel frískum hér og þar I liöinu hefur ágætt jafnvægi náöst. Guö- mundur markvöröur hefur komiö nokkuð vel frá sinu og meö góöri samvinnu hefur liöiö halaö inn stigin. Mikiö vantar þó á aö Framarar geti ógnaö veldi Vals og IA með óbreyttum leik og I stigatöflunni er skýr munur á 2. og 3. sæti. VIKINGUR hefur nú leikiö undir stjórn hins breska þjálf- ara sins I þrjú ár og þaö verður aö segjast eins og er aö um verulegar breytingar til batnaö- ar á leik liösins er vart aö ræöa. Enn finnst manni Vikingur ein- hvern veginn hjakka I sama far- inu. Liðiö er aldrei lélegt, eigin- lega mjög sjaldan áberandi gotl og heildarmynd þessi ekki mik- ið breytt frá þvi áður en hinn út- lenski þjálfari kom til starfa. En vissulega virkar liðiö traust, þvi veröur ekki meö góöu móti komiö niöur fyrir miöja deild. ÞRóTTUR er meö sama stigafjölda og Vlkingur, eöa ná kvæmlega 50% vinningshlutfall Bæöi hafa liðin 9 stig eftir 9 leiki. Hins vegar kemur árang- ur Þróttara mjög á óvart. Liö- inu var af allflestum spámönn- um i vor spáö einu áf néöstu ssét unum og jafnvel falli, er. raunin hefur oröiöallt önnur. Þorsteinn Friöþjófsson þjálfari liösins hefur drifiö strákana upp og stappaö i þá ómældu baráttu- þreki, sem ásamt ágætri knatt- spyrnu hefur gefiö sér 9 stig. Þróttarar hafa á aö skipa ungu og efnilegu liöi, traustum mönn- um i vörn og fljótum sóknar- mönnum. Meösama áframhaldi ætti Þróttur meö öruggri stjórn að geta fest sér sess i 1. deild- inni. IBV hefur eins og Þróttur og Vikingur 50% vinningshlutfall, þannig aö segja má aö baráttan um 4. sætið sé ansi hörö. Vest- mannaeyingar hafa oft vaxið eftir þvi sem liðiö hefur á ts- landsmótiö og er ekkert óliklegt aö vegur félagsins veröi meiri i seinni umferöinni en þeirri fyrri. Koma þar einkum til hin- ar erfiðu aöstæöur liösins vegna einangrunar, þvi á vorin eru möguleikar á æfingaleikjum sárafáir. Einhvern veginn finnst manni Eyjamenn þvi keyra hálfblint i sjóinn er þeir leggja út i tslandsmótiö hverju sinni, án þess aö hafa haft aö- stöðu til þess aö fylgjast meö undirbúningi og getu helstu andstæöinga sinna. Fyrír Eyja- menn er því mikilvægt aö ná nægilega langt á hverju sumri til þess að komast i meistara- keppnina, þvi þar gefst kjöriö tækifæri til almennra „rann- sókna”. KEFLVIKINGAR hafa ekki verið sannfærandi þaö sem af er sumri og bendir margt til þess að liöiö muni slást fyrir tilveru sinni i 1. deildinni þar sem eftir er tslandsmótsins. IBK hefur 7 stig eftir fyrri umferöina, en áreiöanlega væru örlögin enn dapurlegri ef Þorsteinn Bjarna- son heföi ekki verið i markinu. Fyllir hann vel skarö Þorsteins Ölafssonar, sem lengi mátti jú halda vel á spööunum til þess aö merki Keflvikinga héldist á lofti. FHhefur náð sér i 6 stig á bar- áttugleðinni og sigurviljanum. Knattspyrnan hefur ekki alltaf verið sérstakt augnayndi, en lika ágætt á köflum. Hins vegar hefur liðið eins og áöur sagt bar- ist vel og blessunarlega tekist aö nýta sin marktækifæri, ef undan er skilinn ólánsleikur eins og gegn Fram I 16-liöa úrslitum bikarkeppninnar um daginn. t heildina er liöið ungt og jafnvel leikreynslulitiö, en reyndir knattspyrnujaxlar eins og Jan- us Guölaugsson, Ólafur Dani- valsson, Viöar Halldórsson og Þórir Jónsson þjálfari, halda vel utan um liöið og standa fyrir sinu. BREIÐABLIKer stóra undriö I sumar. Liöiö hefur hrapaö niö- ur úr öllu valdi hvaö baráttu og leikgleði snertir.og enda þótt oft sjáist þokkaleg knattspyrna á miöjum velli er frammistaöa sóknarmanna upp viö mark andstæöinganna afar slök. Ekki bætir svo markvarslan úr skák, en hún hefur veriö stóri höfuö- verkur liösins i allt sumar og ekki sist eftir að Sveinn Skúla- son meiddist. Ekkert bendir um þessar mundir til annars en aö liöiö falli i aöra deild, enda upp- skeran úr fyrrir umferöinni aö- eins eitt stig. —gsp. Siglfirðingar velgdu Vals mönnum uggum Þaö var heldur betur stemn- ing á Siglufiröi I gærkvöld þegar l.-deildarliö Vals kom I heim- sókn og lék gegn heimamönnum undir I 16-Iiöa úrslitum bikarkeppn- innar. Meira en 500 manns frá Siglufiröi og næsta nágrenni fylgdist meö hörkuspennandi viöureign I norölenskri sumar- bllöu. Liö KS kom mjög á óvart — ógnaöi jöfrinum úr Reykjavlk hvaö eftir annaö og i leikhléi var staðan 0:0. Þá höföu Siglfiröing- ar m.a. fengiö vltaspyrnu sem Sigurður Haraldsson I marki Vals varði meistaralega. 1 siöari hálfleik héldu Siglfirð- ingar enn áfram baráttu sinni og þó svo aö þeir sköpuöu sér mýmörg tækifæri voru þaö hinir leikreyndu liðsmenn Vals sem skoruöu 2 mörk. Atli Eövaldson skoraöi um miðjan siöari hálf- leik og Ingi Björn Albertsson annað markiö úr vitaspyrnu. Ömar Guömundsson I marki Siglfiröinga, sem stóö sig mjög vel i þessum leik, varöi raunar skot Inga Björns, en dómarinn var óþarflega örlátur ogleyfði Valsmönnum aö endurtaka spyrnuna. Leiknum lauk þvi meö 2:0 sigri Vals, en Valsmenn hrósuöu Siglfiröingum mjög fyrir ó- vænta en drengilega baráttu. Siðarí iimferð 1. deildarinnar hefst á morgun 10. umferðin I tslandsmótinu fer fram um helgina og leika þá þessi liö saman: LAUGARDAGUR: Akranes-Þróttur kl. 15.00 KA-Breiöablik kl. 16.00 Vlkingur-tBV kl. 17.00 SUNNUDAGUR: FH-Keflavlk kl. 20.00 Fram-Valur kl. 20.00

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.