Þjóðviljinn - 07.07.1978, Page 12
12 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 7. jlíli 1978
Kennara vantar
Við grunnskólann á Fáskrúðsfirði eru
m.a. lausar stöður tónmenntakennara,
dönskukennara og forskólakennara. Fyrir
hendi er ibúðahúsnæði, og kennt verður i
nýrri skólabyggingu. Upplýsingar gefur
formaður skóianefndar i sima 97-5194.
Upplýsingar einnig veittar i sima 97-5263.
iRafmagns- eða
tæknifræðingur
óskast til kennslustarfa og umsjónar við
vélskóla- og tækniskóladeildir Iðnskólans,
ísafirði.
Umsóknarfrestur er til 5. ágúst.
Upplýsingar veitir formaður skólanefndar
Finnur Finnsson i sima 94-3313.
Skólastjóri.
Rafmagnsveitur
rikisins
óska að ráða skrifstofumann.
Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra.
Rafmagnsveitur ríkisins.
VELABOKHALD
Hálfs dags starf við vélabókhald er laust
til umsóknar hjá Sjúkrasamlagi Reykja-
vikur. Laun samkvæmt kjarasamningi
rikisstarfsmanna.
Umsóknarfrestur til 25. þ.m. Umsóknum
skal skilað i skrifstofu S.R. þar sem veitt-
ar eru nánari upplýsingar.
Sjúkrasamlag Reykjavikur.
Sumarhátíð
• Alþýðubandalagsins í Norður-
landskjördæmi eystra
• Á Laugum í Reykjadal 7.-9. Júlí
Sumarhátíð Alþýðu-
bandalagsins t Norður-
landsk jördæmi eystra
verður haldin dagana 7.-
9. júlí á Laugum í
Reykjadal. Komið verður
saman á föstudagskvöld,
búist fyrir og tjaldað.
Laugardagur verður not-
aður til að treysta vin-
áttu- og flokksbönd og til
að fara í skoðunarferðir
eftir því sem hver hefur
löngun til.
A laugardagskvöld verður
kvöldvaka með söng og hljóð-
færaslætti.
Menn eru beðnir aö taka með
sér tjöld og annan viölegubUnaö
og ekki sakar að hafa með sér
gitara, blokkflautur og annað
sem mætti hafa skemmtan af.
Útigrill verður á tjaldstæðinu
svo að ekki má gleyma að hafa
aitthvaö með sér til að grilla.
Riítuferð vei ður frá Akureyri
um kvöldmaterleytið frá Eiðs-
vallagötu 18.
Upplýsing og skráning þátt-
takenda er hjá eftirtöldum:
ólafsfjörður: Agnar Víglunds-
son s. 62297
Dalvik: Óttar Proppé s. 61384
Akureyri: Skrifstofa Alþýðu-
bandalagsins við Eiðsvallagötu
s. 21875
Húsavik: Kristján Pálsson s.
41139
S-Þing.: Stefania Þorgrlmsdótt-
ir Garði Mývatnssveit
Raufarhöfn: Angantýr Einars-
son eöa Þorsteinn Hallsson.
Allir félagar og stuðnings-
menn eru hvattir til að mæta.
i Stjórn Stéttarsambands bænda
1
Mótmætír hækkun á
dýralyijum og raimagni
A fundi stjórnar Stéttarsam-
bands bænda 2. júni sl. var m.a.
rætt um verslun með dýralyf og
þær miklu verðhækkanir, sem
orðið hafa á þessum lyfjum á
undanförnum árum. Eftir-
farándi bókun var gerð á fund-
inum:
„Stjórn Stéttarsambands
bænda telur óviðunandi breyt-
ingu þá, sem gerð var á verslun
með dýralyf, aö taka þau úr al-
mennum verslunum og færa
þau eingöngu til lyfjabúða og
dýralækna, vegna þess að þessi
breyting hefur valdið erfiðleik-
um með að fá lyfin afgreidd.
Stjórnin skorar á landbúnaðar-
ráðuneytið og yfirdýralækni að
beita sér fyrir þvi aö þessu veröi
breytt i fyrra horf ellegar
tryggja með öðrum hætti að lyf-
in fáist alltaf afgreidd á venju-
legum verslunartima.
Þá mótmælir stjórnin þeirri
háu verslunarálagningu, sem
sett er á lyf þessi og krefst þess
að hún verði lækkuö”.
Einnig komu til umræöu þær
verðhækkanir, sem orðið hafa á
rafmagni.
Eftirfarandi bókun var gerð:
„Stjórn Stéttarsambands
bænda mótmælir þeirri hækkun,
sem ákveöin var á rafmagns-
verði til húshitunar i sl. april-
mánuði og telur aö með þeirri
verðbreytingu sé hallað óeðli-
lega á þá, sem tekiö hafa upp
rafmagnshitun i hús 1 trausti
þess, að hún væri hagkvæmari
en oliuhitun. Einnig er mótmælt
hækkun á marktaxta.
Jafnframt skorar stjórn
Stéttarsambandsins á Raf-
magnsveitur rikisins að fella
niður fastagjald af súgþurrkun-
armótorum”.
(Heim.: Uppl.þjón. landb.)
—mhg
Varmaskiptistöðin I Svartsengi. Mynd: ráa
Raforka irá Svartsená
Föstudaginn 9. júni sl. fór
■ fram I Svartsengi kynning á raf-
i Námskeid
I fyrir sam-
(vinnustarfs-
imenn
1 framhaldi af samþykkt aðal-
■ fundar SIS á siðasta ári hefur nú
■ verið hafið fjölþætt námskeiða-
■ hald fyrir starfsmenn sam-
■ vinnufélaganna á vegum Sam-
I vinnuskólans i Bifröst.
Allmikið var unnið að undir-
I búningi þessara námskeiða I
J skólanum sl. vetur, og þegar
I reglubundnu skólastarfi lauk i
■ vor hófust námskeiðin. Nú i
■ maimánuði voru þannig haldin
J sjö námskeið viðsvegar um
■ landið, sem ætluö voru af-
■ greiðslufólki I kaupfélagsversl-
! unum. Tvö þessara námskeiða
I voru I Borgarnesi, en hin voru á
■ Egilsstöðum, Reyðarfiröi,
I Sauðárkróki, Blönduósi og
■ Stykkishólmi. Þátttaka i þess-
■ um námskeiðum hefur verið
■ framúrskarandi góö. þvi sam-
■ tals hafa sótt þau um 200 manns
I og viðast hefur þátttaka
! verslunarfólksins verið milli 90
| og 100%.
■ Þá voru einnig haldin tvö
| tveggja daga námskeiö i skilta-
m gerð I Bifröst nú i mai. Fyrra
■ námskeiöið var haldið fyrir
J starfsmenn Kaupfélags Borg-
■ firðinga en hið slöara fyrir
■ starfsmenn ýmissa kaupfélaga
! á Vesturlandi. Þessi námskeið
1 sóttu samtals 24 samvinnu-
■ starfsmenn.
Það eru skólastjóri og kenn-
■ arar Samvinnuskólans sem
■ hafa annast skipulagningu og
2 framkvæmd þessara nám-
■ skeiða. Reynslan af þessari
1 byrjun er talin það góð, að fyrir-
2 hugað er að taka þráðinn upp að
I nýju siðar i sumar og halda sið-
■ an áfram næsta vetur.
(Heim.: Sambandsfréttir)
■ —mhg
L.
orkuframleiöslu með gufu- þrem vinnslurásum við húsiö,
hverfli og annarri starfsemi sem er komið, en þá er Orkuver
Hitaveitu Suðurnesja. Viðstadd- I fullbyggt til þess að skila frá
ir voru fjöldi gesta, þar á meðal sér öllu þvi heita vatni, sem
allir þáverandi þingmenn kjör- byggðirnar þurfa.
dæmisins, fulltrúar frá Orku- Athyglisvert er, að varma-
stofnun og verktökum, sem skiptastöðin hefur verið hönnuð
starfað hafa við uppsetningu með það fyrir augum að fram-
hverfilsins, umboðsmenn frá leiða rafmagn, og nýtist hluti
AEG og aðrir starfsmenn hita- hitaorkunnar, sem inn i stööina
veitunnar. kemur, til þess að snúa gufu-
Hitaveita Suöurnesja hefur nú hverfli.
lokið þriðja starfsári sinu, en Aætlað er að setja upp tvo
framkvæmdir við dreifiveitur gufuhverfla, sem eru 1 Mw
og orkuver hófust ekki fyrr en hvor. Sá fyrri var gangsettur 21.
síðla árs 1975. A þessu timabili apríl og hefur hann gengiö sam-
hefur tekist að fylgja fram- fellt frá 30. apríl og séö fyrir
kvæmdaáætlun aö mestu. allri raforkuþörf hitaveitunnar
Heildarkostnaður fram- tileiginþarfa,enþaöeruum 240
kvæmda mun nú vera um 3,5 kw á dag.
miljárðar. Lánafyrirgreiðslu Gert er ráð fyrir að siðari
hafa Seðlabanki og Landsbanki gufuhverfillinn verði settur upp
annast eftir þörfum. I haust og mun hitaveitan þá
1 Grindavik hafa flestir utan geta framleitt um 2 Mw, þegar
Þórkötlustaðahverfis og Eyja- allt er fullbyggt.
byggðar fengið hitaveituna. Hönnuðir vélbúnaðar I
1 Ytri-Njarðvik er lagningu varmaorkuveri eru Verkfræði-
dreifikerfis lokið og þar hafa stofa Guðmundar og Kristjáns
74% húseigenda fengið heitt en Arkitektastofan s.f. hefur
vatn, en dreifikerfi i Innri- annast hönnun húsa og Fjarhit-
Njarðvik verður lagt i sumar. un h.f. séð um verkfræðilega út-
I Keflavik er um 60% dreifi- reikninga þeirra, Orkustofnun
kerfis lokiö, en það sem eftir er, hefur annast ráðgjöf um efna-
verður lagt fyrir áramót. Nú fræði og afköst svæðisins. Raf-
þegar hafa um 14% Keflvikinga teikning h.f. og Jóhann Indriða-
fengiö heitt vatn I hús sin. son ásamt Rafmagnstækni h.f.
A þessu ári er áætlað að ljúka hafa haft yfirumsjón með upp-
að mestu viö lagningu dreifi- setningu gufuhverfils og frá-
kerfis i Sandgeröi og Garöi, á- gang stjórntækja.
samt aðveituæðum sem að þess- Stjórn Hitaveitu Suöurnesja
um stöðum liggja frá Keflavfk, skipa nú: Jóhann Einvarðsson,
sem og aö ljúka viö Vogaæð og formaður, Ólafur G. Einarsson,
dreifikerfi I Vogum. varaformaður, Alfreö Alfreðs-
Auk framangreindra fram- son, ritari, Albert K. Sanders,
kvæmda verður einnig á þessu Þóroddur Th. Sigurðsson.
ári lokið við þjónustubyggingu i Framkvæmdastjóri er Ingólfur
Svartsengi. Orkuveri I verður 1 Aðalsteinsson.
fulllokið, sem felst I þvl að bæta (Heim.: Suöurnesjatlðindi)
—mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason
/