Þjóðviljinn - 07.07.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 07.07.1978, Page 16
MOÐVIUINN Föstudagur 7. júli 1978 A&alsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hxgt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, Utbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skai beiit á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Hinn 26. iúní síðastliðinn voru fimmtíu ár frá því boranir eftir heitu vatni hófust við Þvottalaugarn- ar í Reykjavík. Við verkið var notaður „gullborinn" svonefndi/ sem nú hefur verið f luttur f Árbæjarsafn þar sem hann er til sýnis. I gær var verið að ganga frá bornum i Árbæ og siðdegis i dag verður hann settur í gang um stund. Borinn var keyptur til landsins Dregið í kosninga- happdrætti Alþýðu- bandalagsins Dregiö var i kosninga- happdrætti Alþýðubanda- lagsins 30. júni, en þar sem skil hafa ekki borist allsstaö- ar aö úr byggðum landsins voru vinningsnúmerin inn- sigluð hjá borgarfógeta. Vinningsnúmerin veröa birt 1 sunnudagsblaöi Þjóöviljans 16. júil n.k. Kjördæmaráö og aörir þeir, sem enn hafa ekki gert full skil, eru beönir um aö | gera skil til skrifstofu flokks- ins aö Grettisgötu 3 i Reykja- vik fyrir þann tima. * Alþýöubandalagiö. J Gögn vantaði úr Vesturlandi Landskjörstjöm kom saman tii fundar f Alþinglshdsinu til þess aö ganga endaniega frá óthiutun eilefu uppbótarsœta. Ekki var þó hœgt aö ganga frá málinu f gær vegna þess aö gögn höföu ekki borist kjör- stjórn i Vesturlandskjördæmi. Þau bárust Landskjörstjórn f gærkvöldi og veröur haldinn fundur aö nýju klukkan tfu I dag og formlega lithiut- aö uppbótarþingsætum. 1 landskjörstjórn eiga sæti taliö fra vinstri á myndinni: Arni Hali- dórsson, Egill Sigurgeirsson, Vilhjálmur Jónsson, formaöur, Björgvin Sigurðsson, Friöjón Sigurösson, ritari landskjörstjórnar, og Gunnar Möller. Ljósrn. eik. sveskjuiógúrt! Mjolkursamsalan I Reykjavík áriö 1922 af hlutafélaginu „Málm- leit” sem fengiö haföi leyfi til aö kanna hvort gull væri I jöröu i Vatnsmýrinni. Tildrög þeirrar málmleitar voru þau, aö áriö 1905 þóttust menn geta greint gull i nöfrum bors þess sem notaöur haföi verið viö borun eftir neyslu- vatni vestan við öskjuhliö. Var stofnaö hlutafélag, nefnt „Málm- ur”, keyptar borvélar og fenginn erlendur maöur til að annast verkiö. Litiö gull reyndist vera þarna, en frekari rannsóknir of fjárfrekar og lauk tilraunum þessum meö gjaldþroti félagsins áriö 1909. Enda þótt málmleitin i Vatnsmýrinni heföi engan árang- ur boriö, voru til menn sem enn báru þá von i brjósti að gull væri þar aö finna. Hinn 30. mai 1922 stofnuðu þessir menn hlutafélagiö „Málmleit” og var Kristófer Sig- urösson, þáverandi slökkviliös- stjóri, aöalhvatamaöur aö stofn- un þess. Pantaöar voru borvélar frá Alfr. Wirth & co. i Erkelenz 1 Þýskalandi og komu tækin til landsins voriö 1922. Boranir hóf ust strax og haföi Helgi Hermann Eiriksson verkfræöingur umsjón meö verkinu. Borinn var hagla- bor og mjög kraftmikill. Bor- sveifarnar voru handknúnar og unnu tveir menn, þeir Einar Leó Jónsson trésmiöur og Pétur Þor- steinsson verkstjóri viö verkiö. Þrátt fyrir góö borunartæki ból- aöi ekkert á gullinu i Vatnsmýr- inni og slöla árs 1924 var ákveðiö aö hætta borunum. Um svipað leyti var fariö aö ræöa um nýtingu heita vatnsins i Þvottalaugunum til hitunar húsa. Yfirborðsvatn i laugunum var þó ekki nægilega heitt og þurfti þvi að bora eftir heitara vatni. Var samþykkt aö Rafmagnsveita Reykjavikur keypti bor „Málm- leitar” til jaröborana. Stóöu bor- anir þessar frá 26. júni til 30. mai 1930. Umsjón meö verkinu haföi Þorkell Þorkelsson, þáverandi SÓGUFRÆGUR BOR f ÁRBÆJARSAFNI veöurstofustjóri, en viö borinn vann Einar Leó Jónsson, sá sem unniö haföi viö hann i Vatnsmýr- inni. Lokið var viö Laugaveituna sumariö 1930. Fyrsta húsiðsem hitaö var meö heitu vatni frá Þvottalaugunum var Austurbæjarskólinn, en 70 hús fengu þá heitt vatn, þar af um 60 ibúöarhús. Þegar hafnar voru boranir eftir heitu vatni fyrir Reykjavlk á Suður-Reykjum i Mosfellssveit hinn 16. okt. 1933 var „gullborinn” enn notaöur. Tveim árum slöar var stærri bor, nefndur „stóri borinn”, keyptur frá Þýskalandi og leysti hann þann gamla af hólmi. „Gullbor- inn” var þó aftur tekinn i notkun ári siöar og var fyrst á Reykjum, en siöar uppi i IVÍosfellsdal. A þessum árum haföi hitasvæðiö viö Reyki veriö rannsakaö og framkvæmdar boranir, en hita- veituframkvæmdir hófust 1939. Þrátt fyrir ýmsa erfiöleika vegna styrjaldarinnar voru fram- kvæmdir þaö langt á veg komnar árið 1943 aö hægt var að hleypa Skdrinn utan um borinn er sérkennilegur, meö hallandi veggjum. Hann var upphaflega smiöaöur þegar boraö var eftir heitu vatni I Laugunum, en siöar var honum breytt. „Gullborinn” var siðast f Gufunesi og var skúrinn oröinn illa útleikinn þar, rúöur og huröir brotnar. (Ljósm. —eik) heitu vatni i fyrsta húsiö 1. desember það ár. Var þaö Hnit- björg, listasafn Einars Jónsson ar, en um áramótin næstu var heitt vatn komiö i 1300 hús. Arið 1955 var „gullborinn” fluttur til Reykjavikur og byrjaö aö bora með honum við gömlu Sundlaug- arnar. Var hann notaöur til ársins 1965, en síöasta holan sem boruö var meö honum var i Gufunesi. Þar var borinn uns hann var fluttur I Árbæjarsafn siöastliöinn vetur. Hefur veriö unniö aö viö- gerö á honum á vegum Hitaveitu Reykjavikur svo og á husi þvi sem utan um hann var byggt og hefur Gunnar Sigurjónsson sem vann viö borinn i þrjá áratugi annast þaö verk. —eös Landskjörstjóm úthlutar uppbótar- þingsœtum í dag Helsta vonin í gullleit 1922

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.