Þjóðviljinn - 11.07.1978, Síða 2

Þjóðviljinn - 11.07.1978, Síða 2
2 StÐA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 11. jiili 1978 Gudni Jónsson og Leifur Eiríksson: auöiö var og hafa fá frystihils kostaö jafnmiklu tileins og B.D.H. en var þaö litiis metiö af sumu starfsfólki, og teljum viö þaö stafa af vanþekkingu þess. Fá frystihús hafa kostaö jafn miklu til verkkennslu eins og B.Ú.H. Snemma f vetur voru fengnar tvær konur vanar bónus- vinnu Ur einu af vestfjaröar- frystihúsunum til aö kenna bón- usvinnubrögö. Þvi var tekiö meö litlum þökkum og kallaöi sumt starfsfólk þaö móögun viö hafn- firskan verkalýö. Mun þorri starfsmanna nú þykja bónusfyr- irkomulagiö skárra en þaö sem fyrir var, þó aö ekki séu allir sátt- ir viö þaö. Nýjar kröfur, bætt fyrirkomulag Eftir aö viö tókum viö verk- stjórn lögöum viö áherslu á aö starfsfólkiö stundaöi vinnu sina reglulega og tókum fyrir allar ónauösynlegar frátafir, þaö væri ekki aö fara og koma á ýmsum timum og mæta óreglulega til vinnu, þvi aö viö töldum betra aö þeir sem stunduöu vinnu sina af kostgæfni sætuaö þessari vinnu. En þeir sem vildu hafa alla sfna hentisemi var þetta aö sjálfsögöu ekki aö skapi. Þannig var leitast viö aö gera frystihúsiö aö raun- verulegum vinnustaö, en ekki aö einhverju hallærisplani. Eitraöar örvar Eins og fyrr segir var stefnt aö þvf aö gera B.C.H. aö fyrsta flokks fyrirtæki og i þvi skyni þurfti margar breytingar aö gera, sem ekki voru vinsælar hjá sumum, enda var snemma fariö aö senda okkur eitraöar örvar einkum í bæjarblööunum I Hafn- arfiröi. Viö skulum leyfa ykkur aö heyra hér eina rödd úr skúma- skotunum: „Og er þaö ekki full- langt gengiö, ef fólk litur upp frá vinnunni i eina minútu, aö þaö skuli vera rekiö áfram meö fákyrðum.En kannski er drengj- unum ekki sjálfrátt, kannski er stjórnaö i gegnum þá af einhverri dularfullri persónu, og þeir lipur verkfærieins og sönnum Gestapó drengjum sæmir. — En svo er lika til þvlintfólk, og er grátbros- legt til þess aö vita, þegar þaö er eins og kviðskriöandi búrtfkur slefandi utan i verkstjórana og glefsandi aftan i hæla samverka- fólksins.” (Alþbl. 22.3.)) Viö létum skrifum sem þessum algerlega ósvaraö. Viö höföum þá trú aö starfsfólkiö mundi yfirleitt veröa ánægt, þegar fram liöu stundir og starfsfólkiö búiö aö reyna þaö aö þessar breytingar væru öllum til hagsbóta. Ekki viljum viö halda þvl fram aö verk okkarséuhafinyfir alía gagnrýni og viö ekki getaö staöiö aö ýms- um hlutum betur, en þessi var einlæg viöleitni okkar. Viö viljum lika taka þaö fram aö viö kynnt- umst mörgu duglegu og starfs- fúsufólkihjá B.Ú.H. Þaö átti sinn mikla þátt i þeim öru framförum sem B.Ú.H. tók og fóru vaxandi meö hverjum mánuöi. En þaö Framhald,á 14. siöu Vinnudeilan í Bæjarútgerð Hafnarfjardar Eftirfarandi greinargerð hafa verkstjórar BÚH sent fjölmiðlum til birtingar, en þar er um aö ræða athugasemdir þeirra viö umfjöllun blaða um vinnudeiluna og deilumáliö skýrt frá þeirra sjónarhorni. NU þegar viö höfum látiö af störfum viö Bæjarútgerö Hafnar- fjaröar eftir sögulegan aödrag- anda, viljum viö ekki láta hjá liöa aö gera nokkra grein fyrir brott- rekstri okkar Ur starfi og aödrag- anda hans. Viö höfum aö visu áöur reynt aö skýra þetta mál opinberlega á hlutdrægnislausan hátt, en mörgu höfum viö látiö ósvaraö sem á okkur hefur veriö boriö, enda er þaö þess eölis aö hver sómakær maöur veigrar sér helst viö því aö ansa óhróöri sem þyrlaö hefur veriö upp. En þaö er fyrst og fremst tvennt sem dregur okkur til þess aöskrifaþessarlinur.Annars veg- ar viljum viö gera nokkra grein fyrir skoöun okkar á stööu fisk- vinnslufyrirtækjanna og hins vegar vekja athygli á stööu ein- staklinga sem lenda I andstööu viö valdakerfi og I þessu tilviki er átt viö valdakerfi Verkalýös- hreyfingarinnar. Fiskiöjuver B.C.H. var tekiö i notkun seint á sjötta áratugnum og var mest hugsaö til fram- leiöslu á Rússlandsmarkaö. Slöan eru liöin um tuttugu ár og lltiö vera fylgst meö tækninýjungum og þróun á freöfiskmörkuöum og haföi afkoma fyrirtækisins veriö mjög slæm miöaö viö afkomu frystiiönaöarins i heild. Breytingar á fiskiöjuveri B.Ú.H. til nútimalegs horfs var fyrst af alvöru fariö aö hugsa um áriö 1976. Voru þá stjórnendur fyrirtækisins bUnir aö missa eitt besta góöæristimabil frystiiönaö- arins árin 1971-1974 fram hjá sér, þegar frystihús vltt og breitt um land voru I mikilli uppbyggingu. Ljóst var aö gripa varö til mjög róttækra ráöstafanna á sviöi tæknibúnaöar og vinnubragöa. Þá ákvaö fyrrverandi Utgerö- arráö aö taka upp stórhuga stefnu I málefnu Bæjarútgeröarinnar til þess aö gera þetta fyrirtæki af- kastamikiöogtraust.enþaö haföi veriö rekiö meö stórtapi og var um margt úr sér gengiö. Til þess aö gera þaö aö virkilegu nútima- fyrirtæki var hafist handa' um stórfellda uppbyggingu, kaup geröánýjum vélum og tækjum og ákveödö aö endurskipuleggja öll vinnubrögö og færa þau I nútima- horf, og hefur i þessu skyni veriö variö stórfelldum fjármunum. Þaö var meö öörum oröum stefnt aö þvi aö B.Ú.H. yröi fyrsta flokks fyrirtæki sem var aö sjálf- sögöu hagur fyrir alla, jafnt fyrir starfsfólkiö, skattgreiöendur I Hafnarfiröi og þjóöina alla. Voru allir þeir sem um þetta fjölluöu einhuga um þaö aö framfylgja markaöri stefnu. Viö vorum ráönir til B.Ú.H. s.l. vetur sem verkstjórar og tók ann- ar okkar til starfa I nóvember en hinn í desember. Verkefni þaö sem okkur var faliö var auk almennrar verk- stjórnar aö ráöa fólk til starfa, en þvl haföi veriö sagt upp störfum I frystihUsinu nokkrum mánuöum áöur vegna lagfæringa og upp- byggingar og i ööru lagi aö koma á nýjum vinnubrögöum og vinnu- tilhögun, þannig aö vinnuafliö nýttist betur, en á þaö mun tals- vert hafa skort áöur. Ennfremur skyldum viö sjá um, aö hráefniö nýttist til fullnustu og fram- leiösluvaran yröi 1 alla staöi eins vönduö og framast unnt. En tæknilegar nýjungar duga skammt ef gott starfsliö er ekki fyrirhendi. Ollum er kunnugt um aö lengi hefur sá háttur ttökast aö visafólkisem hefur skerta starfs- getu eöa átt hefur erfitt meö aö fá vinnu eöa stunda reglubundna vinnu i frystihúsin og hefur þetta loöaö mjög viö bæjarútgeröir. NU er ekki nema sjálfsagt aö þeir fái vinnu sem vilja vinna og ekki er hægt aö kasta þeim á dyr sem vegna aldurs eöa sjúkleika hafa skerta starfsgetu. En nú er þaö svo aö þau störf i frystihúsum, sem hæfa sliku fólku eru tiltölu- lega fá og þess vegna skortir mik- iö á aö vinnuafliö nýtist sem skyldi. Þótt svona hafi gengiö hingaö til, þá horfir allt ööruvisi viö núna. Viö erum I miöri tækni- byltingu I frysti-og fiskiönaðinum og þau tæki og útbúnaöur sem Úr vinnslusal BÚH er vinna lá niðri I verkfallinu. núna er unniö meö er svo glfur- lega dýr aö þaö er ekki annaö verjanlegt en nota fyrsta flokks vinnuafl. Þaö tala allir um þaö aö þaö þurfi úrvalssjómenn á hin stóru og nýtískulegu fiskiskip okkar, en enginn minnist á þaö einu oröi aö vinnslan úr sjávar- aflanum þurfi á slíku fólki aö halda. Sannleikurinn er sá aö i fiskvinnslunni starfar fólk sem betra er vinnslunnar vegna aö fái aö sitja heima á fullu kaupi, en þaö komi á vinnustaö. Þessu fólki þarf aö sjálfsögöu aö Utvega vinnu sem hæfir þvi betur og er hér verk aö vinna fyrir þær nefndir kaupstaöanna sem vinna aö féiagsmálum og ættu þær aö standa aö þvi i samvinnu viö verkalýösfélögin. Þetta er vanda- mál sem sum frystihús eiga viö aöstrlöaen í stórum sveitarfélög- Fyrri hluti um meö fjölbreytta atvinnuvegi eins og Hafnarfiröi ætti aö vera auövelt aö ráöa fram úr þessu. Markmiöiö I fiskiönaöinum ætti aö vera fullkomin fiskvinnsluhús meö úrvalsstarfsfólki. Þessu fólki ætti vitanlega aö greiöa hátt kaup, til muna hærra er gert er. Þetta er eitt af þeim feimnismál- um sem margir ræöa um en aldrei á réttum vettvangi og á kannski vaninn sinn þátt I þvl. Svona hefur þetta gengið hugsa menn og af hverju getur þaö þá ekki gengiö áfram. En viö viljum hér meö vekja athygli á þessu máli I þeirri von aö þaö veröi rætt málefnalega. Minning , Guðmundur Asgeirsson F. 24.9. 1920 d. 30.6. 1978 Þegar sú dapurlega frétt kom, aö mágur minn Guömundur Asgeirsson væri látinn, I miöjum önnum hins daglega llfs.vareins og þyrmdi yfir okkur vini hans og ættingja. Þaö orkar á hugann eins og þegar dimmt ský dregur skyndi- lega fyrir bjarta sumarsól. Af hverju hann, sem var svo sterkur tengiliöur fjölskyldunn- ar? Ég mi.nnist þess er ég ung stúlka kom fyrst á heimili tengdamóöur minnar, hve hlýr og einlægur Guömundur var mér þá, og allar stundir til þess siöasta, er við hjónin vorum nú fyrir nokki;- um vikum stödd viö brúökaup sonar hans. Þaö var fjarri huga mlnum þá, aö þessi hrausti glaöi mágur minn væri aö kveöja okk ur i hinsta sinn. Að hittast og gleöjast hér um fáa daga. Að heilsast og kveðjast það er lifsins saga. Þessar minningar koma I huga minn, nú er ég sest niður til aö skrifa nokkur kveöjuorö um þennan kæra vin. Guömundur var fæddur á lsa- firöi 24/9 1920. Foreldrar hans voru Jóhanna Amilia Jónsdóttir ljósmóöir og Asgeir Bjarnason sjómaöur. Ungur missti hann fööur sinn, sem hann minntist alla tlð meö miklum söknuöi. Ariö 1931 fluttist móöir þeirra meö synina til Reykjavikur, og átti Guömundur þar heima upp frá þvi. Þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni Aslaugu Ingimundar- dóttur og eignuöust þau 6 mann- vænleg börn. Tvær dætur átti Guðmundur fyrir, og var mikill kærleikur milli þeirra feögina. Eldri telpan dó I bernskú. Þegar ég kom inn i fjölskyld- una, bjó Jóhanna tengdamóöir min meö sonum sinum, Guö- mundi, Kjartani og Jóni, en eldri bræöurnir Grettir og Bragi höföu þá stofnað sin heimili. Þaö var eftirtektarvert hve mikill kærleikur rikti milli bræör- anna, og sú umhyggja, sem þeir sýndu móöur sinni alla tiö var þeirra gæfuspor, þvi allir hafa þeir reynst fyrirmyndar heimilis- feöur. Hugsa ég nú meö söknuöi til þessa góða vinar, sem var mér ætiö sem besti bróöir. Ég biö honum blessunar og handleiösiu guös, og biö guö aö styrkja Asu og fjölskyldu hans i þeirra miklu sorg. Marta Halldórsdóttir. Um þaö bil 70% útflutningstekna koma frá fískidnadi A þaö má minna og veröur seint ofmetiö hversu geypi mikilvægur fiskiönaöurinn er þjóöarbúinu. Um þaö bil 70% útflutníngstekna koma frá fiskiönaði. Margt verkafólk gerir sér ekki ljóst aö hagur fiskvinnslunnar er þess eigin hagur þvi þegar aöilar vinnumarkaösins setjast viö samningaboröiö eru lagöar, til grundvallar kröfum verkalýösfé- laganna tölur frá þjóöhagsstofn- un og sölufyrirtækjum fiskiönaö- arins þ.e. SIS, SH. Ef tölur þessar gefa til kynna bættan hag fisk- vinnslu og Utgerðar geta verka- lýösfélögin frekar gert sér vonir um aö kröfur þeirra nái fram aö ganga. Kemur þetta berlega I ljós nú siöustu daga er skilaverö af- uröa til frystihúsann er lækkaö þá bvriar eamli sultarsöngur at- viniiurekenda, gengisfellingj gengisfelling og verkafólk fer ekki varhluta af aö borga brúsann eins og þaö veit mæta vel best sjálft. Var falið að ráða fólk Astæðan til þess aö viö fórum aö ræöa um vinnuafliö var sú aö okkur var faliö aö ráöa fólk til vinnu, er B.Ú.H. tók til starfa aö nýju. Var þaö gert meö þaö I huga aö fá gott starfsliö, en aö sjálf- sögöu var þaö ekki létt verk og ekki allir á eitt sáttir hvernig til tókst. 1 ööru lagi var ákveöiö aö breyta vinnuháttum meö því aö reyna aö fá upptekiö bónuskerfi. Þetta fyrirkomulag gerir kröfu til vinnusemi og reglusemi og stuöl- ar aö bættri nýtingu, en verka- fólki gefet jafnframt tækifæri til þess aðauka tekjur srnar. Bónus- kerfiö hefur aö visu veriö nokkuö umdeilt, en skynsamlega fram- kvæmt er þaö bæöi fyrirtæki og verkafólki til hagsbóta. Þegar þetta kerfi var boriö upp viö verkafólk I B.Ú.H. varþaöfellt og virðist ástæöan helst hafa verið sú aö þaö hafi ekki viljað breyta um vinnutilhögunheldur halda sér viö gamla verklagiö. Og ekki bætti Ur skák aö viö.nýju verk- stjórarnir, sem vorum rétt komn- ir inn úr dyrunum, mæltum meö þvl og áttum á sjá um fram- kvæmd þess. En undarlegt var þaö aö vilja ekki taka upp þetta nýja kerfi til reynslu a.m.k. þvi aö þaö var alltaf hægt slöar ef starfefólkinu fannst þaö illbæri- legt að afnema þaö. En eftir nokkurntima og ekki hljóöalaust fékkst þaö upptekiö. Strax fyrstu vikuna sem skrán- ingar hófust sýndi sig aö 80-90% starfefólks fékk einhvern bónus. Vinnuhraöi stórjókst og nýting hráefnis batnaöi mikiö. Vitaskuld komu ýmsir byrjunaröröugleik- ar, svo sem skekkjur i skráning- um o.fl. Reynt var af fyrirtækis- ins hálfu aö bæta Ur eins fljótt og

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.