Þjóðviljinn - 11.07.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.07.1978, Blaðsíða 12
12 StDA — ÞJODVILJINN Þrifljudagur 11. júll 1978 Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Eftirtalið starfsfólk vantar að sálfræði- deildum skóla og grunnskólum Reykja- vikur: Sálfræðinga, félagsráðgjafa, sérkennara, þ.á.m. talkennara, ennfremur i matreiðslu- og umsjónar- starf i skólaathvarfi. Þá er laust starf forstöðumanns, fóstru og uppeldisfulltrúa við Meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15. Forstöðumaður þarf að hafa sálfræðilega og/eða félagslega menntun. Umsóknarfrestur lengist til 23. júli. Umsóknir berist fræðsluskrifstofu Reykjavikur, en þar eru veittar nánari upplýsingar i sima 28544. Fræðslustjóri. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Landspitalinn Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við Kvennadeild spitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til 1 árs frá 1. ágúst n.k. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 25. júli. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar i sima 29000. Reykjavik, 11.7. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍ KSGÖTU 5, SÍMI 29000 Tilkynning frá Sölu vamarliðseigna Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensás- vegi 9 og Keflavikurflugvelli verða lokað- ar vegna sumarleyfa frá 17. júli til 18. ágúst. • Blikkiöjan Asgaröi 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 Auglýsing í Þióðvilianum ber ávöxt Frá skólasetrinu aft Laugarvatni. Sumarbúðir að Laugarvatni Eins og undanfarin ár mun Ungmennafélag Keflavikur gangast fyrir sumarbúðum að Laugarvatni dagana 7.-11. ágúst i sumar. A Laugarvatni er mjög góðað- staða fyrir sumarbúðir. Umhverfi er þar fagurt og mjög góð aöstaða til iþróttaiðkana. Dvalið verður i húsnæði Iþrótta- kennaraskólans. Innritun og nánari upplýs-' ingar eru i Sportportinu. Þátt- tökugjald er kr. 12.000, og er þar allt innifaliö: gisting, fæði, ferðir, kennsla, aðgangur að sundlaug, gufubaði o.fl. (Heimild: Suðurnesjatlðindi). —mhg Ætli að þær séu úr Alftaverinu? Álftirnar í Alftaveri Ný björgun- arstöð í Sandgerði Fyrir nokkru var vigð ný björgunarstöð i Sandgerði og jafnframt minnst 50 ára afmælis slysavarnardeildarinn- ar Sigurvonar, en hún er elsta slysavarnar- deildin innan vébanda Slysavarnarfélags Is- lands. Vfgsluhátlðinfórfram í glæsi- legum samkomusal á efri hæö hússins og hófst með þvi, að formaður Sigurvonar, Kristinn Lárusson, flutti ræðu. Þvihæst talaði Sigurður Guðjónsson, formaður björgunarsveitarinn- ar, og afhenti hann Gunnari Friðrikssyni, forseta SVFf húsiö sem aftur afhenti það Kristni Lárussyni ásamt einnar milj. kr. ávisun, sem gjöf frá SVFI. Kristinn þakkaöi hina höfðinglegu gjöf meö þeim orö- um aö hún kæmi sér vel, þar sem hægt yrðinú að greiða allar skuldir og þar með ætti slysa- varnardeildin húsiö skuldlaust. Þá tók til máls Alfreð Alfreös- son, sveitarstjóri, og afhenti björgunarsveitinni 1 milj. kr. aö gjöf frá Miðneshreppi, er varið skyldi til tækjakaupa. Þessu næst var húsið vigt af sr. Guðmundi Guðmundssyni, en kirkjukór Hvalsneskirkju söng. Aö lokinni vigslu var boöið til kaffidrykkju og siðan var gest- um boðið að skoða húsið. Bygging hússins hófst í ágúst 1971. Það eru tvær hæðir, 390 ferm. og 1430 rúmm. Fyrir tveimur árum keypti Miönes- hreppur 650 rúmm. i neðri hæð- inni fyrir slökkvistööina og var sú sala liður i fjáröflun björg- unarsveitarinnar til húsbygg- ingarinnar. A neöri hæöinni er einnig björgunarstöð og Bóka- safn Miðneshrepps hefur þar og aðstöðu. A efri hæö hússins er svo glæsilegur samkomusalur. Mest-öll vinna við húsiö hef- ur verið unnin i sjálfboðavinnu af meölimum björgunarsveitar- innar, ásamt ýmsum utan hennar, sem lagt hafa hönd að verki. (Heim.: Suðurnesjatiðindi) —mhg L Bændur í Álftaveri kvarta undan ágangi álfta á tún í sveitinni. Þær sækja mest i túnin á vorin og fyrri part sum- ars og dæmi eru til þess, að álftirnar hafi gerst áreitnar við lambfé. A aðalfundi Mjölkursamlags Skagfirðinga kom fram, að innvegin mjólk I samlagið á árinu 1977 var 9.219. 773 ltr. og hafði aukist um 5,02% frá fyrra ári. Birgðir mjólkurvara um áramót voru aö verömæti alls kr. 450 miij. A arinu 1977 fækkaði mjólkurinnleggjendum um 23 oe eru nú skráðir 217 Ein aðsópsmikil álft hálfrot- aði hund i vor, laust hann með vængnum i návigi. Reynt hefur verið að hræða álftirnar burt með fuglahræðum, en það gefst misjafnlega. Nafnið á sveitinni, Alftaver, bendir til þess, að þar hafi álftir áður búið. (Heim.: Freyr). —mhg mjólkurinnleggjendur . Meðal- innlegg hækkaði um 4.810 ltr. Mesta mjólkurinnlegg haföi Reynir Gislason, bóndi I Bæ, 158.658 ltr. Útborgunarverð til bænda var kr. 62.56,9 eða 75,17 af grund- vallarverði, sem var kr. 83,35 á ltr., sem er rúmlega grund- vallarverð. —mhg / Innyegin mjólk óx um rúm 5%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.