Þjóðviljinn - 14.07.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.07.1978, Blaðsíða 3
Fiistudagur 14. júli 197K ÞJODVILJINN — SIDA 3 Ginsbúrg dæmdur í átta ára þrælkun og litháiskur andófsmaður til 15 ára frelsissviptingar 13/7 — Sovéski andófs- maðurinn Alexander Gins- búrg var i dag dæmdur til átta ára þrælkunarvinnu í búðum undir sérstakri stjórn, eins og það er orðað i Reuter-frétt frá Kaluga, suöur af Moskvu, en þar var Ginsbúrg leiddur fyrir Hann var ákærður fyrir andsovéskar æsingar og áróður. 1 Vilnu, höfuöborg Litháens, var þarlendur félagi i Helsinki- hópnum, Viktoras Petkus, dæmd- ur til 15 ára frelsissviptingar, sem skiptist á milli fangeisisvistar, þrælkunarvinnu og útlegöar. Hann var borinn samskonar sök- um og Ginsbúrg, auk þess sem hann var ákæröur fyrir aö skipu- leggja aögeröir gegn rikinu. Jel- ena Resnikova, lögmaöur Gins- burgs, sagöi aö I búöum undir „sérstakri stjórn” sættu fangar verri kjörum og aöbúnaöi en I nokkrum öörum búöum ætluöum föngum, sem dæmdir eru til þrælkunarvinnu. Sækjandinn. I réttarhöldunum yfir Anatóli Sjtsjaranski, sem fara fram i Moskvu, hefur krafist þess aö hann veröi dæmdur til 15 ára fangelsis- og þrælkunarbúöa- vistar. Alhanir harðorðir: „Kína sparkar í allar reglur Kosningahappdrœttið: Síðasti skiladagur I dag er siðasti skiladagur i kosningahappdrætti Al- þýöubandalagsins. Menn eru beðnir um að gera skil á skrifstofu Alþýöubandalagsins, Grettisgötu 3. Siminn er 17-500. Vinningsnúmerin verða birt i sunnudags- blaði Þjóðviljans. marx-lenínismans 55 13/7 —Albanska stjórnin staöfesti f dag aö rétt væri aö Kina heföi stöövaö alla efnahagslega aöstoö til Albaniu og kallaö heim alla kin verska sérfræöinga, sem starfa hjá Albönum. Segja albönsk stjórnarvöld, aö hér sé um aö ræöa einhliöa og gerræöislega ráöstöfun af hálfu kinverskra stjórnvarvalda, og veröi ekki annaö séö, en aö visvitandi til- gangur Kínverjasé aö spilla sain- skiptum rikjanna tveggja. I tilkynningu frá albanska sendiráöinu I Vinarborg er kin- verska stjórnin sökuö um stór- veldistilhneigingar, frávik frá marx-leninisma og samstarf viö heimsvaldasinnaöa og aftur- haldssama aöila. Kína” sparkar i hverja einustu meginreglu marx-leninismans og alþjóöa- hyggju öreiganna,” segir i til- kynningu sendiráösins. Albanir segja einnig, aö meö þvi aö stööva til þeirra efnahags- og tækniaöstoö gangi Kinver jar á geröa samninga og lýsi þetta stórveldishroka þeirra. Albanir hafi reynt aö jafna deilurnar viö Kina, en kinverski kommúnista- flokkurinn hafi visaö öllum sátta- umleitunum á bug. 155 „Mallorca logandi kyndiir 12/7 — Atta eldar geisa i kjarr- skógum á eynni Mallorca, einni mestu túristaparadis heims. Talsmaöur spænsku náttúru- verndarstofnunarinnar segir, aö eldarnir magnist og hætta sé á þvi aö þeir nái saman. Hann segir aö Mallorca sé oröin „kyndill upp úr sjónum ”. Hugsanlegt er taliö aö um ikveikjur hafi veriö aö ræða. Herliö og slökkviliö fæst nú við eldana, og enn sem komiö er ógna þeir engum þeim stööum, þar sem erlendir ferðamenn hafast viö. OSTAKYNNING - OSTAKYNNING í dag frá kl. 14—18 Kynntur verður nýr ostur HVÍTLAUKSOSTUR. Guðrún Hjaltadóttir húsmœðrakennarí kynnir m.a. ídýfu með HVITLAUKSOSTI, sósur með HVÍTLAUKSOSTI o.fl. Komið og bragðið á nýja HVÍTLA UKSOSTINUM Ókeypis uppskríftir. Nýr bæklingur nr. 26 OSTA OG SMJÖRBÚÐIN SNORRABRAUT OSTAOG SMJÖRSALAN SE nvn frr nm Sumar j akkar nir frá Max komnir aftur. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU Andrew Young: Steli ég litlu og standi ég lágt... 13/7 — Cyrus Vance, utanrikis- ráöherra Bandarikjanna, sagöist i dag hafa veitt Andrew Young, ambassador Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóöunum, ofanigjöf fyrir ummæli hans um pólitiska fanga i Bandarikjunum, sem i gær birtust I frönsku blaöi. Sagöi Young aö i bandariskum fang- elsum væru hundruð og jafnvel þúsundir pólitiskra fanga. Young sagöi aö vissulega væri enginn Bandaríkjamaöur fang- elsaöur fyrir aö gagnrýna rikis- stjórnina, skrifa gagnrýnar bók- menntir eöa aö berjast fyrir mannréttindum, en hinsvegar væru gallar bandariska þjóö- skipulagsins sllkir, að fólk lenti frekar 1 fangelsi fyrir aö vera fátækt en slæmt. Gáfaö fólk og metnaöargjarnt lenti oft i fang- elsi ef þaö væri fátækt, en riku fólki meö sömu eiginleika stæöi framabrautin opin. Ambassa- dorinn benti einnig á, aö ekki væru nema tiu ár siöan hann sjálfur var fangelsaöur af póli- tiskum ástæöum — þegar hann var leiddur fyrir rétt i Atlanta fyrir aö hafa skipulagt mann- réttindabaráttu blökkumanna. Young virtist leggja nokkuö aö liku baráttu sovésku andófs- mannanna og mannréttinda- baráttuna I Bandarikjunum á sjö- unda áratugnum, en i henni tók hann sjálfur virkan þátt. Hann gagnrýndi sovésk stjórnarvöld eindregiö i viötalinu fyrir réttar- höldinyfir Ginsbúrg, Sjtsjaranski og öðrum andófsmönnum og bar jafnframt lof á andofsmennina. Hann kvaöst halda aö þeir gætu vel orðið sovéska þjóðfélaginu til endurlausnar og aö þeir væru eölileg afkvæmi þess, enda þótt sovésk yfirvöld heföu enn ekki skiliö þaö. Bandariskum ráðamönnum kvaö hafa brugöiö ónotalega viö ummæli Youngs og i tilkynningu frá Hvita húsinu er hann áminntur og tekib fram aö forseti og utanrikisráöherra eigi aö fjalla um utanrikismál út á vib af hálfu Bandarikjanna, en ekki aörir. Afurhaldsmaöurinn Barry Goldwater, eitt sinn fram- bjóöandi repúblikana til forseta- embættis, hefur krafist þess aö Young sé rekinn úr embætti, og er sagt aö þeirri tillögu vaxi fýlgi á Bandarikjaþingi. Young hefur oft áöur látið frá sér fara ummæli, sem Bandarikjastjórn hefur likaö miður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.