Þjóðviljinn - 14.07.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.07.1978, Blaðsíða 13
Köstudagur t4. júll 1978 l>JÓOVILJINN — SIÐA 13 Kvöldvaktin um borö I Herjólfi á sunnudagsmorgni. A myndinni eru frá vinstri, Asi f Bæ og Arni Johnsen, sem voru leiösögumenn I feröinni, Asta R. Jóhannesdóttir og Siguröur Ingólfsson tæknimaöur. SIGLT í KRINGUM EYJAR — og ungt fólk i gömiu húsi heimsótt Meöal efnis á Kvöldvaktinni er sigling meö Herjólfi um- hverfis Vestmannaeyjar, undir leiösögn Asa i Bæ og Arna Johnsen. Þessi skemmtisigling var liöur i dagskrá menningar- daga sjómanna og fiskvinnslu- fólks i Vestmannaeyjum og var siglt i fallegu veöri aö morgni sunnudagsins 2. júli sl. Leiö- sögumennirnir bregöa á leik, lýsa þvi sem fyrir augu ber, segja sögur og taka lagiö. Þá verður rætt viö ung hjón sem keyptu gamalt hús i gamla bænum i Hafnarfiröi, en seldu i staöinn nýju blokkaribúöina sina. Þaö er oröiö býsna algengt aö ungt fólk kjósi aö setjast aö i gömlum og grónum húsum og sagöi Asta R. Jóhannesdóttir, sem stendur vaktina i kvöld, aö hana heföi langaö til aö kynnast viöhorfi einhverra úr þessum hópi, ástæöum þess aÖ vilja kaupa gamalt hús og kostum og göllum þess aö búa i sliku hús- næði. I þættinum er viötal viö Kristinu Ölafsdóttur og Böövar Guömundsson um sönghóp Alþýðuleikhússins og starfsemi hans og framtiöaráætlanir Alþýöuleikhússins. Kristin syngur lag i þættinum. sem ekki hefur áöur verið flutt i útvarpi, en lagið er úr dagskrá, sem sönghópurinn flutti á menning- ardögunum i Eyjum. Linda Gisladóttir, söngkona i Lummunum og Circus, litur inn á vaktina og Asta ræöir stutt- lega viö hana. Nokkuö veröur af aösendu efni. Frá Vestmanna- eyjum sendi Björn Bergsson kennari nokkur frumsamin lög sem hann leikur og syngur og veröur eitt þeirra flutt i kvöld. Asta mun einnig spjalla viö Björn um sumarfri kennara, tónlistarlif i Eyjum og fleira. Talsvert hefur borist af aö- sendu efni til þáttarins, en upp- tökur eru mjög misjafnar. Einkum vill söngur koma illa út, þegar hann er magnaöur upp, eins og þarf að gera áöur en hann er sendur út. Ekki er þvi hægt aö nota nema hluta þess efnis, sem berst. Asta sagöist samt vilja hvetja fólk til að senda þættinum efni, einkum ljóö eöa stutt efni i léttum dúr. Kvöldvaktin hefst klukkan 22.50 i kvöld. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 l.étl lög og morgunrabb. 7.55 Morgunba'n. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbi (útdr). 8.35 Af ýsmu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Gunnvör Braga heldur áfram lestri sögunnar um „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan : „Ofurvald ástrlöunnar” eftir Ileinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (2). 15.30 Miödegistónleikar: Féla gar I Richard Laugs kvintettinum leika Serenööu I G-dúr op. 141a eftir Max Reger. Guy Fallot og Karl Engel leika Sónötu fyrir selló og planó eftir Claude Debussy. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? Guörún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfiö, VII: Fjaran. 17.40 Barnalög 17.50 Karkennarar. Endur- tekinn þáttur Glsla Helga- sonar frá siöasta þriöjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Krétlir. Kréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Lundúnarbréf meö eftir- skrifl frá Klorida. Sendandi: Stefán Jón Hafstein 20.00 Krönsk tónlist a. „Pour le Piano” eftir Claude Debussy. Michel Beroff leikur. b. Lög eftir Gounod, Chabrier, Bizet o.fl. Gérard Souzay syngur, Dalton Baldwin leikur á pianó. 20.40 Andvaka. Sjötti og síðasti þáttur um nýjan skáldskap og útgáfuhætti. Umsjónarmaöur: Olafur Jónsson. 21 25 „Symphonie Espagnole” fyrir fiölu og hljómsveit eftir Edouard Lalo Leonid -Kogan og hljómsveitin Fil- harmonia I Lundúnum leika. Hljómsveitarstjóri: Kyril Kondrasjín. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta Uf”, — úr bréfum Jörgen Krantz Jakobsens William Ileinesen tók saman. Hjálmar Ólafsson les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón Asta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veburfregnir. Forustu- greinar dagblabanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlog Paul Mauriat og hljómsveit hans leika lög eftir Bitlana. 9.00 Dægradvttl Þáttur I um- sja ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.00 Messa I Ddmkirkjunni Prestur: Séra Þórir Step- hensen. Organleikari: ólaf- ur Finnsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjttlþing óli H. Þðröar- son stjórnar þættinum. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur 16.25 A sauöburöi Dagskrá tekin saman af Siguröi O. Pálssyni skólastjóra. Lesarar meö honum: Jón- björg Eyjólfsdóttir og Gunnar Stefánsson (Aöur útvarpaö 28. mai i vor). 17.30 Létt Ittg Harmoniku- hljómsveit Wills Glahé leik- ur, Joan Baez syngur nokk- ur lög og Hans Busch trfóiö leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétttr. Tilkynningar. 19.25 Þjóöllfsmyndir Jónas Guömundsson rithöfundur flytur þáttinn. 19.55 Sinfónluhljdmsveit ts- lands lcikur Islenska tónlist 20.30 Otvarpssagan: „Kaup- angur" eftir Stefán JUlfcts- son Höfundur les (20). 21.00 Stúdló 11 Tónlistarþáttur i' umsjá Leifs Þörarins- sonar. 21.50 Framhaldsleikrit: „Leyndardttmur leigu- vagnsins” eftir Michael Hardwick byggt á skáld- sögu eftir Fergus Hume. Þriöjiþáttur. Þyöandi: Eiö- ur Guönason. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Persónur og leikendur: Sam Gorby rannsóknarlögreglumaöur: Jón Sigurbjörnsson. Duncan Calton lögfræöingur: RUrik Haraldsson. Madge Frettle- by: Ragnheiöur Steindórs- dóttir. Brian Fitzgerald: Jón Gunnarsson. Sally Rawlins: Helga Þ. Stephen- sen. Felix Roleston: Sigurö- ur SkUlason. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvttldtónleikar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.Ó0 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn: Séra GIsli Jónasson flytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15 Veburfregnir. Forustu- greinar landsmálablaöa (iltdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur á- fram aö lesa söguna ,,Lottu skottu” eftir Karin Michael- is í þýöingu Siguröar Krist- jánssonar og Þóris Friö- geirssonar (6). 9.20 Tónleikar 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaöa rm ál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir 10.10 Veöur- fregnir. 1.0.25 Aöur fyrr á árunum: AgUsta Björnsdóttir sér um þáttinn. Atli HeimirSveinsson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 112.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan ,,Ofur- vald ástrlðunnar** eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson ])ýddi. Steinunn Bjarman les (3). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir Ti’lkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: ,,Til minningar um prinsessu” eftir Ruth M. Arthur Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi. Helga Haröardótt- ir les (3). 17.50 1 Reykjadal I Mosfells- sveit: Endurtekinn þáttur Gunnars Kvarans og Einars SigurÖssonar frá slöasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Elsra Pétursson læknir tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Asta Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Sumargleöi Sigmar B. Hauksson tekur saman blandaöan dagskrárþátt. 22.05 Kvöldsagan: ..Dýrmæta Hf” — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók saman. Hjálmar ólafsson les þýö- ingu sina (4). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar I 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt Ittg og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir.8.10 Dagskrá 8.15 Veóurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.) 8.35 Af jmsu tagi: Tdnleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (7) 9.20 Tónleikar 9.30 Til- kynningar. 9.45 SjávarUtvegur og fisk- vinnsla: Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ölafsson. Rætt vib Ingólf S. Ingólfsson formann Far- manna- og fiskimannasam- bandsins. Einnig flytur AgUst Einarsson skýrslu um veióar togaranna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóur- fregnir. 10.25 Vlösjá:Helgi H. Jónsson fréttamaóur stjórnar þættinum. 10.45 Um notkun hjálpartækja fyrir blinda og sjónskerta Arnþór og Glsli Helgasynir taka saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar. 12.25 Veóurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miódegissagan: „Ofur- vald ástrlóunnar" eftir Heinz G. KonsaUk Steinunn Bjarman les (4). 15.30 Miódegistónlelkar Eric Parkin leikur planólög eftír Ernest John Moeran. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Til minnlngar um prinsessu" eftir RuthM. Arthur Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi Helga Haróardóttir les (4). 17.50 Vlösjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FrétUauki TU- kynningar. 19.35 Frá kynl til kyns: Þytt og endursagt etni um þróun mannsins Jóhann Hjaltason kennari tók saman. Hjalti Jóhannsson les fyrri hluta. 20.00 Leikhilstóntist Car- men-svltur nr. 1 og 2 eftir Georges Bizet. Lamoureuz hljómsveitin leikur: Antal Dorati stjórnar. 20.30 Ctvarpssagan: „Kaup- angur" eftir Stefán Júlhis- son Höfundur les (21) 21.00 tslensk einsöngslðg: 21.20 Sumarvaka a. t stma- mannaflokki fyrir hálfri öld Séra Garöar Svavarsson minnist sumarvinnu viö simalagningu mUli Horna- fjaróar og Skeiöarársands: — annar hluti. b. Vlsnamál Steinþór Þóröarson á Hala fer meó ýmsa kviölinga og stökur og kveöur sumar þeirra. c. Dulrænar frá- sagnir AgUst Vigfússon les sögurnar sem Jóhannes As- geirsson frá Pálsseli skráöi. d. Kórsöngur: Þjóöleikhús- kórinn syngur lttg eftir Jón Laxdal. Söngstjóri: Dr. HaUgrimur Helgason. 22.30 Veóurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulðg Norli og Myrdals kvintettinn ieika. 23.00 A hijóöbergl. The Monkey’s Paw (Apaioppan) saga eftir WUliam Wymark Jacobs. Anthony Quayle les. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: TónleUcar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (8) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Verslun og viöskipti: Ingvi Hrafn Jónssoni stjórnar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-* 1 fregnir. 10.25 Klrkjutónlist: 10.45 Er stéttaskipting á ts- landi? Harpa Jósefsdóttir Amin tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónlelkar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegíssagan: „Otur- vald ástriöunnar" etti'r Heinz G. Konsallk Steinunn Bjarman les (5) 15.30 Miödegistónteikar: Fllharmontusveit LundUna leikur „Vespurnar", forleUi eftir Vaughan WUliams: Sir Adrian Boult stj. / Jasha Silberstein og Suisse Romandehljómsveitin leika Fantaslu fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Massenet: Richard Bonynge stj. 16.00 Fréttir. TUkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa: Unnur Stefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög 17.50 Er stéttaskipting á tslandi? Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TUkynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Rannveig Eckhoff frá Noregi syngur lög eftir Debussy, Duparc,Fauré og Poulenc. Guörún Kristins- dóttir leikur a planó. 20.10 A nlunda tlmanum Guömundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason sjá um þatt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.50 lþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.10 Serenaóa I D-dúr op. 109 eftir Fcrnando Carulll GuniUa von Bahr leikur a flautu og Diego Blanco a gltar. 21.20 A Glerárdal Eriingur Davlösson ritstjóri flytur ævintýri um dverg og könguló. 21.50 Lög Ur sönglelknum „Járnhausnum" eftlr Jónas og Jón Múla Arnasyni Elly ViUijálms, Ragnar Bjarna- son og ömar Ragnarsson syngja, Hljómsveit Svavars Gests leikur meö. 22.05 Kvöldsagan: Dýrmæta lif", — Ur bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók saman. Hjálmar Olafsson les (5) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónltst. Umsjón: Gérard Chinotti. Kynnir: JOrunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttír. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu", eftir Karin Michaelis (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Viösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur stjórn- ar. 10.45 Götunöfn [ Reykjavik: ólafur Geirsson tekur sam- an þáttinn. 11.00 Morguntónieikar 12.00 Dagskrá. TOnleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Afrfvaktinni: SigrUn Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástrlöunnar” eftir Heinz G. Konsalik.Steinunn Bjarman les (6). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tðnleikar. 17.10 Lagiö mitt: Heiga Þ. Stephensen kynnir Oskalög barna. 17.50 Vlösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Glsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Leikrlt: „Einkaspæjar- tnn" eftir Peter Shaffer. Þyöandi: Oddur Björnsson. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. Persónur og leikendur: Julían Cirstoforou .. Sigurö- ur Skúlason, Charles Sidley .. Klemenz JOnsson, Belinda Sidley .. Kristin MagnUs Guöbjartsdóttir. 21.05 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Staldraö viö á Suöur- nesjum. Fyrsti þáttur frá Grindavtk. Jónas Jónasson litast um og rabbar viö heimafólk. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuöni RUnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna ,,Lottu skottu”, eftir Karin Michaelis (10). I 9.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttlr. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 MiÖdegissagan: ,,Ofur- vald ástrlöunnar" eftir Heinz G. Konsaiik.Steinunn Bjarman les (7). 15.30 Miödegistónleikar: György Sandor leikur Píanósónötu nr.9 i C-dúr op. 103 eftir Sergej Prokofjeff. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 VeÖurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? GuÖrún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfiö, VIII: Steinar. 17.40 Barnalög 17.50 Um notkun hjáipartækja fyrir blinda og sjónskerta. Endurtekinn þáttur Arnþórs ' og Glsla Helgasona frá siö- asta þriöjudegi. 18.05 Tónieikar. Tiikynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. | 19.35 Kóngsbænadagur i Danmörku. Séra Arelius Níelsson fiytur erindi. ' 20.00 Sinfónia nr. 101 I D-dúr (Klukku-hljómkviÖan) eftir Joseph Haydn. Hljómsveit- in Filharmonia i LundUnum leikur, Otto Klemperer stj. 20.30 1 ÍæknishUsinuf Keflavík og Flensborgarskóla. Þorgrimur St. Eyjólfsson fyrrum framkvæmdastjóri í Keflavík segir frá I viötali viö Pétur Pétursson (Hljóö- ritaö í okt. i fyrra). 21.00 Pfanókonsert nr. 4 I g-moll op. 40 eftir Sergej Rakh m aninof f. 21.25 Myndir og IjóÖbrot. Hjalti Rögnvaldsson og Kolbrún Halldórsdóttir lesa úr bók Vilmundar Gylfason- ar. 21.35 Ljóösöngvar eftir Schubert. Christa Ludwig syngur, Irwin Gage leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta llf”, — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók saman. Hjálmar ólafsson ies (6). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.35 Af vmsu tagi: TónleUtar. 9.20 óskalög sjúklinga: 11.20 Þaö er sama hvar fróm- ur flækist: Kristján Jónsson stjðrnar þætti fyrir börn a aidrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. TOnleikar. 13.30 A sveimi. Gunnar Krist- jánsson og Helga Jónsdóttir sjS um þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vlnsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 16.55 tslandsmótiö I knatt- spyrnu Hermann Gunn- arsson lýsir leikjum i fyrstu deild. 17.45 Tónhorniö Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdúttir. 18.15 Söngvar i léttum tón. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá Thailandl Anna Snorradóttir segir frá: — fyrri þáttur. ■ 20.05 A Operupalli: Atriöl Ur 1 óperunni „Rakaranum i Sevilla” eftir Rossini 20.30 Þingvellir: — fyrri pátturTOmas Einarsson tók saman. Rætt viö Kristján Sæmundsson jaröfræöing og Jón Hnefil Aöaisteinsson fil. lic. 21.20 „Kvöldljóö". Tónlistar- þáttur [ umsjá Asgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Atlt i grænum sjOÞáttur Hrafns Pálssonar og Jör- undar Guömundssonar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.