Þjóðviljinn - 14.07.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.07.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. júli 1978 Guðmundur Þorbjörnsson átti góftan leik meft Vai i gærkvöld . Hér sést hann I bikarleiknum gegn KS á dögunum en þar máttu Valsmenn þakka fyrir bæfti stigin. Valsmenn unnu 3:0 — Mótinu nú lokið? Valur hefur nú þrem stigum fleiri en Akranes eftir sigur í Eyjum í gærkvöld Valsmenn undirstrikuftu styrk- leikasinn i gærkvöld meft örugg- um og sannfærandi sigri gegn ÍBV I Eyjum. Þar meft hafa þessi lift loks náft öftrum liftum' hvaft fjölda leikja snertir og linur afar skýrar I toppbaráttunni. Afteins Skagamenn einir geta veitt Vals- mönnum einhverja keppni i baráttunni um islandsmeistara- titilinn. Eins og staftan er i dag virftist harla óliklegt aft sú barátta verfti veruleg, svo stór- kostlegir hafa yfirburftir Vals- manna verift. Leikurinn í gærkvöld var mjög skemmtiiegur á aö horfa, og góö knattspyrna á boöstólum. Eyja- menn mættu friskir til leiks og á upphafsmi'nútum réöu þeir lögum og lofum á vellinum. Þannig átti Sveinn Sveinsson strax á 2. minútu þrumuskot i þverslá og stuttu siöar mátti Siguröur Har- aldsson hafa sig allan viö aö bjarga skoti frá Karli Sveinssyni og af honum hrökklaöist boltinn i markstöngina. Eftir ákafar sóknarlotur náöu Valsmenn loks aö skipuleggja leik sinn og jafnvel aö ná undirtökunum i leiknum. baö var heldur ekki langt aö biöa fyrsta marksins. Guömundur Þorbjörnsson notfæröi sér stór- kostleg mistök Einars Friöþjófs- sonar og skoraöi fyrsta markiö á 29. min. Eftir markiö datt leikur- inn nokkuö niöur og þaö sem eftir lifði hálfleiksins geröist fátt markvert. Eyjamenn byrjuöu seinni hálfleikinn ágæta vel og Sigurlás, þeirra skæöasti sóknar- maöur, átti þegar i upphafi mjög gott skot, en Siguröur Haraldsson varöi mjög yel. Baráttan á þess- um minútum var mjög hörö og Eyjamenn greinilega staöráðnir i að gefa ekkert eftir. Enn varö vörnin þeim aö falli. A 15. min. bættu Valsmenn ööru marki við. Guömundur Þorbjörnsson lék upp völlinn og sendi fallega sendingu til hægri þar sem Guömundur Kjartansson bakvörður var á auðum sjó og skoraöi sitt fyrsta meistaraflokksmark af öryggi, 2:0. Það var erfitt að vera undir gegn Valsmönnum og á 30. min. inn- siglaöi Atli Eövaldsson sigurinn með glæsilegum skalla eftir aukaspyrnu. 10. Valssigurinn i röð var staöreynd. Valsmenn léku þennan leik af miklu öryggi þó ýmsir leikmenn eins og Höröur Hilmarssop og Ingi Björn Albertsson, aldurs- forsetarnir i liftinu, viröist hafa tamiösér leiöinda aöferðir, voru grófir og nánast ruddalegir á köflum. Bestir voru Guömundur Þorbjörnsson og nafni hans Kjartansson. Þá tók Albert Guö- mundsson skemmtilegar rispur. Siguröur Haraldsson var og öruggur i markinu. , Hjá IBV báru þeir örn OskarsSon og Sigurlás Þorleifs- son nokkuð af öörum leik- mönnum.. JB/hói Staðan Staöan i 1. deild er nú þessi: Valur 10 10 0 0 29 :5 20 ÍA 10 8 1 1 28: : 10 17 Fram 10 5 1 4 13: 13 11 IBV 10 4 2 4 14: : 15 10 Vikingur 10 4 1 5 18: 19 9 Þróttur 10 2 5 3 15: 16 9 FH 10 2 4 4 17: 22 8 ÍBK 10 2 3 5 11: 16 7 KA 10 1 4 5 8: 20 6 Breiöablik 10 1 1 8 9: 26 3 Meistara- mót / Islands í frjálsum hefst á morgun Meistaramót tslands, karlar og konur, fer fram á Laugardalsvellinum 15, 16. og 17. júli. 137 keppendur eru skráöir og eru þeir frá félögum og samböndum, alls staftar af landinu. Keppnin hefst ki. 14.00 15. og 16, en kl. 18.00 17. Laugardagur 15. júlí 14.00 400 m grind. karla. Kúluvarp karia. Hástökk kvenna. Spjót kvenna. 14.15 200 m hlaup karla (4 riftlar) undanrásir. 14.35 200 m hiaup kvenna (3 riftlar) undanrásir. 14.50 5000 m hlaup. Spjót kariar. Kúluvarp kvenna. 15.00 Hástökk karlar. Lang- stökk karlar. 15.15 100 m grind. kvenna. 15.25 800 m hlaup karla, A riftill. 15.35' 800 m hlaup karla^B riftiil. 15.45 800 m hlaup kvenna. 15.55 4x100 m boöhlaup karla, A riftill 16.05 4x l'00: m bofthlaup karla B riftill. 16.15 4x100 m bofthlaup kvenna A riftill 16.25 4x100 m bofthiaup kvenna B riöill 16.35 200 m hlaup karla úrsiit 16.40 200 m hlaup kvenna úrslit Sunnudagur 16. júlí 14.00 100 m hlaup kvenna 1 riftill undanrásir. Ath. 3 fara f undanúrsl. Stangars., þristökk, kringlukast karla. 14.05 100 m hlaup kvenna 2 riftill undanrásir 14.10 100 m hlaup kvenna 3 riftill undanrásir 14.15 100 m hlaup kvenna 4 riftill undanrásir 14.20 100 m hlaup karla 1 riftill undanrásir. Ath. 2 fara i úrslit. 14.25 100 m hiaup karla 2 riftill undanrásir. 14.30 100 m hlaup karla 3.rift- iil undanrásir. 14.35 1500 m hlaup kvenna 14.45 1500 m hlaup karla 14.50 100 m hlaup kvenna undanúrslit 1. riftiil 14.55 100 m hlaup kvenna undanúrslit 2.riftili 15.00 100 m hlaup karla, úr- slit 15.05 Sleggjukast, kringlu- kast kvenna 15.15 100 m hlaup kvenna, úrslit 15.20 Langstökk kvenna 15.20 400 m hlaup karlar, A riftiIKTimi ræftur röft 15.25 400 m hlaup karlar, B riftill 15.35 400 m hlaup kariar, C riftill 15.40 400 m hlaup kvenna, A riftili. Timi ræftur röft. 15.45 400 m hlaup kvenna, B riftill 15.50 400 m hlaup kvenna C riftill 16.10 110 m grindahiaup. Timi ræftur röft keppenda. 16.25 4x400 m bofthlaup karlar 16.35 4x400 m bofthlaup kvenna Mánudagur 17. júlí 18.00 Fimmtarþraut kariar 19.30 3000 m hindrunar- hlaup. Tveir hörkuleíkír í 2. delld í kvöld I kvöld verður leikið i 2. deild Islandsmótsins i knattspyrnu. Þá leika á Laugardalsvelli KR og Fylkir og einnig veröur leikið á isa- fjaröarvelli og eigast þar við lið Isafjarðar og Völsungur frá Húsavik. Ekkieraðefaaöleikur KR og Fylkis veröur hörku- spennandi þar sem tvö af bestu liöum 2. deildar eru þarna á feröinni. KR-ingar hafa nú forystu I deildinni en Fylkismenn veröa aö sigra eigi þeir aö halda I mögu- leikann um 1. deildar sæti að ári. Um leikinn á Isafiröi er fátt eitt hægt aö segja þar sem þar fara tvö óútreiknan- leg liö. Þó veröur aö telja Is- firöinga sigurstranglegri. Báöir leikirnir hefjast klukkan 20. SK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.