Þjóðviljinn - 15.07.1978, Side 8

Þjóðviljinn - 15.07.1978, Side 8
.8 SÍÐA — ÞJ6ÐV1LJÍNN Laugardagur 15. J*H 1978 Tvíhnepptu herrafotin eru fra Adarn Dómu buxnadragtin er fré Ca&anova Harrapeysan er trá P&Ó Buxurnar, vestið og skyrtan eru frá Adam. Húfan er ftá Gaileri Brúnu herraskórmr ew trá Graleldi 1 desember s.L setti Frjálst Framtak á markaöinn enn eitt blaöiö, aö þessusinni tiskublaö- iö „Llf”. En þetta blaö er ekki ættaö „athafnamönnum” og at- vinnurekendum, lieldur ætta aö- dáendur einkaframtaksins mi aö snúa sér aö konum og reyna aö selja þeim blaö „viö þeirra hæfi”. Markmiö dtgefenda meö blaöinu ku vera aö gefa íslensk- um blaöalesenduin kost á Is- ,en karlar neyta kvenna. Klám á bodstólum Nú i vetur efndu konur i Noregi til allsherjar herferöar gegn klámi. Aldrei þessu vant sameinuöust allir hópar, jafnt borgarleg kvenfélög sem maóistar á ystu nöf. Efnt var til ýmissa aögerða^ bækur og Umsjón: Hallgerður Gísladóttir Kristín Ástgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir Sólrún Gísladóttir Steinunn H. Hafstað Tískublaðið 55 lensku blaöi sem fjallar um „áhugasviö konunnar”. Og þaö er ekki aö þvi aö spyrja, „áhugasviö konunnar” er aö þeirra mati fatnaöur, snyrting, hárgreiösla, heimili og matur. A.m.k. veröur ekki annaö séö ef viö látum blaöiö tala fyrir sig sjálft eins og ritstjóri þess segir þaö gera. Ástkona, húsmóðir og móðir. Efni blaösins er fyrst og fremst byggt upp meö tilliti til konunnar sem neytanda ákveö- innar viru, og varan er miöuö viö hefðbundiö hlutverkamynst- Konur neyta vöru. ur konunnar. Blaöiö tekur m.ö.o. útgangspunkt I þvl aö konan (lesandinn) sé ástkona, húsmóöir og móöir og allt henn- ar llf snúist I kringum þetta þrennt. Útlitiö á náttúrulega aö skipta höfuömáli fyrir konuna I hlutverki ástkonu, og þvl leggur „Lif” mikla áherslu á aö segja konum hvernig föt þær eigi aö kaupa, hvernig þær eigi aö snyrta sigog greiöa allt eftir þvi hvaöa mynd þær vilja gefa af sjálfum sér. Sem dæmi um þetta er ilmvatnskynning I 1. tbl. „Lifs”. Þar er konum t.d. bent á aö ilmvatniö ,,Je suis” sé „dömulegur ilmur ætlaöur ný- tisku konu, sem lifir sjálfstæöu lifi og hefur sinar skoöanir á lff- inu án þess þó aö kalla sig „rauðsokku”.” Svo geta konur likavaliöilmvatnsem er „hlýtt, létt, dálítið daðurgjarnt en um- fram allt kvenlegt.” Sem sagt blaöiö milar okkúr konum hand- hægum upplýsingum til notkun- ar i hlutverki ástkonunnar. Húsmóöur- og móðurhlutverk okkar fær llka sinn skerf I blaö- inu. Leiksviöiö er heimilið og greinarnar fjalla um matargerö og hýbýlaprýöi. En þó blaöiö miöi megniö af efhisínu viö hiö þrieina hlutverk konunnar þá veröur þaö einnig aövera i taktviö tlmannog taka tillit til þess aö mjög margar konur vinna utan heimilis. Þetta gerir blaöiö m.a. meö þvi aö birta viötöl viöútivinnandi kon- ur. 1 2. tbl. „Lifs” eru viötöl við 4 útivinnandi húsmæöur, og öll *A£ TED LAPIDDS þessi viötöl segja ákveöna sögu um slæma stööu konunnar i þjóöfélaginu. Enginn af þessum konum hefur örugga daggæslu fyrir börnin meöan þær vinna, og þær tala um aö sektarkennd sé mjög algeng meöal útivinn- andi mæöra. A heimilum þeirra rikir hin heföbundna hlutverka- skipting kynjanna og heimilis- störfin eru fyrst og fremst á þeirra ábyrgö. En hvers vegna skyldi þetta vera svona? Þess- arrgpurningu skýtur hvergi upp I tiskublaöinu „Lífi”, enda virö- ast viötölin fremur til þess ætl- uð aö gefa blaöinu sem breiö- asta skirskotun án þess þó aö hrófla nokkuð viö tilverugrund- velli þess, sem er sú goösögn aö konur hafi og eigi aö hafa sér- stakt „áhugasviö”. Konur neyta vöru, en karlar neyta kvenna. Auglýsingar eru rúmlega 50% af efni blaösins þ.e.a.s. bæöi beinar og óbeinar auglýsingar. Öbeinar auglýsingar felast aöallega i tiskuljósmyndum þar sem lesandanum er sagt hvar hann geti keypt viðkomandi fatnaö. Útgefendur segja þaö yfirlýst markmiö sitt aö auglýs- blöö voru gerö upptæk og brennd viö hátiölega athöfn og athygli vakin á þeim búlum sem hagnast á þessari vöru. Vakti mál þetta mikla athygli og þótti vel tákast aö kveða drauginn niöur. Þessa dagana eru Islenskir námsmenn að koma heim og hafa ekki litiö óhróöur af áöurnefndu tagi langa Iengi og kemur þá aö ástæöu þessa greinarkorns. Námsmaöur nýkominn heim frá Noregi gekk inn I bókabúö Máls og menningar og rak þar I roga- stans. Fyrst varö fyrir honum spjald utan dyra þar sem klámbiöö sænskrar og þýskrar ættar voru boðin á hálfviröi. Gat þar á aö lita naktar kon- ur sem auglýsa likama sinn karlmönnum til augnaynd- is(!)\ Inni i versluninni var auk þess nokkuö úrval rita af þessu tagi. Þetta er þaö sem gengur og gerist i bókaversl- unum bæjarins en þaö sem vakti furöu mannsins var verslun sem rekin er af sósialistum og kennir sig viö menningu skuli ekki sýna af sér meiri reisn og hafna bók- menntum af þessu tagi. Viö brugöum okkur á vett- vang til aö lita á dýröina en sáum fátt sem okkur hnykkti viö. Vaknaði þá sú spurning hvort viö séum orönar ónæmar fyrir myndum af konum i klámstellingum? Auk þess, hvernig er ástandiö i þessum málum á landi hér? Viö bendum t .d. á þaö sem er á boöstólum I sjoppum bæjarins af þessum sora. Aö okkar dómi þurfa þessi mál frekari athugunar viö. I Viö skorum á lesnendur aö senda okkur linu eöa hringja á Þjóðviljann eöa I sima 21428, 16189, 27837. Tilviljun? Ég get ekki stillt mig um aö senda ykkur þessa bráðsnjöllu (og afhjúpandi) klausu úr Morgunblaðinu 26/5 s.l. skyldi hún hafa fariö fram hjá ykkur Meö kveöju, Helga. Menntaskól- inn við Sund I BLAÐINU í gaer var farið rangt með nafn nemandans, sem hlaut hæstu einkunn í eðlisfræðikjör sviði við stúdentspróf í Mennta “skólanum við Sund. Hæstu eirk- unn þar hlaut Sigríður Einars- dóttir, en ekki Sigurður Einarsson eins og stóð í blaöinu. Biðjumst við velvirðingar á þeim mistökum. uigai ivutm ui sein „eomegur þáttur” I blaöinu, og svo mikið er vist aö þetta markmiö hefur failiö i góöan iaröveg hiá aue- lýsendum. Gengur e|i hnifurinn á milli þeirra og útgéfenda, svo samtaka eru þeir I þvf aö nærast á hinu þrieina hlutverki konunn- ar. Megniö af auglýsingunum höföar til útlits konunnar, heim- ilis eöa barna. 1 tiskumyndun- um, sem ritstjóri blaösins reyn- ir aö telja okkur trú um aö sé ein tegund listar, eru konur nær undantekningarlaust sýndar sem ósjálfstæðar, tælandi kyn- verur sem eru eins og leir i höndum karla. I stuttu máli sagt er þemað i auglýsingunum: Konur neyta vöru, en karlar neyta kvenna. Heimur borgara- stéttarinnar, drauma- heimur allra! Þaö ætti aö vera óþarfi aö taka þaö fram, aö tiskublaöið „Lif” er ætlaö konum sem sam- stæðum hóp meö sömu áhuga- mál. Allt tal um aö fólk skiptist 1 stéttir og eigi hagsmuna aö gæta i samræmi viö þaö, er auö- vitaö eitur I beinum útgefenda, enda eru þeir taglhnýtingar þess flokks sem heldur á lofti slagoröinu „stétt meö stétt”. Þeir reyna að upphefja allar stéttaandstæöur og gera heim borgarastéttarinnar aö draumaheimi allra. Blaöiö segir okkur m.a. aö nú séu pelsar og demantar í tisku, en þetta hvort tveggja eru hlutir sem verka- lýöurinn hefur auövitaö engin tök á aö veita sér. Hins vegar getur hann látiö sig dreyma um þá og fyllst vanmetakennd þar sem hann getur ekki, eignast þá, en vanmetakennd verkalýösins er nauösynlegur liöur I kúgun hans. Tiskublaðiö „Lif” nærist og elur á vanmetakennd lágstétt- anna og heföbundinni hlut- verkaskiptingu kynjanna, rétt eins og önnur hugmyndafræöi- skapandi framleiösla þjóö- félagsins. Blaöiö er fyrst og fremst söluvarningur sem gengur út vegna þeirrar stööu semkonanhefuri dag. Og þó út- géfendur segist ætla aö ýta und- ir þaö, aö áhugasviö karla og kvenna færist nær hvort ööru, þá eru þaö bara orö sem ekkert mark er á takandi þvi ef þeir geröu þaö, þá kipptu þeir grund- vellinum undanblaöinuum leiö. Steinunn Eyjólfsdóttir, höf- undur frásagnarinnar Laugar- dagur I ishúsi. Leidrétting Siöasta laugardag (8.7) birt- ist hérna á Jafnréttissiöunni frásögn sem hét Laugardagur I ishúsi. Þau mistök uröu aö frá- sögnin var rangmæöruö — höf- undur hennar heitir Steinunn Eyjólfsdóttir og er verkakona I Vestmannaeyjum. Steinunn er langtfrá þvi aö vSra byrjandi á ritvellinum eins og frásögn hennar ber raunar meö sér. Smásögur og frásagnir hafa birst eftir hana i blööum og timaritum. Viö biöjum Stein- unni innilega afsökunar á þess- um mistökum og vonum aö Ragna Freyja hafi heldur ekki

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.