Þjóðviljinn - 26.07.1978, Síða 13

Þjóðviljinn - 26.07.1978, Síða 13
Miðvikudagur 26. jlili 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Hverfur kaupmaöurinn á horninu fyrir tilstilli stórmarkaða? Kaupmennska og vörumarkadir utvarp Vörumarkaður eða kaupmað- urinn á horninu nefnist kortérs langur þáttur sem hefst kl. 10.45 i dag, og verður hann endurtek- inn kl. 17.50. Blaðamaður Þjóð- viljans sló á þráðinn til Olafs Geirssonar, umsjónarmanns þáttarins, og forvitnaðist um, hvað yrði tekið fyrir. ,,t þættinum mun ég ræða við þrjá aðila, þá Arna Berg Eiriks- son, en hann á sæti i stjórn Neytendasamtakanna, Magnús Finnsson frá kaupmannasam- tökunum og Jónas Steinarsson frá stórkaupmönnum. Þarna verða ræddir bæði kostir og gallar vörumarkaða og smá- kaupmennskunnar frá sjónar- hóli neytenda og kaupmanna. Nú, þátturinn er stuttur, svo okkur gefst nú ekki færi á að kafa neitt sérlega djúpt i þetta efni, en þetta snertir þó málefni neytenda og hagsmunamál”. Og ekki væri úr vegi að hlera nú eftir viðhorfum þessa þriggja aðila einkum með tilliti til siaukinnar tilhneigingar stórkaupmennsku, og hrað- minnkandi „kaupmennsku á horninu” að sama skapi. Þetta mun einmitt vera brýnt hags- munamál þeirra, sem búa ekki við þær aðstæður að geta nýtt sér risamarkaðina. —jsj. Guðmundur Jónasson i verslun sinni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (13). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. .9.45 Iðnaður. Umsjónarmað- ur: Pétur Eiriksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Luigi Fernandino Tagliavini leik- ur Orgelkonsert i a-moll eft- ir Vivaldi-Bach og Werner Jacob leikur Fantasiu og fúgu i d-moll op. 135 eftir Max Reger. (Frá orgeltón- leikum i' Lahti i Finnlandi i fyrra). 10.45 Vörumarkaður eða kaupmaöurinn á horninu. Olafur Geirsson tekur sam- an þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástriðunnar" eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (10). 15.30 Miðdegistónleikar: Zino Francescatti og Fíl- harmóniusveitin i New York leika Serenöðu fyrir ein- leiksfiðlu, strengjas veit, hörpu og ásláttarhljóðfæri eftir Leonard Bernstein: höfundurinn stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.40 Barnalög 17.50 Vörumarkaður eða kaupmaðurinn á horninu. Endurt. þáttur frá morgni sama dags. : 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestir i útvarpssal flvtja norska tónlist Harald Björköy syngur nokkur lög við undirleik Jörgens Lars- ens, og siðan leikur Jörgen Larsen á pianó fjögur ljóð- ræn smálög eftir Grieg. 20.05 A niunda timanum Guð- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meðblönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.45 íþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.05 Gitartónlist Julian Bream leikur Sónötui A-dúr eftir Diabelli. 21.25 Minningar frá Sviþjóð sumarið I943jónas Jónsson frá Brekknakoti segir frá. Hjörtur Pálsson les. 21.50 Þjóðlög og dansar frá ísrael Karmon-kórinn og þarlendir hljóðfæraleikarar syngja og leika. 22.05 Kvöldsagan: ..Dýrmæta lif” — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók saman. Hjálmar Olafsson les (8). 22.30 Veðurtregnir. Fréttir. 22.50 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Frétiir. Dagskráriok. Þetta er kaiiað handskrift. Sjáðu sko, nafniö mitt er allt I einum bút. ■ ■■ Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar 11 j Vonarstræti 4 simi 25500 F élagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir eftirtaldar lausar stöður: 1. Staða deildarfulltrúa ; i fjölskyldudeild. Félagsráðgjafamenntun skilyrði. 2. Staða rltara i rekstrar- og fjölskyldudeild. Umsókna rfrestur er til 4. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri. íbúð óskast Barnlaust par utan af landi óskar efir 2-3 herbergja ibúð frá 1. september. Upplýsingar i sima 37456. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og ! inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. Trésmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.