Þjóðviljinn - 26.07.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 26.07.1978, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVÍLJINN Miftvikudagur 26. jdli 1978 alþýöubandalagiö Viðtalstimar borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins hafa vifttalstima aft Grettisgötu 3 kl. 17-18 þriftjudaga og miftvikudaga i sumar. Siminn er 17500 ABR — Fyrsta deild. Fundur verftur haldinn I Fyrstu deild Alþýftubandalagsfélagsins I Reykjavik I kvöld, miftvikudagskvöld, klukkan 20.30. Fundurinn er aft Grettisgötu 3. Svavar Gestsson fjallar um stjörnmálavifthorfift. Alþýðubandalagið i Reykjavik 2. deiid (kjörsvæði Austurbæjar- og Sjómannaskóla) Fundur um stjórnmálaviöhorfift verftur haldinn næstkomandi fimmtu- dag, 27. júli, kl. 20.30 aft Grettisgötu 3. Frummælandi ólafur Ragnar Grimsson. — Félagar, fjölmennift. Alþýðubandalagið Vesturlandi Kjördæmisráft Aiþýöubandalagsins á Vesturlandi efnir til ferftar I Þórsmörk dagana 11.-13. ágúst. Farift verftur frá Borgarnesi kl. 16 á föstudag. AUir velkomnir — Nánar auglýst sfftar hverjir taka vift þátt- tökutilkynningum. Alþýðubandalagsfélag Hveragerðis efnir til sinnar árlegu sumarferöar 29.-30. júli. Farift veröur aft Hvera- völlum og Kerlingarfjöllum. Lagt verftur af staft" frá Gagnfræftaskól- anum laugardaginn 29. júli kl. 10 f.h. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig fyrir 18. þ.m. og fái nánari upplýsingar hjá eftirtöldum, Karl- innu I sima 4271, Aufti i sima 4332 og Sigmundi i sima 4259. Félagar f jöl- menniö og takiö meft ykkur gesti. Hveravellir — Kerlingafjöll Frá Hvltárvatni, en I Hvltanesi verftur tjaldaft. Sumarferd Alþýdubanda- lagsins í Kópavogi Hin árlega sumarferð Alþýðubandalagsins f Kópavogi verður farin 28.-30. júli n.k. Lagt verður af stað frá Þinghól kl. 17.30. Ekið verður í Hvitanes og tjaldað þar. Á laugardag verður ekið i Kerlingarf jöli og Hveravellir skoðað- ir, en síðan farið í Þjófadali og þar munu ferðamenn hitta Alþýðubandalags- fólk úr Norðurlandskjördærni vestra. Á sunnudag verður haldið heimleiðis og komið við hjá Hagavatni. Fólker hvatttil að panta far sem fyrst hjá Karli Einarssyni síma 40595 eða Lovísu Hannesdóttur síma 41279. Farseðlar verða seldir í Þinghól þriðjudaginn 25. júlí kl. 16-18 og 20-22, sími 41746. Farmiði fyrir fullorðna kostar 6.500 kr. en börn á aldrinum 9-12 ára greiða 4.000 kr. Fólk ha f i með sér tjöld, viðleguútbúnað og nesti. Þátttaka er öllum heimil. Skoðið fagurt umhverfi í góðum félagsskap! Ferðanefndin 1 & SMPAUTGtRB RlhlSINS M.s. Esja fer frá Reykjavik miftviku- daginn 26. þ.m. til isafjarftar og þaftan til Bolungarvlkur, Súgandafjarftar, Flateyrar og Þingeyrar. M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 28. þ.m. austur umland til Vopnafjarftar, og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörft, Djúpavog, Breiðdals- vik, Stöftvarfjörft, Fáskrúfts- fjörft, Reyftarfjörft, Eski- fjörft, Neskaupstaft, Seyftis- fjörft, Borgarfjörft-Eystri og Vopnafjörö. Móttaka: alla virka daga nema laug- ardag til 27. þ.m. 723 nýstúdentar skráöir í Háskólann 723 nýstúdentar höfftu látiö skrá sig 1 hinar ýmsu deildir vift Háskóla Islands s.l. mánudag en daglega bætist vift þessar tölur. Er þetta svipaftur fjöldi og á sama tima i fyrra. Umsóknar- frestur rann út 15. júli, en reynsl- an hefur sýnt aft skráningu er þá hvergi lokift. Ýmsir eru aft koma úr sumarleyfum og margir sem byrjuftu I einhverju námi vift Háskólann I fyrra, en hættu, láta skra sig sem nýstúdenta i haust. Aösóknin aft deildum háskólans var sem hér segir: Guftfræftideild Reisir KFUMi leikskóla á Sel- tjarnarnesi? Bæjarstjórnin á Seltjarnarnesi hefur nú til athugunar umsókn KFUM um aft fá aö reka leik- skólahúsnæfti, sem KFUM hyggst reisa á Selbraut 1, en aftalhluti húsnæftisins verftur nýttur sem félagsheimili félagsins. Hafa orftift um þetta nokkrar umræftur i bæjarstjórn Seltjarnarness, en mjög mikill skortur er á leikskóla og dagheimilisrýmum á Sel- tjarnarnesi. Oljóst er hvafta rekstrarfyrir- komulag á aft verfta á leikskól- anum og einnig eru teikningar enn ósamþykktar. Fjallaö verftur um málift á næsta bæjarstjórnar- fundi, 16. ágúst n.k. 1 framhaldi af þessu má geta þess aft nær öll sumardvalar- heimili, sem böm eiga kost á aft dvelja á, eru rekin af trúar- félögum, efta einhverjum félags- samtökum. I allri umræöunni um innrætingu barna virftist trúarleg innræting þvi vera undanskilin, enda þótt trúfrelsi eigi aft rikja i landinu. þf Raðspil Framhald af bls. 7. bætift fyrir þaö illa sem unnift hef- ur veriö. Björn Finnsson. Athugasemd blaðsins. Þaö er ekki á verkefnaskrá Þjóftviijans aft eyftileggja frjáls æskulýössamtök. Hins vegar vill Þjóftviljinn gera siftferftilegar kröfur til æskulýftsstarfs og þeirra manna sem þar eru I for- ,ystu. Skrif I kringum „skátasirk- usinn” leiddu i Ijós aö fjáröflun skátahreyfingarinnar haffti rugl- 1 ast saman viö rekstur hlutafé- lagsins Jókers. Þaft samsull var skátahreyfingunni til tjóns eins og skátaforingi af Isafirfti hefur bent á i blaöagrein. Hann taldi aft skátahreyfingin þyrfti aft hreinsa til hjá sér. Undir þau sjónarmift hefur Þjóftviljinn tekiö. — Ritstj. 11, læknisfræfti, 76 lyfjafræöi lyfsala 10, hjúkrunarfræfti 27, sjúkraþjálfun 20, lögfræfti 58, vift- skiptafræöi 109, heimspeki 141, verkfr. og raunvísindadeild 162, tannlækningar 19 og félagsvísindi 90. Þs HESTAMENN Gerist áskrifendur að Eiðfaxa mánaðarbiaði um hesta og hesta- mennsku. Með einu símtali er áskrift tryggð. Áskriftarsími 85111 Pósthólf 887, Reykjavík. Pípulagnir Nylagmr breyt- ingar, hitaveitu- tengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 a kvöldin) Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur verftur n.k. fimmtudag 27. júli kl. 20.301 Þinghól. Fundarefni: Innrásin I Tékkóslóvakiu 21. ág. 1968. önnur mál. Allir herstöftvaandstæöingar I Kópavogi eru hvattir til aö koma á fundinn. — Starfshópur herstöftvaandstæftinga phyris snyrtivörurnar verða „ sifellt vinsælli. phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjólp blóma og jurtaseyða phyris f yrir viðkvæma húð phyris fyrir allór. húðgerðrr ' , Fæst f helstu snyrtivöruversl- unum og apótekum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.