Þjóðviljinn - 01.08.1978, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.08.1978, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. ágúst 1978 5 SKÁK Umsjón Helgi Olafsson örþreyttir mættu þeir Karpov og Kortsnoj til 6. skákar einvlgis þeirra en hún val- tefld siöast- liöinn laugardag, degi eftir aö hin dramatiska 5. skák haföi farið i biö. Fyrir þessa skák voru sérfræðingar á einu máli um aö nú myndi Karpov reyna allt sem I hans vaidi stæöi til aö ná vinningi, enda Kortsnoj aö vonum afar mæddur meö fram- vindu mála i 5. skákinni. Karp- ov kom þegar i 1. leik á óvart er hann valdi uppáhaidsvopn and- stæöings slns, eöa enska ieikinn 1. c4. Kortsnoj svaraöi meö 1. — e5 og varö skákin brátt þóf- kennd og fremur leiðinleg á aö horfa. Kortsnoj náöi auöveld- 5. skákln varð jafntefli Þeir Kortsnoj og Karpov sett- ust á sunnudaginn aö tafli til aö útkljá 5. skák einvigisins.en hún fór i annaösinn i bið á föstudag- inn og höföu þá keppendur leikiö 91 leik. Rétt eins og sérfræöing- ar höfðu spáð, komst Kortsnoj ekkert áleiðis, enda staöan fræðilegt jafntefli. Hann þráað- ist þó aðeins viö en eftir 1 klst. setu gafst hann upp á öllum vinningstilraunum og bauð jafntefli, sem Karpov að sjálf- sögðu þáöi. Sá, sem þessar linur skrifar sér ekki ástæöu til aö birta siðustu leiki skákarinnar, enda lesendur búnir að fá for- smekkinn af hringsólinu I laug- ardagsblaöinu. Karpov komst ekkert áleiðis — og 6. einvígisskákin varð jafntefli eftir þófkennda viðureign Heimsmeistaraeinvígið í skák Kortsnoj og Karpov í Baguio 16. h3-Rd7 17. c4-b6 18. Dc3-Rc5 19. b3-Dd7 20. Kh2-He7 21. Bd4-f6 22. Hacl-De8 23. De3 ðis f jjj b5! ?, sem hvitur svarar liklega A |jj|j A jjQj A j|j|j íjjj best með 5. d3) HÁH éh ha 4. g3 IH HAPIAS (Annað vinsælt afbrigði er 4. d3 WM' ' i^lí 'WW/ cp? 1111 eða jafnvel 4. e3.) HHI Éllbl WfW lilH • iV 4. .. Bb4 5. Bg2-0-0 6. 0-0-e4 7. Rel-Bxc3 8. dxc3 (Mun eðlilegra er aö sjálfsögöu 8. bxc3en Karpov kærir sig koll- óttan.) 8. .. h6 (Kemur I veg fyrir 9. Bg5) Keppendur sömdu um jafntefli. Ekkert sérlega viðburöarik skák,en þó vekur það athygli að Karpov skuli nú bregöa frá kóngspeðinu. Liklega veröur þaö látiö biða til betri tima. 9. Rc2-He8 10. Re3-d6 11. Dc2 lega að jafna tafliö og er kepp- endur höföu leikiö 23 leikjum var samiö um skiptan hlut. Enn situr viö þaö sama, allar skák- irnar hafa endaö i jafntefl^en 5. skákin bendir þó til þess aö fyrsta vinningsins sé ekki langt að biöa. 6. einvigisskák: Hvltt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsjoj Enskur leikur 1. c4! (Heimsmeistarinn beitir vopnum andstæðingsins.) 1. .. e5 (Leiðir til sikileyjarvarnar með skiptum litum. Karpov leikur hér ætiö 1. — Rf6.) (Hægfara leikur. Botvinnik mælir með 11. a4 a5 12. b3 Re5 13. Ha2. 11. ... a! (með hugmyndinni 12. — a4i) 12. a4-De7 13. Rd5-Rxd5 14. cxd5-Rb8 15. Be3-Bf5 2. Rc3-Rf6 3. Rf3-Rc6 (Skemmtilegur og vinsæll möguleiki er hér 3. — e4 4. Rg5- (Þegar hér var komið sögu voru sérfræðingarnir I Baguio þegar farnir að spá jafntefli. Ljóst er að hvorugur aðilinn kemst neitt áfram á drottningarvængnum og á kóngsvængnum er allt hraðlokað og læst.) 7. skák in í dag í dag verður tefld 7. skák ein- vlgisins um Heimsmeistaratitil- inn, þ.e.a.s. ef hvorugur kepp- enda verður veikur, eða þykist vera veikur. Kortsnoj hefur hvitt I skákinni i dag og spá sér- fræðingar þvi, að nú megi Karp- ov fara að vara sig, enda áskor- andinn i vigahug eftir ófarirnar i 5. skákinni. Hagur fasteignasala bágborinn Meðalskattur 140 þúsund Margir tekjuskattslausir Er skattskráin kom út I fyrra bentiÞjóðviljinn á hve iila er búiö að þeim máttarstólpum þjóöfé- lagsins sem viö fasteignasölu fást. Af skattskrám mátti sjá, aö þeir höfðu veriö tekjulitlir árið áöur, vart haft til hnifs og skeið- ar. Bentum við á, að margir þeirra voru með öllu tekjuskattslausir og að meðaltekjuskattur fast- Leiðrétting i grein sem Svava Jakobsdóttir alþingismaöur skrifar i sunnu- dagsblað Þjóðviljans 23. júli sl. vlkur hún aö komu sinni I þjóö- garðinn I Skaftafelli og verður þá á dálitii strlðni við mig og aöra starfsmenn þjónustumiöstöðvar hér. Það er nefnilega fráleitt' að snyrtimennska i þessum stað sé vesaling minum einum að þakka, eins og ókunnugir kunna að ætla við lestur greinarinnar. Gæslu- menn — eða landverðir, eins og við viljum nú kalla okkur — eru þrir hér i Skaftafelli. Tveir okkar eru konur, og vinnum viö sömu störf fyrir sömu laun. Leiðrétting þessi má þvi kallast gerð i anda jafnréttis. Bændurnir i Skaftafelli eru lika báðir starfsmenn þjóð- garðsins og annar þeirra þjóö- garðsvörður, Ragnar Stefánsson. Þess er og rétt að geta, að Kaup- félag Austur-Skaftfellinga á og rekur verslun og matsölu sem er hluti þjónustumiöstöðvar. Þar vinna 9 manns. Skaftafelli 26. júli 1978, Finnur Torfi Hjörleifsson landvörður. eignasala var 70 þúsund krónur. I ár skal enn á það bent að hag- ur fasteignasala er bágborinn. Heldur hefur hann þó batnað frá fyrra ári. Þannig hefur meöal tekjuskattur þeirra hækkað um helming, úr 70 þúsund i 140 þús- und, og tæpum 5 þúsund betur, Enn eru þó margar fasteigna- sölur i svo miklum erfiðleikum, að þær eruekki færar um að taka á sig neinn tekjuskatt. Eru hér nokkrar upp taldar (ef menn hefðu áhuga á að láta mannúðarsjónarmið ráða vali sinu á fasteignasala og kysu að styðja þá fátækustu): Nýja fast- eignasalan 0. Eignanaust: 0. Eignaval: 0. Eignaviðskipti: 5.353 krónur. Fasteignaver: 4.924 kr. Fasteignasalan, Laugavegi 18: 321 kr. Húsamiðlunin: 0. Útreikningur okkar á 144 þús- und krónu meðaltekjuskatti fast- eignasala byggir á 20 fasteigna- sölum er við fundum I skattskrá Reykjavikur. Sumir reka við- skiptin i sinu eigin nafni og þá kemur það inn í þeirra persónu- legu tekjurog blandast t.d. tekj- um eiginkvenna. En meðaltal 20 fasteignasölu- fyrirtækja ætti að fara nokkuð nærri þvi að gefa rétta mynd. Sem dæmi um fasteignasala sem greiðir háan tekjuskatt má nefna Ragnar Tómasson, en hann greiðir 5,8 miljónir í tekjuskatt. Hann er ekki með i dæmi okkar, þar sem hann rekur m.a. al- menna lögfræðiþjónustu og mun að auki vera kvæntur tekjuhárri konu. Þvi' er ekki á grundvelli skattskrár hægt aö einangra hve gjöful fasteignaviðskiptin hafa verið honum. eng. , Tryggingaf élögin: skattlaus Flest Að venju viröist trygginga- starfsemi vera heldur ábatalltill atvinnuvegur á islandi ef trúa má skattskýrsium. Er skattskrár komu út fyrir ári fletti blm. Þjv. upp á trygginga- féiögunum sem rekin eru i Reykjavik og sjá: flest þeirra voru með öllu tekjuskattslaus. Sömu sögu er að segja I ár. Þó virðist vera dálitill bati i afkom- unni. Þannig greiða tvö tryggingafélög sæmilegan tekju- skatt. Er annað þeirra Sjóvá með 9,6 miljónir, en hitt Trygginga- miðstöðin með 6,9 miljónir. Tvö af dótturfélögum Samvinnutrygginga, Andvaka og Endurtryggingafélag Samvinnu- trygginga greiða nokkur hundruð þúsund krónur i tekjuskatt. En afgangurinn er með öllu tekjuskattslaus að venju. Alm. tryggingar: tekjusk. 0 Samvinnutrygg.: tekjusk. 0 Trygging h.f. tekjusk. 0 Hagtrygging: tekjusk. 0 Abyrgðhf.: tekjusk. 0 Alþj. liftr.fél.: tekjusk. 0 Að öllu samanlögðu skilar tryggingastarfsemin i landinu minna en 20 miljónum i tekju- skatt til rikisins á þessu ári. eng

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.