Þjóðviljinn - 01.08.1978, Page 3

Þjóðviljinn - 01.08.1978, Page 3
Þriöjudagur 1. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Suðurskautslandid annarvegar, sem gera tilkall til yfirráöa á Suöurskautslandinu, og liinsvegar þeirra sem mest veiöa i höfunum þar i kring. Ráöstefnunni var ætlaö aö ganga frá áætlun um varöveislu lifrikis Suöurskautslandsins, og sendu 13 riki þangaö fulltrúa. Sjö riki, sem gera tilkall til yfirráða á Suöurskautslandi, beittu sér fyrir þvi aö samþykktar yröu reglur meö þaö fyrir augum, aö koma i veg fyrir ofveiöar, og yröi þar miðaö við alþjóöasamninga um hvalveiöar. Riki þessi eru Bret- land, Astralia, Nýja-Sjáland, Noregur, Frakkland, Chile og Argentina. En helstu fiskveiöirikin, þar á meðal Sovétrikin, Japan og Pól- land héldu þvi fram, aö veiöar þeirra i suöurskautshöfum væru ekki svo miklar aö ástæöa væri til aö hafa stðrar áhyggjur af þeim. Mikiö vær rætt um örlitla rækju- tegund, sem kölluö er norska heitinu krill, en af henni er griðarmikiö magn i hinum kalda suðurskautssjó. Smákvikindi þetta er ekki einungis aöalfæöa hvala, mörgæsa, sela og fleiri dýra, heldur mikilvægur liður i þvi umhverfiskerfi jaröarinnar, sem sér okkur fyrir lifslofti. Bandariskir visindamenn telja aö krillmagniö i suöurskautshöfum sé 500 til 1000 miljónir smálesta og^ovéskir allt aö 5000 miljónum smálesta. Astralskir og argentinskir visindamenn hafa haldið þvi fram, aö meö þvi aö veiöa sjötiu miljónir smálesta af krilli árlega mætti sjá þriöjungi mannkynsins fyrir nauösynlegustu eggjahvitu- efnum. En riki, sem vilja tak- markanir á veiðum, segja aö svo miklar krillveiöar myndu raska umhverfisjafnvægi jaröarinnar. Sovéskir, japanskir og pólskir vbindamenn segja aftur á móti aö maöurinn hafi þegar raskaö' umhverfisjafnvægi heimsins með þvi aö eyöa hvalastofnunum aö mikiu leyti. Hver hvalur étur aö meöaltali fjórar til átta smálestir af krilli daglega, og vegna hvala- fæðarinnar fjölgi krillinu nú griöarlega svo aö þaö sé fariö aö veröa umhverfisvandamál. Taliö er aö bæöi Sovétmenn og Japanir hyggi á auknar krillveiöar á næsta ári. Öngþveiti í sólarlandaflugi 31/7 — Mikil ringulreiö er ennþá i flugi yfir Vestur-Evrópu vegna þess að franskir flugumferðar- stjórar farasér hægt viö vinnu, og hefur svo staöið yfir alla helgina. Franska flugstjórnarsvæðiö er mikilvægt, þvi aö i gegnum þaö liggja margar flugleiöir milli Noröur-Evrópu og sólarlanda. Við þaö bættist aö þessa helgi var óvenjumikiö aö gera i fluginu. 1 Lundúnum voru margir far- þegar búnir að biöa á þriöja dag eftir flugi i dag; á Palma-flugvelli á Mallorca biðu 70 flugvélar eftir leyfi til aö hefja sig til flugs i morgun og i Sviþjóö uröu miklar tafir á flugi til Mallorca. A Palma-flugvelli var sagt aö aö- einsein flugvél fengi aö fara inn á franska flugstjórnarsvæöiö I einu. Enn hafa flugumferðarstjórarnir ekkert látiö uppi um þaö, hvenær þeir munihættaaðgeröumsinum. Mósambik: Enn ein árás Ráðstefna um út um þúfur Sovétmenn og Japanir vilja veiöa meira krill Buenos Aires, höfuöborg Argen- tinu, án þess aö teljandi sam- 31/7 — Tveggja vikna ráöstefnu komulag næöist. Mikill ágrein- um Suöurskautslandiö er lokiö í ingur var milli þeirra rikja Margrét Reykdal sýnir 39 málverk I ollu og lit. Margrét Reykdal opnaði mál- statens kunstakademi og háskól- verkasýningu að Kjarvalsstööum ann j 0sló Margrét hefur tekiö á laugardag. A sýningunni eru 39 þátt i samsýningum bæöi hér verk, 29 oliumálverk og 10 vatns- heima og i Noregi, en þetta er litamyndir. önnur einkasýning hennar. Margrét stundaöi I 5 ár nám i Sýning Margrétar stendur yfir listasögu og málaralist við til 6. ágúst. 31/7— Mikil umferö ródes- ískra herflugvéla var í dag til landamæra Mósambiks, hvað þykir benda til þess að Ródesíuher sé enn að verki þar í landi. Her- stjórnin sendi í gær frá sér stuttorða tilkynningu, þar Loftbelgurinn: Komst ekki alla leið 31/7— Bretarnir tveir, sem reyndu að svífa yfir Atlantishafið í loftbelg, fengu hinar ágætustu við- tökur er þeir komu til heimalands síns i dag, enda þótt þeim tækist ekki að ná landi í Evrópu í belgnum. Líbanon: Hægrimenn stööva stjórnarhermenn sem segir að árás hafi ver- ið gerð á bækistöðvar skæruliða ZANU, er lúta forustu Roberts Mugabe, í Mósambik. Þetta er fyrsta meiriháttar árás Ródesíu- hers inn í Mósambik síðan í mars, er bráðabirgða- stjórn hvítra manna og svartra tók við völdum í Ródesíu. 1 tilkynningu herstjórnarinnar segir að árásin sé gerö til að koma i veg fyrir innrásir skæru- liöa. Talsmaður samtaka séra Ndabaningi Sithole, eins blökku- mannaleiðtoga þeirra er standa að bráðabirgöastjórninni, for- dæmdi árásina i dag sem óráðlegt frumhlaup, og talsmaöur annars blökkumannáleiötoga I bráöa- birgðastjórninni, Abels Muzor- ewa biskups, kvaöst ekki vita hvort biskupi heföi veriö sagt aö til stæöi aö gera árásina. Sadat veldur Bandaríkja- mönnum vonbrigðum 31/7 — Bandarikjastjórn lýsti i dag yfir sárum vonbrigöum út af þeirri ákvöröun Sadats Egypta- forseta, aö hafna öllum beinum viðræöum viö Israel nema þvi aö- eins að ísraelar samþykki aö skila öllum hernumdum arabisk- um héruöum. Engu að siður er gert ráö fyrir þvi aö Cyrus Vance utanrikisráðherra Bandarikjanna fari siðar I vikunni til Kairó og Jerúsalem til viöræöna viö þar- lenda ráðamenn,' eins og fyrir- hugað hafði verið. Sadat ásamt Mondale, varaforseta Bandarlkjanna bráöina farnar út um þúfur. — friöarumleitanir milli tsraels og Egypta viröast i Belgur þeirra seig i hafiö um hundrað milur vestur af strönd Frakklands I gær. Franskur tog- ari tók fluggarpana um borö og flutti þá til hafnarinnar Con- carneu á Bretaniuskaga (Bre- tagne). Ævintýramenn þessir tveir, Donald Cameron og Christopher Davey, lögðu af staö frá Nýfundnalandi og voru fimm daga á svifi austur yfir hafiö. Svifu þeir 2.015 sjómilur, og hefur aldrei verið svifið lengra i. loft- belg. Ennþá hefur engum tekist aö komast alla leiö yfir Atlants- hafiö á þennan hátt, þrátt fyrir margar tilraunir, sem kostað hafa fimm menn lifið. Banda- rikjamenn nokkrir eru nú lagðir upp frá Boston á öðrum belg og ætla að reyna að slá Bretunum við. 31/7 — Libanskir hægrimenn stöövuðu i dag herflokka úr Libanonsher, sem geröu sig lik- lega til þess aö fara inn á spildu þá viö landamæri Israels, sem varöliðasveitir hægrimanna halda, en þeir njóta stuönings ísraels. Skutu hægrimenn nokkr- um sprengikúlum aö her- flokkunum, er þeir nálguðust, og komu tálmunum upp á vegum, og létu herflokkarnir þá staðar numið. Libanska stjórnin sendi her- flokkana suður samkvæmt sam- komulagi við samtök Palestinu- manna (PLO) og Sýrlandsstjórn. Var tilgangur stjórnarinnar með þessu að minna á, að hún teldi sig ráða landinu og gæti þvi sent her- flokka á hvern staö innan landa- mæranna sem hún vildi. Einnig hefur verið fyrirhugað aö libanski herinn taki við gæslu i Suður- Libanon af gæslusveitum Sameinuðu þjóðanna, sem þangað voru sendar eftir innrás tsraela. — Atvikið i dag þykir enn ein áminningin um, hve veik libanska stjórnin er og her hennar deigur. Eþíópar sækja fram Eritreumenn fordast stórorrustur 31/7 — Stjórnarhersveitir Eþiópiu sækja hratt fram i hálöndum Eritreu, þrátt fyrir miklar rign- ingar þar, hafa leyst úr umsátri héraöshöfuöborgina Barentú, sem eritreiskir sjálfstæöissinnar höföu setiö um i 18 mánuði, og tekið bæinn Dekamhare, um 30 kílómctra suöur af Asmara, höf- uðborg Eritreu. Umsáturshring- ur sjálfstæöissinna uin Asmara var rofinn á föstudag, en þcir hafa setið um þá borgi 10 mánuöi. Talið er aö sjálfstasöissinnar láti frernur undan siga heldur en aö hætta á stórorrustur viö stjórn- arherinn, sem hefur meira af þungavopnum, enda er mannfall sagt litiö i liði Eritreumanna. Taliö er aö sjálfstæöissinnar muni nú einbeita sér aö skæruá — rásum, eins og þeir hafa gert lengst af þeirra 17 ára, sem stríö- iö i Eritreu hefur staöiö. 1 fyrra tóku þeir hinsvegar aö verulegu leyti upp staöbundinn vigvalla- hernaö og sóttu aö borgum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.