Þjóðviljinn - 01.08.1978, Side 5
Þriðjudagur 1. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Vidbrögö viö viðræðuslitum um vinstristjórn
Geir Gunnarsson alþingismaður:
Alþýðuflokkurinn vildi hin gömlu
úrræði íhaldsstjórna
— Það var Ijóst eftir
kosningarnar að Alþýðu-
flokkurinn stefndi að
stjórn með Sjálfstæðis-
flokknum, en vildi hafa
Alþýðubandalagið með en
ekki i stjórnarandstöðu
við samsteypu Sjálf-
stæðisf lokksins og
Alþýðuf lokksins. Þegar
þetta tókst ekki vegna
andstöðu Alþýðubanda-
lagsins og viðræður voru
teknar upp um myndun
vinstristjórnar þá stóðu
yfir linnulausar árásir á
Alþýðubanda lagið í
Alþýðublaðinu og ýmsir
forystumenn Alþýðu-
flokksins lögðu þar
áherslu á að Alþýðu-
flokkurinn ætti að styðj-
ast við Sjálfstæðisflokk-
inn í minnihlutastjórn þar
sem ekki fékkst fram
„nýsköpunarstjórn", —
sagði Geir Gunnarsson
alþingismaður, er Þjóð-
viljinn leitaði álits hans á
þvi að vinstri stjórnar
viðræöurnar fóru út um
þúfur.
— I viðræðunum um vinstri
stjórnina kom glögglega fram
að þegar Alþýðuflokkurinn
hafði ekki fengið þvi framgengt
aö stjórn yrði mynduð með
Sjálfstæðisflokknum, þa Skyldi
a.m.k. stefna Sjálfstæöisflokks-
ins verða ráðandi i stjórn sem
siðar átti aö kalla vinstri stjórn.
— Alþýðuflokkurinn féll frá
þeirri stefnu sem hann hafði
staðið að meö Alþýðubandalag-
inu i sambandi við ráðstafanir
rikisstjórnarinnar um niður-
Geir Gunnarsson
færsluleið og kraföist nú að
gengið yrði lækkaö án verðbóta
á laun, þ.e. tekin yrðu upp hin
Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða
r
Eg er gáttaður á mistökunum
„Ef afstaða Alþýðuflokksins til
samningana í gildi er rétt eftir þvi
sem blöðin segja þá er ég mjög
undrandi á þeirri afstöðu”
— Gengið er fallið að
minu viti,og ég man svo
langt aftur að ég kynntist
ástandinu á skömmtunar-
og haftaárunum og ég
óska ekki eftir þeim tíma
aftur, sagði Pétur
Sigurðsson forseti
Alþýðusambands Vest-
fjarða, er Þjóðviljinn
leitaði álits hans á annars
vegar tillögum Alþýðu-
flokksins í efnahagsmál-
„Ég vil helst ekkert
segja, ég er svo reiður",
voru fyrstu orð Jóns
Helgasonar formanns
Einingar á Akureyri, er
slegið var á þráðinn til
hans og hann beðinn að
segja álit sitt á því að
vinstri stjórnar viðræð-
urnar fóru út um þúfur.
um og hins vegar tillög-
um Alþýðubandalagsins,
en ágreiningurinn um
leiðir þar leiddi til að
vinstri stjórnar viðræð-
urnar fóru út um þúfur
eins og kunnugt er.
— Ég hef mlna vitneskju um
gang mála úr dagblöðunum og
þar stangast mjög mikið á. Ef
afstaða Alþýðuflokksins til
samningana i gildi er rétt eftir
þvi sem blöðin segja þá er ég
mjög undrandi á þeirri afstöðu.
Min skoðun er sú aö flokkarnir
Mér virðist málið þannig
vaxiö núna að það hefði átt að
ræöa þessi mál miklu itar-
legar innan launþegahreyf-
ingarinnar, þvi ekki hefur
skapast svo viðtækt fylgi við
verkalýðsflokkana áður. Þessir
flokkar hefðu átt að nýta þetta
til fullnustu, en þeir hafa ekki
gert það sem þurfti aö gera til
að ná endum saman, og finnst
mér það miöur.
Pétur Sigurðsson
hefðu átt að fallast á tillögur
Verkamannasambandsins i
þeim efnum, þ.e. visitölubætur
Jón Helgason
gömlu og einu úrræði ihalds-
stjórna.
— Ég hlustaði á einn af
forystumönnum Alþýðuflokks-
ins i verkalýöshreyfingunni
halda ræöu i Hafnarfirði 1. mai
s.l. þar sem hann lagöi áherslu á
að kjaraskerðingarlög rikis-
stjórnarinnar væru aðeins
fyrsta skrefiö. Annað skrefiö
ætti aö stiga eftir kosningar.
Þetta annað skref sem varað
var þarna við gerði Alþýöu-
flokkurinn kröfu til að vinstri
stjörn stigi. Viö Alþýöubanda-
lagsmenn erum sammála þvi
sem fram kom i ræöu þessa
forystumanns 1. mai, þar sem
hann sagði orðrétt: „Verð-
bólguvandinn veröur ekki leyst-
ur með þvi aö stöðva kaup-
hækkanir; það eru verðhækkan-
irnar sem verður að stöðva.”
— Afstaða Alþýðuflokksins i
viðræðunum samrýmdist ekki
þessari stefnu okkar og ekki
heldur þvi sem þeir sögðu sjálfir
fyrir kosningar, þvi hlaut þess-
um viöræðum að ljúka á þennan
hátt.
upp að 180-200 þús. króna mán-
aðarlaunum og þeir hefðu átt að
geta komið sér saman um þetta.
— I viötali við dagblað-
ið Vísi s.l. laugardag seg-
ir Vilmundur Gylfason að
Alþýðuf lokkurinn hafi
stuðning launþega við
sinar tillögur. Hvað viltu
segja um þessa staðhæf-
ingu?
— Vilmundur getur ekkert
sagt um það hvað launþegar
vilja. Gallinn er sá að launþegar
hafa alls ekkert verið spurðir
hvað þeir vilja. Það hafa ein-
ungis verið „topparnir og stjór-
arnir” i verkalýöshreyfingunni
sem hafa verið að vasast i þessu
og talað fyrir fjöldann. Ég skil
t.d. ekki af hverju miðstjórn ASl
hefur ekki verið kölluö saman til
að ræða málin og hafa frum-
kvæðiö að viðræðum við þá sem
stóðu i stjórnarmyndunarvið-
— Ég . vona að um þetta
verði eitthvað Tætt innan
launþegahreyfingarinnar innan
skamms, nema það sé mark-
miðið að afhenda ihaldinu allt
saman, en þá er til litils barist,
og erfitt verður að standa
frammi fyrir fólkinu sem veitti
þessum flokkum liðstyrk.
— Hvað telur þú aö taki við
i kjarabaráttunni eftir að vinstri
stjórnar viðræðurnar mistók-
ust?
— Ég hef alveg mina afmörk-
uöu stefnu sem mótuö var i
kröfum Verkamannasam-
bandins og ætla ég aö standa við
það sem ég hef sett fram.
Tillögur Verkamannasam-
bandsins voru stefnumarkandi
og að þeim heföi átt að stefna,
þ.e. borga fulla visitölu upp að
ákveðnu marki. Þegar skerða á
kjör fólksins á að byrja ofar og
skerða þar.
— Ert þú þá ekki andvigur
— Hvernig virðist þér
afstaða Framsóknar-
fiokksins hafa verið til
þessa viðræðuferils?
— Ég held aö Framsóknar-
flokkurinn hafi verið afskaplega
„passifur” i þessum viðræðum.
Hann beið eftir þvi hvað kom
upp á milli Alþýðubandalags og
Alþýðuflokks og þeir heföu ver-
ið tilbúnar til að fallast á það
sem vinstri flokkarnir hefðu
getað komið sér saman um,
a.m.k. þessir menn sem tóku
þátt i viðræðunum af hálfu
Framsóknarflokksins.
— Voru þeir ekki sam-
mála gengisfellingarleið-
inni?
— Jú, jú þeir voru sammála
henni og var i reynd enginn
vandi fyrir þá að vera sammála
henni þvi hún var engin breyt-
ing á afstöðu þeirra fyrir kosn-
ingar. Viðræðurnar strönduðu
fyrst og fremst á ósamræmi i
málflutningi Alþýðuflokksins
fyrir og eftir kosningar.
—Þig
ræðunum. Ég er i raun og veru
gáttaður á að þessar viðræður
mistókust.
— Hvaðtelurþú aðtaki
við í kjarabaráttunni?
— Ég er mjög hræddur um að
fólk komi til með að sætta sig
við áframhaldandi kjaraskerð-
ingu og að samningarnir taki
ekki gildi, vegna þess að sigur-
vegarar kosninganna sem boö-
uðu visitölubætur komu sér ekki
saman um myndun vinstri
stjórnar.
— Mun verkalýðs-
hreyfingin ekki halda
áfram baráttu sinni fyrir
fullum vísitölubótum?
— Verkalýösforystan er búin
að leggja niöur skottið að minu
viti, þvi hún notaði ekki tæki-
færið til að hafa áhrif á gang
viðræðnanna um vinstri stjórn.
Hún hafði ekkert frumkvæði um
aö hafa samband við flokkanna.
Einhvern veginn virðist mér að
forystan hafi sýnt þessum
vinstrisíjórnar viöræðum of lit-
inn áhuga og gæti það verið ein
af orsökum þess að svo fór sem
fór, sagði Pétur að lokum.
—þig
þvi að gengið verði fellt um 15%
og engar verðbætur komi til
vegna þess?
— Það er erfitt fyrir mig að
dæma um tillögurnar sem fram
komu þar sem ég hef ekki haft
aðgang að þessum plöggum.
Mér virðist hins vegar af
umræðum og skrifum að gengið
sé raunverulega fallið og menn
verði að taka þvi sem stað-
reynd. Fyrir mér er hins vegar
miklu meira virði hvaöa ráö-
stafanir fylgja á eftir og að
menn geti breytt um stefnu frá
þvi sem hefur verið.
— Þú telur þá að það hefði átt
að reyna einhverjar aörar leiöir
en alitaf þessa sömu gömlu
leið?
— Eins og dæmið liggur fyrir
mér þá hefði átt að viðurkenna
að gengið er fallið og reyna
siöan aðrar leiðir en umfram
allt tryggja kaupmátt þeirra
lægstlaunuóu.
—Þig
Jón Helgason, formaöur Einingar
Ég er reiður
Fylgja heföi átt kröfum Verka-
mannasambandsins