Þjóðviljinn - 01.08.1978, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 01.08.1978, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN jÞriðjudagur 1, ágúst 1978 Loksins! — Loksins! Kim II Sungarar kveöja sér nljóðs Lopinn teygður til Sovét Rætt vid Vladimir Sjerstov Feilan var aft hreinsa plpuna, þegar ritstjórinn dembdi Tim- anum fyrir framan fréttaskauf- inn og benti titrandi af æsingi á eina fy rirsögnina. Þar stóö: „Rússar kaupa 51 þús. ullarpeysur”. Ritstjórinn benti svo þegjandi á simann. Feilan skyldi bendinguna. Nú kom bréfakúrsinn í rússnesku sér vel. Eftir 10 tima náóist svo loks satnand viö Vladimir Sjerstov, skrifstofustjóra i utanrik isvift- skiptaráóuneytinu i Moskvu. — Já, þetta er Feilan á islandi. Viö vorum aö frétta aö Rússar heföu keypt 51 þúsund ullarpeysur af tslendingum. — Da. Það er rétt. — Er þetta ekki óvenju mikil sending? — Njet. Þetta fullnægir aöeins brotabroti af þörfinni. Hins veg- ar höfum viö ekki gjaldeyris- leyfifyrir fleiripeysum i augna- blikinu. — Eru lopapeysur svona vinsælar I Sovét? — Já, sérstaklega hjá þeim hópi, sem verður þeirra aðnjótandi. — Eru það einhverjir sérstak- ir? — Da. — Hverjir þá? — Þetta er svolitiö langt mál. Þetta byrjaöi alltsaman meö æsingarstefnu Bandarik janna og niðurrifi heimsvaldasinn- anna á Détente-stefnunni. — Nújá? — Da. Ég veit ekki, hvort þið hafiö fregnað af þvl á íslandi aö viö sendum nokkra æsingamenn og ómerkilega júöa noröur til Siberiu I smá vöövaendur- hæfíngu i lýöveldisbúöunum. Af einhverjum óskiljanlegum ástæöum brugöust Bandarikja- menn illa við þessu og hafa kastaö alls kyns fúkyröum á okkur siöan. — Já, já. — Da. Viö vorum meöal annars sakaöir um aö hafa valdið kaldari sambúö austurs og vesturs og aö hafa virt Helsinki-sáttmálann að vettugi. Þessi óhróður hefur eyöilagt mjög fyrir USSR út á við. Nú höfum viðhins vegar ákveðið að bæta úr þessu. — Meö þvi aö kaupa isienskar uiiarpeysur?? — Da. Ég veit ekki, hvort ykk- ur sé kunnugt um þaö á Islandi, aö þaö er mjög kalt i sumarleyfisbúöum andófs- manna i Siberiu. Þess vegna höfum við ákveöiö aö gefa þeim islenskar ullarpeysur, og þar meösýna heiminum mannleika og skilning sovésku þjóðarinnar áharöbýli Siberiumanna. Þetta mun veröa til þess, aö Bandarikjamenn veröa aö draga orð sin til baka, Détente- stefnan veröur tekin upp að nýju, og SALT-viðræðurnar geta haldiö áfram. — En af hverju vöiduö þiö islenskar lopapeysur? — I fyrsta lagi eru þær mjög hlýjar. 1 ööru lag eru þær með ákveðnu mynstriog i ákveðnum litum. Þetta er mjög hentugt. — Hvurnig þá? — Jú sjáöu til. Fangar, sem dæmdir eru til 5 ára verða i lopapeys um með svörtuin grunni, fangar, sem dæmdir eru til 10 ára, með hvltum grunni. 15 ára fangar meö brúnum og 20 ára fangar meö gráum. Lifstiöarfangar fá hins vegar engar peysur, þvi neyðin á aö kenna nöktum fanga að spinna. Svo þetta með mynstrin. Sum mynstur tákna aö þarna sé um Þjóðviljinn hefur þann leiöa sið aö taka litiö mark á óundir- rituöum fréttatilkynningum og plöggum sem t.d. eru bara auð- kennd ,,sjö blaöamönnum”. Notaö og nýtt sá hinsvegar i hendi sér að CIA Insider númer 1. 1978 gefin út af CIA Interpress meö News of facts from the Agency files var gagnmerkt plagg, enda gefiö út á ensku I Sviss. Kærkomið plagg barst Þjóöviljanum i gær og þar sem undirskriftir vantar var þaö umsvifalaust látiö 6. siöunni i té. Það má ekki henda aö þjóöin ráfi um i villu sinni grunlaus um að stofnuð hafa veriö Kommúnistasamtökin Kil II Sungararnir. Við getum bókaö það fyrir fram að hér eru á ferö- inni næstu fjöldasamtök á hin- um kommúniska meiði á Is- landi. Fréttatiikynningin fer hér á eftir: Fréttatilkynning frá nýstofnuöum Kommúnistasamtökunum KS — (KIS): A 66 ára afmæli hins mikla leiðtoga Kóreönsku þjóöarinnar Kim II Sung, mesta hugsuöar og leiðtoga kúgaðrar alþýöu heimsins bæöi fyrr og siöar, voru stofnuð á leyndum stað ut- an Reykjavikur Kommúnista- samtökin — Kin —Kim n Sung- Kim II SungararnirKS — (KIS) Samtökin munu halda á lofti og kynna kenningar hins ástsæla leiötoga, meöal annars meö þvi aö gefa út baráttumálgagniö Verkalýös- og alþýöublaöiö (undirtitill: gegn heimsvalda- pólitiskan fanga. önnur ákveöin mynstur tákna aö viðkomandi félagi sé þjófur, moröingi, nauðgari eða hafi átt bibliuna, o.s.frv. En eins og ég sagöi, þá eru 51 þúsund peysur ákaflega lág tala til aö fullnægja eftir- spurninni. — Er tryggt að þessir siöustu andófsmenn fái islenskar ullarpeysur? — Já, að sjálfsögðu. Þeir veröa mjög mikilvægur liöur i þessari nýju stefnu okkar. T.d. verða þeir myndaöir i islensk- um ullarpeysum og myndirnar birtar á forsiðu Pravda og Izvestia. Þá getur allur heimur- inn séö að þarna er mannúöleg meðferö á föngum höfö I heiðri. Annars finnst mér nú persónulega, aö þeir ættu aö fá tvær peysur hver, þvi þaö er náttúrulega búiö aö fara dálitiö illa meö greyin, og ....aAAARRRGGG- HHHHHHH!!!!! - Halló, HALLO!! — Da. Þetta er Sensurovsky, yfirmaöur blaöafulltrúa utan- rikisviöskiptaráðuneytisins. Fyrst þér eruö ennþá i simanum gætuð þér verið svo vinsamleg- ur aö hafa samband við Samband isl. samvinnufélag og biöja þá um aö bæta einni peysu við sendinguna? Spassiba. Meðkveðju. Feilan. Kim II Sung, „hinn mikli leiö- togi kóreönsku þjóöarinnar, mesti hugsuöur og leiötogi kúgaörar aiþýöu heimsins bæöi fyrr og siöar.” stefnuog kúgun.og fyrir hugsun Kim II Sung). Samtökin munu reyna aö vinna alþýðuna til fylgis viö hugsanir hins mikil- hæfa leiðtoga og stefnt verður að stofnun Kommúnistafiokks — KIS, innan 5 ára. I starfi sinu munu Kommúnistasamtökin afhjúpa endurskoöunarstefnu EK, KFl, Fylkingarinnar og Alþýöubandajagsins, og svik þeirra við alþýðuna. Lengi lifi hugsun leiðtoga Kim Ii Sung! Miðstjórn Kommdnistasamtak- anna — KIS Þióðviljinn fyrir 40 órum Hin nýja 100 kw sendistöð Rikisútvarpsins var vigö á mánudaginn kl. 2 e.h. af krón- prinsinum. Hófst sú viöhöfn meö þvi, aö kl. 1.58 þrýsti Ingi- riöur krónprinsessa á hnapp, er veitti straum á vélarnar, en i salnum var komiö fyrir hátal- ara og heyröu gestirnir er vél- arnar fóru á staö. Kl. 2 flutti Friðrik rikiserfingi ávarp á islensku. Lýsti hann yfir ánægju sinni að gefast tækifæri til þess aðávarpa þjóöina, óskaði henni til hamingju með útvarps- stöðina og vænti þess, að hún mætti veröa til þess -að efla samstarf norðurlandaþjóðanna og þá fyrst og fremst íslands og Danmerkur. Að lokum lýsti hann þvi yfir, að stöðin væri tekin til nota. Aö þvi búnu flutti Hermann Jónasson, forsætisráðherra, stutta ræðu. Kvaðst hann vona að stækkun stöðvarinnar yrði til þess að auka gleði og menningu islensku þjóðarinnar, og kvað hann það lýsa stórhug þjóðar- innar aö reisa slika stöö, er væri ein af 36 stærstu útvarps- stöðvum I heimi. Þá tók til máls Jónas Þor- bergsson útvarpsstjóri. Lýsti hann þvi hve knýjandi nauösyn stækkun útvarpsstöövarinnar heföi veriö. Ennfremur þakkaði hann krónprinshjónunum fyrir að hafa heiðrað stööina með þvi að vigja hana. Aö lokum ávarpaði hann hlustendur nokkrum orðum. Þá söng útvarpskórinn undir stjórn Páls Isólfssonar ,,Ó, guö vors lands”. Aö þvi loknu fóru fram veitingar i útvarps- salnum, sem var skreyttur i til- efni dagsins. Loks var þeim er vildu, boðiö að skoöa sendistööina á Vatns- enda, en ekki bar sá er þetta ritar, neitt skynbragð á gang tækja þar, en sá hinsvegar, að þau voru furðulega stór og margbrotin. Þjóöviljinn miövikudaginn 3. ágúst 1938 Rússar kaupa 51 þús. ullar- peysur i Reynt að selja meira af ullarvörum / og lagmeti til Sovétríkjanna. J Alkuklúbburinn hefur ávallt veriö opinn bjartsýn- um mönnum. Vonglööum mönnum. Mönnum, 'sem hika ekki aö gera upp hug sinn eítir þrengingar og mót- læti. Menn, sem þora aö taka nýjum degi meö bros á vör. Hérkemur þvi velkomin um- sókn undirrituð af J.S. Hún er hlaöin bjartsýni og hljóm- ar þannig: Hiklaus framsókn" „Þaö er gott aö á móti blási. Mótbyr er hressandi. Allir hafa gott af mótlæti. Þaö þroskar. Erfiöleikarnir eru kærkomnir þeim sem hafa hreinan skjöld, vita hvaö þeir vilja, trúa á mál- staðinn og hafa einhvern dug. Vandamál eru til þess aö leysa þau. Lifið er ekki til þess aö mönnunum er ætiaö aö auka þeim leti og ódugn- aö, og þaö hefur enginn sagt meö viti aö lffið eigi alltaf aö vera til skemmtunar eöa þæginda. Timinn fagnar þeim nýju viöhorfum sem upp hafa komiö i islenskri blaöa- mennsku. Nútiöin hefur skoraö gömlu blööin á hólm og þeirri áskorun veröur drengiiega tekiö. Viö lifum öll i samtiöinni,með arf hins liöna verður gengið inn I framtiöina og hennar er mátturinn og dýröin. A nákvæmlega sama hátt taka Framsóknarmenn úr- slitum nýgenginna Alþingis- kosninga. Þau eru áskorun um aö takast á við verkefnin, ná nýrri viöspyrnu I nýjum heimi og sigrast á erfiöleik- unum. Hér má ekkert undan- hald veröa, heldur hikiaus framsókn.*' (Timinn, 23/7) Alyktun: Framsóknar- menn eru, eins og kunnugt er, opnir i báða enda. Liffræöileg kunnátta okkar virta formanns segir þá, að ef á móti Framsóknarmönn- um blási, hlýtur sá storm- sveipur að blása beint I gegnum þá. Þetta gefur ástæöu til bjartsýni. Þar sem viönámið er ekkert, veröur undanhaldið ekkert. M.ö.o. hiklaus framsókn. Hiklaus framsókn þýöir aö haldiö er ótrautt áfram. Kannski stig- ið aöeins fastar i hægri fót- inn, þannig aö gengiö er i hring. Eöa aðeins fastar i vinstri fótinn, en þá er einnig gengiö i hring. Þetta heitir sem sagt á fræöimáli hiklaus framsókn.. Velkominn i klúbbinn J.S.!! Fyrir hönd Alkuklúbbsins, Hannibal ö. Fannberg formaöur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.